Notar jólin til að reyna að halda í Aubameyang Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. janúar 2016 11:00 Pierre-Emerick Aubameyang getur ekki hætt að skora fyrir Dortmund. vísir/getty Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, ætlar ekki að selja Pierre-Emerick Aubameyang til Englands í janúar en Arsenal og Liverpool er bæði sögð áhugasöm um leikmanninn. Aubameyang hefur verið magnaður í liði Dortmund í vetur og skoraði 24 mörk í 23 leikjum, en Arsenal er sagt ætla að gera Dortmund 42 milljóna punda tilboð í framherjann. Liverpool er einnig á höttunum eftir honum, en Jürgen Klopp var auðvitað maðurinn sem fékk Aubameyang til Dortmund og þekkir hann mjög vel. „Það má enginn halda að Dortmund standi og falli með einum manni. Við treystum ekki á neinn einn mann,“ segir Watzke í viðtali við þýska blaðið Bild. „Við fundum lausn á því þegar Robert Lewandowski fór og Aubameyang er búinn að skora þremur mörkum fleiri en hann. Við erum svo vel í stakk búnir að við getum alltaf fundið lausnir.“ „Við ætlum að halda þessu liði saman. Við erum ekki jafn vel fjárhagslega staddir og stærstu liðin í ensku úrvalsdeildinni en við höfum upp á margt að bjóða. Leikmenn okkar fá til dæmis að fagna jólunum,“ segir Watzke en jólafrí er í þýsku 1. deildinni eins og í flestum deildum Evrópu utan Englands. Watzke bendir einnig á að þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmaður Dortmund er orðaður við önnur lið. „Á þessum tíma á síðasta ári skrifuðu margir blaðamenn að okkar stjörnur væru á leið burt. Hummels var farinn til Manchester United og Gündogan til Real Madrid, United eða Barcelona. Hvar eru þeir núna? Enn þá hjá okkur!“ segir Hans-Joachim Watzke. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, ætlar ekki að selja Pierre-Emerick Aubameyang til Englands í janúar en Arsenal og Liverpool er bæði sögð áhugasöm um leikmanninn. Aubameyang hefur verið magnaður í liði Dortmund í vetur og skoraði 24 mörk í 23 leikjum, en Arsenal er sagt ætla að gera Dortmund 42 milljóna punda tilboð í framherjann. Liverpool er einnig á höttunum eftir honum, en Jürgen Klopp var auðvitað maðurinn sem fékk Aubameyang til Dortmund og þekkir hann mjög vel. „Það má enginn halda að Dortmund standi og falli með einum manni. Við treystum ekki á neinn einn mann,“ segir Watzke í viðtali við þýska blaðið Bild. „Við fundum lausn á því þegar Robert Lewandowski fór og Aubameyang er búinn að skora þremur mörkum fleiri en hann. Við erum svo vel í stakk búnir að við getum alltaf fundið lausnir.“ „Við ætlum að halda þessu liði saman. Við erum ekki jafn vel fjárhagslega staddir og stærstu liðin í ensku úrvalsdeildinni en við höfum upp á margt að bjóða. Leikmenn okkar fá til dæmis að fagna jólunum,“ segir Watzke en jólafrí er í þýsku 1. deildinni eins og í flestum deildum Evrópu utan Englands. Watzke bendir einnig á að þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmaður Dortmund er orðaður við önnur lið. „Á þessum tíma á síðasta ári skrifuðu margir blaðamenn að okkar stjörnur væru á leið burt. Hummels var farinn til Manchester United og Gündogan til Real Madrid, United eða Barcelona. Hvar eru þeir núna? Enn þá hjá okkur!“ segir Hans-Joachim Watzke.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira