Lífsspeki samfélagsmiðlastjörnunnar gengur út á að brjóta reglur og lifa án ótta Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júní 2019 20:00 Samfélagsmiðlastjarnan heldur áfram að stuða. Instagram/SashaTikhomirov Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit gefur lítið fyrir ummæli náttúruunnenda um athæfið. Hann segir að sumir geti einfaldlega ekki lifaðán þess að brjóta lög og reglur. Rússneska samfélagsmiðlastjarnan Alexander Tikhomirov komst í fréttir á dögunum þegar hann var gripinn við utanvegaakstur í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit. Staðgreiddi hann sekt sem vegna athæfisins upp á 450 þúsund krónur á lögreglustöðinni á Akureyri. Mikið hefur verið fjallað um málið og hafa náttúruunnendur látið Tikhomirov heyra það á instagram reikningi hans vegna athæfisins. Hann gaf lítið fyrir þau ummæli á reikningnum sínum og skrifar þar að án reglna væri vissulega meiri óreiða í heiminum og dánartíðni eflaust hærri en það væri til fólk sem gæti ekki lifað án þess að brjóta lög og reglur. Þessi lífsspeki Tikhomirovs hefur vakið athygli en hann rekur fatamerkið Born to be. Samkvæmt heimasíðu merkisins gengur lífsspeki hans út á að brjóta reglur og lifa án ótta og iðrunar. Eftir að fréttir bárust af utanvegaakstri Tikhominovs deildi rússneska sendiráðið á Íslandi frétt af athæfi Tikhominovs og benti rússneskum ferðamönnum góðfúslega á að virða lög og reglur landsins. Fréttastofa hafði samband við Tikhomirov í dag en hann gaf ekki færi á viðtali þar sem hann sagði íslenska fjölmiðla of smáa fyrir sig. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Samfélagsmiðlar Skútustaðahreppur Umhverfismál Tengdar fréttir Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar "Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander "Sasha“ Tikhomirov. 8. júní 2019 14:10 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit gefur lítið fyrir ummæli náttúruunnenda um athæfið. Hann segir að sumir geti einfaldlega ekki lifaðán þess að brjóta lög og reglur. Rússneska samfélagsmiðlastjarnan Alexander Tikhomirov komst í fréttir á dögunum þegar hann var gripinn við utanvegaakstur í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit. Staðgreiddi hann sekt sem vegna athæfisins upp á 450 þúsund krónur á lögreglustöðinni á Akureyri. Mikið hefur verið fjallað um málið og hafa náttúruunnendur látið Tikhomirov heyra það á instagram reikningi hans vegna athæfisins. Hann gaf lítið fyrir þau ummæli á reikningnum sínum og skrifar þar að án reglna væri vissulega meiri óreiða í heiminum og dánartíðni eflaust hærri en það væri til fólk sem gæti ekki lifað án þess að brjóta lög og reglur. Þessi lífsspeki Tikhomirovs hefur vakið athygli en hann rekur fatamerkið Born to be. Samkvæmt heimasíðu merkisins gengur lífsspeki hans út á að brjóta reglur og lifa án ótta og iðrunar. Eftir að fréttir bárust af utanvegaakstri Tikhominovs deildi rússneska sendiráðið á Íslandi frétt af athæfi Tikhominovs og benti rússneskum ferðamönnum góðfúslega á að virða lög og reglur landsins. Fréttastofa hafði samband við Tikhomirov í dag en hann gaf ekki færi á viðtali þar sem hann sagði íslenska fjölmiðla of smáa fyrir sig.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Samfélagsmiðlar Skútustaðahreppur Umhverfismál Tengdar fréttir Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar "Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander "Sasha“ Tikhomirov. 8. júní 2019 14:10 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar "Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander "Sasha“ Tikhomirov. 8. júní 2019 14:10