Byrjaði sextán ára í markinu og nú kominn í ensku úrvalsdeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 23:31 Hákon Rafn og Bruno Fernandes í leik Íslands gegn Portúgal ytra. David S. Bustamante/Getty Images Hákon Rafn Valdimarsson var sextán ára þegar hann byrjaði að æfa mark. Nokkrum árum seinna er hann orðinn landsliðsmarkvörður númer eitt. Hákon gekk á dögunum til liðs við enska úrvaldeildarfélagið Brentford og skrifaði undir samning til ársins 2028. Hann kemur til liðsins frá sænska liðinu Elfsborg en liðið var grátlega nálægt því að vinna sænska meistaratitilinn á síðustu leiktíð. Hákon Rafn var útileikmaður nánast alla yngri flokkanna með KR og Gróttu. „Ég myndi segja að ég hafi grætt mikið á því í byrjun, þegar ég byrjaði í marki. Núna, þegar maður er kominn á þetta getustig, þá spila hæfileikar sem útileikmaður ekki mikið inn í. Núna þarf að maður að fara bæta sig enn meira, allt gerist miklu hraðar.“ „Árin á Íslandi gengu mjög hratt fyrir sig, þannig séð. Tímabilin tvö með Óskari (Hrafni Þorvaldssyni) og síðan þegar ég fór til Svíþjóðar fyrir tveimur og hálfu ári hef ég æft mjög vel og bætt mig gríðarlega hratt.“ Ísland mætir Ísrael 21.mars í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram í Búdapest á hlutlausum velli. Ef sá leikur vinnst mætir Íslands Bosníu eða Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sætið á EM. „Frábært að hafa fengið að spila í janúar (gegn Hondúras og Gvatemala), fá aðeins fleiri leiki. Síðan sé ég fulla möguleika á að komast á EM. Gríðarlega spenntur,“ sagði Hákon Rafn áður en hann játti því að endingu að markmiðið væri að komast á stórmót á nýjan leik. Fótbolti Enski boltinn Grótta KR Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Sjá meira
Hákon gekk á dögunum til liðs við enska úrvaldeildarfélagið Brentford og skrifaði undir samning til ársins 2028. Hann kemur til liðsins frá sænska liðinu Elfsborg en liðið var grátlega nálægt því að vinna sænska meistaratitilinn á síðustu leiktíð. Hákon Rafn var útileikmaður nánast alla yngri flokkanna með KR og Gróttu. „Ég myndi segja að ég hafi grætt mikið á því í byrjun, þegar ég byrjaði í marki. Núna, þegar maður er kominn á þetta getustig, þá spila hæfileikar sem útileikmaður ekki mikið inn í. Núna þarf að maður að fara bæta sig enn meira, allt gerist miklu hraðar.“ „Árin á Íslandi gengu mjög hratt fyrir sig, þannig séð. Tímabilin tvö með Óskari (Hrafni Þorvaldssyni) og síðan þegar ég fór til Svíþjóðar fyrir tveimur og hálfu ári hef ég æft mjög vel og bætt mig gríðarlega hratt.“ Ísland mætir Ísrael 21.mars í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram í Búdapest á hlutlausum velli. Ef sá leikur vinnst mætir Íslands Bosníu eða Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sætið á EM. „Frábært að hafa fengið að spila í janúar (gegn Hondúras og Gvatemala), fá aðeins fleiri leiki. Síðan sé ég fulla möguleika á að komast á EM. Gríðarlega spenntur,“ sagði Hákon Rafn áður en hann játti því að endingu að markmiðið væri að komast á stórmót á nýjan leik.
Fótbolti Enski boltinn Grótta KR Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Sjá meira