Íslensk erfðagreining Einn greindist hjá Íslenskri erfðagreiningu Einn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Innlent 3.5.2020 13:02 Kári segir Bretum að veiran hafi „mjög snemma“ verið útbreidd þar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í viðtali við breska fjölmiðilinn Sky News að miðað við þau gögn sem liggi fyrir sé ljóst að kórónuveiran hafi verið útbreidd í Bretlandi mjög snemma í faraldrinum sem henni hefur fylgt. Innlent 28.4.2020 08:47 Mörg vandamál Bandaríkjanna í faraldrinum megi rekja til Trump Sökin á samhæfingarskorti vestanhafs liggur hjá Bandaríkjaforseta að sögn Kára Stefánssonar Innlent 24.4.2020 12:06 Gátu rakið um tvö prósent af erfðamengi hvers Íslendings til Neanderdalsmanna Ekki bera allir sömu búta erfðamengis hinnar fornu manntegundar. Innlent 22.4.2020 17:34 Kári montinn af smitrakningateyminu og segir árangur þess ótrúlegan Kári telur árangur smitrakningateymis Almannavarna lykilinn að því hversu vel hefur gengið að hamla útbreiðslu Covid-19 hér á landi. Innlent 15.4.2020 17:23 Skimanir fyrir mótefnum hafnar Íslensk erfðagreining hefur þegar hafið skimanir fyrir mótefnum fyrir kórónuveirunnar í blóði hjá fólki. Búið er að skima fyrir mótefnum hjá um 800 manns og er ætlunin að gefa í skimunina á næstunni. Innlent 15.4.2020 15:11 Svona var 45. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er gestur dagsins á daglegum upplýsingafundi almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð í dag klukkan 14. Innlent 15.4.2020 12:17 Skimun á Íslandi styður að einkennalausir geti verið smitberar Niðurstöður úr rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar og íslenskra heilbrigðisyfirvalda á útbreiðslu nýs afbrigðis kórónuveiru á Íslandi styður kenningar um að einkennalausir einstaklingar geti verið smitberar. Innlent 14.4.2020 21:46 Óðinn alvitri og Kári Stefáns renna saman í eitt Listamaðurinn Jón Páll Halldórsson segir líkindin tilviljun en svo fór Óðinn að renna öðru auganu til Kára. Menning 12.4.2020 11:00 Hefja almenna skimun fyrir veirunni á Ísafirði með pinnum frá Íslenskri erfðagreiningu Veirupinnar frá Íslenskri erfðagreiningu hafa verið sendir vestur. Innlent 9.4.2020 12:03 „Þetta er hugsað sem framlag til baráttu mannsins við þessa illskæðu veiru“ Íslensk erfðagreining vonast nú eftir samstarfi við Íslendinga sem hafa jafnað sig af Covid-19 sjúkdómnum til að nota mótefni, sem hefur myndast í blóði þeirra gegn veirunni til að, vonandi, geta smíðað mótefni gegn Covid-19. Innlent 8.4.2020 13:34 Mun veita Amgen innsýn í erfðaupplýsingar sjúklinga Íslensk erfðagreining mun veita móðurfyrirtæki sínu, bandaríska líftæknifyrirtækinu Amgen, innsýn í erfðaupplýsingar einstaklinga sem batnað hefur af Covid-19-sjúkdómnum, sem kórónuveiran veldur. Innlent 8.4.2020 07:58 Um hálft prósent slembiúrtaks ÍE smitað af kórónuveirunni Í dag komu niðurstöður úr 1.200 manna slembiúrtaki sem Íslensk erfðagreining gerði til að greina kórónuveirusmit í samfélaginu. Sex einstaklingar af þessum 1.200 reyndust smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 3.4.2020 22:05 Slembiúrtak Íslenskrar erfðagreiningar sýnir 0,3 prósent smit úti í samfélaginu Íslensk erfðagreining hefur hafið skimun fyrir kórónuveirunni utan höfuðborgarsvæðisins og er von á sýnum í dag frá Vestmannaeyjum. Sýnatökur vegna veirunnar munu þá hefjast hjá Læknastofum Akureyrar næstkomandi mánudag og einnig verður skimað fyrir veirunni á Austurlandi og Vesturlandi á næstu misserum. Innlent 3.4.2020 18:27 Taka sýni úr yfir þúsund Eyjamönnum næstu þrjá daga Umdæmislæknir sóttvarna segir sýnatökur fara hratt og vel af stað. Innlent 2.4.2020 11:57 CNN segir Íslendinga vera í öfundsverðri stöðu Bandarísku fjölmiðlarnir Washington Post og CNN hafa báðir gert skimun Íslendinga fyrir kórónuveirunni að umfjöllunarefni sínu síðastliðinn sólarhring. Innlent 2.4.2020 10:56 „Ævintýralegur hraði“ í þróun bóluefnis Kári Stefánsson er vongóður um að gott bóluefni verði komið fram fyrir lok þessa árs. Nú þegar sé eitt bóluefni komið í klínískar prófanir sem sé ótrúlegt í ljósi þess að veiran kom fyrst fram fyrir aðeins nokkrum mánuðum síðan. Innlent 1.4.2020 21:35 Íslendingar staðið sig betur en nokkur annar Íslensk erfðagreining hyggst hefja skimun fyrir kórónuveirunni utan höfuðborgarsvæðisins á allra næstu dögum. Einnig stendur til að hefja skimun með slembiúrtaki til viðbótar við það fyrirkomulag sem hefur verið við lýði. Innlent 31.3.2020 15:23 Mögulegt að faraldurinn komi aftur og aftur Rætt var við Kára í Ísland í dag í gær. Þar var farið yfir það að Kára þyki óhuggulegt hve banvænn Covid-19, sjúkdómurinn sem nýja kórónuveiran veldur, er og það hvort vísindamenn hafi sofið á verðinum í aðdraganda heimsfaraldursins. Innlent 27.3.2020 19:57 Eiga von á 60 þúsund pinnum til viðbótar við Össurar-pinnana Auk þeirra tuttugu þúsund sýnatökupinna frá Össuri, sem reynst hafa nothæfir til sýnatöku vegna kórónuveirunnar, á Íslensk erfðagreining von á sextíu þúsund pinnum til viðbótar frá Asíu. Innlent 26.3.2020 19:27 Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Íslenskrar erfðagreiningar heldur áfram Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. Innlent 26.3.2020 17:48 Íslensk erfðagreining fær grænt ljós frá Persónuvernd Persónuvernd hefur fallist á umsókn íslenskrar erfðagreiningar um leyfi fyrir vísindarannsókn tengda COVID 19. Stofnunin afgreiddi umsóknina til vísindasiðanefndar síðdegis í gær. Innlent 24.3.2020 15:08 Segir af og frá að Persónuvernd hafi setið aðgerðalaus um helgina Innlent 23.3.2020 12:06 Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. Innlent 22.3.2020 18:52 Glæpur Sú farsótt sem gengur nú yfir heiminn á enga sína líka. Hún hefur breiðst út eins og eldur í sinu og veldur ringulreið alls staðar og þjáningu og dauða. Viðbrögðin við henni eru slík að annað eins hefur aldrei sést. Lönd hafa lokað landamærum sínum, skólum hefur verið lokað og öllum samkomustöðum og víða er útgöngubann í gildi. Skoðun 22.3.2020 18:28 Engar séríslenskar stökkbreytingar á kórónuveirunni Búið er að raðgreina erfðaefnið úr kórónuveirunni úr um hundrað sýnum sem tekin voru úr smituðum einstaklingum hér á landi. Ekki hafa fundist neinar séríslenskar stökkbreytingar í sýnunum. Innlent 17.3.2020 20:31 Alls sextán nú greindir með veiruna eftir skimun í Turninum Nú á tólfta tímanum í morgun var alls búið að greina 1600 sýni úr skimuninni. Innlent 16.3.2020 11:42 Fjörutíu prósent þeirra sem smita aðra eru einkennalausir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir flest benda til þess að um 40 prósent af þeim sem smita aðra af kórónuveirunni séu einkennalausir. Innlent 16.3.2020 10:44 Telur hlutfall sýktra í samfélaginu lægra en fyrstu niðurstöður gefi til kynna: Bæði afbrigði veirunnar á Íslandi Íslensk erfðagreining hefur nú skimað rétt rúmlega þúsund sýni og af þeim hafa níu greinst með kórónuveiruna. Innlent 15.3.2020 19:16 Fyrstu niðurstöður benda til þess að eitt prósent landsmanna sé með veiruna Fyrstu niðurstöður úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar benda til þess að um eitt prósent landsmanna sé með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Innlent 15.3.2020 11:22 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
Einn greindist hjá Íslenskri erfðagreiningu Einn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Innlent 3.5.2020 13:02
Kári segir Bretum að veiran hafi „mjög snemma“ verið útbreidd þar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í viðtali við breska fjölmiðilinn Sky News að miðað við þau gögn sem liggi fyrir sé ljóst að kórónuveiran hafi verið útbreidd í Bretlandi mjög snemma í faraldrinum sem henni hefur fylgt. Innlent 28.4.2020 08:47
Mörg vandamál Bandaríkjanna í faraldrinum megi rekja til Trump Sökin á samhæfingarskorti vestanhafs liggur hjá Bandaríkjaforseta að sögn Kára Stefánssonar Innlent 24.4.2020 12:06
Gátu rakið um tvö prósent af erfðamengi hvers Íslendings til Neanderdalsmanna Ekki bera allir sömu búta erfðamengis hinnar fornu manntegundar. Innlent 22.4.2020 17:34
Kári montinn af smitrakningateyminu og segir árangur þess ótrúlegan Kári telur árangur smitrakningateymis Almannavarna lykilinn að því hversu vel hefur gengið að hamla útbreiðslu Covid-19 hér á landi. Innlent 15.4.2020 17:23
Skimanir fyrir mótefnum hafnar Íslensk erfðagreining hefur þegar hafið skimanir fyrir mótefnum fyrir kórónuveirunnar í blóði hjá fólki. Búið er að skima fyrir mótefnum hjá um 800 manns og er ætlunin að gefa í skimunina á næstunni. Innlent 15.4.2020 15:11
Svona var 45. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er gestur dagsins á daglegum upplýsingafundi almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð í dag klukkan 14. Innlent 15.4.2020 12:17
Skimun á Íslandi styður að einkennalausir geti verið smitberar Niðurstöður úr rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar og íslenskra heilbrigðisyfirvalda á útbreiðslu nýs afbrigðis kórónuveiru á Íslandi styður kenningar um að einkennalausir einstaklingar geti verið smitberar. Innlent 14.4.2020 21:46
Óðinn alvitri og Kári Stefáns renna saman í eitt Listamaðurinn Jón Páll Halldórsson segir líkindin tilviljun en svo fór Óðinn að renna öðru auganu til Kára. Menning 12.4.2020 11:00
Hefja almenna skimun fyrir veirunni á Ísafirði með pinnum frá Íslenskri erfðagreiningu Veirupinnar frá Íslenskri erfðagreiningu hafa verið sendir vestur. Innlent 9.4.2020 12:03
„Þetta er hugsað sem framlag til baráttu mannsins við þessa illskæðu veiru“ Íslensk erfðagreining vonast nú eftir samstarfi við Íslendinga sem hafa jafnað sig af Covid-19 sjúkdómnum til að nota mótefni, sem hefur myndast í blóði þeirra gegn veirunni til að, vonandi, geta smíðað mótefni gegn Covid-19. Innlent 8.4.2020 13:34
Mun veita Amgen innsýn í erfðaupplýsingar sjúklinga Íslensk erfðagreining mun veita móðurfyrirtæki sínu, bandaríska líftæknifyrirtækinu Amgen, innsýn í erfðaupplýsingar einstaklinga sem batnað hefur af Covid-19-sjúkdómnum, sem kórónuveiran veldur. Innlent 8.4.2020 07:58
Um hálft prósent slembiúrtaks ÍE smitað af kórónuveirunni Í dag komu niðurstöður úr 1.200 manna slembiúrtaki sem Íslensk erfðagreining gerði til að greina kórónuveirusmit í samfélaginu. Sex einstaklingar af þessum 1.200 reyndust smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 3.4.2020 22:05
Slembiúrtak Íslenskrar erfðagreiningar sýnir 0,3 prósent smit úti í samfélaginu Íslensk erfðagreining hefur hafið skimun fyrir kórónuveirunni utan höfuðborgarsvæðisins og er von á sýnum í dag frá Vestmannaeyjum. Sýnatökur vegna veirunnar munu þá hefjast hjá Læknastofum Akureyrar næstkomandi mánudag og einnig verður skimað fyrir veirunni á Austurlandi og Vesturlandi á næstu misserum. Innlent 3.4.2020 18:27
Taka sýni úr yfir þúsund Eyjamönnum næstu þrjá daga Umdæmislæknir sóttvarna segir sýnatökur fara hratt og vel af stað. Innlent 2.4.2020 11:57
CNN segir Íslendinga vera í öfundsverðri stöðu Bandarísku fjölmiðlarnir Washington Post og CNN hafa báðir gert skimun Íslendinga fyrir kórónuveirunni að umfjöllunarefni sínu síðastliðinn sólarhring. Innlent 2.4.2020 10:56
„Ævintýralegur hraði“ í þróun bóluefnis Kári Stefánsson er vongóður um að gott bóluefni verði komið fram fyrir lok þessa árs. Nú þegar sé eitt bóluefni komið í klínískar prófanir sem sé ótrúlegt í ljósi þess að veiran kom fyrst fram fyrir aðeins nokkrum mánuðum síðan. Innlent 1.4.2020 21:35
Íslendingar staðið sig betur en nokkur annar Íslensk erfðagreining hyggst hefja skimun fyrir kórónuveirunni utan höfuðborgarsvæðisins á allra næstu dögum. Einnig stendur til að hefja skimun með slembiúrtaki til viðbótar við það fyrirkomulag sem hefur verið við lýði. Innlent 31.3.2020 15:23
Mögulegt að faraldurinn komi aftur og aftur Rætt var við Kára í Ísland í dag í gær. Þar var farið yfir það að Kára þyki óhuggulegt hve banvænn Covid-19, sjúkdómurinn sem nýja kórónuveiran veldur, er og það hvort vísindamenn hafi sofið á verðinum í aðdraganda heimsfaraldursins. Innlent 27.3.2020 19:57
Eiga von á 60 þúsund pinnum til viðbótar við Össurar-pinnana Auk þeirra tuttugu þúsund sýnatökupinna frá Össuri, sem reynst hafa nothæfir til sýnatöku vegna kórónuveirunnar, á Íslensk erfðagreining von á sextíu þúsund pinnum til viðbótar frá Asíu. Innlent 26.3.2020 19:27
Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Íslenskrar erfðagreiningar heldur áfram Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. Innlent 26.3.2020 17:48
Íslensk erfðagreining fær grænt ljós frá Persónuvernd Persónuvernd hefur fallist á umsókn íslenskrar erfðagreiningar um leyfi fyrir vísindarannsókn tengda COVID 19. Stofnunin afgreiddi umsóknina til vísindasiðanefndar síðdegis í gær. Innlent 24.3.2020 15:08
Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. Innlent 22.3.2020 18:52
Glæpur Sú farsótt sem gengur nú yfir heiminn á enga sína líka. Hún hefur breiðst út eins og eldur í sinu og veldur ringulreið alls staðar og þjáningu og dauða. Viðbrögðin við henni eru slík að annað eins hefur aldrei sést. Lönd hafa lokað landamærum sínum, skólum hefur verið lokað og öllum samkomustöðum og víða er útgöngubann í gildi. Skoðun 22.3.2020 18:28
Engar séríslenskar stökkbreytingar á kórónuveirunni Búið er að raðgreina erfðaefnið úr kórónuveirunni úr um hundrað sýnum sem tekin voru úr smituðum einstaklingum hér á landi. Ekki hafa fundist neinar séríslenskar stökkbreytingar í sýnunum. Innlent 17.3.2020 20:31
Alls sextán nú greindir með veiruna eftir skimun í Turninum Nú á tólfta tímanum í morgun var alls búið að greina 1600 sýni úr skimuninni. Innlent 16.3.2020 11:42
Fjörutíu prósent þeirra sem smita aðra eru einkennalausir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir flest benda til þess að um 40 prósent af þeim sem smita aðra af kórónuveirunni séu einkennalausir. Innlent 16.3.2020 10:44
Telur hlutfall sýktra í samfélaginu lægra en fyrstu niðurstöður gefi til kynna: Bæði afbrigði veirunnar á Íslandi Íslensk erfðagreining hefur nú skimað rétt rúmlega þúsund sýni og af þeim hafa níu greinst með kórónuveiruna. Innlent 15.3.2020 19:16
Fyrstu niðurstöður benda til þess að eitt prósent landsmanna sé með veiruna Fyrstu niðurstöður úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar benda til þess að um eitt prósent landsmanna sé með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Innlent 15.3.2020 11:22
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent