Iceland Airwaves Beint frá Airwaves til Síberíu Hljómsveitin Árstíðir spilar í fyrsta sinn í Síberíu í næsta mánuði. Spilað verður í stórum tónleikahöllum. Lífið 29.10.2014 18:07 Djammað með Ásgeiri Trausta Aðdáendum tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta býðst að taka þátt í leik á Facebook-síðu hans þar sem verðlaunin eru að djamma með honum í hljóðprufu á tónleikastaðnum Sheperds Bush Empire í London. Lífið 29.10.2014 09:12 Tekjur ríkissjóðs af Iceland Airwaves er hálfur milljarður Að auki skila tveir milljarðar sér í þjóðarbúið í formi gjaldeyristekna. Viðskipti innlent 28.10.2014 11:03 Hvaða kvöld eru á Airwaves? Nú hefst Iceland Airwaves-tónleikahátíðin á miðvikudaginn í næstu viku og er úr mörgu að velja fyrir gesti hátíðarinnar. Tónlist 27.10.2014 17:15 Ókeypis niðurhal á nýju lagi Hljómsveitin Sykur gefur út lagið Strange Loop í dag. Tónlist 27.10.2014 10:58 Breskt tímarit er með Ísland á heilanum Tónlistartímaritið The 405 hefur gefið út nýja heimildarmynd um íslensku tónlistarsenuna. Lífið 26.10.2014 20:12 Hvað er mest spennandi á Airwaves? Fréttablaðið tekur saman tíu mest spennandi hljómsveitirnar Lífið 24.10.2014 17:45 Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Leaves Söngvari sveitarinnar þurfti að fara ofan í ískalt fen. Tónlist 24.10.2014 13:54 Gera grín að tónlistarmyndbandi í drullusvaði Hljómsveitin Agent Fresco kynnir tónleika sína á Iceland Airwaves á metnaðarfullan hátt. Tónlist 23.10.2014 10:42 Í mér blundar smá töffari Salka Sól Eyfeld, leikkona og tónlistarmaður, hefur haft ótal margt á sinni könnu frá því hún kom heim frá námi í London fyrir rúmu ári. Þau eru ófá hlutverkin sem hún hefur tekið sér fyrir hendur á mismunandi listsviðum. Lífið 17.10.2014 13:40 Söfnuðu fimm milljónum til að gera rappplötu úr kattarhljóðum Hipphopptvíeykið Run the Jewels gefur út tvær útgáfur af sömu plötu, með og án kisuhljóða. Lífið 17.10.2014 17:35 Söfnuðu fimm milljónum til að gera rappplötu úr kattarhljóðum Hipphopptvíeykið Run the Jewels gefur út tvær útgáfur af sömu plötu, með og án kisuhljóða. Lífið 17.10.2014 19:18 Júníus, Vök og Karin frumflytja nýtt efni á netinu Júníus Meyvant, Vök og Young Karin frumflytja efni á nýjum vef, sem Landsbankinn setti í loftið til að hita upp fyrir tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, sem nálgast óðfluga. Tónlist 16.10.2014 17:09 Bræður spila saman á Airwaves Júníus Meyvant, sem sló í gegn í sumar, kemur nú fram ásamt bræðrum sínum tveimur. Lífið 15.10.2014 17:12 Vio, Hide Your Kids og Himbrimi á Húrra í kvöld! Hljómsveitirnar Vio, Hide Your Kids og Himbrimi ætla að koma saman í kvöld á Húrra. Allar hljómsveitirnar munu spila á Iceland Airwaves í ár og því er tilvalið að koma og hita upp fyrir þá veislu. Harmageddon 16.10.2014 12:07 Frumflutningur á Vísi: Old Snow gefur tóninn fyrir það sem koma skal Hljómsveitin Oyama frumflytur nýtt lag en fyrsta breiðskífa sveitarinnar er væntanleg með haustinu. Tónlist 14.10.2014 12:14 Spánverjar og Þjóðverjar sýna Brynhildi áhuga Hljómsveitin Beebee and the Bluebirds fagnar útkomu sinnar fyrstu plötu. Tónlist 10.10.2014 14:16 Crystal Castles hætt störfum Kanadíska tvíeykið Crystal Castles hefur lagt upp laupana. Söngkonan Alice Glass tilkynnti um þetta á fésbókarsíðu sinni. Tónlist 9.10.2014 09:37 Hera og Jed spila á Iceland Airwaves „Við erum mjög spennt,“ segir Hera. Spila á hátíðinni og fara síðan á tónleikaferðalag um landið. Lífið 8.10.2014 09:17 „The War On Drugs má sjúga helvítis typpið á mér“ Rokkarar í deilum. Tónlist 7.10.2014 16:42 Uppselt á Airwaves Tónlistaráhugamenn geta þó enn sótt "off-venue“-viðburði en sú dagskrá verður kynnt innan skamms. Tónlist 6.10.2014 13:03 Bombay Bicycle Club með tónleika í Hörpu í nóvember Nú hefur verið tilkynnt að hljómsveitin Bombay Bicycle Club muni halda tónleika í Hörpu þann 17.nóvember næstkomandi Harmageddon 3.10.2014 14:10 Nýja Airwaves-appið tilbúið Appið gerir notendum kleift að skoða dagskrá hátíðarinnar, setja saman eigin dagskrá og margt fleira. Lífið 2.10.2014 21:54 Úr viðbjóðslegum karlaklefa í stúdíó Hljómsveitin Mafama setja af stað söfnun á Karolina Fund fyrir plötunni DOG. Tónlist 29.9.2014 16:08 Lifa í draumi eins og skáldið orti forðum Lily of the Valley sendir frá sér lagið Back. Tónlist 29.9.2014 09:57 „Sýnum öllum heiminum inn í innstu hugarfylgsni okkar“ Sjáðu nýtt myndband Reykjavíkurdætra við lagið Tíminn tapar takti. Lífið 28.9.2014 12:49 Mestu máli skiptir að hafa gaman Steinunn Jónsdóttir og Magnús Jónsson, betur þekktur sem Gnúsi Yones, eru meðlimir í einni vinsælustu hljómsveit landsins um þessar mundir, Amaba Dama. Sumarsmellurinn Hossa hossa hefur hljómað á öldum ljósvakans í sumar en sjálf spá þau lítið í velgengni. Lífið 28.9.2014 12:23 Svíar ósáttir við Evróputúrinn "Sweden??? Koma svo Ásgeir, við þörfnumst þín,“ skrifar einn aðdáandi Ásgeirs Trausta. Lífið 25.9.2014 08:19 Ætlaði að verða ljósmóðir Anita Eldjárn Kristjánsdóttir, ljósmyndari svarar tíu spurningum. Lífið 19.9.2014 18:57 „Draumaverkefni fyrir mig“ Jóhann Jóhannsson fær góða dóma fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything. Lífið 16.9.2014 20:28 « ‹ 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Beint frá Airwaves til Síberíu Hljómsveitin Árstíðir spilar í fyrsta sinn í Síberíu í næsta mánuði. Spilað verður í stórum tónleikahöllum. Lífið 29.10.2014 18:07
Djammað með Ásgeiri Trausta Aðdáendum tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta býðst að taka þátt í leik á Facebook-síðu hans þar sem verðlaunin eru að djamma með honum í hljóðprufu á tónleikastaðnum Sheperds Bush Empire í London. Lífið 29.10.2014 09:12
Tekjur ríkissjóðs af Iceland Airwaves er hálfur milljarður Að auki skila tveir milljarðar sér í þjóðarbúið í formi gjaldeyristekna. Viðskipti innlent 28.10.2014 11:03
Hvaða kvöld eru á Airwaves? Nú hefst Iceland Airwaves-tónleikahátíðin á miðvikudaginn í næstu viku og er úr mörgu að velja fyrir gesti hátíðarinnar. Tónlist 27.10.2014 17:15
Ókeypis niðurhal á nýju lagi Hljómsveitin Sykur gefur út lagið Strange Loop í dag. Tónlist 27.10.2014 10:58
Breskt tímarit er með Ísland á heilanum Tónlistartímaritið The 405 hefur gefið út nýja heimildarmynd um íslensku tónlistarsenuna. Lífið 26.10.2014 20:12
Hvað er mest spennandi á Airwaves? Fréttablaðið tekur saman tíu mest spennandi hljómsveitirnar Lífið 24.10.2014 17:45
Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Leaves Söngvari sveitarinnar þurfti að fara ofan í ískalt fen. Tónlist 24.10.2014 13:54
Gera grín að tónlistarmyndbandi í drullusvaði Hljómsveitin Agent Fresco kynnir tónleika sína á Iceland Airwaves á metnaðarfullan hátt. Tónlist 23.10.2014 10:42
Í mér blundar smá töffari Salka Sól Eyfeld, leikkona og tónlistarmaður, hefur haft ótal margt á sinni könnu frá því hún kom heim frá námi í London fyrir rúmu ári. Þau eru ófá hlutverkin sem hún hefur tekið sér fyrir hendur á mismunandi listsviðum. Lífið 17.10.2014 13:40
Söfnuðu fimm milljónum til að gera rappplötu úr kattarhljóðum Hipphopptvíeykið Run the Jewels gefur út tvær útgáfur af sömu plötu, með og án kisuhljóða. Lífið 17.10.2014 17:35
Söfnuðu fimm milljónum til að gera rappplötu úr kattarhljóðum Hipphopptvíeykið Run the Jewels gefur út tvær útgáfur af sömu plötu, með og án kisuhljóða. Lífið 17.10.2014 19:18
Júníus, Vök og Karin frumflytja nýtt efni á netinu Júníus Meyvant, Vök og Young Karin frumflytja efni á nýjum vef, sem Landsbankinn setti í loftið til að hita upp fyrir tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, sem nálgast óðfluga. Tónlist 16.10.2014 17:09
Bræður spila saman á Airwaves Júníus Meyvant, sem sló í gegn í sumar, kemur nú fram ásamt bræðrum sínum tveimur. Lífið 15.10.2014 17:12
Vio, Hide Your Kids og Himbrimi á Húrra í kvöld! Hljómsveitirnar Vio, Hide Your Kids og Himbrimi ætla að koma saman í kvöld á Húrra. Allar hljómsveitirnar munu spila á Iceland Airwaves í ár og því er tilvalið að koma og hita upp fyrir þá veislu. Harmageddon 16.10.2014 12:07
Frumflutningur á Vísi: Old Snow gefur tóninn fyrir það sem koma skal Hljómsveitin Oyama frumflytur nýtt lag en fyrsta breiðskífa sveitarinnar er væntanleg með haustinu. Tónlist 14.10.2014 12:14
Spánverjar og Þjóðverjar sýna Brynhildi áhuga Hljómsveitin Beebee and the Bluebirds fagnar útkomu sinnar fyrstu plötu. Tónlist 10.10.2014 14:16
Crystal Castles hætt störfum Kanadíska tvíeykið Crystal Castles hefur lagt upp laupana. Söngkonan Alice Glass tilkynnti um þetta á fésbókarsíðu sinni. Tónlist 9.10.2014 09:37
Hera og Jed spila á Iceland Airwaves „Við erum mjög spennt,“ segir Hera. Spila á hátíðinni og fara síðan á tónleikaferðalag um landið. Lífið 8.10.2014 09:17
Uppselt á Airwaves Tónlistaráhugamenn geta þó enn sótt "off-venue“-viðburði en sú dagskrá verður kynnt innan skamms. Tónlist 6.10.2014 13:03
Bombay Bicycle Club með tónleika í Hörpu í nóvember Nú hefur verið tilkynnt að hljómsveitin Bombay Bicycle Club muni halda tónleika í Hörpu þann 17.nóvember næstkomandi Harmageddon 3.10.2014 14:10
Nýja Airwaves-appið tilbúið Appið gerir notendum kleift að skoða dagskrá hátíðarinnar, setja saman eigin dagskrá og margt fleira. Lífið 2.10.2014 21:54
Úr viðbjóðslegum karlaklefa í stúdíó Hljómsveitin Mafama setja af stað söfnun á Karolina Fund fyrir plötunni DOG. Tónlist 29.9.2014 16:08
Lifa í draumi eins og skáldið orti forðum Lily of the Valley sendir frá sér lagið Back. Tónlist 29.9.2014 09:57
„Sýnum öllum heiminum inn í innstu hugarfylgsni okkar“ Sjáðu nýtt myndband Reykjavíkurdætra við lagið Tíminn tapar takti. Lífið 28.9.2014 12:49
Mestu máli skiptir að hafa gaman Steinunn Jónsdóttir og Magnús Jónsson, betur þekktur sem Gnúsi Yones, eru meðlimir í einni vinsælustu hljómsveit landsins um þessar mundir, Amaba Dama. Sumarsmellurinn Hossa hossa hefur hljómað á öldum ljósvakans í sumar en sjálf spá þau lítið í velgengni. Lífið 28.9.2014 12:23
Svíar ósáttir við Evróputúrinn "Sweden??? Koma svo Ásgeir, við þörfnumst þín,“ skrifar einn aðdáandi Ásgeirs Trausta. Lífið 25.9.2014 08:19
Ætlaði að verða ljósmóðir Anita Eldjárn Kristjánsdóttir, ljósmyndari svarar tíu spurningum. Lífið 19.9.2014 18:57
„Draumaverkefni fyrir mig“ Jóhann Jóhannsson fær góða dóma fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything. Lífið 16.9.2014 20:28
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent