Spænski boltinn Vilanova ætlar að halda áfram að þjálfa Barcelona Tito Vilanova stefnir að því halda áfram þjálfun Barcelona-liðsins þó svo hann sé í erfiðri baráttu við krabbamein. Fótbolti 26.4.2013 21:28 Hvaða lið myndi ekki sakna Messi? Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert óeðlilegt við það að liðið sé að mörgu leyti háð Lionel Messi. Hann segir að öll lið myndu gera það ef þau ættu slíkan leikmann. Fótbolti 26.4.2013 15:35 Fabregas hetja Börsunga Barcelona vann 1-0 sigur á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Cesc Fabregas skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Fótbolti 20.4.2013 11:01 Özil með tvö í sigri Real Madrid Real Madrid hvíldi margar kanónur þegar liðið lagði Real Betis að velli 3-1 á heimavelli í dag. Fótbolti 20.4.2013 11:00 Messi varð að kaupa hús nágrannans Lionel Messi á nú tvö hús á sama stað í Barcelona eftir deilur við nágranna hans urðu til þess að eina leiðin til að fá frið var að kaupa húsið af nágrannanum. Þetta kemur fram í spænska blaðinu Diario Gol. Fótbolti 17.4.2013 14:26 Mourinho gefur út ævisögu sína í haust Jose Mourinho, þjálfari spænska félagsins Real Madrid, mun gefa út athyglisverða bók á haustmánuðum. Þessi heimsfrægi þjálfari, sem varð fimmtugur á dögunum, er nú búinn að skrifa ævisögu sína og ætlar að skella henni á prent. Fótbolti 17.4.2013 11:33 Abidal: Hugsaði aldrei um dauðann Eric Abidal spilaði nýverið sinn fyrsta leik með Barcelona eftir að hafa gengist undir lifraígræðslu. Fótbolti 16.4.2013 23:41 Réðu einkaspæjara til að fylgjast með Pique Spænska dagblaðið El Mundo fullyrðir að forráðamenn Barcelona hafi látið fylgjast með Gerard Pique í rúmt ár. Fótbolti 15.4.2013 23:26 Alfreð reykspólaði fram úr Bale og Michu Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Fótbolti 15.4.2013 11:03 Messi og Iniesta hvíla í kvöld Það verður enginn Lionel Messi í liði Barcelona í dag er það spilar gegn Real Zaragoza. Stórstjarnan er enn að jafna sig á meiðslum. Fótbolti 13.4.2013 12:34 Ekkert mál fyrir Barcelona án Messi Barcelona náði í kvöld sextán stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeidlarinnar er liðið vann auðveldan útisigur á Real Zaragoza, 0-3. Fótbolti 13.4.2013 13:03 Real Madrid með auðveldan sigur á Bilbao Real Madrid var ekki í neinum vandræðum með Athletic Bilbao þegar liðið bar sigur úr býtum 3-0 á San Mamés, heimavelli Bilbao. Fótbolti 13.4.2013 13:05 Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 10.4.2013 09:12 60 þúsund hættu að reykja með Barca Herferð Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og knattspyrnuliðs Barcelona hefur orðið til þess að 60 þúsund manns hafa lagt sígarettuna á hilluna á þremur mánuðum. Fótbolti 8.4.2013 08:58 Barcelona tapar ekki leik án Messi Barcelona-liðið sýndi í gærkvöldi að liðið getur alveg rúllað yfir lið þótt að argentínski snillingurinn Lionel Messi sé ekki í búning. Messi lék ekki vegna meiðsla þegar Barcelona vann 5-0 sigur á Real Mallorca í gær. Fótbolti 7.4.2013 11:52 Fábregas og Sánchez sáu um Mallorca Barcelona var ekki í neinum vandræðum með Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en liðið rústaði leiknum 5-0 sem fór fram á Neu Camp í Barcelona. Fótbolti 5.4.2013 16:28 Real lenti undir en vann stórsigur Real Madrid lenti ekki í teljandi vandræðum með Levante þegar að liðin áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í dag og vann 5-1 sigur. Fótbolti 5.4.2013 16:27 Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Fótbolti 5.4.2013 13:47 Barcelona reiðubúið að selja Affelay Hollendingurinn Ibrahim Affelay er mögulega á leið frá Barcelona í sumar en félagið er sagt reiðbúið að selja kappann. Fótbolti 4.4.2013 12:36 Vilanova stýrir liði Barcelona á morgun Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld. Fótbolti 1.4.2013 21:25 “Tour De Liga” fullkomnuð hjá Messi Lionel Messi heldur áfram að setja metin og metið hans í gær er án nokkurs vafa í hópi með þeim glæsilegustu. Messi varð þá fyrstur í sögunni til að fullkomna “Tour De Liga”. Fótbolti 31.3.2013 11:41 Zaragoza og Real Madrid gerðu jafntefli Real Madrid gerði jafntefli við Zaragoza, 1-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.3.2013 16:43 Abidal í hóp Barcelona í dag Eric Abidal verður í leikmannahópi Barcelona í dag í fyrsta sinn síðan hann gekkst undir lifraígræðslu í mars á síðasta ári. Fótbolti 29.3.2013 19:56 Juventus og Inter hafa áhuga á Sanchez Orðrómurinn um að Alexis Sanchez fari frá Barcelona verður háværari með hverjum deginum. Fjölmiðlar herma að hann sé á förum til Ítalíu. Fótbolti 28.3.2013 22:19 Skoraði eftir aðeins fimm sekúndur Barcelona þarf ekki að kvíða framtíðinni því félagið heldur áfram að framleiða hágæðaleikmenn í hæsta klassa. Fótbolti 28.3.2013 12:49 Pedro með tíu landsliðsmörk á tímabilinu Pedro Rodriguez, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er markahæsti landsliðsmaðurinn á tímabilinu 2012-13 en þessi 25 ára leikmaður tryggði Spánverjum mikilvægan 1-0 sigur á Frökkum í gær með sínu tíunda landsliðsmarki á tímabilinu. Fótbolti 27.3.2013 13:23 Messi klikkaði í lokin Lionel Messi fékk frábært tækifæri til að tryggja Argentínu sigur í þunna loftinu í Bólivíu í nótt en besti knattspyrnumaður heims sýndi að hann er mannlegur og argentínska landsliðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli. Fótbolti 27.3.2013 09:04 Pique vill fá Pepe til Barcelona Gerard Pique, miðvörður Barcelona og spænska landsliðsins, væri alveg til í að fá Portúgalann Pepe til félagsins ef hann fengi að velja einhvern leikmann Real Madrid. Fótbolti 26.3.2013 10:24 Vilanova lentur í Barcelona Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, er kominn aftur til Barcelona eftir tveggja mánaða krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.3.2013 09:45 Cazorla: Spænska landsliðið er ekki á niðurleið Santi Cazorla, leikmaður Arsenal og spænska landsliðsins í fótbolta, hefur engar áhyggjur af því að 1-1 jafntefli Spánverja á móti Finnum á heimavelli í undankeppni HM á föstudagskvöldið, séu merki um að gósentíð spænska liðsins sé að enda. Fótbolti 25.3.2013 09:42 « ‹ 151 152 153 154 155 156 157 158 159 … 268 ›
Vilanova ætlar að halda áfram að þjálfa Barcelona Tito Vilanova stefnir að því halda áfram þjálfun Barcelona-liðsins þó svo hann sé í erfiðri baráttu við krabbamein. Fótbolti 26.4.2013 21:28
Hvaða lið myndi ekki sakna Messi? Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert óeðlilegt við það að liðið sé að mörgu leyti háð Lionel Messi. Hann segir að öll lið myndu gera það ef þau ættu slíkan leikmann. Fótbolti 26.4.2013 15:35
Fabregas hetja Börsunga Barcelona vann 1-0 sigur á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Cesc Fabregas skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Fótbolti 20.4.2013 11:01
Özil með tvö í sigri Real Madrid Real Madrid hvíldi margar kanónur þegar liðið lagði Real Betis að velli 3-1 á heimavelli í dag. Fótbolti 20.4.2013 11:00
Messi varð að kaupa hús nágrannans Lionel Messi á nú tvö hús á sama stað í Barcelona eftir deilur við nágranna hans urðu til þess að eina leiðin til að fá frið var að kaupa húsið af nágrannanum. Þetta kemur fram í spænska blaðinu Diario Gol. Fótbolti 17.4.2013 14:26
Mourinho gefur út ævisögu sína í haust Jose Mourinho, þjálfari spænska félagsins Real Madrid, mun gefa út athyglisverða bók á haustmánuðum. Þessi heimsfrægi þjálfari, sem varð fimmtugur á dögunum, er nú búinn að skrifa ævisögu sína og ætlar að skella henni á prent. Fótbolti 17.4.2013 11:33
Abidal: Hugsaði aldrei um dauðann Eric Abidal spilaði nýverið sinn fyrsta leik með Barcelona eftir að hafa gengist undir lifraígræðslu. Fótbolti 16.4.2013 23:41
Réðu einkaspæjara til að fylgjast með Pique Spænska dagblaðið El Mundo fullyrðir að forráðamenn Barcelona hafi látið fylgjast með Gerard Pique í rúmt ár. Fótbolti 15.4.2013 23:26
Alfreð reykspólaði fram úr Bale og Michu Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Fótbolti 15.4.2013 11:03
Messi og Iniesta hvíla í kvöld Það verður enginn Lionel Messi í liði Barcelona í dag er það spilar gegn Real Zaragoza. Stórstjarnan er enn að jafna sig á meiðslum. Fótbolti 13.4.2013 12:34
Ekkert mál fyrir Barcelona án Messi Barcelona náði í kvöld sextán stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeidlarinnar er liðið vann auðveldan útisigur á Real Zaragoza, 0-3. Fótbolti 13.4.2013 13:03
Real Madrid með auðveldan sigur á Bilbao Real Madrid var ekki í neinum vandræðum með Athletic Bilbao þegar liðið bar sigur úr býtum 3-0 á San Mamés, heimavelli Bilbao. Fótbolti 13.4.2013 13:05
Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 10.4.2013 09:12
60 þúsund hættu að reykja með Barca Herferð Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og knattspyrnuliðs Barcelona hefur orðið til þess að 60 þúsund manns hafa lagt sígarettuna á hilluna á þremur mánuðum. Fótbolti 8.4.2013 08:58
Barcelona tapar ekki leik án Messi Barcelona-liðið sýndi í gærkvöldi að liðið getur alveg rúllað yfir lið þótt að argentínski snillingurinn Lionel Messi sé ekki í búning. Messi lék ekki vegna meiðsla þegar Barcelona vann 5-0 sigur á Real Mallorca í gær. Fótbolti 7.4.2013 11:52
Fábregas og Sánchez sáu um Mallorca Barcelona var ekki í neinum vandræðum með Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en liðið rústaði leiknum 5-0 sem fór fram á Neu Camp í Barcelona. Fótbolti 5.4.2013 16:28
Real lenti undir en vann stórsigur Real Madrid lenti ekki í teljandi vandræðum með Levante þegar að liðin áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í dag og vann 5-1 sigur. Fótbolti 5.4.2013 16:27
Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Fótbolti 5.4.2013 13:47
Barcelona reiðubúið að selja Affelay Hollendingurinn Ibrahim Affelay er mögulega á leið frá Barcelona í sumar en félagið er sagt reiðbúið að selja kappann. Fótbolti 4.4.2013 12:36
Vilanova stýrir liði Barcelona á morgun Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld. Fótbolti 1.4.2013 21:25
“Tour De Liga” fullkomnuð hjá Messi Lionel Messi heldur áfram að setja metin og metið hans í gær er án nokkurs vafa í hópi með þeim glæsilegustu. Messi varð þá fyrstur í sögunni til að fullkomna “Tour De Liga”. Fótbolti 31.3.2013 11:41
Zaragoza og Real Madrid gerðu jafntefli Real Madrid gerði jafntefli við Zaragoza, 1-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.3.2013 16:43
Abidal í hóp Barcelona í dag Eric Abidal verður í leikmannahópi Barcelona í dag í fyrsta sinn síðan hann gekkst undir lifraígræðslu í mars á síðasta ári. Fótbolti 29.3.2013 19:56
Juventus og Inter hafa áhuga á Sanchez Orðrómurinn um að Alexis Sanchez fari frá Barcelona verður háværari með hverjum deginum. Fjölmiðlar herma að hann sé á förum til Ítalíu. Fótbolti 28.3.2013 22:19
Skoraði eftir aðeins fimm sekúndur Barcelona þarf ekki að kvíða framtíðinni því félagið heldur áfram að framleiða hágæðaleikmenn í hæsta klassa. Fótbolti 28.3.2013 12:49
Pedro með tíu landsliðsmörk á tímabilinu Pedro Rodriguez, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er markahæsti landsliðsmaðurinn á tímabilinu 2012-13 en þessi 25 ára leikmaður tryggði Spánverjum mikilvægan 1-0 sigur á Frökkum í gær með sínu tíunda landsliðsmarki á tímabilinu. Fótbolti 27.3.2013 13:23
Messi klikkaði í lokin Lionel Messi fékk frábært tækifæri til að tryggja Argentínu sigur í þunna loftinu í Bólivíu í nótt en besti knattspyrnumaður heims sýndi að hann er mannlegur og argentínska landsliðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli. Fótbolti 27.3.2013 09:04
Pique vill fá Pepe til Barcelona Gerard Pique, miðvörður Barcelona og spænska landsliðsins, væri alveg til í að fá Portúgalann Pepe til félagsins ef hann fengi að velja einhvern leikmann Real Madrid. Fótbolti 26.3.2013 10:24
Vilanova lentur í Barcelona Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, er kominn aftur til Barcelona eftir tveggja mánaða krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.3.2013 09:45
Cazorla: Spænska landsliðið er ekki á niðurleið Santi Cazorla, leikmaður Arsenal og spænska landsliðsins í fótbolta, hefur engar áhyggjur af því að 1-1 jafntefli Spánverja á móti Finnum á heimavelli í undankeppni HM á föstudagskvöldið, séu merki um að gósentíð spænska liðsins sé að enda. Fótbolti 25.3.2013 09:42