Nauðsynlegt að breyta til gegn Talibönum Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2017 21:25 Öryggissveitir Afganistan hafa orðið fyrir miklum skakkaföllum að undanförnu. Vísir/AFP Yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjahers segir nauðsynlegt að Atlantshafsbandalagið breyti til í Afganistan. Að óbreyttu myndi allur sá árangur sem hafi náðst í landinu tapast og að Talibanar græði á óbreyttu ástandi. Meðal möguleika sem Vincent Stewart velti upp er að hermenn NATO taki virkari þátt í bardögum og að þeim verði fjölgað. Enn sem komið er vinna hermenn NATO mest að þjálfun og ráðgjöf. Um 8.400 bandarískir hermenn eru í Afganistan og er um fjórðungur þeirra sérsveitarmenn. Ríkisstjórn Donald Trump íhugar nú beiðni um fleiri hermenn. Yfirmaður hersins í Afganistan segist þurfa minnst þrjú þúsund hermenn frá Bandaríkjunum og öðrum ríkjum NATO til viðbótar.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar ræddi Stewart við þingmenn í dag. Á fundinum kom fram að verði ekkert gert geti geta öryggissveita Afganistan versnað til muna og að Talibönum geti vaxið ásmegin. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandarískir hermenn féllu í átökum við ISIS Féllu í Nangarhar-héraði í árás gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. 27. apríl 2017 18:23 Minnst 130 hermenn féllu í árás Talibana „Þetta voru ungir nýliðar sem höfðu komið til þess að fá þjálfun.“ 22. apríl 2017 08:50 Átta látnir eftir árás á bílalest NATO Sjálfsmorðsárás var gerð á bílalest NATO í Kabúl í Afganistan í morgun og eru átta látnir hið minnsta. 3. maí 2017 08:24 Heyrði sprenginguna inn um svefnherbergisgluggann Íslendingur sem býr skammt frá staðnum þar sem árás var gerð í Kabúl í morgun, segir horfur á að ástandið í landinu fari áfram versnandi. 3. maí 2017 20:00 ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8. maí 2017 00:04 Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. 4. maí 2017 16:45 Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Fleiri fréttir Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Sjá meira
Yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjahers segir nauðsynlegt að Atlantshafsbandalagið breyti til í Afganistan. Að óbreyttu myndi allur sá árangur sem hafi náðst í landinu tapast og að Talibanar græði á óbreyttu ástandi. Meðal möguleika sem Vincent Stewart velti upp er að hermenn NATO taki virkari þátt í bardögum og að þeim verði fjölgað. Enn sem komið er vinna hermenn NATO mest að þjálfun og ráðgjöf. Um 8.400 bandarískir hermenn eru í Afganistan og er um fjórðungur þeirra sérsveitarmenn. Ríkisstjórn Donald Trump íhugar nú beiðni um fleiri hermenn. Yfirmaður hersins í Afganistan segist þurfa minnst þrjú þúsund hermenn frá Bandaríkjunum og öðrum ríkjum NATO til viðbótar.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar ræddi Stewart við þingmenn í dag. Á fundinum kom fram að verði ekkert gert geti geta öryggissveita Afganistan versnað til muna og að Talibönum geti vaxið ásmegin.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandarískir hermenn féllu í átökum við ISIS Féllu í Nangarhar-héraði í árás gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. 27. apríl 2017 18:23 Minnst 130 hermenn féllu í árás Talibana „Þetta voru ungir nýliðar sem höfðu komið til þess að fá þjálfun.“ 22. apríl 2017 08:50 Átta látnir eftir árás á bílalest NATO Sjálfsmorðsárás var gerð á bílalest NATO í Kabúl í Afganistan í morgun og eru átta látnir hið minnsta. 3. maí 2017 08:24 Heyrði sprenginguna inn um svefnherbergisgluggann Íslendingur sem býr skammt frá staðnum þar sem árás var gerð í Kabúl í morgun, segir horfur á að ástandið í landinu fari áfram versnandi. 3. maí 2017 20:00 ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8. maí 2017 00:04 Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. 4. maí 2017 16:45 Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Fleiri fréttir Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Sjá meira
Bandarískir hermenn féllu í átökum við ISIS Féllu í Nangarhar-héraði í árás gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. 27. apríl 2017 18:23
Minnst 130 hermenn féllu í árás Talibana „Þetta voru ungir nýliðar sem höfðu komið til þess að fá þjálfun.“ 22. apríl 2017 08:50
Átta látnir eftir árás á bílalest NATO Sjálfsmorðsárás var gerð á bílalest NATO í Kabúl í Afganistan í morgun og eru átta látnir hið minnsta. 3. maí 2017 08:24
Heyrði sprenginguna inn um svefnherbergisgluggann Íslendingur sem býr skammt frá staðnum þar sem árás var gerð í Kabúl í morgun, segir horfur á að ástandið í landinu fari áfram versnandi. 3. maí 2017 20:00
ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8. maí 2017 00:04
Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. 4. maí 2017 16:45