Ítalski boltinn Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Íslendingaliðið Venezia náði stigi á móti Napoli í ítölsku Seríu A deildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 13:35 Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Enski knattspyrnumaðurinn Deli Alli lék sinn fyrsta knattspyrnuleik í 748 daga í gærkvöldi en kvöldið endaði snemma og illa fyrir þessa fyrrum vonarstjörnu enska fótboltans. Fótbolti 16.3.2025 10:21 Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Pep Guardiola hefur tjáð sig um sláandi viðtal við Fabio Capello þar sem ítalski þjálfarinn kallaði Guardiola hrokafullan og sagði að hann væri að eyðileggja fótboltann á Ítalíu. Enski boltinn 15.3.2025 12:30 Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Louis Buffon, sonur markvarðarins goðsagnakennda, Gianluigis, lék sinn fyrsta leik fyrir Pisa í gær. Fótbolti 10.3.2025 13:17 Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæran leik þegar Inter sótti meistara Roma heim í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Cecilía varði og varði en Inter varð að játa sig sigrað. Roma vann 2-1 sigur. Fótbolti 10.3.2025 12:32 Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Albert Guðmundsson skoraði eina mark Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Napoli, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 10.3.2025 08:33 Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Juventus hafði unnið síðustu fimm leiki sína í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu, þegar Atalanta kom í heimsókn. Gestirnir virtust ekki vita af sigurgöngu heimaliðsins og unnu stórsigur, lokatölur 0-4. Fótbolti 9.3.2025 21:47 Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Albert Guðmundsson skoraði laglegt mark og átti afar viðburðaríkar mínútur í leik Fiorentina við Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.3.2025 16:10 Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Lecce missti niður 2-0 forystu gegn AC Milan í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu á Ítalíu. Lokatölur 2-3 og Mílanó-liðið heldur í von um Meistaradeildarsæti á meðan Lecce er í bullandi fallbaráttu. Fótbolti 8.3.2025 19:28 Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Jonathan Klinsmann, sonur hins eina sanna Jürgens, þakkaði boltastrák sérstaklega fyrir hjálpina í leik á dögunum. Fótbolti 6.3.2025 23:31 Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Ítalska Seríu A fótboltadeildin er að kanna það fyirr alvöru að spila deildarleiki á bandarískri grundu í næstu framtíð. Fótbolti 4.3.2025 18:03 Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Juventus vann í kvöld sinn fimmta deildasigur í röð í ítölsku Seríu A. Liðið hefur fallið út út bikarnum og Meistaradeildinni á síðustu dögum en er aftur á móti að klára deildarleiki sína. Fyrir vikið er liðið að nálgast titilbaráttuna. Fótbolti 3.3.2025 21:40 Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Napoli og Inter gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Serie A, efstu deild ítölsku knattspyrnunnar. Fótbolti 1.3.2025 19:08 Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Atalanta og Venezia gerðu markalaust jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Venezia sem er í harðri fallbaráttu. Fótbolti 1.3.2025 16:03 „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Albert Guðmundsson sneri aftur á völlinn þegar Fiorentina sigraði Lecce, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Knattspyrnustjóri Fiorentina hrósaði honum í hástert eftir leikinn. Fótbolti 1.3.2025 13:17 Albert kom við sögu í naumum sigri Framherjinn Albert Guðmundsson kom við sögu í 1-0 sigri Fiorentina á Lecce í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu. Þórir Jóhann Helgason kom einnig inn af bekknum í liði gestanna. Fótbolti 28.2.2025 21:50 Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Aðeins tólf dögum eftir að Albert Guðmundsson fór meiddur af velli, með brot í beini neðst í baki, er hann afar óvænt í leikmannahópi Fiorentina fyrir leikinn við Lecce í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 28.2.2025 11:51 Bologna kom til baka gegn AC Milan Bologna lagði AC Milan 2-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu. Um var að ræða sjöunda tap Mílanó-manna á leiktíðinni og er liðið í 8. sæti sem stendur, átta stigum frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti 27.2.2025 21:51 Inter í undanúrslit Inter er komið í undanúrslit ítölsku bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Lazio. Fótbolti 25.2.2025 22:01 Liðsfélagi Alberts laus af spítala Ítalski framherjinn Moise Kean var í morgun útskrifaður af spítala eftir óhugnanlegt atvik í leik Fiorentina og Hellas Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 24.2.2025 10:00 Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Stórlið PSG og Juventus unnu góða útisigra í leikjum kvöldsins í franska og ítalska boltanum. Fótbolti 23.2.2025 21:43 Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Napoli tapaði óvænt í dag á móti Como í ítölsku A-deildinni í fótbolta og mistókst þar með að komast aftur á toppinn. Como vann leikinn 2-1. Fótbolti 23.2.2025 13:30 Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Inter lyfti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan sigur á Genoa á heimavelli í kvöld. Fótbolti 22.2.2025 21:45 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia náðu ekki að landa sigri á móti Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.2.2025 16:00 Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að gera frábæra hluti á sínu fyrsta tímabili með ítalska stórliðinu Internazionale. Hún hélt hreinu með íslenska landsliðinu í gær eitthvað sem við höfum séð mikið af í leikjum hennar i Seríu A. Fótbolti 22.2.2025 12:30 Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Það varð uppákoma í leik Udinese og Lecce í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Fótbolti 22.2.2025 11:02 Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sænska fótboltagoðsögnin Zlatan Ibrahimovic, sem starfar sem stjórnandi hjá AC Milan á Ítalíu, veitti hinum gyllta tapír viðtöku í gær. Annað árið í röð. Fótbolti 21.2.2025 14:31 Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Gian Piero Gasperini, þjálfari Atalanta á Ítalíu, var allt annað en sáttur við Ademola Lookman, leikmann liðsins, eftir 3-1 tap fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 19.2.2025 15:46 Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Rafael Toloi, fyrirliði Atalanta frá Ítalíu, missti gjörsamlega hausinn í 3-1 tapi liðsins fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Honum gekk erfiðlega að fóta sig er hann hugðist hefna sín á andstæðingi. Fótbolti 19.2.2025 14:01 Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Útlit er fyrir að Albert Guðmundsson gæti misst af fyrstu leikjum Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, í umspilinu við Kósovó í Þjóðadeildinni í fótbolta í næsta mánuði, vegna beinbrots. Hann á ekki heldur möguleika á að mæta Víkingum í Sambandsdeildinni. Fótbolti 19.2.2025 09:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 203 ›
Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Íslendingaliðið Venezia náði stigi á móti Napoli í ítölsku Seríu A deildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 13:35
Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Enski knattspyrnumaðurinn Deli Alli lék sinn fyrsta knattspyrnuleik í 748 daga í gærkvöldi en kvöldið endaði snemma og illa fyrir þessa fyrrum vonarstjörnu enska fótboltans. Fótbolti 16.3.2025 10:21
Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Pep Guardiola hefur tjáð sig um sláandi viðtal við Fabio Capello þar sem ítalski þjálfarinn kallaði Guardiola hrokafullan og sagði að hann væri að eyðileggja fótboltann á Ítalíu. Enski boltinn 15.3.2025 12:30
Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Louis Buffon, sonur markvarðarins goðsagnakennda, Gianluigis, lék sinn fyrsta leik fyrir Pisa í gær. Fótbolti 10.3.2025 13:17
Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæran leik þegar Inter sótti meistara Roma heim í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Cecilía varði og varði en Inter varð að játa sig sigrað. Roma vann 2-1 sigur. Fótbolti 10.3.2025 12:32
Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Albert Guðmundsson skoraði eina mark Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Napoli, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 10.3.2025 08:33
Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Juventus hafði unnið síðustu fimm leiki sína í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu, þegar Atalanta kom í heimsókn. Gestirnir virtust ekki vita af sigurgöngu heimaliðsins og unnu stórsigur, lokatölur 0-4. Fótbolti 9.3.2025 21:47
Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Albert Guðmundsson skoraði laglegt mark og átti afar viðburðaríkar mínútur í leik Fiorentina við Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.3.2025 16:10
Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Lecce missti niður 2-0 forystu gegn AC Milan í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu á Ítalíu. Lokatölur 2-3 og Mílanó-liðið heldur í von um Meistaradeildarsæti á meðan Lecce er í bullandi fallbaráttu. Fótbolti 8.3.2025 19:28
Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Jonathan Klinsmann, sonur hins eina sanna Jürgens, þakkaði boltastrák sérstaklega fyrir hjálpina í leik á dögunum. Fótbolti 6.3.2025 23:31
Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Ítalska Seríu A fótboltadeildin er að kanna það fyirr alvöru að spila deildarleiki á bandarískri grundu í næstu framtíð. Fótbolti 4.3.2025 18:03
Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Juventus vann í kvöld sinn fimmta deildasigur í röð í ítölsku Seríu A. Liðið hefur fallið út út bikarnum og Meistaradeildinni á síðustu dögum en er aftur á móti að klára deildarleiki sína. Fyrir vikið er liðið að nálgast titilbaráttuna. Fótbolti 3.3.2025 21:40
Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Napoli og Inter gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Serie A, efstu deild ítölsku knattspyrnunnar. Fótbolti 1.3.2025 19:08
Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Atalanta og Venezia gerðu markalaust jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Venezia sem er í harðri fallbaráttu. Fótbolti 1.3.2025 16:03
„Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Albert Guðmundsson sneri aftur á völlinn þegar Fiorentina sigraði Lecce, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Knattspyrnustjóri Fiorentina hrósaði honum í hástert eftir leikinn. Fótbolti 1.3.2025 13:17
Albert kom við sögu í naumum sigri Framherjinn Albert Guðmundsson kom við sögu í 1-0 sigri Fiorentina á Lecce í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu. Þórir Jóhann Helgason kom einnig inn af bekknum í liði gestanna. Fótbolti 28.2.2025 21:50
Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Aðeins tólf dögum eftir að Albert Guðmundsson fór meiddur af velli, með brot í beini neðst í baki, er hann afar óvænt í leikmannahópi Fiorentina fyrir leikinn við Lecce í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 28.2.2025 11:51
Bologna kom til baka gegn AC Milan Bologna lagði AC Milan 2-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu. Um var að ræða sjöunda tap Mílanó-manna á leiktíðinni og er liðið í 8. sæti sem stendur, átta stigum frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti 27.2.2025 21:51
Inter í undanúrslit Inter er komið í undanúrslit ítölsku bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Lazio. Fótbolti 25.2.2025 22:01
Liðsfélagi Alberts laus af spítala Ítalski framherjinn Moise Kean var í morgun útskrifaður af spítala eftir óhugnanlegt atvik í leik Fiorentina og Hellas Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 24.2.2025 10:00
Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Stórlið PSG og Juventus unnu góða útisigra í leikjum kvöldsins í franska og ítalska boltanum. Fótbolti 23.2.2025 21:43
Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Napoli tapaði óvænt í dag á móti Como í ítölsku A-deildinni í fótbolta og mistókst þar með að komast aftur á toppinn. Como vann leikinn 2-1. Fótbolti 23.2.2025 13:30
Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Inter lyfti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan sigur á Genoa á heimavelli í kvöld. Fótbolti 22.2.2025 21:45
Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia náðu ekki að landa sigri á móti Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.2.2025 16:00
Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að gera frábæra hluti á sínu fyrsta tímabili með ítalska stórliðinu Internazionale. Hún hélt hreinu með íslenska landsliðinu í gær eitthvað sem við höfum séð mikið af í leikjum hennar i Seríu A. Fótbolti 22.2.2025 12:30
Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Það varð uppákoma í leik Udinese og Lecce í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Fótbolti 22.2.2025 11:02
Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sænska fótboltagoðsögnin Zlatan Ibrahimovic, sem starfar sem stjórnandi hjá AC Milan á Ítalíu, veitti hinum gyllta tapír viðtöku í gær. Annað árið í röð. Fótbolti 21.2.2025 14:31
Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Gian Piero Gasperini, þjálfari Atalanta á Ítalíu, var allt annað en sáttur við Ademola Lookman, leikmann liðsins, eftir 3-1 tap fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 19.2.2025 15:46
Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Rafael Toloi, fyrirliði Atalanta frá Ítalíu, missti gjörsamlega hausinn í 3-1 tapi liðsins fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Honum gekk erfiðlega að fóta sig er hann hugðist hefna sín á andstæðingi. Fótbolti 19.2.2025 14:01
Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Útlit er fyrir að Albert Guðmundsson gæti misst af fyrstu leikjum Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, í umspilinu við Kósovó í Þjóðadeildinni í fótbolta í næsta mánuði, vegna beinbrots. Hann á ekki heldur möguleika á að mæta Víkingum í Sambandsdeildinni. Fótbolti 19.2.2025 09:32
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent