Alfreð í læknisskoðun hjá Real Sociedad Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2014 18:30 Alfreð Finnbogason. Vísir/Getty Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar 365 þá flaug landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason út í morgun til þess að gangast undir læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. Alfreð hefur verið á Íslandi síðustu daga en hann flaug til Amsterdam í Hollandi í morgun og þaðan var förinni heitið í Baskahéruðin á Spáni. Alfreð var að fara til San Sebastian, þar sem framundan var læknisskoðun hjá framherjanum snjalla áður en hann gengur til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Real Sociedad. Að læknisskoðuninni lokinni mun Alfreð væntanlega ganga frá fjögurra ára samning við spænska félagið og verður þar með sjötti Íslendingurinn sem leikur í deild þeirra bestu á Spáni. Alfreð hefur verið að ná sér eftir meiðsli síðustu vikur en hann æfði á Kópavogsvelli í gær og virtist þá ekkert ama að kappanum. Þannig að ólíklegt þykir að Alfreð komist ekki í gegnum læknisskoðunina. Real Sociedad mun kaupa Alfreð frá hollenska félaginu Heerenveen þar sem Alfreð skorað 53 mörk í 62 leikjum í hollensku úrvalsdeildinni síðustu tvö tímabil og varð markakóngur á síðustu leiktíð.Vísir/Getty Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð svarar spurningum um framtíðina í HM-messunni Markahrókurinn magnaði fer yfir leiki dagsins á HM og ræðir sína eigin framtíð í kvöld. 23. júní 2014 20:30 Alfreð: Heerenveen búið að hafna tveimur tilboðum Hollenska félagið í viðræðum um sölu á landsliðsframherjanum. 23. júní 2014 22:37 Gengið verður frá félagsskiptum Alfreðs í vikunni Samkvæmt hollenska miðlinum VI.nl verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad í vikunni. 30. júní 2014 10:01 Alfreð búinn að ná samkomulagi við Real Sociedad Alfreð Finnbogason virðist á leið í spænsku úrvalsdeildina. 20. júní 2014 07:29 Viðræður við Olympiakos sigldu í strand Alfreð Finnbogason virðist á leið til Spánar eftir að ljóst varð að Olympiakos náði ekki samkomulagi við lið hans, Heerenven. 20. júní 2014 12:30 Mjög vongóður um að fá Alfreð Varaforseti félagsins segir mjög stutt í að gengið verði frá félagaskiptum Alfreðs í spænsku úrvalsdeildina. 30. júní 2014 07:15 Real Sociedad borgar meira en milljarð fyrir Alfreð Samkvæmt hollenska miðlinum De Telegraaf verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad á næstu 48 tímum. 24. júní 2014 13:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar 365 þá flaug landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason út í morgun til þess að gangast undir læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. Alfreð hefur verið á Íslandi síðustu daga en hann flaug til Amsterdam í Hollandi í morgun og þaðan var förinni heitið í Baskahéruðin á Spáni. Alfreð var að fara til San Sebastian, þar sem framundan var læknisskoðun hjá framherjanum snjalla áður en hann gengur til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Real Sociedad. Að læknisskoðuninni lokinni mun Alfreð væntanlega ganga frá fjögurra ára samning við spænska félagið og verður þar með sjötti Íslendingurinn sem leikur í deild þeirra bestu á Spáni. Alfreð hefur verið að ná sér eftir meiðsli síðustu vikur en hann æfði á Kópavogsvelli í gær og virtist þá ekkert ama að kappanum. Þannig að ólíklegt þykir að Alfreð komist ekki í gegnum læknisskoðunina. Real Sociedad mun kaupa Alfreð frá hollenska félaginu Heerenveen þar sem Alfreð skorað 53 mörk í 62 leikjum í hollensku úrvalsdeildinni síðustu tvö tímabil og varð markakóngur á síðustu leiktíð.Vísir/Getty
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð svarar spurningum um framtíðina í HM-messunni Markahrókurinn magnaði fer yfir leiki dagsins á HM og ræðir sína eigin framtíð í kvöld. 23. júní 2014 20:30 Alfreð: Heerenveen búið að hafna tveimur tilboðum Hollenska félagið í viðræðum um sölu á landsliðsframherjanum. 23. júní 2014 22:37 Gengið verður frá félagsskiptum Alfreðs í vikunni Samkvæmt hollenska miðlinum VI.nl verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad í vikunni. 30. júní 2014 10:01 Alfreð búinn að ná samkomulagi við Real Sociedad Alfreð Finnbogason virðist á leið í spænsku úrvalsdeildina. 20. júní 2014 07:29 Viðræður við Olympiakos sigldu í strand Alfreð Finnbogason virðist á leið til Spánar eftir að ljóst varð að Olympiakos náði ekki samkomulagi við lið hans, Heerenven. 20. júní 2014 12:30 Mjög vongóður um að fá Alfreð Varaforseti félagsins segir mjög stutt í að gengið verði frá félagaskiptum Alfreðs í spænsku úrvalsdeildina. 30. júní 2014 07:15 Real Sociedad borgar meira en milljarð fyrir Alfreð Samkvæmt hollenska miðlinum De Telegraaf verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad á næstu 48 tímum. 24. júní 2014 13:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Alfreð svarar spurningum um framtíðina í HM-messunni Markahrókurinn magnaði fer yfir leiki dagsins á HM og ræðir sína eigin framtíð í kvöld. 23. júní 2014 20:30
Alfreð: Heerenveen búið að hafna tveimur tilboðum Hollenska félagið í viðræðum um sölu á landsliðsframherjanum. 23. júní 2014 22:37
Gengið verður frá félagsskiptum Alfreðs í vikunni Samkvæmt hollenska miðlinum VI.nl verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad í vikunni. 30. júní 2014 10:01
Alfreð búinn að ná samkomulagi við Real Sociedad Alfreð Finnbogason virðist á leið í spænsku úrvalsdeildina. 20. júní 2014 07:29
Viðræður við Olympiakos sigldu í strand Alfreð Finnbogason virðist á leið til Spánar eftir að ljóst varð að Olympiakos náði ekki samkomulagi við lið hans, Heerenven. 20. júní 2014 12:30
Mjög vongóður um að fá Alfreð Varaforseti félagsins segir mjög stutt í að gengið verði frá félagaskiptum Alfreðs í spænsku úrvalsdeildina. 30. júní 2014 07:15
Real Sociedad borgar meira en milljarð fyrir Alfreð Samkvæmt hollenska miðlinum De Telegraaf verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad á næstu 48 tímum. 24. júní 2014 13:30