HK aftur á topp Lengjudeildar | Vestri með stórsigur Atli Arason skrifar 27. júlí 2022 22:31 Ásgeir Marteinsson skoraði annað mark HK. vísir/bára HK endurheimti toppsæti Lengjudeildarinnar með 2-1 sigri á Gróttu í kvöld. Vestri vann öruggan 4-0 sigur á Þrótti Vogum á meðan Þór vann annan leikinn í röð, 1-2 útisigur gegn Grindavík. Alexander Már Þorláksson skoraði bæði mörk Þórs á fyrstu rúmu tuttugu mínútum leiksins en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson minnkaði muninn fyrir heimamenn í Grindavík 8 mínútum fyrir leikslok. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga af stigum. Bæði lið eru nú með 17 stig en Grindvíkingar eru með betri markatölu í 8. sæti á meðan Þór er með neikvæða markatölu upp á sjö mörk, sem gerir að verkum að þeir eru í 10. sæti. Vestri átti ekki í vandræðum með Þrótt Vogum á Ísafirði. Nacho Gil skoraði fyrstu tvö mörkin á 5. og 8. mínútu áður en Silas Songani, leikmaður Vestra, fékk rautt spjald rétt fyrir leikhlé. Það kom þó ekki að sök þar sem Vestri bætti við tveimur mörkum í viðbót þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri. Pétur Bjarnason og Deniz Yaldir gerðu sitt hvort markið á síðustu 20 mínútunum. Vestri fer upp fyrir Selfoss í 6. sæti deildarinnar með 22 stig en Þróttur Vogum verður áfram fast við botninn, liðið er í 12. sæti með 5 stig eftir 14 umferðir. Í Kópavoginum vann HK endurkomusigur gegn Gróttu í stórleik kvöldsins í Lengjudeildinni. Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom Gróttu yfir á 12. mínútu áður en Ásgeir Marteinsson jafnar leikinn á 35. mínútu. Stefán Ingi Sigurðsson reyndist svo hetja HK þegar hann skoraði sigurmarkið hálftíma fyrir leikslok. HK fer því á toppinn með 31 stig, með einu stigi meira en Fylkir sem er í næsta sæti fyrir neðan. Grótta er hins vegar í 4. sæti með 22 stig. Upplýsingar um gang leikja og markaskorara koma af vef Fotbolti.net. Lengjudeild karla HK Vestri Grótta Þróttur Vogum Þór Akureyri UMF Grindavík Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Alexander Már Þorláksson skoraði bæði mörk Þórs á fyrstu rúmu tuttugu mínútum leiksins en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson minnkaði muninn fyrir heimamenn í Grindavík 8 mínútum fyrir leikslok. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga af stigum. Bæði lið eru nú með 17 stig en Grindvíkingar eru með betri markatölu í 8. sæti á meðan Þór er með neikvæða markatölu upp á sjö mörk, sem gerir að verkum að þeir eru í 10. sæti. Vestri átti ekki í vandræðum með Þrótt Vogum á Ísafirði. Nacho Gil skoraði fyrstu tvö mörkin á 5. og 8. mínútu áður en Silas Songani, leikmaður Vestra, fékk rautt spjald rétt fyrir leikhlé. Það kom þó ekki að sök þar sem Vestri bætti við tveimur mörkum í viðbót þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri. Pétur Bjarnason og Deniz Yaldir gerðu sitt hvort markið á síðustu 20 mínútunum. Vestri fer upp fyrir Selfoss í 6. sæti deildarinnar með 22 stig en Þróttur Vogum verður áfram fast við botninn, liðið er í 12. sæti með 5 stig eftir 14 umferðir. Í Kópavoginum vann HK endurkomusigur gegn Gróttu í stórleik kvöldsins í Lengjudeildinni. Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom Gróttu yfir á 12. mínútu áður en Ásgeir Marteinsson jafnar leikinn á 35. mínútu. Stefán Ingi Sigurðsson reyndist svo hetja HK þegar hann skoraði sigurmarkið hálftíma fyrir leikslok. HK fer því á toppinn með 31 stig, með einu stigi meira en Fylkir sem er í næsta sæti fyrir neðan. Grótta er hins vegar í 4. sæti með 22 stig. Upplýsingar um gang leikja og markaskorara koma af vef Fotbolti.net.
Lengjudeild karla HK Vestri Grótta Þróttur Vogum Þór Akureyri UMF Grindavík Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira