Umhverfismál Metanið gæti komið í stað fimm miljóna bensínlítra á ári Um er að ræða stærsta verkefni Sorpu frá því að fyrirtækið hóf starfsemi árið 1991. Innlent 17.8.2018 16:33 Fólk áttar sig á að það geti minnkað vistsporið sitt Matar- og blómamarkaði verður slegið upp í Svaðastaðahöll á Sauðárkróki um helgina, með afurðir úr auðlindum nærumhverfisins, bæði til sjávar og sveita. Innlent 17.8.2018 02:02 Skínandi foss í svartri eyðimörk Á norðausturhálendinu, skammt austan við Dyngjufjöll og sunnan við Vaðöldu eru Svartárbotnar. Lífið 15.8.2018 22:06 Gróf náttúruspjöll á Fjallabaki Utanvegaakstur á Fjallabaki gæti hafa leitt til óafturkræfra náttúruspjalla. Innlent 15.8.2018 11:12 Neyðarástandi lýst yfir í Flórída vegna „Rauða flóðsins“ „Það er enginn fiskur eftir. Rauða flóðið hefur drepið þá alla.“ Erlent 15.8.2018 09:04 Að fylgja leikreglunum Það er lífseigur misskilningur að virkjanahugmyndir sem eru í nýtingarflokki í rammaáætlun séu þar með komnar með framkvæmdaleyfi. Skoðun 15.8.2018 05:38 Hvalirnir farnir úr Kolgrafafirði Grindhvalavaðan sem festist í Kolgrafafirði í gær er nú komin úr firðinum. Björgunarsveitarfólk vann fyrr í kvöld að því að smala hvölunum úr firðinum. Innlent 13.8.2018 23:34 Ráðleggja fólki að halda sig fjarri Fagraskógarfjalli Sprunga hefur myndast innnan við sár skriðunnar sem féll úr Fagraskógarfjalli í Hítardal 7. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 13.8.2018 19:47 300 þúsund króna sekt fyrir utanvegaakstur frönsku ferðamannanna Ferðamennirnir ollu varanlegum skemmdum á jarðvegi við Þríhyrningsá um helgina. Innlent 13.8.2018 14:06 Franskir ferðamenn ollu varanlegum skemmdum með utanvegaakstri Sex franskir ferðamenn á þremur bílum hafa valdið varanlegum skemmdum vegna utanvegaaksturs við Þríhyrningsá á Austurlandi. Innlent 12.8.2018 18:43 Umhverfisstofnun fylgist náið með eiturefnamálinu Fyrirtæki í Bandaríkjunum hefur verið dæmt til að greiða manni skaðabætur vegna eiturefnis sem það framleiðir. Efnið er að finna í arfaeyðinum Roundup sem fæst hér á landi. Innlent 11.8.2018 20:03 Greinileg merki um aukinn jarðhita á Reykjaneshrygg Í fyrsta skipti hefur tekist að kafa niður að hafsbotninum á Reykjaneshrygg og kanna jarðhitann og lífríkið á svæðinu. Greinileg merki eru um aukinn jarðhita á sjávarbotninum næst Íslandi. Innlent 9.8.2018 20:45 Ég á mér draum Ein frægasta ræða stjórnmálasögunnar er kennd við orðin; ég á mér draum. Skoðun 8.8.2018 21:21 Mestu skógareldarnir í sögu Kaliforníu Eldarnir eru sextán talsins og þekja nú svæði sem svipar til Los Angeles, um 115 þúsund hektara. Erlent 7.8.2018 08:22 Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. Erlent 1.8.2018 18:39 Ekki allur vindur úr Biokraft í Þykkvabæ þökk sé varahlutum af Ebay Önnur vindmylla fyrirtækisins Biokraft í Þykkvabæ er byrjuð að framleiða rafmagn á ný eftir að hafa verið biluð í tvo mánuði. Eigandi fyrirtækisins kom vindmyllunni sjálfur í gagnið með varahlutum af Ebay. Hann setur jafnframt spurningamerki við gagnrýni íbúa í nágrenninu sem segja stafa hljóðmengun af vindmyllunum. Viðskipti innlent 27.7.2018 21:39 Landeigendur vilja að Umhverfisstofnun loki gönguleiðum Uppbygging göngustíga við Brúará í uppnámi Innlent 26.7.2018 17:37 Sveinstindur við Langasjó Sveinn Pálsson fæddist árið 1762 í Skagafirði og var ekki einungis merkilegur læknir heldur einn merkasti náttúrufræðingur Íslendinga fyrr og síðar Innlent 25.7.2018 22:13 Kláfur upp á Skálafell fer í umhverfismat Fyrirtækið Skálafell Panorama ehf. lagði fram tilkynningu um kláfinn þann 8. mars síðastliðinn. Innlent 25.7.2018 17:47 Fara í mál að fólkinu forspurðu Dæmi um að lögmenn í þjóðlendumálum fari með mál umbjóðenda sinna alla leið fyrir Hæstarétt án samráðs við þá. 88 málum skotið til dómstóla síðan 1998, þegar óbyggðanefnd var stofnuð. Kostnaður er hár. Innlent 25.7.2018 04:40 Vindmylluævintýrið í Þykkvabæ gæti verið á enda Framtíð raforkuframleiðslu í Þykkvabæ er í uppnámi því fyrirtæki sem og á og rekur tvær vindmyllur í bænum getur ekki endurnýjað þær innan núverandi deiliskipulags og tilraunir til að breyta deiluskipulagi hafa ekki borið árangur. Önnur vindmyllan er ónýt og hin hefur verið biluð í tvo mánuði. Sveitarstjóri Rangárþings ytra er svartsýnn á frekari uppbyggingu með vindmyllum. Viðskipti innlent 24.7.2018 18:30 Störf Óbyggðanefndar dregist í sautján ár Formaður nefndarinnar segir vinnuna mun flóknari en búist hafi verið við. Innlent 23.7.2018 20:06 Upphaflegar áætlanir afar óraunhæfar Þegar óbyggðanefnd var komið á fót var reiknað með að hún lyki verkefnum sínum árið 2007 og kostnaður við hana yrði tæpar tíu milljónir króna árlega. Innlent 22.7.2018 21:26 „Það fylgir þessu birta og gleði...“ Þessa setningu fékk Einar K. Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva, að láni á dögunum frá fiskmatskonu á Djúpavogi. Skoðun 19.7.2018 02:00 Verð á laxi fallið um 35 prósent á níu vikum Verð á laxi hefur lækkað um 35 prósent á níu vikum eftir að hafa náð miklum hæðum í vor. Viðskipti innlent 19.7.2018 04:36 Færa farveg Elliðaánna við endurnýjun lagna Veitur vilja að hitaveitulagnir yfir Elliðaárdal fari undir farveg ánna í stað þess að vera í brúarstokki eins og nú. Þurrka þarf farvegina yfir framkvæmdatímann. Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík kallar nú eftir mati á umhverfisáhrifum. Innlent 19.7.2018 04:51 Vottunarfyrirtækið ASC hnýtir í fiskeldisstarfsemi í Tálknafirði Talsmaður laxeldisfyrirtækja segir yfirlýsingar nokkurra veitingamanna ekki valda þeim áhyggjum. Stærstur hluti framleiðslunnar fari í sölu erlendis, þar séu umhverfiskröfur gjarnan strangari en hérlendis. Innlent 16.7.2018 21:47 Norski vegvísirinn Af hverju vilja laxeldisfyrirtæki á Íslandi margfalda framleiðslu sína með aðferðum sem liggur fyrir að norsk fyrirtæki telja ekki geta gengið til framtíðar? Skoðun 16.7.2018 16:31 Fjöldi athugasemda við drög að umhverfismati Alls bárust 112 athugasemdir við drög að tillögu Stakksbergs ehf. að matsáætlun vegna nýs umhverfismats vegna kísilvers í Helguvík. Innlent 16.7.2018 21:48 Svartolíumál til skoðunar hjá umhverfis-og auðlindaráðuneytinu Guðmundur segir að skömmu eftir að hann hafi tekið við embætti hafi hann falið Umhverfisstofnun að taka saman greinargerð um mögulegt bann við brennslu svartolíu. Innlent 16.7.2018 15:18 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 95 ›
Metanið gæti komið í stað fimm miljóna bensínlítra á ári Um er að ræða stærsta verkefni Sorpu frá því að fyrirtækið hóf starfsemi árið 1991. Innlent 17.8.2018 16:33
Fólk áttar sig á að það geti minnkað vistsporið sitt Matar- og blómamarkaði verður slegið upp í Svaðastaðahöll á Sauðárkróki um helgina, með afurðir úr auðlindum nærumhverfisins, bæði til sjávar og sveita. Innlent 17.8.2018 02:02
Skínandi foss í svartri eyðimörk Á norðausturhálendinu, skammt austan við Dyngjufjöll og sunnan við Vaðöldu eru Svartárbotnar. Lífið 15.8.2018 22:06
Gróf náttúruspjöll á Fjallabaki Utanvegaakstur á Fjallabaki gæti hafa leitt til óafturkræfra náttúruspjalla. Innlent 15.8.2018 11:12
Neyðarástandi lýst yfir í Flórída vegna „Rauða flóðsins“ „Það er enginn fiskur eftir. Rauða flóðið hefur drepið þá alla.“ Erlent 15.8.2018 09:04
Að fylgja leikreglunum Það er lífseigur misskilningur að virkjanahugmyndir sem eru í nýtingarflokki í rammaáætlun séu þar með komnar með framkvæmdaleyfi. Skoðun 15.8.2018 05:38
Hvalirnir farnir úr Kolgrafafirði Grindhvalavaðan sem festist í Kolgrafafirði í gær er nú komin úr firðinum. Björgunarsveitarfólk vann fyrr í kvöld að því að smala hvölunum úr firðinum. Innlent 13.8.2018 23:34
Ráðleggja fólki að halda sig fjarri Fagraskógarfjalli Sprunga hefur myndast innnan við sár skriðunnar sem féll úr Fagraskógarfjalli í Hítardal 7. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 13.8.2018 19:47
300 þúsund króna sekt fyrir utanvegaakstur frönsku ferðamannanna Ferðamennirnir ollu varanlegum skemmdum á jarðvegi við Þríhyrningsá um helgina. Innlent 13.8.2018 14:06
Franskir ferðamenn ollu varanlegum skemmdum með utanvegaakstri Sex franskir ferðamenn á þremur bílum hafa valdið varanlegum skemmdum vegna utanvegaaksturs við Þríhyrningsá á Austurlandi. Innlent 12.8.2018 18:43
Umhverfisstofnun fylgist náið með eiturefnamálinu Fyrirtæki í Bandaríkjunum hefur verið dæmt til að greiða manni skaðabætur vegna eiturefnis sem það framleiðir. Efnið er að finna í arfaeyðinum Roundup sem fæst hér á landi. Innlent 11.8.2018 20:03
Greinileg merki um aukinn jarðhita á Reykjaneshrygg Í fyrsta skipti hefur tekist að kafa niður að hafsbotninum á Reykjaneshrygg og kanna jarðhitann og lífríkið á svæðinu. Greinileg merki eru um aukinn jarðhita á sjávarbotninum næst Íslandi. Innlent 9.8.2018 20:45
Ég á mér draum Ein frægasta ræða stjórnmálasögunnar er kennd við orðin; ég á mér draum. Skoðun 8.8.2018 21:21
Mestu skógareldarnir í sögu Kaliforníu Eldarnir eru sextán talsins og þekja nú svæði sem svipar til Los Angeles, um 115 þúsund hektara. Erlent 7.8.2018 08:22
Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. Erlent 1.8.2018 18:39
Ekki allur vindur úr Biokraft í Þykkvabæ þökk sé varahlutum af Ebay Önnur vindmylla fyrirtækisins Biokraft í Þykkvabæ er byrjuð að framleiða rafmagn á ný eftir að hafa verið biluð í tvo mánuði. Eigandi fyrirtækisins kom vindmyllunni sjálfur í gagnið með varahlutum af Ebay. Hann setur jafnframt spurningamerki við gagnrýni íbúa í nágrenninu sem segja stafa hljóðmengun af vindmyllunum. Viðskipti innlent 27.7.2018 21:39
Landeigendur vilja að Umhverfisstofnun loki gönguleiðum Uppbygging göngustíga við Brúará í uppnámi Innlent 26.7.2018 17:37
Sveinstindur við Langasjó Sveinn Pálsson fæddist árið 1762 í Skagafirði og var ekki einungis merkilegur læknir heldur einn merkasti náttúrufræðingur Íslendinga fyrr og síðar Innlent 25.7.2018 22:13
Kláfur upp á Skálafell fer í umhverfismat Fyrirtækið Skálafell Panorama ehf. lagði fram tilkynningu um kláfinn þann 8. mars síðastliðinn. Innlent 25.7.2018 17:47
Fara í mál að fólkinu forspurðu Dæmi um að lögmenn í þjóðlendumálum fari með mál umbjóðenda sinna alla leið fyrir Hæstarétt án samráðs við þá. 88 málum skotið til dómstóla síðan 1998, þegar óbyggðanefnd var stofnuð. Kostnaður er hár. Innlent 25.7.2018 04:40
Vindmylluævintýrið í Þykkvabæ gæti verið á enda Framtíð raforkuframleiðslu í Þykkvabæ er í uppnámi því fyrirtæki sem og á og rekur tvær vindmyllur í bænum getur ekki endurnýjað þær innan núverandi deiliskipulags og tilraunir til að breyta deiluskipulagi hafa ekki borið árangur. Önnur vindmyllan er ónýt og hin hefur verið biluð í tvo mánuði. Sveitarstjóri Rangárþings ytra er svartsýnn á frekari uppbyggingu með vindmyllum. Viðskipti innlent 24.7.2018 18:30
Störf Óbyggðanefndar dregist í sautján ár Formaður nefndarinnar segir vinnuna mun flóknari en búist hafi verið við. Innlent 23.7.2018 20:06
Upphaflegar áætlanir afar óraunhæfar Þegar óbyggðanefnd var komið á fót var reiknað með að hún lyki verkefnum sínum árið 2007 og kostnaður við hana yrði tæpar tíu milljónir króna árlega. Innlent 22.7.2018 21:26
„Það fylgir þessu birta og gleði...“ Þessa setningu fékk Einar K. Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva, að láni á dögunum frá fiskmatskonu á Djúpavogi. Skoðun 19.7.2018 02:00
Verð á laxi fallið um 35 prósent á níu vikum Verð á laxi hefur lækkað um 35 prósent á níu vikum eftir að hafa náð miklum hæðum í vor. Viðskipti innlent 19.7.2018 04:36
Færa farveg Elliðaánna við endurnýjun lagna Veitur vilja að hitaveitulagnir yfir Elliðaárdal fari undir farveg ánna í stað þess að vera í brúarstokki eins og nú. Þurrka þarf farvegina yfir framkvæmdatímann. Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík kallar nú eftir mati á umhverfisáhrifum. Innlent 19.7.2018 04:51
Vottunarfyrirtækið ASC hnýtir í fiskeldisstarfsemi í Tálknafirði Talsmaður laxeldisfyrirtækja segir yfirlýsingar nokkurra veitingamanna ekki valda þeim áhyggjum. Stærstur hluti framleiðslunnar fari í sölu erlendis, þar séu umhverfiskröfur gjarnan strangari en hérlendis. Innlent 16.7.2018 21:47
Norski vegvísirinn Af hverju vilja laxeldisfyrirtæki á Íslandi margfalda framleiðslu sína með aðferðum sem liggur fyrir að norsk fyrirtæki telja ekki geta gengið til framtíðar? Skoðun 16.7.2018 16:31
Fjöldi athugasemda við drög að umhverfismati Alls bárust 112 athugasemdir við drög að tillögu Stakksbergs ehf. að matsáætlun vegna nýs umhverfismats vegna kísilvers í Helguvík. Innlent 16.7.2018 21:48
Svartolíumál til skoðunar hjá umhverfis-og auðlindaráðuneytinu Guðmundur segir að skömmu eftir að hann hafi tekið við embætti hafi hann falið Umhverfisstofnun að taka saman greinargerð um mögulegt bann við brennslu svartolíu. Innlent 16.7.2018 15:18