Félagasamtök Algerlega áfengis- og vímuefnalaus útihátíð um verslunarmannahelgi SÁÁ hefur blásið til fjölskylduhátíðar á Skógum um verslunarmannahelgi. Hátíðin er frábrugðin flestum öðrum þeim sem fram fara um helgina, enda verður áfengi ekki haft um hönd. Skipuleggjandi á von á því að allt að þúsund manns taki þátt í gleðinni. Innlent 28.7.2022 06:30 Anna Hildur endurkjörin formaður SÁÁ Anna Hildur Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður SÁÁ nú fyrr í kvöld og Þráinn Farestveit varaformaður sömuleiðis. Núverandi stjórn félagasamtakanna hélt velli þrátt fyrir mótframboð. 368 einstaklingar sóttu fundinn og fór hann vel fram að sögn varaformanns. Innlent 21.6.2022 22:22 Hvað er að gerast hjá SÁÁ? Það styttist í aðalfund SÁÁ. Af því tilefni langar mig til að varpa ljósi á það sem er í gangi hjá samtökunum og í meðferðarstarfinu, enda kemur starfsemi SÁÁ öllum landsmönnum við. Skoðun 20.6.2022 14:01 Ráðgjafarnir eru lykilfólk SÁÁ Ég hef setið í stjórn SÁÁ til fjölda ára, í framkvæmdastjórn í tvö ár og er í dag varaformaður samtakanna. Í þessari grein langar mig til að segja stuttlega frá starfi og námi áfengis- og vímuefnaráðgjafa SÁÁ, en þeir eru lykilfólk í því meðferðarstarfi sem fram fer hjá samtökunum. Skoðun 16.6.2022 15:30 Af hverju bjóðum við okkur fram í aðalstjórn SÁÁ Við stöllur bjóðum fram krafta okkar í aðalstjórn SÁÁ vegna þess að við viljum að starfsemi samtakanna sé áfram í þágu vímuefnasjúkra og fjölskylda þeirra eins og verið hefur hingað til. Skoðun 16.6.2022 15:01 „Þú líka Brútus“ Tilefni þessarar greinar er skipulögð árás á mannorð og ævistarf Þórarins Tyrfingssonar. Þess manns, sem tugþúsundir Íslendinga bera þakkarhug til fyrir að bjarga þeim og ástvinum þeirra úr angistardíki alkóhólistans Skoðun 14.6.2022 10:01 Brynhildur hættir sem upplýsingafulltrúi Rauða krossins Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, er að hætta eftir fimm ár í starfi sínu. Þar áður starfaði hún sem verkefnastjóri hjá Rauða krossinum svo ákvörðunin markar endalok áralangs tímabils. Það er ekki ljóst hvert hún fer næst. Viðskipti innlent 10.6.2022 15:19 Sigþrúður ráðin framkvæmdastjóri Siðmenntar Sigþrúður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Siðmenntar. Hún tekur við starfinu af Siggeiri Fannari Ævarssyni sem var sagt upp störfum í lok apríl. Innlent 10.6.2022 10:28 Af hverju er unga fólkið ekki að nýta sér þjónustu SÁÁ? Á Sjúkrahúsinu Vogi hefur unglingum sem eru 19 ára og yngri fækkað mjög mikið undanfarin ár. Frá árinu 2000 til ársins 2018 voru innritanir hjá þessum aldurshópi um 200 til 300 á ári hverju. Skoðun 9.6.2022 14:31 SÁÁ er á tánum alla daga Framan af síðustu öld voru fá ráð til að takast á við einn skaðlegasta sjúkdóm heims, fíknsjúkdóminn. Sem betur fer áttum við Íslendingar stórhuga frumkvöðla sem ákváðu að taka í taumana og leita sér þekkingar á meðferðarleiðum. Upp úr því starfi voru SÁÁ samtökin stofnuð árið 1977. Skoðun 3.6.2022 10:30 SÁÁ er í góðum málum Eftir töluverð umbrot hjá SÁÁ í byrjun þessa árs er eðlilegt að fólk velti fyrir sér hvaða áhrif þau hafi haft á starfsemi samtakanna og hvernig gangi að leysa úr málum sem upp komu. Skoðun 31.5.2022 12:31 Framtíð vímuefnameðferðar á Íslandi ógnað Það eru alvarlegar blikur á lofti varðandi vímuefnameðferð á Íslandi. Núverandi framkvæmdarstjórn SÁÁ gerir sér alls ekki grein fyrir ábyrgð sinni á rekstri Sjúkrahússins Vogs og gagnvart þeim ávirðingum sem nú eru uppi að hálfu Sjúkratrygginga Íslands (SÍ). Skoðun 31.5.2022 11:32 Finna til mikillar ábyrgðar Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu þar sem Liverpool og Real Madrid eigast við fer fram í kvöld. Hérlendis má finna fjölda stuðningsmanna Liverpool sem vona ekkert heitar en að lið þeirra vinni. Fótbolti 28.5.2022 20:09 Þrisvar sneri ég við í tröppunum Í fyrsta skiptið komst ég upp hálfar tröppurnar en sneri þá við. Líka í annað skiptið. „Nei andskotinn, ég get þetta ekki,“ hugsaði ég með mér, með hjartað í buxunum. Skoðun 19.5.2022 14:30 Anna Hildur og Þráinn vilja áfram leiða SÁÁ Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ og Þráinn Farestveit varaformaður hafa tilkynnt að þau gefi kost á sér til að halda áfram á næsta aðalfundi samtakanna. Innlent 17.5.2022 14:36 Ný stjórn og framkvæmdastjóri FVH Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga (FVH) þann 10. maí síðastliðinn, ásamt því að nýr framkvæmdastjóri félagsins var kynntur til starfa. Viðskipti innlent 17.5.2022 08:47 Ber list Fyrir átta árum síðan lét þáverandi menningar- og menntamálaráðherra þau orð falla í ræðu við úthlutun Myndlistarsjóðs að stjórnmálamenn ættu að vera hræddir við listamenn en ekki öfugt. Þessi orð vöktu athygli mínu á sínum tíma. Hvers vegna heyrðust þau úr þessari átt? Skoðun 9.5.2022 14:30 Mjöll hafði betur gegn sitjandi formanni grunnskólakennara Mjöll Matthíasdóttir, grunnskólakennari í Þingeyjarskóla, er nýr formaður Félags grunnskólakennara. Innlent 7.5.2022 15:19 Útkall - kjósum öll! Nú stendur yfir kosning formanns í Félagi grunnskólakennara. Síðar í mánuðinum fer svo fram kosning til annarra trúnaðarstarfa fyrir félagið. Kosin verður stjórn, samninganefnd og skólamálanefnd. Það er hagur okkar allra að til þessara starfa veljist fjölbreyttur og öflugur hópur. Ert þú grunnskólakennari? Hefur þú hugleitt að gefa kost á þér til starfa? Skoðun 5.5.2022 08:31 Framkvæmdastjóra Siðmenntar sagt upp störfum Framkvæmdastjóra Siðmenntar var sagt upp störfum hjá félaginu um mánaðamótin. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Siðmenntar frá árinu 2018. Innlent 4.5.2022 21:55 Segir skelfilegt ef formaður fær endurnýjað umboð þrátt fyrir einelti Grunnskólakennari segist myndi telja það hneyksli ef sitjandi formaður Félags grunnskólakennara fengi endurnýjað umboð til formennsku í kosningum í næstu viku. Skýrslu, sem flokkaði samskipti formannsins við félagsmann sem einelti, var lekið á dögunum. Innlent 30.4.2022 09:18 Nýtum kosningaréttinn Grunnskólakennarar velja forystusveit sína á næstu dögum. Í annað sinn í sögu félagsins geta allir félagsmenn tekið þátt í kosningu. Mikilvægt er að grunnskólakennarar sýni styrk sinn og nýti kosningaréttinn. Skoðun 29.4.2022 14:01 Ingunn tekur við af Sólveigu Ásu hjá AFS Ingunn Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri AFS á Íslandi. Viðskipti innlent 29.4.2022 11:14 Kjósum Mjöll sem næsta formann grunnskólakennara Grunnskólakennarar kjósa formann 2. -7. maí. Mikilvægt er að nýta kosningarétt sinn. Þrír einstaklingar gefa kost á sér sem er vel. Gott að kennarar hafi val. Gaman að sjá áhuga kennara á starfinu. Skoðun 29.4.2022 09:00 Opið bréf til stjórnar VM Um þessar mundir er mikil og hávær umræða í samfélaginu vegna sölu ríkisins á hlutabréfum í Íslandsbanka. Þar eru notuð sterk lýsingarorð um siðleysi, blekkingar og lögbrot. Almenningur upplifir sömu hlutina aftur og aftur, ástandið er farið að minna á dagana fyrir hrun. Skoðun 28.4.2022 12:01 Þykir leitt að eineltisskýrslu hafi verið lekið Formanni Félags grunnskólakennara þykir það leitt að samskiptaskýrsla, sem flokkaði hegðun hennar gagnvart öðrum starfsmanni félagsins sem einelti, hafi lekið. Báðir aðilar málsins vilja bæta samskipti sín. Innlent 27.4.2022 07:00 Fyrrverandi framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna í tíu mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt Hæstiréttur hefur staðfest dóm Landsréttar yfir Þresti Emilssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra ADHD-samtakanna, sem dæmdur var í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa dregið að sér níu milljónir króna í starfi fyrir samtökin. Innlent 14.4.2022 11:00 Þegar gleðin dó í Framsóknarhúsinu Mynd sem sýnir andartakið þegar Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, lét hin umdeildu ummæli um Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtakanna, fer nú sem eldur í sinu um internetið. Innlent 7.4.2022 22:54 Harpa Ósk kjörin nýr skátahöfðingi Harpa Ósk Valgeirsdóttir var í gær kjörin nýr skátahöfðingi Íslands. Hún var sjálfkjörin enda vilja skátar ekki það vesen sem fylgir kosningaslag og eru samstíga, að sögn Hörpu Óskar. Innlent 2.4.2022 20:56 Getur þú glatt barn með hjóli? Þann 1. mars síðastliðinn hófst Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi í ellefta sinn. Þótt veðrið hafi verið yfirfullt af gulum, appelsíngulum og jafnvel rauðum viðvörunum síðustu vikur þá lítum við svo á að söfnunin sé ákveðinn vorboði. Daginn er tekið að lengja og það styttist óðfluga í vorið með bjartari tímum og vonandi betri veðurtíð. Skoðun 16.3.2022 09:30 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 15 ›
Algerlega áfengis- og vímuefnalaus útihátíð um verslunarmannahelgi SÁÁ hefur blásið til fjölskylduhátíðar á Skógum um verslunarmannahelgi. Hátíðin er frábrugðin flestum öðrum þeim sem fram fara um helgina, enda verður áfengi ekki haft um hönd. Skipuleggjandi á von á því að allt að þúsund manns taki þátt í gleðinni. Innlent 28.7.2022 06:30
Anna Hildur endurkjörin formaður SÁÁ Anna Hildur Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður SÁÁ nú fyrr í kvöld og Þráinn Farestveit varaformaður sömuleiðis. Núverandi stjórn félagasamtakanna hélt velli þrátt fyrir mótframboð. 368 einstaklingar sóttu fundinn og fór hann vel fram að sögn varaformanns. Innlent 21.6.2022 22:22
Hvað er að gerast hjá SÁÁ? Það styttist í aðalfund SÁÁ. Af því tilefni langar mig til að varpa ljósi á það sem er í gangi hjá samtökunum og í meðferðarstarfinu, enda kemur starfsemi SÁÁ öllum landsmönnum við. Skoðun 20.6.2022 14:01
Ráðgjafarnir eru lykilfólk SÁÁ Ég hef setið í stjórn SÁÁ til fjölda ára, í framkvæmdastjórn í tvö ár og er í dag varaformaður samtakanna. Í þessari grein langar mig til að segja stuttlega frá starfi og námi áfengis- og vímuefnaráðgjafa SÁÁ, en þeir eru lykilfólk í því meðferðarstarfi sem fram fer hjá samtökunum. Skoðun 16.6.2022 15:30
Af hverju bjóðum við okkur fram í aðalstjórn SÁÁ Við stöllur bjóðum fram krafta okkar í aðalstjórn SÁÁ vegna þess að við viljum að starfsemi samtakanna sé áfram í þágu vímuefnasjúkra og fjölskylda þeirra eins og verið hefur hingað til. Skoðun 16.6.2022 15:01
„Þú líka Brútus“ Tilefni þessarar greinar er skipulögð árás á mannorð og ævistarf Þórarins Tyrfingssonar. Þess manns, sem tugþúsundir Íslendinga bera þakkarhug til fyrir að bjarga þeim og ástvinum þeirra úr angistardíki alkóhólistans Skoðun 14.6.2022 10:01
Brynhildur hættir sem upplýsingafulltrúi Rauða krossins Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, er að hætta eftir fimm ár í starfi sínu. Þar áður starfaði hún sem verkefnastjóri hjá Rauða krossinum svo ákvörðunin markar endalok áralangs tímabils. Það er ekki ljóst hvert hún fer næst. Viðskipti innlent 10.6.2022 15:19
Sigþrúður ráðin framkvæmdastjóri Siðmenntar Sigþrúður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Siðmenntar. Hún tekur við starfinu af Siggeiri Fannari Ævarssyni sem var sagt upp störfum í lok apríl. Innlent 10.6.2022 10:28
Af hverju er unga fólkið ekki að nýta sér þjónustu SÁÁ? Á Sjúkrahúsinu Vogi hefur unglingum sem eru 19 ára og yngri fækkað mjög mikið undanfarin ár. Frá árinu 2000 til ársins 2018 voru innritanir hjá þessum aldurshópi um 200 til 300 á ári hverju. Skoðun 9.6.2022 14:31
SÁÁ er á tánum alla daga Framan af síðustu öld voru fá ráð til að takast á við einn skaðlegasta sjúkdóm heims, fíknsjúkdóminn. Sem betur fer áttum við Íslendingar stórhuga frumkvöðla sem ákváðu að taka í taumana og leita sér þekkingar á meðferðarleiðum. Upp úr því starfi voru SÁÁ samtökin stofnuð árið 1977. Skoðun 3.6.2022 10:30
SÁÁ er í góðum málum Eftir töluverð umbrot hjá SÁÁ í byrjun þessa árs er eðlilegt að fólk velti fyrir sér hvaða áhrif þau hafi haft á starfsemi samtakanna og hvernig gangi að leysa úr málum sem upp komu. Skoðun 31.5.2022 12:31
Framtíð vímuefnameðferðar á Íslandi ógnað Það eru alvarlegar blikur á lofti varðandi vímuefnameðferð á Íslandi. Núverandi framkvæmdarstjórn SÁÁ gerir sér alls ekki grein fyrir ábyrgð sinni á rekstri Sjúkrahússins Vogs og gagnvart þeim ávirðingum sem nú eru uppi að hálfu Sjúkratrygginga Íslands (SÍ). Skoðun 31.5.2022 11:32
Finna til mikillar ábyrgðar Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu þar sem Liverpool og Real Madrid eigast við fer fram í kvöld. Hérlendis má finna fjölda stuðningsmanna Liverpool sem vona ekkert heitar en að lið þeirra vinni. Fótbolti 28.5.2022 20:09
Þrisvar sneri ég við í tröppunum Í fyrsta skiptið komst ég upp hálfar tröppurnar en sneri þá við. Líka í annað skiptið. „Nei andskotinn, ég get þetta ekki,“ hugsaði ég með mér, með hjartað í buxunum. Skoðun 19.5.2022 14:30
Anna Hildur og Þráinn vilja áfram leiða SÁÁ Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ og Þráinn Farestveit varaformaður hafa tilkynnt að þau gefi kost á sér til að halda áfram á næsta aðalfundi samtakanna. Innlent 17.5.2022 14:36
Ný stjórn og framkvæmdastjóri FVH Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga (FVH) þann 10. maí síðastliðinn, ásamt því að nýr framkvæmdastjóri félagsins var kynntur til starfa. Viðskipti innlent 17.5.2022 08:47
Ber list Fyrir átta árum síðan lét þáverandi menningar- og menntamálaráðherra þau orð falla í ræðu við úthlutun Myndlistarsjóðs að stjórnmálamenn ættu að vera hræddir við listamenn en ekki öfugt. Þessi orð vöktu athygli mínu á sínum tíma. Hvers vegna heyrðust þau úr þessari átt? Skoðun 9.5.2022 14:30
Mjöll hafði betur gegn sitjandi formanni grunnskólakennara Mjöll Matthíasdóttir, grunnskólakennari í Þingeyjarskóla, er nýr formaður Félags grunnskólakennara. Innlent 7.5.2022 15:19
Útkall - kjósum öll! Nú stendur yfir kosning formanns í Félagi grunnskólakennara. Síðar í mánuðinum fer svo fram kosning til annarra trúnaðarstarfa fyrir félagið. Kosin verður stjórn, samninganefnd og skólamálanefnd. Það er hagur okkar allra að til þessara starfa veljist fjölbreyttur og öflugur hópur. Ert þú grunnskólakennari? Hefur þú hugleitt að gefa kost á þér til starfa? Skoðun 5.5.2022 08:31
Framkvæmdastjóra Siðmenntar sagt upp störfum Framkvæmdastjóra Siðmenntar var sagt upp störfum hjá félaginu um mánaðamótin. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Siðmenntar frá árinu 2018. Innlent 4.5.2022 21:55
Segir skelfilegt ef formaður fær endurnýjað umboð þrátt fyrir einelti Grunnskólakennari segist myndi telja það hneyksli ef sitjandi formaður Félags grunnskólakennara fengi endurnýjað umboð til formennsku í kosningum í næstu viku. Skýrslu, sem flokkaði samskipti formannsins við félagsmann sem einelti, var lekið á dögunum. Innlent 30.4.2022 09:18
Nýtum kosningaréttinn Grunnskólakennarar velja forystusveit sína á næstu dögum. Í annað sinn í sögu félagsins geta allir félagsmenn tekið þátt í kosningu. Mikilvægt er að grunnskólakennarar sýni styrk sinn og nýti kosningaréttinn. Skoðun 29.4.2022 14:01
Ingunn tekur við af Sólveigu Ásu hjá AFS Ingunn Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri AFS á Íslandi. Viðskipti innlent 29.4.2022 11:14
Kjósum Mjöll sem næsta formann grunnskólakennara Grunnskólakennarar kjósa formann 2. -7. maí. Mikilvægt er að nýta kosningarétt sinn. Þrír einstaklingar gefa kost á sér sem er vel. Gott að kennarar hafi val. Gaman að sjá áhuga kennara á starfinu. Skoðun 29.4.2022 09:00
Opið bréf til stjórnar VM Um þessar mundir er mikil og hávær umræða í samfélaginu vegna sölu ríkisins á hlutabréfum í Íslandsbanka. Þar eru notuð sterk lýsingarorð um siðleysi, blekkingar og lögbrot. Almenningur upplifir sömu hlutina aftur og aftur, ástandið er farið að minna á dagana fyrir hrun. Skoðun 28.4.2022 12:01
Þykir leitt að eineltisskýrslu hafi verið lekið Formanni Félags grunnskólakennara þykir það leitt að samskiptaskýrsla, sem flokkaði hegðun hennar gagnvart öðrum starfsmanni félagsins sem einelti, hafi lekið. Báðir aðilar málsins vilja bæta samskipti sín. Innlent 27.4.2022 07:00
Fyrrverandi framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna í tíu mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt Hæstiréttur hefur staðfest dóm Landsréttar yfir Þresti Emilssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra ADHD-samtakanna, sem dæmdur var í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa dregið að sér níu milljónir króna í starfi fyrir samtökin. Innlent 14.4.2022 11:00
Þegar gleðin dó í Framsóknarhúsinu Mynd sem sýnir andartakið þegar Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, lét hin umdeildu ummæli um Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtakanna, fer nú sem eldur í sinu um internetið. Innlent 7.4.2022 22:54
Harpa Ósk kjörin nýr skátahöfðingi Harpa Ósk Valgeirsdóttir var í gær kjörin nýr skátahöfðingi Íslands. Hún var sjálfkjörin enda vilja skátar ekki það vesen sem fylgir kosningaslag og eru samstíga, að sögn Hörpu Óskar. Innlent 2.4.2022 20:56
Getur þú glatt barn með hjóli? Þann 1. mars síðastliðinn hófst Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi í ellefta sinn. Þótt veðrið hafi verið yfirfullt af gulum, appelsíngulum og jafnvel rauðum viðvörunum síðustu vikur þá lítum við svo á að söfnunin sé ákveðinn vorboði. Daginn er tekið að lengja og það styttist óðfluga í vorið með bjartari tímum og vonandi betri veðurtíð. Skoðun 16.3.2022 09:30