Þýski boltinn

Fréttamynd

Mandzukic á förum

Mario Mandzukic, framherji Bayern Munchen, er á förum frá liðinu enhann hefur verið orðaður við Chelsea, Manchester United og Arsenal.

Fótbolti
Fréttamynd

Játaði að hafa ekki lagt sig fram

Þýskur varnarmaður, Thomas Cichon, hefur viðurkennt að hann hafi tekið þátt í hagræðingu úrslita knattspyrnuleikja með því að leggja sig viljandi ekki allan fram.

Fótbolti
Fréttamynd

Matthäus gagnrýnir Guardiola

Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Sammer ekki sáttur þrátt fyrir öruggan sigur

Bayern Munchen skellti Kaiserslautern 5-1 í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Þrátt fyrir það er íþróttastjóri félagsins, goðsögnin Matthias Sammer, ekki sáttur við spilamennsku liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Thiago ekki með gegn United

Thiago Alcantara verður fjarri góðu gamni þegar Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen mæta Manchester United í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern orðið Þýskalandsmeistari

Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Dragast Man. United og Chelsea saman í Meistaradeildinni?

Bestu lið Evrópu bíða spennt eftir Meistaradeildardrættinum í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Drátturinn hefst klukkan ellefu en klukkutíma seinna verður dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Grosskreutz: Við þurfum að fá stuðning en ekki stunur

Kevin Grosskreutz, miðjumaður Borussia Dortmund, var ekki ánægður með stuðninginn í gær þegar þýska liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli á móti rússneska liðinu Zenit frá Sankti Pétursborg.

Fótbolti
Fréttamynd

Höness mun ekki áfrýja

Það þarf kannski að koma neinum á óvart en Uli Höness hefur sagt af sér sem forseti Bayern München. Hann mun lenda í vandræðum með að sinna starfinu næstu árin því hann er á leið í steininn.

Fótbolti
Fréttamynd

Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband

Bayern München og Atlético Madrid komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Arsenal og AC Milan eru úr leik. Það er hægt að sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi.

Fótbolti
Fréttamynd

Skammarleg ummæli hjá Klopp

Skotin hafa gengið á milli Matthias Sammer, íþróttastjóra Bayern München, og Jürgen Klopp, þjálfara Dortmund, síðustu daga í þýskum fjölmiðlum.

Fótbolti