Valur Björgvin Páll ætti að vera búinn að verja miklu fleiri skot Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kemur ekki allt of vel út í nýrri Xs tölfræði HB Statz handboltatölfræðivefarins. Handbolti 10.1.2023 16:00 Seinni bylgjan: Er ekki svolítið skrýtið að baráttumaðurinn hverfi í heilan mánuð? Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í Olís deild kvenna, er upptekinn með karlalandsliðinu þessa dagana í tengslum við HM í handbolta og stýrir því ekki sínu liði í Olís deild kvenna í þessum mánuði. Handbolti 10.1.2023 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-32 | ÍBV sótti sigur á Hlíðarenda ÍBV varð í dag fyrsta liðið til þess að leggja Val að velli á yfirstandandi leiktíð í Olísdeild kvenna í handbolta þegar liðin mættust í 11. umferð deildarinnar í Origo-vellinum að Hlíðarenda í dag. Handbolti 7.1.2023 12:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 76-80 | Valsmenn höfðu betur í framlengdum leik Valur vann nauman fjögurra stiga sigur er liðið sótti Stjörnuna heim í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 76-80, en grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Körfubolti 5.1.2023 19:31 Risasigrar hjá Haukum og Val Haukar og Valur unnu bæði stórsigra í leikjum liðanna í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Haukar unnu ÍR 99-52 í Ólafssal og á sama tíma vann Valur sigur á Breiðablik 102-59 á heimavelli sínum. Körfubolti 4.1.2023 20:58 Íslands- og bikarmeistarar mætast í bikarnum Stórleikur er á dagskrá í 8-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta. Þá eru hörkuviðureignir karlamegin einnig. Dregið var í hádeginu í dag. Handbolti 4.1.2023 12:44 Annáll Subway deildar karla: Valur Íslandsmeistari eftir magnað úrslitaeinvígi Valur varð Íslandsmeistari karla í körfubolta árið 2022. Liðið hafði aldrei orðið Íslandsmeistari síðan úrslitakeppnin var tekin upp. Liðið endaði í 3. sæti í deildinni en sýndi sínar bestu hliðar í áðurnefndri úrslitakeppni. Körfubolti 2.1.2023 23:00 Annáll Bestu deildar kvenna: Ekkert fékk Val stöðvað Valur kom, sá og sigraði í Bestu deild kvenna í sumar. Eftir óvænt tap gegn Þór/KA á Akureyri í 2. umferð var sett í fimmta gír og spólað yfir önnur lið, í deild og bikar. Íslenski boltinn 2.1.2023 20:31 Annáll Olís-deildar karla: Valsmenn öðrum framar Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild karla var gert upp en Valsmenn unnu alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Handbolti 2.1.2023 07:00 Snorri Steinn framlengir við Val Snorri Steinn Guðjónsson hefur framlengt samning sinn við þrefalda meistara Vals út tímabilið 2024-25. Handbolti 30.12.2022 15:16 Skoraði ótrúlega sigurkörfu frá miðju: „Hvað gerðist þarna?“ Pablo Bertone skoraði eina sérkennilegustu körfu ársins þegar Íslandsmeistarar Vals sigruðu Tindastól, 78-84, í 11. umferð Subway-deild karla í gær. Körfubolti 30.12.2022 14:31 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 78-84 | Valsmenn stöðvuðu sigurgögnu Stólana í síkinu Valur vann sterkan sex stiga sigur er liðið heimsótti Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-84, en framlengingu þurfti til að skera úr um sigurvegara. Körfubolti 29.12.2022 17:30 Karlalið Vals lið ársins Karlalið Vals í handbolta var valið lið ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Handbolti 29.12.2022 20:41 Hildur Björg: Við höfum mikla breidd og fögnum því að ungir leikmenn séu að stíga upp og taka af skarið Reynslumestileikmaður Valskvenna, Hildur Björg Kjartansdóttir, var á því að það hafi verið liðsheildin sem skóp næsta auðveldan sigur heimakvenna á ríkjandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur fyrr í kvöld í 14. umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Valur vann leikinn með 22 stigum, 83-61, en Hildur var ekki sammála því þetta hafi verið auðveld fæðing. Körfubolti 28.12.2022 22:27 Umfjöllun og viðtöl: Valur-Njarðvík 83-61 | Íslandsmeistararnir komust lítt áleiðis á Hlíðarenda Valur fór létt með Íslandsmeistara Njarðvíkur í lokaleik 14. umferðar Subway deildar kvenna í körfubolta. Valskonur tóku forystuna strax í upphafi og létu hana ekki af hendi. Leikar enduðu 83-61 og þægilegur sigur Vals staðreynd sem varð augljós mjög snemma. Körfubolti 28.12.2022 19:30 Góður dagur hjá Söndru: Á topp tíu í fyrsta sinn og búin að gera nýjan samning Landsliðsmarkvörðurinn Sandra Sigurðardóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Vals. Íslenski boltinn 23.12.2022 10:07 Stiven með bestu skotnýtinguna meðal þeirra markahæstu í Evrópudeildinni Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia er með bestu skotnýtingu af þrjátíu markahæstu leikmönnum Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 19.12.2022 16:31 „Lélegasta tölfræði sem aðstoðarmaður hefur skilað af sér“ Karlalið Vals í handbolta fagnar fríinu eftir mikið álag síðustu vikur. Meiðsli hafa hrjáð liðið síðustu vikur en liðið er þrátt fyrir það efst í Olís-deildinni, komið áfram í bikarnum og á góðan möguleika á áframhaldi í Evrópudeildinni á nýju ári. Handbolti 19.12.2022 11:31 Umfjöllun: ÍBV - Valur 30-31 | Valsarar síðastir inn í átta liða úrslitin Valur vann ÍBV með minnsta mun 30-31 og tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit bikarsins. Meistararnir voru með leikinn í hendi sér í seinni hálfleik en Eyjamenn gerðu vel í að koma til baka og fengu síðustu sókn leiksins til að jafna leikinn en allt kom fyrir ekki og Valur fór áfram. Handbolti 17.12.2022 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. Körfubolti 16.12.2022 19:30 „Þetta var okkar leið og hún svínvirkaði“ Birkir Már Sævarsson var sóknarþenkjandi bakvörður áður en það komst í tísku. Hann reynir að taka hvern leik eins og hann kemur, sama hvort það sé gegn Leikni R. í Breiðholti eða Lionel Messi og félögum í Argentínu. Fótbolti 15.12.2022 09:00 Benedikt Gunnar óbrotinn Benedikt Gunnar Óskarsson meiddist í blálokin á leik Vals og Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöldi, þriðjudag. Óttast var að leikmaðurinn gæti verið ristarbrotinn en svo er ekki. Handbolti 14.12.2022 23:31 Ótrúlegur sigur Vals | Keflavík vann í Grindavík Valur vann hreint út sagt ótrúlegan sigur á Fjölni í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 63-122 í Grafarvogi í kvöld. Þá vann Keflavík góðan sigur á Grindavík. Körfubolti 14.12.2022 21:30 KR og Valur fengu sameiginlegan styrk Knattspyrnusamband Evrópu hefur veitt styrki til verkefna sem tengjast málefnum flóttafólks og hælisleitenda. Íslenski boltinn 14.12.2022 15:31 Kim Andersson agndofa yfir frammistöðu Arnórs Snæs Flestir sem horfðu á leik Vals og Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í gær héldu ekki vatni yfir frammistöðu Arnórs Snæ Óskarssonar. Meðal þeirra var goðsögnin Kim Andersson. Handbolti 14.12.2022 11:01 „Við getum sjálfum okkur um kennt“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, sagðist vera grautfúll eftir þriggja marka tap liðsins gegn Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. Handbolti 13.12.2022 23:30 „Það var of stór biti að lenda fimm mörkum undir“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar svekktur með þriggja marka tap gegn Ystad á heimavelli 29-32. Sport 13.12.2022 23:15 Kim Andersson: Erfitt að vera fertugur og mæta hraða Vals Ystad vann fjórða leikinn í röð í Evrópudeild karla í handbolta. Kim Andersson, leikmaður Ystad, var ánægður með sigurinn eftir leik. Sport 13.12.2022 22:19 Arnór Snær: Sennilega minn besti leikur en hefði viljað sigur Valur tapaði fyrir Ystad 29-32 í Evrópudeildinni í handbolta. Þrátt fyrir tap fór Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 13.12.2022 21:51 Umfjöllun og myndir: Valur - Ystad 29-32 | Arnór Snær stórkostlegur í naumu tapi Valur tapaði fyrir Ystad, 29-32, þegar Svíþjóðarmeistararnir komu í heimsókn í 6. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en slæm byrjun á seinni hálfleik varð Valsmönnum að falli. Handbolti 13.12.2022 18:46 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 100 ›
Björgvin Páll ætti að vera búinn að verja miklu fleiri skot Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kemur ekki allt of vel út í nýrri Xs tölfræði HB Statz handboltatölfræðivefarins. Handbolti 10.1.2023 16:00
Seinni bylgjan: Er ekki svolítið skrýtið að baráttumaðurinn hverfi í heilan mánuð? Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í Olís deild kvenna, er upptekinn með karlalandsliðinu þessa dagana í tengslum við HM í handbolta og stýrir því ekki sínu liði í Olís deild kvenna í þessum mánuði. Handbolti 10.1.2023 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-32 | ÍBV sótti sigur á Hlíðarenda ÍBV varð í dag fyrsta liðið til þess að leggja Val að velli á yfirstandandi leiktíð í Olísdeild kvenna í handbolta þegar liðin mættust í 11. umferð deildarinnar í Origo-vellinum að Hlíðarenda í dag. Handbolti 7.1.2023 12:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 76-80 | Valsmenn höfðu betur í framlengdum leik Valur vann nauman fjögurra stiga sigur er liðið sótti Stjörnuna heim í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 76-80, en grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Körfubolti 5.1.2023 19:31
Risasigrar hjá Haukum og Val Haukar og Valur unnu bæði stórsigra í leikjum liðanna í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Haukar unnu ÍR 99-52 í Ólafssal og á sama tíma vann Valur sigur á Breiðablik 102-59 á heimavelli sínum. Körfubolti 4.1.2023 20:58
Íslands- og bikarmeistarar mætast í bikarnum Stórleikur er á dagskrá í 8-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta. Þá eru hörkuviðureignir karlamegin einnig. Dregið var í hádeginu í dag. Handbolti 4.1.2023 12:44
Annáll Subway deildar karla: Valur Íslandsmeistari eftir magnað úrslitaeinvígi Valur varð Íslandsmeistari karla í körfubolta árið 2022. Liðið hafði aldrei orðið Íslandsmeistari síðan úrslitakeppnin var tekin upp. Liðið endaði í 3. sæti í deildinni en sýndi sínar bestu hliðar í áðurnefndri úrslitakeppni. Körfubolti 2.1.2023 23:00
Annáll Bestu deildar kvenna: Ekkert fékk Val stöðvað Valur kom, sá og sigraði í Bestu deild kvenna í sumar. Eftir óvænt tap gegn Þór/KA á Akureyri í 2. umferð var sett í fimmta gír og spólað yfir önnur lið, í deild og bikar. Íslenski boltinn 2.1.2023 20:31
Annáll Olís-deildar karla: Valsmenn öðrum framar Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild karla var gert upp en Valsmenn unnu alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Handbolti 2.1.2023 07:00
Snorri Steinn framlengir við Val Snorri Steinn Guðjónsson hefur framlengt samning sinn við þrefalda meistara Vals út tímabilið 2024-25. Handbolti 30.12.2022 15:16
Skoraði ótrúlega sigurkörfu frá miðju: „Hvað gerðist þarna?“ Pablo Bertone skoraði eina sérkennilegustu körfu ársins þegar Íslandsmeistarar Vals sigruðu Tindastól, 78-84, í 11. umferð Subway-deild karla í gær. Körfubolti 30.12.2022 14:31
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 78-84 | Valsmenn stöðvuðu sigurgögnu Stólana í síkinu Valur vann sterkan sex stiga sigur er liðið heimsótti Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-84, en framlengingu þurfti til að skera úr um sigurvegara. Körfubolti 29.12.2022 17:30
Karlalið Vals lið ársins Karlalið Vals í handbolta var valið lið ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Handbolti 29.12.2022 20:41
Hildur Björg: Við höfum mikla breidd og fögnum því að ungir leikmenn séu að stíga upp og taka af skarið Reynslumestileikmaður Valskvenna, Hildur Björg Kjartansdóttir, var á því að það hafi verið liðsheildin sem skóp næsta auðveldan sigur heimakvenna á ríkjandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur fyrr í kvöld í 14. umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Valur vann leikinn með 22 stigum, 83-61, en Hildur var ekki sammála því þetta hafi verið auðveld fæðing. Körfubolti 28.12.2022 22:27
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Njarðvík 83-61 | Íslandsmeistararnir komust lítt áleiðis á Hlíðarenda Valur fór létt með Íslandsmeistara Njarðvíkur í lokaleik 14. umferðar Subway deildar kvenna í körfubolta. Valskonur tóku forystuna strax í upphafi og létu hana ekki af hendi. Leikar enduðu 83-61 og þægilegur sigur Vals staðreynd sem varð augljós mjög snemma. Körfubolti 28.12.2022 19:30
Góður dagur hjá Söndru: Á topp tíu í fyrsta sinn og búin að gera nýjan samning Landsliðsmarkvörðurinn Sandra Sigurðardóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Vals. Íslenski boltinn 23.12.2022 10:07
Stiven með bestu skotnýtinguna meðal þeirra markahæstu í Evrópudeildinni Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia er með bestu skotnýtingu af þrjátíu markahæstu leikmönnum Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 19.12.2022 16:31
„Lélegasta tölfræði sem aðstoðarmaður hefur skilað af sér“ Karlalið Vals í handbolta fagnar fríinu eftir mikið álag síðustu vikur. Meiðsli hafa hrjáð liðið síðustu vikur en liðið er þrátt fyrir það efst í Olís-deildinni, komið áfram í bikarnum og á góðan möguleika á áframhaldi í Evrópudeildinni á nýju ári. Handbolti 19.12.2022 11:31
Umfjöllun: ÍBV - Valur 30-31 | Valsarar síðastir inn í átta liða úrslitin Valur vann ÍBV með minnsta mun 30-31 og tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit bikarsins. Meistararnir voru með leikinn í hendi sér í seinni hálfleik en Eyjamenn gerðu vel í að koma til baka og fengu síðustu sókn leiksins til að jafna leikinn en allt kom fyrir ekki og Valur fór áfram. Handbolti 17.12.2022 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. Körfubolti 16.12.2022 19:30
„Þetta var okkar leið og hún svínvirkaði“ Birkir Már Sævarsson var sóknarþenkjandi bakvörður áður en það komst í tísku. Hann reynir að taka hvern leik eins og hann kemur, sama hvort það sé gegn Leikni R. í Breiðholti eða Lionel Messi og félögum í Argentínu. Fótbolti 15.12.2022 09:00
Benedikt Gunnar óbrotinn Benedikt Gunnar Óskarsson meiddist í blálokin á leik Vals og Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöldi, þriðjudag. Óttast var að leikmaðurinn gæti verið ristarbrotinn en svo er ekki. Handbolti 14.12.2022 23:31
Ótrúlegur sigur Vals | Keflavík vann í Grindavík Valur vann hreint út sagt ótrúlegan sigur á Fjölni í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 63-122 í Grafarvogi í kvöld. Þá vann Keflavík góðan sigur á Grindavík. Körfubolti 14.12.2022 21:30
KR og Valur fengu sameiginlegan styrk Knattspyrnusamband Evrópu hefur veitt styrki til verkefna sem tengjast málefnum flóttafólks og hælisleitenda. Íslenski boltinn 14.12.2022 15:31
Kim Andersson agndofa yfir frammistöðu Arnórs Snæs Flestir sem horfðu á leik Vals og Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í gær héldu ekki vatni yfir frammistöðu Arnórs Snæ Óskarssonar. Meðal þeirra var goðsögnin Kim Andersson. Handbolti 14.12.2022 11:01
„Við getum sjálfum okkur um kennt“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, sagðist vera grautfúll eftir þriggja marka tap liðsins gegn Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. Handbolti 13.12.2022 23:30
„Það var of stór biti að lenda fimm mörkum undir“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar svekktur með þriggja marka tap gegn Ystad á heimavelli 29-32. Sport 13.12.2022 23:15
Kim Andersson: Erfitt að vera fertugur og mæta hraða Vals Ystad vann fjórða leikinn í röð í Evrópudeild karla í handbolta. Kim Andersson, leikmaður Ystad, var ánægður með sigurinn eftir leik. Sport 13.12.2022 22:19
Arnór Snær: Sennilega minn besti leikur en hefði viljað sigur Valur tapaði fyrir Ystad 29-32 í Evrópudeildinni í handbolta. Þrátt fyrir tap fór Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 13.12.2022 21:51
Umfjöllun og myndir: Valur - Ystad 29-32 | Arnór Snær stórkostlegur í naumu tapi Valur tapaði fyrir Ystad, 29-32, þegar Svíþjóðarmeistararnir komu í heimsókn í 6. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en slæm byrjun á seinni hálfleik varð Valsmönnum að falli. Handbolti 13.12.2022 18:46