Grótta

Fréttamynd

Arnar Daði: Það verður hræðilegt að klippa þennan leik.

Í kvöld lauk leik Fram og Gróttu í Olís-deild karla í handbolta. Fram sigraði leikinn 29-27, en hann var æsispennandi á lokakaflanum. Með tapinu færist Grótta enn fjær frá sæti í úrslitakeppninni, en þetta var gullið tækifæri fyrir þá til að nálgast það sæti.

Handbolti
Fréttamynd

Leik Fram og Gróttu frestað

Þrátt fyrir að afléttingar á sóttvarnarreglum séu yfirvofandi heldur kórónuveiran áfram að leggja stein í götu íþróttalífsins á Íslandi.

Handbolti
Fréttamynd

Valsmenn höfðu betur gegn Gróttu í hörkuleik

Valsmenn unnu í kvöld nauman sigur gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, 25-24. Gestirnir frá Seltjarnarnesi fengu tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni, en allt kom fyrir ekki og stigin tvö fara því til Valsmanna.

Handbolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 31-29 | Heimasigur í spennandi leik

KA vann góðan tveggja marka sigur á Gróttu í hörkuleik er liðin mættust í Olís-deild karla á Akureyri í dag, lokatölur 31-29 heimamönnum í vil. Leikurinn var liður í 11. umferð Olís. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið þrjá leiki í deild og voru í 9. og 10. sæti deildarinnar og því mikilvægt fyrir bæði lið að ná í tvö stigin sem í boði voru til að halda í við liðin fyrir ofan sig.

Handbolti
Fréttamynd

Öðrum leik í Olís-deildinni frestað

Leik Gróttu og HK í Olís-deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Í gær var greint frá því að leik Fram og Vals, sem einnig átti að fara fram í dag, hafi einnig verið frestað.

Handbolti
Fréttamynd

Leik Selfoss og Gróttu frestað vegna veirunnar

Kórónaveiran hefur sett strik í reikning Olís-deildar karla í handbolta eftir að smit greindist í herbúðum Selfyssinga. Leik liðsins gegn Gróttu sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað.

Handbolti