Félagsmál Félag eldri feðra harmar mistök Fréttablaðsins Runólfur Ágústsson segir þau lýsa aldursfordómum. Innlent 2.1.2019 10:33 Gefa heimilislausum föt í frostinu Sannkallaður jólakærleikur ríkir í miðbænum þar sem búið er að koma fyrir snögum, en áþá getur fólk hengt föt ætluð heimilislausum. Innlent 22.12.2018 18:41 Langtímameðferð í nærumhverfi bjóðast sex til átta börnum Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi. Innlent 21.12.2018 13:57 5,6 milljónum skipt á milli umsækjenda um alþjóðlega vernd Ríkisstjórnin mun verja 5,6 milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu í desemberuppbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd hér á landi. Innlent 23.11.2018 12:48 5-700 nýjar félagslegar íbúðir á næstu fimm árum Mikil uppbygging í Reykjavík á næstu árum Innlent 16.11.2018 18:59 Ætla að greiða leið ungra og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn Ríkisstjórnin hyggst ráðast í sértækar aðgerðir til þess að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að festa kaup á íbúðarhúsnæði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem velferðarráðuneytið gaf frá sér í dag. Innlent 16.11.2018 18:33 Þingmenn standi við marggefin loforð Formaður kjarahóps Öryrkjabandalagsins segir tíma til kominn að stjórnmálamenn standi við marggefin loforð um afnám krónu á móti krónu skerðinga. Innlent 15.11.2018 17:27 Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki hörfa frá loforðum Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki vera að hörfa frá loforðum sínum með breytingum á fjárlagafrumvarpinu þótt leiðrétta hafi þurft fyrir breyttum forsendum. Þrátt fyrir allt sé til að mynda gert ráð fyrir milljarða aukningu framlaga til öryrkja. Innlent 14.11.2018 18:19 Barnaverndarstofa braut gegn persónuverndarlögum Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Barnaverndarstofa hafi brotið gegn persónuverndarlögum þegar hún afhenti viðkæmar persónuupplýsingar til tveggja fjölmiðla. Innlent 30.10.2018 20:34 Segir heimaþjónustu fyrir aldraða með fíknivanda hafa reynst vel Sérsniðin heimaþjónusta fyrir eldri borgara sem glíma við áfengis-eða lyfjamisnotkun hefur reynst afar vel í Reykjavík. Innlent 27.10.2018 20:06 Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. Innlent 26.10.2018 21:10 Svikin loforð í máli sex vina með Downs-heilkenni sem vilja búa saman Elísabet Hansdóttir greindi frá máli sonar síns, Björgvins Axels, í Facebook-færslu í vikunni. Þar lýsti hún úrræðaleysi af hálfu bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og tregðu þeirra til að ráðast í framkvæmdir á húsnæði fyrir Björgvin Axel og vini hans. Innlent 4.10.2018 16:45 Stöðugt brotið á mannréttindum aldraðra! Það er níðst á öldruðum. Skoðun 14.8.2018 10:16 Hinsegin dagar – Verðum í fremstu röð Um leið og við fögnum glæsilegri dagskrá Hinsegin daga, þá er hollt að rifja upp hvað hefur áunnist í réttindum hinsegin fólks á undanförnum áratugum og ræða næstu skref. Skoðun 9.8.2018 22:10 Tugmilljóna arður af meðferð fyrir börn Eigandi rekstrar í kringum meðferðarheimilið að Laugalandi í Eyjafirði hefur greitt sér rúmlega 40 milljónir króna í arð á síðustu árum. Einu tekjurnar koma úr ríkissjóði. Innlent 8.8.2018 21:34 Hvers vegna er stjórnarskráin brotin? Hvers vegna er afstaða stjórnvalda á Íslandi neikvæð til eldri borgara? Skoðun 1.8.2018 22:06 Ofbeldi í nánu sambandi oftar tilkynnt Metfjöldi leitaði á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á síðasta ári. Stefnir ekki í nýtt met í ár. Verkefnastjóri þar segir að fleiri leiti nú þangað vegna kynferðisofbeldis í nánum samböndum. Umræða hafi fækkað kynferðisbrotum um verslunarmannahelgi. Innlent 1.8.2018 21:57 Boða til aukafundar: "Heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum“ Boðað hefur verið til aukafundar í borgarráði á morgun klukkan 11. Innlent 30.7.2018 11:06 Sveitarfélög tryggi heimilislausu fólki ekki fullnægjandi aðstoð Innlent 12.7.2018 19:03 Málefni heimilislausra í Reykjavík Opið bréf til borgarstjórans í Reykjavík og Umboðsmanns Alþingis. Skoðun 11.7.2018 22:45 Einu ráðuneyti skipt í tvennt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að skipta velferðarráðuneytinu í tvö ráðuneyti. Innlent 20.6.2018 02:01 Ræða þurfi lífeyrismál út frá kynjajafnrétti Íslendingar þurfa að fara að fjalla um lífeyrismál út frá jafnrétti kynjanna, segir forstjóri Tryggingastofnunar. Ekki hafi verið fjallað nægilega mikið um þá hlið. Innlent 5.6.2018 02:00 Afnema þarf skerðingu TR vegna lífeyrissjóða Það er athyglisvert, að enginn stjórnmálaflokkur sker sig úr á Alþingi í baráttu fyrir bættum kjörum eldri borgara. Skoðun 31.5.2018 02:06 Sækja þarf um leyfi fyrir vinnandi börn Hátt í 700 börn yngri en þrettán ára voru í launuðu starfi á síðasta ári samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofunnar er varða stöðu barna á Íslandi. Innlent 30.5.2018 02:02 Ríkið sendir lífeyrisþegum samtals 4 milljarða reikning Einungis 12 prósent bótaþega fengu réttar greiðslur frá Tryggingastofnun og sitja þeir eftir með samtals fjóra milljarða króna í bakreikning. Formaður Öryrkjabandalagsins er að vonum ósátt með niðurstöðuna. Innlent 26.5.2018 02:05 Þörf á nýrri nálgun á dvalarmál aldraðra Yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítala segir tíma núna til að gera breytingar á dvalarmálum aldraðra. Biðlistar eftir hjúkrunarrými hafa lengst verulega. Fjölgun þeirra skammgóður vermir og tekur ekki á undirliggjandi vanda. Meðalbiðtími 2018 er 126 dagar. Innlent 18.5.2018 05:18 Þriðja ofbeldishótunin á undanförnum vikum Nokkrar hótanir grunnskólabarna um ofbeldi í garð samnemenda sinna hafa komið upp á nokkrum vikum. Lögregla verst allra frétta til að forðast hermiáhrif. Full ástæða til að taka hótanir alvarlega segir prófessor í félagsfræði. Innlent 17.5.2018 01:42 Klöguhnappur TR er löglegur Ábendingahnappur á heimasíðu Tryggingastofnunar ríkisins sem hægt er að nota til að senda inn nafnlausar ábendingar um meint brot einstaklinga samrýmist lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Innlent 17.5.2018 01:42 Bestu lífeyrissjóðir skila fjórfalt meiri ávöxtun en hinir lökustu Fæstir lífeyrissjóðir hafa náð þeirri ávöxtun til langs tíma sem þeir hafa sett að markmiði. Ávöxtun þess sjóðs sem nær bestum árangri er nær fjórföld á við þann sem stendur lakast. Viðskipti innlent 9.5.2018 02:07 Öryrkjabandalagið hafði betur eftir áralangt stapp við borgina Borgarráð samþykkti í gær að greiða sérstakar húsaleigubætur afturvirkt til leigjenda Brynju, hússjóðs ÖBÍ. Greiðslurnar eru háðar því að fólk hafi átt rétt á þeim á þeim tíma og sækja þarf sérstaklega um þær. Innlent 4.5.2018 00:29 « ‹ 31 32 33 34 35 ›
Félag eldri feðra harmar mistök Fréttablaðsins Runólfur Ágústsson segir þau lýsa aldursfordómum. Innlent 2.1.2019 10:33
Gefa heimilislausum föt í frostinu Sannkallaður jólakærleikur ríkir í miðbænum þar sem búið er að koma fyrir snögum, en áþá getur fólk hengt föt ætluð heimilislausum. Innlent 22.12.2018 18:41
Langtímameðferð í nærumhverfi bjóðast sex til átta börnum Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi. Innlent 21.12.2018 13:57
5,6 milljónum skipt á milli umsækjenda um alþjóðlega vernd Ríkisstjórnin mun verja 5,6 milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu í desemberuppbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd hér á landi. Innlent 23.11.2018 12:48
5-700 nýjar félagslegar íbúðir á næstu fimm árum Mikil uppbygging í Reykjavík á næstu árum Innlent 16.11.2018 18:59
Ætla að greiða leið ungra og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn Ríkisstjórnin hyggst ráðast í sértækar aðgerðir til þess að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að festa kaup á íbúðarhúsnæði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem velferðarráðuneytið gaf frá sér í dag. Innlent 16.11.2018 18:33
Þingmenn standi við marggefin loforð Formaður kjarahóps Öryrkjabandalagsins segir tíma til kominn að stjórnmálamenn standi við marggefin loforð um afnám krónu á móti krónu skerðinga. Innlent 15.11.2018 17:27
Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki hörfa frá loforðum Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki vera að hörfa frá loforðum sínum með breytingum á fjárlagafrumvarpinu þótt leiðrétta hafi þurft fyrir breyttum forsendum. Þrátt fyrir allt sé til að mynda gert ráð fyrir milljarða aukningu framlaga til öryrkja. Innlent 14.11.2018 18:19
Barnaverndarstofa braut gegn persónuverndarlögum Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Barnaverndarstofa hafi brotið gegn persónuverndarlögum þegar hún afhenti viðkæmar persónuupplýsingar til tveggja fjölmiðla. Innlent 30.10.2018 20:34
Segir heimaþjónustu fyrir aldraða með fíknivanda hafa reynst vel Sérsniðin heimaþjónusta fyrir eldri borgara sem glíma við áfengis-eða lyfjamisnotkun hefur reynst afar vel í Reykjavík. Innlent 27.10.2018 20:06
Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. Innlent 26.10.2018 21:10
Svikin loforð í máli sex vina með Downs-heilkenni sem vilja búa saman Elísabet Hansdóttir greindi frá máli sonar síns, Björgvins Axels, í Facebook-færslu í vikunni. Þar lýsti hún úrræðaleysi af hálfu bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og tregðu þeirra til að ráðast í framkvæmdir á húsnæði fyrir Björgvin Axel og vini hans. Innlent 4.10.2018 16:45
Hinsegin dagar – Verðum í fremstu röð Um leið og við fögnum glæsilegri dagskrá Hinsegin daga, þá er hollt að rifja upp hvað hefur áunnist í réttindum hinsegin fólks á undanförnum áratugum og ræða næstu skref. Skoðun 9.8.2018 22:10
Tugmilljóna arður af meðferð fyrir börn Eigandi rekstrar í kringum meðferðarheimilið að Laugalandi í Eyjafirði hefur greitt sér rúmlega 40 milljónir króna í arð á síðustu árum. Einu tekjurnar koma úr ríkissjóði. Innlent 8.8.2018 21:34
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin? Hvers vegna er afstaða stjórnvalda á Íslandi neikvæð til eldri borgara? Skoðun 1.8.2018 22:06
Ofbeldi í nánu sambandi oftar tilkynnt Metfjöldi leitaði á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á síðasta ári. Stefnir ekki í nýtt met í ár. Verkefnastjóri þar segir að fleiri leiti nú þangað vegna kynferðisofbeldis í nánum samböndum. Umræða hafi fækkað kynferðisbrotum um verslunarmannahelgi. Innlent 1.8.2018 21:57
Boða til aukafundar: "Heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum“ Boðað hefur verið til aukafundar í borgarráði á morgun klukkan 11. Innlent 30.7.2018 11:06
Málefni heimilislausra í Reykjavík Opið bréf til borgarstjórans í Reykjavík og Umboðsmanns Alþingis. Skoðun 11.7.2018 22:45
Einu ráðuneyti skipt í tvennt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að skipta velferðarráðuneytinu í tvö ráðuneyti. Innlent 20.6.2018 02:01
Ræða þurfi lífeyrismál út frá kynjajafnrétti Íslendingar þurfa að fara að fjalla um lífeyrismál út frá jafnrétti kynjanna, segir forstjóri Tryggingastofnunar. Ekki hafi verið fjallað nægilega mikið um þá hlið. Innlent 5.6.2018 02:00
Afnema þarf skerðingu TR vegna lífeyrissjóða Það er athyglisvert, að enginn stjórnmálaflokkur sker sig úr á Alþingi í baráttu fyrir bættum kjörum eldri borgara. Skoðun 31.5.2018 02:06
Sækja þarf um leyfi fyrir vinnandi börn Hátt í 700 börn yngri en þrettán ára voru í launuðu starfi á síðasta ári samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofunnar er varða stöðu barna á Íslandi. Innlent 30.5.2018 02:02
Ríkið sendir lífeyrisþegum samtals 4 milljarða reikning Einungis 12 prósent bótaþega fengu réttar greiðslur frá Tryggingastofnun og sitja þeir eftir með samtals fjóra milljarða króna í bakreikning. Formaður Öryrkjabandalagsins er að vonum ósátt með niðurstöðuna. Innlent 26.5.2018 02:05
Þörf á nýrri nálgun á dvalarmál aldraðra Yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítala segir tíma núna til að gera breytingar á dvalarmálum aldraðra. Biðlistar eftir hjúkrunarrými hafa lengst verulega. Fjölgun þeirra skammgóður vermir og tekur ekki á undirliggjandi vanda. Meðalbiðtími 2018 er 126 dagar. Innlent 18.5.2018 05:18
Þriðja ofbeldishótunin á undanförnum vikum Nokkrar hótanir grunnskólabarna um ofbeldi í garð samnemenda sinna hafa komið upp á nokkrum vikum. Lögregla verst allra frétta til að forðast hermiáhrif. Full ástæða til að taka hótanir alvarlega segir prófessor í félagsfræði. Innlent 17.5.2018 01:42
Klöguhnappur TR er löglegur Ábendingahnappur á heimasíðu Tryggingastofnunar ríkisins sem hægt er að nota til að senda inn nafnlausar ábendingar um meint brot einstaklinga samrýmist lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Innlent 17.5.2018 01:42
Bestu lífeyrissjóðir skila fjórfalt meiri ávöxtun en hinir lökustu Fæstir lífeyrissjóðir hafa náð þeirri ávöxtun til langs tíma sem þeir hafa sett að markmiði. Ávöxtun þess sjóðs sem nær bestum árangri er nær fjórföld á við þann sem stendur lakast. Viðskipti innlent 9.5.2018 02:07
Öryrkjabandalagið hafði betur eftir áralangt stapp við borgina Borgarráð samþykkti í gær að greiða sérstakar húsaleigubætur afturvirkt til leigjenda Brynju, hússjóðs ÖBÍ. Greiðslurnar eru háðar því að fólk hafi átt rétt á þeim á þeim tíma og sækja þarf sérstaklega um þær. Innlent 4.5.2018 00:29