Alfreð æfði með Sociedad í fyrsta skipti í morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2014 10:15 Alfreð með samherjum sínum á æfingu Real Sociedad í morgun. mynd/twitter Alfreð Finnbogason æfði með Real Sociedad í fyrsta skipti í morgun en hann gekk frá fjögurra ára saming við spænska félagið í gær. Mikið af stuðningsmönnum Baskaliðsins var mætt á æfinguna og höfðu þeir eðlilega mikinn áhuga á að sjá íslenska markahrókinn. Sociedad borgar átta milljónir evra fyrir Alfreð eða jafnvirði 1,2 milljarði íslenskra króna. Hann var eftirsóttur í sumar eftir að verða markakóngur hollensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Real Sociedad hafnaði í sjöunda sæti spænsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð og verður með í Evrópudeildinni í vetur. Bæði spænska deildin og Evrópudeildin eru á Stöð 2 Sport og verður Alfreð því fastagestur í skjám landsmanna á næstu leiktíð.Alfred Finnbogason sluit vanochtend voor het eerst aan bij de selectie van Real Sociedad. pic.twitter.com/Kq8MUO2tz9#SCHeerenveen — FeanOnline.nl (@FeanOnline) July 3, 2014Primer entrenamiento de la temporada de la Real. Ya entrena Finnbogason. pic.twitter.com/x1j2SqOOA9 — Unai M. (@Hamaika11) July 3, 2014 Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð getur tekið enn eitt metið af Pétri Péturssyni Alfreð getur haldið áfram að "hreinsa“ upp met gamla þjálfara síns, Péturs Péturssonar, þegar hann hefur leik með spænska liðinu Real Sociedad 3. júlí 2014 06:30 Alfreð gerði fjögurra ára samning við Sociedad Landsliðsframherjinn stóðst læknisskoðun og verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins á næstu dögum. 2. júlí 2014 13:34 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Alfreð Finnbogason æfði með Real Sociedad í fyrsta skipti í morgun en hann gekk frá fjögurra ára saming við spænska félagið í gær. Mikið af stuðningsmönnum Baskaliðsins var mætt á æfinguna og höfðu þeir eðlilega mikinn áhuga á að sjá íslenska markahrókinn. Sociedad borgar átta milljónir evra fyrir Alfreð eða jafnvirði 1,2 milljarði íslenskra króna. Hann var eftirsóttur í sumar eftir að verða markakóngur hollensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Real Sociedad hafnaði í sjöunda sæti spænsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð og verður með í Evrópudeildinni í vetur. Bæði spænska deildin og Evrópudeildin eru á Stöð 2 Sport og verður Alfreð því fastagestur í skjám landsmanna á næstu leiktíð.Alfred Finnbogason sluit vanochtend voor het eerst aan bij de selectie van Real Sociedad. pic.twitter.com/Kq8MUO2tz9#SCHeerenveen — FeanOnline.nl (@FeanOnline) July 3, 2014Primer entrenamiento de la temporada de la Real. Ya entrena Finnbogason. pic.twitter.com/x1j2SqOOA9 — Unai M. (@Hamaika11) July 3, 2014
Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð getur tekið enn eitt metið af Pétri Péturssyni Alfreð getur haldið áfram að "hreinsa“ upp met gamla þjálfara síns, Péturs Péturssonar, þegar hann hefur leik með spænska liðinu Real Sociedad 3. júlí 2014 06:30 Alfreð gerði fjögurra ára samning við Sociedad Landsliðsframherjinn stóðst læknisskoðun og verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins á næstu dögum. 2. júlí 2014 13:34 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Alfreð getur tekið enn eitt metið af Pétri Péturssyni Alfreð getur haldið áfram að "hreinsa“ upp met gamla þjálfara síns, Péturs Péturssonar, þegar hann hefur leik með spænska liðinu Real Sociedad 3. júlí 2014 06:30
Alfreð gerði fjögurra ára samning við Sociedad Landsliðsframherjinn stóðst læknisskoðun og verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins á næstu dögum. 2. júlí 2014 13:34