HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Renard opnar aftur landsliðsdyrnar eftir að þjálfarinn var rekinn Stórstjarna franska kvennalandsliðsins í fótbolta og ein allra sigursælasta knattspyrnukona sögunnar gæti verið með á heimsmeistaramótinu í sumar eftir allt saman. Fótbolti 14.3.2023 14:31 Dramað heldur áfram og Diacre látin fjúka Nú þegar aðeins fjórir mánuðir eru í að HM kvenna í fótbolta hefjist í Eyjaálfu hefur Corinne Diacre verið rekin úr starfi landsliðsþjálfara Frakka, eftir mikla óánægju nokkurra leikmanna með hennar störf. Fótbolti 9.3.2023 13:54 Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. Fótbolti 9.3.2023 11:42 Næsti HM-draumur stelpnanna okkar gæti ræst í Brasilíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var hársbreidd frá því að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót í sögunni þegar liðið tapaði í framlengingu í umspilsleik á móti Portúgal í lok síðasta árs. Fótbolti 8.3.2023 13:00 Var að hugsa um að hætta í fótbolta en var kosin best í heimi í gær Allir þurfa góða dæmisögu um að gefast ekki upp því það getur skilað miklum árangri á endanum. Markvörður Evrópumeistara Englendinga í kvennafótboltanum er frábært dæmi um að það borgar sig að halda áfram. Fótbolti 28.2.2023 11:31 Forsetinn og þjálfarinn í gapastokknum Búist er við því að Corinne Diacre, þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta, segi af sér á morgun. Talið er að Noël Le Graët, forseti franska knattspyrnusambandsins, gera slíkt hið sama. Fótbolti 27.2.2023 19:00 Fyrirliðinn ekki með á HM í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins Fyrirliði franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu Wendie Renard tilkynnti í dag að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir heimsmeistaramótið í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. Fótbolti 24.2.2023 18:31 Morgan sló mömmumetið Alex Morgan var á skotskónum og á metaveiðum þegar bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér sigur í SheBelieves æfingamótinu í nótt. Fótbolti 23.2.2023 15:31 Íslandsbanarnir tryggðu sér HM-sæti á dramatískan hátt Portúgalska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í dag með 2-1 sigri í úrslitaleik á móti Kamerún. Fótbolti 22.2.2023 16:00 Ensku konurnar eru enn taplausar síðan Sarina tók við Evrópumeistarar Englands héldu sigurgöngu sinni áfram í gær þegar liðið vann 4-0 sigur á Suður-Kóreu í æfingaleik. Fótbolti 17.2.2023 15:00 Cloé kölluð inn í kanadíska landsliðið en landsliðskonurnar hóta verkfalli Hin íslensk-kanadíska Cloé Eyja Lacasse er í landsliðshópi Kanada á SheBelieves æfingamótinu. Fótbolti 16.2.2023 09:31 Landsliðskonurnar hætta í verkfalli eftir hótanir um skaðabótamál Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar í verkfalli eftir að forráðamenn kanadíska knattspyrnusambandsins hótaði leikmönnum og leikmannasamtökum þeirra með hundruðum milljóna í skaðabótakröfur. Fótbolti 13.2.2023 09:30 Ein sú besta í heimi gagnrýnir að Sádi-Arabía sé mögulegur styrktaraðili HM Alex Morgan, ein af þremur bestu knattspyrnukonu heimsins samkvæmt FIFA, hefur gagnrýnt mögulegan styrktarsamning milli heimsmeistaramóts kvenna og Sádi-Arabíu. Fótbolti 10.2.2023 23:30 María heldur sæti sínu í norska landsliðinu María Þórisdóttir er í nýjasta hópnum hjá norska kvennalandsliðinu í fótbolta en landsliðshópurinn var tilkynntur í dag. Fótbolti 6.2.2023 14:30 Bönnuðu konum að mæta á leiki en ætla nú að vera styrktaraðili HM kvenna Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að styrkja enn frekar tengsl sín við Sádi-Arabíu með því að taka Sáda inn í hóp styrktaraðila sína á komandi heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Fótbolti 1.2.2023 10:30 Urðu að færa fyrsta leik sinn á HM á mikið stærri leikvang Eftirspurnin eftir miðum á upphafsleik Ástralíu á HM kvenna í fótbolta í Eyjaálfu næsta sumar hefur verið slík að mótshaldarar hafa neyðst til að skipta um leikvang. Fótbolti 31.1.2023 17:30 Mikið áfall fyrir Miedema | HM í hættu Vivianne Miedema, framherji Arsenal á Englandi og hollenska landsliðsins, sleit krossband í vikunni. Enska félagið staðfesti tíðindin í dag. Fótbolti 19.12.2022 15:16 Konurnar græða miklu meira á HM karla í ár en þegar þær unnu HM sjálfar Nýr samningur við leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins sér til þess að landsliðskonurnar frá Bandaríkjunum græða miklu meira á góðum árangri karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í Katar en þegar þær urðu sjálfar heimsmeistarar árið 2019. Fótbolti 1.12.2022 09:30 Hent út úr Evrópumeistaraliðinu vegna slæmrar hegðunar Hannah Hampton er engin fyrirmyndar knattspyrnukona ef marka má nýjustu fréttir úr herbúðum Evrópumeistara Englands. Fótbolti 1.11.2022 09:30 María aftur með eftir versta símtal ævinnar María Þórisdóttir er komin aftur inn í norska landsliðið í fótbolta eftir að hafa ekki verið valin í fyrstu landsleikina undir stjórn nýja þjálfarans Hege Riise, sem tók við liðinu eftir vonbrigðin á EM í sumar. Fótbolti 31.10.2022 17:31 Evrópumeistararnir í nokkuð erfiðum riðli Dregið var í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta árið í morgun. Fótbolti 22.10.2022 09:51 Algarve bikarnum aflýst vegna taps íslensku stelpnanna Tap íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur áhrif á undirbúning margra þjóða fyrir heimsmeistaramótið á næsta ári. Fótbolti 21.10.2022 14:31 FIFA segir að stöðvarnar verði að bjóða hærra í HM kvenna Alþjóða knattspyrnusambandið hefur hafnað mörgum tilboðum í útsendingarétt á heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Fótbolti 20.10.2022 15:30 Utan vallar: Lið í hlekkjum hugarfarsins Klárum þetta augljósa fyrst. Stéphanie Frappart dómari óð í villu og svíma í umspilsleik Portúgals og Íslands á þriðjudaginn og kom sér vel fyrir á listanum yfir óvini íslenska ríkisins. En galin frammistaða hennar tók líka athyglina frá slakri spilamennsku Íslands meðan enn var jafnt í liðum. Og spilamennska sem er þessi er ekki einsdæmi hjá íslenska liðinu. Fótbolti 14.10.2022 10:01 Akurnesingur svífur um á bleiku skýi í treyju númer sex Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði leikmanna kvennalandsliðsins eftir tap í Portúgal á þriðjudaginn gáfu landsliðskonurnar sér tíma, þegar tárin voru þornuð, og sinntu hörðustu aðdáendum sínum. Fótbolti 13.10.2022 10:59 Írsku stelpurnar hneyksluðu og særðu marga þegar þær fögnuðu sæti á HM Írska kvennlandsliðiðinu í fótbolta tókst það á þriðjudagskvöldið sem okkar stelpum tókst ekki. Írland tryggði sér þá sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi með sigri á Skotum. Fótbolti 13.10.2022 09:31 Skroppið til Portúgal í bjór og sól en engan farseðil á HM Það eru tuttugu klukkustundir síðan vekjaraklukkan hringdi í vesturbæ Reykjavíkur. 183 Íslendingar sitja á flugvellinum í Porto og bíða eftir því að komast aftur á klakann. Síðasti bjórinn teygaður. D-vítamínsöfnun dagsins er lokið. Hið daglega amstur er handan við hornið. HM draumurinn er úti. Þetta hefði alls ekki þurft að enda svona. Lífið 13.10.2022 07:01 Bandaríska landsliðið tapar tveimur í röð í fyrsta sinn í fimm ár Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta þurfti að sætta sig við tap á móti hálfgerðu varaliði Spánar í vináttulandsleik í Pamplona í gær. Fótbolti 12.10.2022 13:00 Fór heim frá Portúgal með stjörnur í augunum Það mátti sannarlega finna ljós í myrkrinu á flugvellinum í Porto í gærkvöldi eftir 4-1 tap gegn heimakonum í úrslitaleik um sæti á HM í fótbolta á næsta ári. Sport 12.10.2022 07:31 Skýrsla Sindra: Þið tókuð af okkur HM Það var líkt og að sár grátur fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sitjandi í miðjuhringnum á Estádio da Mata Real, bergmálaði um leikvanginn og yfirgnæfði fagnaðaróp Portúgala í kvöld. Svo bersýnileg voru vonbrigðin. HM-draumurinn var úti og það með eins ósanngjörnum hætti og hugsast getur. Fótbolti 11.10.2022 22:54 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 19 ›
Renard opnar aftur landsliðsdyrnar eftir að þjálfarinn var rekinn Stórstjarna franska kvennalandsliðsins í fótbolta og ein allra sigursælasta knattspyrnukona sögunnar gæti verið með á heimsmeistaramótinu í sumar eftir allt saman. Fótbolti 14.3.2023 14:31
Dramað heldur áfram og Diacre látin fjúka Nú þegar aðeins fjórir mánuðir eru í að HM kvenna í fótbolta hefjist í Eyjaálfu hefur Corinne Diacre verið rekin úr starfi landsliðsþjálfara Frakka, eftir mikla óánægju nokkurra leikmanna með hennar störf. Fótbolti 9.3.2023 13:54
Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. Fótbolti 9.3.2023 11:42
Næsti HM-draumur stelpnanna okkar gæti ræst í Brasilíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var hársbreidd frá því að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót í sögunni þegar liðið tapaði í framlengingu í umspilsleik á móti Portúgal í lok síðasta árs. Fótbolti 8.3.2023 13:00
Var að hugsa um að hætta í fótbolta en var kosin best í heimi í gær Allir þurfa góða dæmisögu um að gefast ekki upp því það getur skilað miklum árangri á endanum. Markvörður Evrópumeistara Englendinga í kvennafótboltanum er frábært dæmi um að það borgar sig að halda áfram. Fótbolti 28.2.2023 11:31
Forsetinn og þjálfarinn í gapastokknum Búist er við því að Corinne Diacre, þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta, segi af sér á morgun. Talið er að Noël Le Graët, forseti franska knattspyrnusambandsins, gera slíkt hið sama. Fótbolti 27.2.2023 19:00
Fyrirliðinn ekki með á HM í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins Fyrirliði franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu Wendie Renard tilkynnti í dag að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir heimsmeistaramótið í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. Fótbolti 24.2.2023 18:31
Morgan sló mömmumetið Alex Morgan var á skotskónum og á metaveiðum þegar bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér sigur í SheBelieves æfingamótinu í nótt. Fótbolti 23.2.2023 15:31
Íslandsbanarnir tryggðu sér HM-sæti á dramatískan hátt Portúgalska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í dag með 2-1 sigri í úrslitaleik á móti Kamerún. Fótbolti 22.2.2023 16:00
Ensku konurnar eru enn taplausar síðan Sarina tók við Evrópumeistarar Englands héldu sigurgöngu sinni áfram í gær þegar liðið vann 4-0 sigur á Suður-Kóreu í æfingaleik. Fótbolti 17.2.2023 15:00
Cloé kölluð inn í kanadíska landsliðið en landsliðskonurnar hóta verkfalli Hin íslensk-kanadíska Cloé Eyja Lacasse er í landsliðshópi Kanada á SheBelieves æfingamótinu. Fótbolti 16.2.2023 09:31
Landsliðskonurnar hætta í verkfalli eftir hótanir um skaðabótamál Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar í verkfalli eftir að forráðamenn kanadíska knattspyrnusambandsins hótaði leikmönnum og leikmannasamtökum þeirra með hundruðum milljóna í skaðabótakröfur. Fótbolti 13.2.2023 09:30
Ein sú besta í heimi gagnrýnir að Sádi-Arabía sé mögulegur styrktaraðili HM Alex Morgan, ein af þremur bestu knattspyrnukonu heimsins samkvæmt FIFA, hefur gagnrýnt mögulegan styrktarsamning milli heimsmeistaramóts kvenna og Sádi-Arabíu. Fótbolti 10.2.2023 23:30
María heldur sæti sínu í norska landsliðinu María Þórisdóttir er í nýjasta hópnum hjá norska kvennalandsliðinu í fótbolta en landsliðshópurinn var tilkynntur í dag. Fótbolti 6.2.2023 14:30
Bönnuðu konum að mæta á leiki en ætla nú að vera styrktaraðili HM kvenna Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að styrkja enn frekar tengsl sín við Sádi-Arabíu með því að taka Sáda inn í hóp styrktaraðila sína á komandi heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Fótbolti 1.2.2023 10:30
Urðu að færa fyrsta leik sinn á HM á mikið stærri leikvang Eftirspurnin eftir miðum á upphafsleik Ástralíu á HM kvenna í fótbolta í Eyjaálfu næsta sumar hefur verið slík að mótshaldarar hafa neyðst til að skipta um leikvang. Fótbolti 31.1.2023 17:30
Mikið áfall fyrir Miedema | HM í hættu Vivianne Miedema, framherji Arsenal á Englandi og hollenska landsliðsins, sleit krossband í vikunni. Enska félagið staðfesti tíðindin í dag. Fótbolti 19.12.2022 15:16
Konurnar græða miklu meira á HM karla í ár en þegar þær unnu HM sjálfar Nýr samningur við leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins sér til þess að landsliðskonurnar frá Bandaríkjunum græða miklu meira á góðum árangri karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í Katar en þegar þær urðu sjálfar heimsmeistarar árið 2019. Fótbolti 1.12.2022 09:30
Hent út úr Evrópumeistaraliðinu vegna slæmrar hegðunar Hannah Hampton er engin fyrirmyndar knattspyrnukona ef marka má nýjustu fréttir úr herbúðum Evrópumeistara Englands. Fótbolti 1.11.2022 09:30
María aftur með eftir versta símtal ævinnar María Þórisdóttir er komin aftur inn í norska landsliðið í fótbolta eftir að hafa ekki verið valin í fyrstu landsleikina undir stjórn nýja þjálfarans Hege Riise, sem tók við liðinu eftir vonbrigðin á EM í sumar. Fótbolti 31.10.2022 17:31
Evrópumeistararnir í nokkuð erfiðum riðli Dregið var í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta árið í morgun. Fótbolti 22.10.2022 09:51
Algarve bikarnum aflýst vegna taps íslensku stelpnanna Tap íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur áhrif á undirbúning margra þjóða fyrir heimsmeistaramótið á næsta ári. Fótbolti 21.10.2022 14:31
FIFA segir að stöðvarnar verði að bjóða hærra í HM kvenna Alþjóða knattspyrnusambandið hefur hafnað mörgum tilboðum í útsendingarétt á heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Fótbolti 20.10.2022 15:30
Utan vallar: Lið í hlekkjum hugarfarsins Klárum þetta augljósa fyrst. Stéphanie Frappart dómari óð í villu og svíma í umspilsleik Portúgals og Íslands á þriðjudaginn og kom sér vel fyrir á listanum yfir óvini íslenska ríkisins. En galin frammistaða hennar tók líka athyglina frá slakri spilamennsku Íslands meðan enn var jafnt í liðum. Og spilamennska sem er þessi er ekki einsdæmi hjá íslenska liðinu. Fótbolti 14.10.2022 10:01
Akurnesingur svífur um á bleiku skýi í treyju númer sex Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði leikmanna kvennalandsliðsins eftir tap í Portúgal á þriðjudaginn gáfu landsliðskonurnar sér tíma, þegar tárin voru þornuð, og sinntu hörðustu aðdáendum sínum. Fótbolti 13.10.2022 10:59
Írsku stelpurnar hneyksluðu og særðu marga þegar þær fögnuðu sæti á HM Írska kvennlandsliðiðinu í fótbolta tókst það á þriðjudagskvöldið sem okkar stelpum tókst ekki. Írland tryggði sér þá sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi með sigri á Skotum. Fótbolti 13.10.2022 09:31
Skroppið til Portúgal í bjór og sól en engan farseðil á HM Það eru tuttugu klukkustundir síðan vekjaraklukkan hringdi í vesturbæ Reykjavíkur. 183 Íslendingar sitja á flugvellinum í Porto og bíða eftir því að komast aftur á klakann. Síðasti bjórinn teygaður. D-vítamínsöfnun dagsins er lokið. Hið daglega amstur er handan við hornið. HM draumurinn er úti. Þetta hefði alls ekki þurft að enda svona. Lífið 13.10.2022 07:01
Bandaríska landsliðið tapar tveimur í röð í fyrsta sinn í fimm ár Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta þurfti að sætta sig við tap á móti hálfgerðu varaliði Spánar í vináttulandsleik í Pamplona í gær. Fótbolti 12.10.2022 13:00
Fór heim frá Portúgal með stjörnur í augunum Það mátti sannarlega finna ljós í myrkrinu á flugvellinum í Porto í gærkvöldi eftir 4-1 tap gegn heimakonum í úrslitaleik um sæti á HM í fótbolta á næsta ári. Sport 12.10.2022 07:31
Skýrsla Sindra: Þið tókuð af okkur HM Það var líkt og að sár grátur fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sitjandi í miðjuhringnum á Estádio da Mata Real, bergmálaði um leikvanginn og yfirgnæfði fagnaðaróp Portúgala í kvöld. Svo bersýnileg voru vonbrigðin. HM-draumurinn var úti og það með eins ósanngjörnum hætti og hugsast getur. Fótbolti 11.10.2022 22:54
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent