KR Umfjöllun: Víkingur - KR 2-2 | Allt jafnt í Víkinni Víkingur og KR skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 24.10.2022 18:30 „Verið að rífa upp gömul sár“ Kristófer Acox, leikmaður Vals, er enn að berjast fyrir sínu vegna vangoldinna launa sem hann telur KR skulda sér. Mál hans gegn KR var tekið fyrir í Landsrétti á dögunum. Körfubolti 22.10.2022 08:01 KR skiptir um Kana KR-ingar kynntu til leiks nýjan Bandaríkjamann í kvöld en Elbert Clark Matthews samdi við liðið og mun hann leika með KR út leiktímabilið. Körfubolti 21.10.2022 20:32 Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 83-108 | Heimamenn áttu ekki roð í Hauka Haukar viðhéldu fullkominni byrjun sinni í Subway-deild karla með öruggum 108-83 sigri á KR í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Haukar eru með fullt hús stiga en KR er stigalaust. Körfubolti 20.10.2022 18:30 Skrifar undir hjá KR eftir að Njarðvíkingar riftu samningi hans Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við þýsk-íranska körfuknattleiksmanninn Philip Jalalpoor um að leika með liðinu í Subway-deild karla, tæpri viku eftir að leikmaðurinn var leystur undan samningi sínum hjá Njarðvík. Körfubolti 18.10.2022 23:00 Botnar ekkert í ummælum Rúnars: „Finnst vitleysan hafa náð nýjum hæðum“ Kjartan Henry Finnbogason var látinn skrifa undir uppsögn á samningi sínum við KR fyrir æfingu liðsins í síðustu viku. Hann botnar hvorki upp né niður í ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, um að hann eigi ár eftir af samningi sínum við félagið. Íslenski boltinn 18.10.2022 07:30 Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann Körfubolti 16.10.2022 21:31 Landsliðsmaður biður Rúnar Kristinsson að segja sannleikann Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, hefur blandað sér inn í umræðuna um Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR. Jóhann spyr af hverju þjálfari KR segir ekki sannleikann um stöðu Kjartans hjá KR. Fótbolti 16.10.2022 13:12 Tilþrif 2. umferðar: Nóg af troðslum Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku saman fallegustu tilþrif 2. umferðar í Subway-deild karla. Alls eru sex troðslur í pakkanum. Körfubolti 16.10.2022 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-1 | KR eyðilagði hátíðina á Kópavogsvelli KR vann Breiðablik 0-1 á Kópavogsvelli. Leikurinn var afar lokaður og var markalaust í hálfleik. KR byrjaði síðari hálfleik betur og Kristján Flóki braut ísinn á 57. mínútu sem reyndist sigurmark leiksins. Íslenski boltinn 15.10.2022 18:30 Utan vallar: Hvað er í gangi hjá KR? Sumarið hjá meistaraflokkum KR í knattspyrnu hefur ekki verið upp á marga fiska. Mikið gekk á hjá kvennaliði félagsins sem endaði í neðsta sæti Bestu deildar og leikur því í Lengjudeildinni að ári. Hjá körlunum hefur einnig mikið gengið á en liðið getur þó endað í fjórða sæti þrátt fyrir að lykilmenn hafi misst mikið úr vegna meiðsla. Framkoma félagsins í garð Kjartans Henry Finnbogasonar hefur hins vegar vakið upp hörð viðbrögð. Íslenski boltinn 15.10.2022 10:00 KR reyndi að semja aftur við Kjartan: „Gefur karlinum fokk-merki“ Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason virðist vera á förum frá KR að loknu tímabilinu. Hann gaf í skyn á Twitter að kveðjurnar frá uppeldisfélaginu væru kaldar. Íslenski boltinn 14.10.2022 12:04 „Eins og tengdamóðir mín segir: Sportið er grimmt“ Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var ansi þungur á brún í leikslok eftir tap í tvíframlengdum leik gegn Breiðabliki í Subway deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 136-133 heimamönnum í vil. Að mati Helga Más var það stuttur lélegur kafli um miðjan leik sem kostaði þá sigurinn að lokum. Körfubolti 13.10.2022 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 136-133 | Háspenna í Smáranum í tvíframlengdum leik Breiðablik vann KR með þriggja stiga mun í hörkuleik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Um var að ræða fyrsta heimaleik vetrarins í Smáranum Körfubolti 13.10.2022 17:31 Umfjöllun: KR 2-1 Valur | KR-ingar unnu Reykjavíkurslaginn KR vann 2-1 sigur á Val í úrslitakeppni efri hluta Bestu-deildarinnar í dag en Stefan Ljubicic skoraði sigurmark KR á 90 mínútu. Íslenski boltinn 8.10.2022 13:17 Flýta og seinka leikjum í Bestu deildinni vegna slæmrar veðurspár um helgina Knattspyrnusamband Íslands hefur gert breytingar á þremur leikjum í úrslitakeppni Bestu deildar karla og bæði fært leiki fram og aftur í tímann. Íslenski boltinn 7.10.2022 14:32 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 83-90 | Grindavík vann eftir framlengingu í Vesturbænum Grindavík vann góðan útisigur á KR í 1.umferð Subway-deildar karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en gestirnir voru sterkari undir lokin og tryggðu sér sætan sigur. Körfubolti 6.10.2022 18:30 Jóhann Þór: Yrði risastórt fyrir okkur sem félag að fá hann heim „Góður sigur, ég er mjög sáttur með þessi tvö stig. Þetta spilaðist ekkert eitthvað æðislega en tvö góð stig og við tökum það,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur gegn KR í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 6.10.2022 21:49 Körfuboltakvöld um liðin sem hefja leik í kvöld: „Það heldur vöku fyrir mér“ Subway deild karla í körfubolta fer af stað í kvöld en fjórir leikir úr fyrstu umferðinni fara þá fram. Subway Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir mótið í vikunni og nú má sjá hvað sérfræðingarnir höfðu að segja um liðin átta sem í kvöld spila sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu 2022-23. Körfubolti 6.10.2022 13:01 Harrington hættur hjá KR eftir stormasamt sumar Chris Harrington er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í fótbolta. Hann kom inn í þjálfarateymi liðsins á miðju tímabili sem lauk um helgina og KR-liðið fallið úr efstu deild. Íslenski boltinn 3.10.2022 13:30 Sjáðu sjálfsmark KR, dönsku skærin og vonbrigði ÍA: „Þú stendur ofan í þessu“ Fyrsta úrslitakeppnin í sögu efstu deildar karla í fótbolta fór af stað í gær með einum leik í efri hluta og tveimur í neðri hluta. Ellefu mörk voru skoruð og rauða spjaldið fór tvisvar á loft, eins og sjá má í myndböndum hér á Vísi. Íslenski boltinn 3.10.2022 09:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-0 | Sjálfsmark skilaði fyrsta sigri efri hlutans KA tók á móti KR í fyrsta leiknum í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta á Akureyri í dag. Það voru heimamenn í KA sem fögnuðu 1-0 sigri, en eina mark leiksins skoraði Grétar Snær Gunnarsson í sitt eigið mark. Íslenski boltinn 2.10.2022 14:15 Umfjöllun: KR - Þór/KA 3-2 | Fallið lið KR lauk tímabilinu með sigri KR vann góðan 3-2 sigur gegn Þór/KA er liðin mættust í lokaumferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Örlög KR voru þegar ráðin fyrir leikinn, en liðið endar tímabilið í það minnsta á jákvæðum nótum. Íslenski boltinn 1.10.2022 13:16 „Meira þarf til en textabreytingu í stuðningslagi til að bæta stöðu kvenna hjá KR“ Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna mikillar umræðu í kringum kvennalið KR síðustu daga. Samtökin verða í samskiptum við stjórn félagsins sem og Alvotech, meginstyrktaraðila félagsins. Íslenski boltinn 27.9.2022 14:01 Chris Harrington: Ekkert verið rætt við mig um framhaldið Christopher Thomas Harrington, þjálfari KR, var ósáttur við spilamennsku liðins þegar liðið fékk 5-0 skell gegn Þrótti í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fóbolta í dag. Íslenski boltinn 25.9.2022 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - KR 5-0 | Þróttur átti ekki í vandræðum með andlausa KR-inga Þróttur Reykjavík vann öruggan og þægilegan 5-0 sigur þegar liðið fékk KR í heimsókn á AVIS-völlinn í Laugardalinn í 17. og næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 25.9.2022 13:16 Blóðtaka fyrir KR: Hallur frá í allt að ár Hallur Hansson, miðjumaður KR og fyrirliði færeyska landsliðsins í fótbolta, meiddist alvarlega í leik KR og Víkings um liðna helgi. Hann verður frá í allt að ár vegna meiðslanna. Íslenski boltinn 21.9.2022 14:31 Kristinn Jónsson er látinn Kristinn Ingvar Jónsson, fyrrum formaður Knattspyrnufélags Reykjavíkur, er látinn. Hann lést á Landsspítalanum á mánudag, 19. september, 81 árs að aldri. Fótbolti 21.9.2022 07:31 Kvennalið KR hafi ekki getað æft því karlaliðið var erlendis Kvennalið KR var til umræðu í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gær. Þar kom fram að liðið hafi ekki getað æft á meðan karlalið félagsins var erlendis í keppnisferð. Allir með lyklavöld að KR-heimilinu hafi verið ytra með körlunum. Íslenski boltinn 20.9.2022 10:32 Fráfarandi þjálfari KR axlar ábyrgð „fyrst það er lítið um það“ Arnar Páll Garðarsson, sem þjálfaði fallið kvennalið KR í sumar en mun ljúka störfum í lok tímabils, segist eiga sinn þátt í því að börurnar voru ekki mannaðar í umtöluðum leik KR og Selfoss í Bestu deild kvenna á sunnudag. Íslenski boltinn 20.9.2022 07:30 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 51 ›
Umfjöllun: Víkingur - KR 2-2 | Allt jafnt í Víkinni Víkingur og KR skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 24.10.2022 18:30
„Verið að rífa upp gömul sár“ Kristófer Acox, leikmaður Vals, er enn að berjast fyrir sínu vegna vangoldinna launa sem hann telur KR skulda sér. Mál hans gegn KR var tekið fyrir í Landsrétti á dögunum. Körfubolti 22.10.2022 08:01
KR skiptir um Kana KR-ingar kynntu til leiks nýjan Bandaríkjamann í kvöld en Elbert Clark Matthews samdi við liðið og mun hann leika með KR út leiktímabilið. Körfubolti 21.10.2022 20:32
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 83-108 | Heimamenn áttu ekki roð í Hauka Haukar viðhéldu fullkominni byrjun sinni í Subway-deild karla með öruggum 108-83 sigri á KR í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Haukar eru með fullt hús stiga en KR er stigalaust. Körfubolti 20.10.2022 18:30
Skrifar undir hjá KR eftir að Njarðvíkingar riftu samningi hans Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við þýsk-íranska körfuknattleiksmanninn Philip Jalalpoor um að leika með liðinu í Subway-deild karla, tæpri viku eftir að leikmaðurinn var leystur undan samningi sínum hjá Njarðvík. Körfubolti 18.10.2022 23:00
Botnar ekkert í ummælum Rúnars: „Finnst vitleysan hafa náð nýjum hæðum“ Kjartan Henry Finnbogason var látinn skrifa undir uppsögn á samningi sínum við KR fyrir æfingu liðsins í síðustu viku. Hann botnar hvorki upp né niður í ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, um að hann eigi ár eftir af samningi sínum við félagið. Íslenski boltinn 18.10.2022 07:30
Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann Körfubolti 16.10.2022 21:31
Landsliðsmaður biður Rúnar Kristinsson að segja sannleikann Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, hefur blandað sér inn í umræðuna um Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR. Jóhann spyr af hverju þjálfari KR segir ekki sannleikann um stöðu Kjartans hjá KR. Fótbolti 16.10.2022 13:12
Tilþrif 2. umferðar: Nóg af troðslum Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku saman fallegustu tilþrif 2. umferðar í Subway-deild karla. Alls eru sex troðslur í pakkanum. Körfubolti 16.10.2022 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-1 | KR eyðilagði hátíðina á Kópavogsvelli KR vann Breiðablik 0-1 á Kópavogsvelli. Leikurinn var afar lokaður og var markalaust í hálfleik. KR byrjaði síðari hálfleik betur og Kristján Flóki braut ísinn á 57. mínútu sem reyndist sigurmark leiksins. Íslenski boltinn 15.10.2022 18:30
Utan vallar: Hvað er í gangi hjá KR? Sumarið hjá meistaraflokkum KR í knattspyrnu hefur ekki verið upp á marga fiska. Mikið gekk á hjá kvennaliði félagsins sem endaði í neðsta sæti Bestu deildar og leikur því í Lengjudeildinni að ári. Hjá körlunum hefur einnig mikið gengið á en liðið getur þó endað í fjórða sæti þrátt fyrir að lykilmenn hafi misst mikið úr vegna meiðsla. Framkoma félagsins í garð Kjartans Henry Finnbogasonar hefur hins vegar vakið upp hörð viðbrögð. Íslenski boltinn 15.10.2022 10:00
KR reyndi að semja aftur við Kjartan: „Gefur karlinum fokk-merki“ Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason virðist vera á förum frá KR að loknu tímabilinu. Hann gaf í skyn á Twitter að kveðjurnar frá uppeldisfélaginu væru kaldar. Íslenski boltinn 14.10.2022 12:04
„Eins og tengdamóðir mín segir: Sportið er grimmt“ Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var ansi þungur á brún í leikslok eftir tap í tvíframlengdum leik gegn Breiðabliki í Subway deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 136-133 heimamönnum í vil. Að mati Helga Más var það stuttur lélegur kafli um miðjan leik sem kostaði þá sigurinn að lokum. Körfubolti 13.10.2022 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 136-133 | Háspenna í Smáranum í tvíframlengdum leik Breiðablik vann KR með þriggja stiga mun í hörkuleik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Um var að ræða fyrsta heimaleik vetrarins í Smáranum Körfubolti 13.10.2022 17:31
Umfjöllun: KR 2-1 Valur | KR-ingar unnu Reykjavíkurslaginn KR vann 2-1 sigur á Val í úrslitakeppni efri hluta Bestu-deildarinnar í dag en Stefan Ljubicic skoraði sigurmark KR á 90 mínútu. Íslenski boltinn 8.10.2022 13:17
Flýta og seinka leikjum í Bestu deildinni vegna slæmrar veðurspár um helgina Knattspyrnusamband Íslands hefur gert breytingar á þremur leikjum í úrslitakeppni Bestu deildar karla og bæði fært leiki fram og aftur í tímann. Íslenski boltinn 7.10.2022 14:32
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 83-90 | Grindavík vann eftir framlengingu í Vesturbænum Grindavík vann góðan útisigur á KR í 1.umferð Subway-deildar karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en gestirnir voru sterkari undir lokin og tryggðu sér sætan sigur. Körfubolti 6.10.2022 18:30
Jóhann Þór: Yrði risastórt fyrir okkur sem félag að fá hann heim „Góður sigur, ég er mjög sáttur með þessi tvö stig. Þetta spilaðist ekkert eitthvað æðislega en tvö góð stig og við tökum það,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur gegn KR í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 6.10.2022 21:49
Körfuboltakvöld um liðin sem hefja leik í kvöld: „Það heldur vöku fyrir mér“ Subway deild karla í körfubolta fer af stað í kvöld en fjórir leikir úr fyrstu umferðinni fara þá fram. Subway Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir mótið í vikunni og nú má sjá hvað sérfræðingarnir höfðu að segja um liðin átta sem í kvöld spila sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu 2022-23. Körfubolti 6.10.2022 13:01
Harrington hættur hjá KR eftir stormasamt sumar Chris Harrington er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í fótbolta. Hann kom inn í þjálfarateymi liðsins á miðju tímabili sem lauk um helgina og KR-liðið fallið úr efstu deild. Íslenski boltinn 3.10.2022 13:30
Sjáðu sjálfsmark KR, dönsku skærin og vonbrigði ÍA: „Þú stendur ofan í þessu“ Fyrsta úrslitakeppnin í sögu efstu deildar karla í fótbolta fór af stað í gær með einum leik í efri hluta og tveimur í neðri hluta. Ellefu mörk voru skoruð og rauða spjaldið fór tvisvar á loft, eins og sjá má í myndböndum hér á Vísi. Íslenski boltinn 3.10.2022 09:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-0 | Sjálfsmark skilaði fyrsta sigri efri hlutans KA tók á móti KR í fyrsta leiknum í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta á Akureyri í dag. Það voru heimamenn í KA sem fögnuðu 1-0 sigri, en eina mark leiksins skoraði Grétar Snær Gunnarsson í sitt eigið mark. Íslenski boltinn 2.10.2022 14:15
Umfjöllun: KR - Þór/KA 3-2 | Fallið lið KR lauk tímabilinu með sigri KR vann góðan 3-2 sigur gegn Þór/KA er liðin mættust í lokaumferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Örlög KR voru þegar ráðin fyrir leikinn, en liðið endar tímabilið í það minnsta á jákvæðum nótum. Íslenski boltinn 1.10.2022 13:16
„Meira þarf til en textabreytingu í stuðningslagi til að bæta stöðu kvenna hjá KR“ Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna mikillar umræðu í kringum kvennalið KR síðustu daga. Samtökin verða í samskiptum við stjórn félagsins sem og Alvotech, meginstyrktaraðila félagsins. Íslenski boltinn 27.9.2022 14:01
Chris Harrington: Ekkert verið rætt við mig um framhaldið Christopher Thomas Harrington, þjálfari KR, var ósáttur við spilamennsku liðins þegar liðið fékk 5-0 skell gegn Þrótti í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fóbolta í dag. Íslenski boltinn 25.9.2022 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - KR 5-0 | Þróttur átti ekki í vandræðum með andlausa KR-inga Þróttur Reykjavík vann öruggan og þægilegan 5-0 sigur þegar liðið fékk KR í heimsókn á AVIS-völlinn í Laugardalinn í 17. og næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 25.9.2022 13:16
Blóðtaka fyrir KR: Hallur frá í allt að ár Hallur Hansson, miðjumaður KR og fyrirliði færeyska landsliðsins í fótbolta, meiddist alvarlega í leik KR og Víkings um liðna helgi. Hann verður frá í allt að ár vegna meiðslanna. Íslenski boltinn 21.9.2022 14:31
Kristinn Jónsson er látinn Kristinn Ingvar Jónsson, fyrrum formaður Knattspyrnufélags Reykjavíkur, er látinn. Hann lést á Landsspítalanum á mánudag, 19. september, 81 árs að aldri. Fótbolti 21.9.2022 07:31
Kvennalið KR hafi ekki getað æft því karlaliðið var erlendis Kvennalið KR var til umræðu í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gær. Þar kom fram að liðið hafi ekki getað æft á meðan karlalið félagsins var erlendis í keppnisferð. Allir með lyklavöld að KR-heimilinu hafi verið ytra með körlunum. Íslenski boltinn 20.9.2022 10:32
Fráfarandi þjálfari KR axlar ábyrgð „fyrst það er lítið um það“ Arnar Páll Garðarsson, sem þjálfaði fallið kvennalið KR í sumar en mun ljúka störfum í lok tímabils, segist eiga sinn þátt í því að börurnar voru ekki mannaðar í umtöluðum leik KR og Selfoss í Bestu deild kvenna á sunnudag. Íslenski boltinn 20.9.2022 07:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent