Mið-Austurlönd Þota Bandaríkjahers skaut niður íranskan dróna Bandarísk herþota skaut niður dróna, sem framleiddur var í Íran, í suðurhluta Sýrlands. Drónanum var stýrt af hersveitum hliðhollum sýrlensku ríkisstjórninni. Erlent 20.6.2017 18:30 Rúmlega þrjátíu létust í sprengjuárás í Írak Að minnsta kosti 31 er látinn og 35 særðust eftir að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp á fjölmennum markaði í bænum Musayab, um áttatíu kílómetrum suður Bagdad, fyrr í dag. Erlent 9.6.2017 13:47 Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. Erlent 7.6.2017 13:37 Tuttugu sýrlenskir uppreisnarmenn féllu í sjálfsmorðsárás ISIS Að minnsta kosti tuttugu sýrlenskir uppreisnarmenn féllu og um þrjátíu eru særðir í sprengjuárás á höfuðstöðvar Ahrar al-Sham hópsins í þorpi austan við borgina Saraqib í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 21.5.2017 22:13 Donald Trump harðorður í garð Írans Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, flutti ræðu í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu, í dag. Hann sagði baráttuna gegn öfgamönnum ekki vera bardaga á milli mismunandi trúarbragða heldur "baráttu á milli góðs og ills.“ Þá tilkynnti Trump að Bandaríkin, ásamt sex Persaflóaríkjum, muni undirrita samning um bann við fjárframlögum til öfgahópa á borð við ISIS. Erlent 21.5.2017 18:56 Útlit fyrir sigur Rouhani Hassan Rouhani, forseti Íran, hefur að öllum líkindum unnið sigur í forsetakosningunum sem fóru fram í gær. Erlent 20.5.2017 08:23 Bandaríkin gerðu loftárás á Assad-liða Bílalest vopnaðra manna var á leið til herstöðvar sem Bandaríkin nota. Erlent 19.5.2017 12:00 ISIS-liðar felldu rúmlega 50 í skyndiárás í Sýrlandi Ríkismiðill Sýrlands segir að 20 borgarar hafi látið lífið í öðru þorpinu og að flest lík borgara hafi verið afhöðvuð eða afskræmd. Erlent 18.5.2017 14:39 Segja Assad-liða myrða tugi á degi hverjum Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir ríkisstjórn Sýrlands brenna líka í massavís skammt frá Damskus. Erlent 15.5.2017 16:48 Nauðsynlegt að breyta til gegn Talibönum Yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjahers varar við því að árangur sem náðst hefur í Afganistan gæti tapast. Erlent 11.5.2017 21:25 ISIS-liðar reknir frá mikilvægum bæ SDF hafa náð fullum tökum á Tabqa og stíflunni við Assad-vatn. Erlent 10.5.2017 21:38 Ætla að gefa Kúrdum vopn þvert á vilja Tyrkja Donald Trump hefur samþykkt vopnagjöfin sem Kúrdar munu nota gegn ISIS í Raqqa. Erlent 9.5.2017 21:46 ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. Erlent 8.5.2017 00:04 Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. Erlent 4.5.2017 16:24 Starfsmaður FBI giftist ISIS-liða sem hún átti að rannsaka Daniela Greene virðist hafa áttað sig á því fljótt að hún gerði mistök og sneri aftur til Bandaríkjanna. Hún sat í fangelsi í eingöngu tvö ár. Erlent 2.5.2017 11:50 Hamas hættir að kalla eftir gereyðingu Ísrael Yfirvöld í Ísrael gefa þó lítið fyrir vægari tón Hamas-liða í þeirra garð. Erlent 1.5.2017 20:32 Hátt í 400 almennir borgarar verið felldir í árásum Bandaríkjahers Tölur Bandaríkjahers yfir dauðsföll almennra borgara stangast á við tölur frá stýrihópum sem fylgjast með árásunum. Hópurinn Airwars gerir ráð fyrir að rúmlega þrjúþúsund almennir borgarar hafi látist í árásum Bandaríkjamanna á Sýrland og Írak. Erlent 30.4.2017 23:14 Þrjátíu og sex gíslar lausir úr haldi ISIS Farið var með gíslana þrjátíu og sex, sem allir eru úr Yazidi-ættbálknum, í miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Dohuk í norðurhluta Íraks. Enn er óljóst hvort fólkið hafi sloppið sjálft úr prísundinni eða látið laust. Erlent 30.4.2017 18:07 Ísraelar skutu niður „skotmark“ yfir Gólan-hæðum Talið er að um dróna hafi verið að ræða. Erlent 27.4.2017 18:46 Bandarískir hermenn féllu í átökum við ISIS Féllu í Nangarhar-héraði í árás gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. Erlent 27.4.2017 18:23 Níu þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi Fyrr í dag voru rúmlega þúsund lögreglumenn handteknir vegna sömu ástæðu. Erlent 26.4.2017 23:55 Erlendir vígamenn flýja hrun kalífadæmisins Margir hafa verið handteknir eða gefið sig fram við landamæri Tyrklands. Erlent 26.4.2017 19:56 Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda „Þeir hafa fært miklar fórnir í baráttunni gegn ISIS.“ Erlent 26.4.2017 18:10 Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. Erlent 25.4.2017 22:57 Göbbuðu og myrtu fimmtán manns Vígamenn Íslamska ríkisins klæddu sig sem lögregluþjóna og myrtu þá sem tóku þeim fagnandi í Mosul í Írak. Erlent 25.4.2017 17:49 Minnst 130 hermenn féllu í árás Talibana „Þetta voru ungir nýliðar sem höfðu komið til þess að fá þjálfun.“ Erlent 22.4.2017 08:50 Varar Assad við því að beita efnavopnum aftur Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir engan vafa um að ríkisstjórn Sýrlands eigi enn efnavopn. Erlent 21.4.2017 13:26 Mannskæð sprenging í grennd við Aleppo Margir eru særðir og einhverjir létust eftir sprengingu í grennd við bílalest sem beið eftir að komast inn í sýrlensku borgina Aleppo í dag. Erlent 15.4.2017 14:05 Sjö ára sýrlensk stúlka gefur út ævisögu Bana al-Abed vakti mikla athygli á síðasta ári fyrir lýsingar sínar á Twitter á ástandinu í Sýrlandi. Bók hennar kemur út í Bandaríkjunum í haust. Erlent 14.4.2017 15:14 Eftirköst „móður allra sprengja“ Afgangskar öryggissveitir taka nú þátt í aðgerðum gegn vígamönnum íslamska ríkisins í Achin-umdæmi í Nangarhar-héraði í Afghanistan, þar sem "móður allra sprengja“ var varpað í gær. . Erlent 14.4.2017 13:26 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 36 ›
Þota Bandaríkjahers skaut niður íranskan dróna Bandarísk herþota skaut niður dróna, sem framleiddur var í Íran, í suðurhluta Sýrlands. Drónanum var stýrt af hersveitum hliðhollum sýrlensku ríkisstjórninni. Erlent 20.6.2017 18:30
Rúmlega þrjátíu létust í sprengjuárás í Írak Að minnsta kosti 31 er látinn og 35 særðust eftir að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp á fjölmennum markaði í bænum Musayab, um áttatíu kílómetrum suður Bagdad, fyrr í dag. Erlent 9.6.2017 13:47
Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. Erlent 7.6.2017 13:37
Tuttugu sýrlenskir uppreisnarmenn féllu í sjálfsmorðsárás ISIS Að minnsta kosti tuttugu sýrlenskir uppreisnarmenn féllu og um þrjátíu eru særðir í sprengjuárás á höfuðstöðvar Ahrar al-Sham hópsins í þorpi austan við borgina Saraqib í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 21.5.2017 22:13
Donald Trump harðorður í garð Írans Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, flutti ræðu í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu, í dag. Hann sagði baráttuna gegn öfgamönnum ekki vera bardaga á milli mismunandi trúarbragða heldur "baráttu á milli góðs og ills.“ Þá tilkynnti Trump að Bandaríkin, ásamt sex Persaflóaríkjum, muni undirrita samning um bann við fjárframlögum til öfgahópa á borð við ISIS. Erlent 21.5.2017 18:56
Útlit fyrir sigur Rouhani Hassan Rouhani, forseti Íran, hefur að öllum líkindum unnið sigur í forsetakosningunum sem fóru fram í gær. Erlent 20.5.2017 08:23
Bandaríkin gerðu loftárás á Assad-liða Bílalest vopnaðra manna var á leið til herstöðvar sem Bandaríkin nota. Erlent 19.5.2017 12:00
ISIS-liðar felldu rúmlega 50 í skyndiárás í Sýrlandi Ríkismiðill Sýrlands segir að 20 borgarar hafi látið lífið í öðru þorpinu og að flest lík borgara hafi verið afhöðvuð eða afskræmd. Erlent 18.5.2017 14:39
Segja Assad-liða myrða tugi á degi hverjum Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir ríkisstjórn Sýrlands brenna líka í massavís skammt frá Damskus. Erlent 15.5.2017 16:48
Nauðsynlegt að breyta til gegn Talibönum Yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjahers varar við því að árangur sem náðst hefur í Afganistan gæti tapast. Erlent 11.5.2017 21:25
ISIS-liðar reknir frá mikilvægum bæ SDF hafa náð fullum tökum á Tabqa og stíflunni við Assad-vatn. Erlent 10.5.2017 21:38
Ætla að gefa Kúrdum vopn þvert á vilja Tyrkja Donald Trump hefur samþykkt vopnagjöfin sem Kúrdar munu nota gegn ISIS í Raqqa. Erlent 9.5.2017 21:46
ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. Erlent 8.5.2017 00:04
Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. Erlent 4.5.2017 16:24
Starfsmaður FBI giftist ISIS-liða sem hún átti að rannsaka Daniela Greene virðist hafa áttað sig á því fljótt að hún gerði mistök og sneri aftur til Bandaríkjanna. Hún sat í fangelsi í eingöngu tvö ár. Erlent 2.5.2017 11:50
Hamas hættir að kalla eftir gereyðingu Ísrael Yfirvöld í Ísrael gefa þó lítið fyrir vægari tón Hamas-liða í þeirra garð. Erlent 1.5.2017 20:32
Hátt í 400 almennir borgarar verið felldir í árásum Bandaríkjahers Tölur Bandaríkjahers yfir dauðsföll almennra borgara stangast á við tölur frá stýrihópum sem fylgjast með árásunum. Hópurinn Airwars gerir ráð fyrir að rúmlega þrjúþúsund almennir borgarar hafi látist í árásum Bandaríkjamanna á Sýrland og Írak. Erlent 30.4.2017 23:14
Þrjátíu og sex gíslar lausir úr haldi ISIS Farið var með gíslana þrjátíu og sex, sem allir eru úr Yazidi-ættbálknum, í miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Dohuk í norðurhluta Íraks. Enn er óljóst hvort fólkið hafi sloppið sjálft úr prísundinni eða látið laust. Erlent 30.4.2017 18:07
Ísraelar skutu niður „skotmark“ yfir Gólan-hæðum Talið er að um dróna hafi verið að ræða. Erlent 27.4.2017 18:46
Bandarískir hermenn féllu í átökum við ISIS Féllu í Nangarhar-héraði í árás gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. Erlent 27.4.2017 18:23
Níu þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi Fyrr í dag voru rúmlega þúsund lögreglumenn handteknir vegna sömu ástæðu. Erlent 26.4.2017 23:55
Erlendir vígamenn flýja hrun kalífadæmisins Margir hafa verið handteknir eða gefið sig fram við landamæri Tyrklands. Erlent 26.4.2017 19:56
Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda „Þeir hafa fært miklar fórnir í baráttunni gegn ISIS.“ Erlent 26.4.2017 18:10
Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. Erlent 25.4.2017 22:57
Göbbuðu og myrtu fimmtán manns Vígamenn Íslamska ríkisins klæddu sig sem lögregluþjóna og myrtu þá sem tóku þeim fagnandi í Mosul í Írak. Erlent 25.4.2017 17:49
Minnst 130 hermenn féllu í árás Talibana „Þetta voru ungir nýliðar sem höfðu komið til þess að fá þjálfun.“ Erlent 22.4.2017 08:50
Varar Assad við því að beita efnavopnum aftur Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir engan vafa um að ríkisstjórn Sýrlands eigi enn efnavopn. Erlent 21.4.2017 13:26
Mannskæð sprenging í grennd við Aleppo Margir eru særðir og einhverjir létust eftir sprengingu í grennd við bílalest sem beið eftir að komast inn í sýrlensku borgina Aleppo í dag. Erlent 15.4.2017 14:05
Sjö ára sýrlensk stúlka gefur út ævisögu Bana al-Abed vakti mikla athygli á síðasta ári fyrir lýsingar sínar á Twitter á ástandinu í Sýrlandi. Bók hennar kemur út í Bandaríkjunum í haust. Erlent 14.4.2017 15:14
Eftirköst „móður allra sprengja“ Afgangskar öryggissveitir taka nú þátt í aðgerðum gegn vígamönnum íslamska ríkisins í Achin-umdæmi í Nangarhar-héraði í Afghanistan, þar sem "móður allra sprengja“ var varpað í gær. . Erlent 14.4.2017 13:26
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent