Forseti Barcelona lofar Suarez Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2014 16:45 Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona. Vísir/Getty Annan daginn í röð hefur einn forráðamanna Barcelona tjáð sig um Úrúgvæjann Luis Suarez, leikmann Liverpool.Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála, sagði Suarez hafa sýnt auðmýkt þegar hann baðst afsökunar á að hafa bitið Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, í leik liðanna á HM í Brasilíu. Forseti félagsins, Josep Maria Bartomeu, tók svo í svipaðan streng á blaðamannafundi í dag. „Það er ekki auðvelt að viðurkenna mistök sín. Ég tel afsökunarbeiðnina honum til tekna,“ sagði forsetinn. Í gærkvöldi greindu fjölmiðlar á Englandi og Spáni frá því að fulltrúar félagsins myndu hittast í Lundúnum í dag til að ræða kaup Börsunga á Suarez. Fullyrt er að Liverpool meti Suarez á 80 milljónir punda, um 15,5 milljarða króna, og vilji að Alexis Sanchez verði hluti af kaupverðinu. Forráðamenn Börsunga eru ekki sagðir reiðubúnir að greiða svo mikið fyrir kappann og þá er alls óvíst hvort Sílebúinn Sanchez hafi áhuga á að spila með þeim rauðklæddu í Bítlaborginni. Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Kæmi Fowler ekki á óvart ef Suárez yrði seldur Robbie Fowler hefur fengið nóg af hegðun Luis Suárez og myndi selja hann í sumar til þess að losna við vandræðin sem fylgja honum. 26. júní 2014 08:30 Maradona stendur við bakið á Suárez Diego Maradona, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma stendur þétt við bakið á Luis Suárez. 27. júní 2014 10:00 Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira
Annan daginn í röð hefur einn forráðamanna Barcelona tjáð sig um Úrúgvæjann Luis Suarez, leikmann Liverpool.Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála, sagði Suarez hafa sýnt auðmýkt þegar hann baðst afsökunar á að hafa bitið Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, í leik liðanna á HM í Brasilíu. Forseti félagsins, Josep Maria Bartomeu, tók svo í svipaðan streng á blaðamannafundi í dag. „Það er ekki auðvelt að viðurkenna mistök sín. Ég tel afsökunarbeiðnina honum til tekna,“ sagði forsetinn. Í gærkvöldi greindu fjölmiðlar á Englandi og Spáni frá því að fulltrúar félagsins myndu hittast í Lundúnum í dag til að ræða kaup Börsunga á Suarez. Fullyrt er að Liverpool meti Suarez á 80 milljónir punda, um 15,5 milljarða króna, og vilji að Alexis Sanchez verði hluti af kaupverðinu. Forráðamenn Börsunga eru ekki sagðir reiðubúnir að greiða svo mikið fyrir kappann og þá er alls óvíst hvort Sílebúinn Sanchez hafi áhuga á að spila með þeim rauðklæddu í Bítlaborginni.
Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Kæmi Fowler ekki á óvart ef Suárez yrði seldur Robbie Fowler hefur fengið nóg af hegðun Luis Suárez og myndi selja hann í sumar til þess að losna við vandræðin sem fylgja honum. 26. júní 2014 08:30 Maradona stendur við bakið á Suárez Diego Maradona, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma stendur þétt við bakið á Luis Suárez. 27. júní 2014 10:00 Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira
Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28
Kæmi Fowler ekki á óvart ef Suárez yrði seldur Robbie Fowler hefur fengið nóg af hegðun Luis Suárez og myndi selja hann í sumar til þess að losna við vandræðin sem fylgja honum. 26. júní 2014 08:30
Maradona stendur við bakið á Suárez Diego Maradona, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma stendur þétt við bakið á Luis Suárez. 27. júní 2014 10:00
Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30