Ungt fólk geti leitað sér aðstoðar Bjarki Sigurðsson skrifar 10. september 2023 13:01 Sigríður Björk Þormar, formaður stjórnar Píeta-samtakanna. Vísir/Sigurjón Formaður stjórnar Píeta-samtakanna hefur þungar áhyggjur af hárri tíðni sjálfsvíga meðal ungs fólks á Íslandi. Alþjóðlegur dagur sjálfsvígsforvarna er í dag. Lönd um allan heim taka þátt með því að vekja athygli á sjálfsvígsforvörnum og því sem sjálfsvígsmál snúast um. Var samvinnuverkefnið Gulur september stofnað í kringum daginn og er allur mánuðurinn nýttur í að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna. Formaður stjórnar Píeta-samtakanna, Sigríður Björk Þormar, segir það sérstaklega mikið áhyggjuefni hve margt ungt fólk, þá sérstaklega ungir karlmenn, svipti sig lífi. „Auðvitað eru margir þættir sem koma að, það geta verið umhverfislegir þættir, erfðaþættir, aðstæður sem myndast, skortur á þessu sem maður kallar bjargráð eins og það að kunna að takast á við líðan og streitu. Hvatvísi stundum,“ segir Sigríður. Hún kallar eftir því að unga fólkið sé gripið fyrr og fái betri fræðslu. „Bæði um hvað það þýðir að upplifa sjálfsvígshugsanir og hvað maður getur gert þegar manni líður þannig. Oft eru þau hrædd um að segja frá og vita ekki alveg hvernig þau eiga að segja frá þessari líðan. Hjálpa þeim að skilja betur líðanina og hvað þau geta gert til að leita sér aðstoðar, vinna með tilfinningarnar sínar sjálf,“ segir Sigríður. Í kvöld fara fram tónleikar á vegum Píeta-samtakanna á Kex Hostel í miðbæ Reykjavíkur. Fram koma listamennirnir Kaktus Einarsson, Kvikindi, Systur og gugusar. Geðheilbrigði Félagasamtök Tengdar fréttir Versti dagur lífs míns Versti dagurinn okkur er alltaf settur í samhengi við það sem okkur finnst erfitt þá stundina en það eru sumir sem upplifa versta dag lífs þíns og það er sannarlega þegar þau fá fréttir um að náinn ættingi og hvað þá barnið þeirra hafi tekið eigið líf. 10. september 2023 11:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Lönd um allan heim taka þátt með því að vekja athygli á sjálfsvígsforvörnum og því sem sjálfsvígsmál snúast um. Var samvinnuverkefnið Gulur september stofnað í kringum daginn og er allur mánuðurinn nýttur í að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna. Formaður stjórnar Píeta-samtakanna, Sigríður Björk Þormar, segir það sérstaklega mikið áhyggjuefni hve margt ungt fólk, þá sérstaklega ungir karlmenn, svipti sig lífi. „Auðvitað eru margir þættir sem koma að, það geta verið umhverfislegir þættir, erfðaþættir, aðstæður sem myndast, skortur á þessu sem maður kallar bjargráð eins og það að kunna að takast á við líðan og streitu. Hvatvísi stundum,“ segir Sigríður. Hún kallar eftir því að unga fólkið sé gripið fyrr og fái betri fræðslu. „Bæði um hvað það þýðir að upplifa sjálfsvígshugsanir og hvað maður getur gert þegar manni líður þannig. Oft eru þau hrædd um að segja frá og vita ekki alveg hvernig þau eiga að segja frá þessari líðan. Hjálpa þeim að skilja betur líðanina og hvað þau geta gert til að leita sér aðstoðar, vinna með tilfinningarnar sínar sjálf,“ segir Sigríður. Í kvöld fara fram tónleikar á vegum Píeta-samtakanna á Kex Hostel í miðbæ Reykjavíkur. Fram koma listamennirnir Kaktus Einarsson, Kvikindi, Systur og gugusar.
Geðheilbrigði Félagasamtök Tengdar fréttir Versti dagur lífs míns Versti dagurinn okkur er alltaf settur í samhengi við það sem okkur finnst erfitt þá stundina en það eru sumir sem upplifa versta dag lífs þíns og það er sannarlega þegar þau fá fréttir um að náinn ættingi og hvað þá barnið þeirra hafi tekið eigið líf. 10. september 2023 11:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Versti dagur lífs míns Versti dagurinn okkur er alltaf settur í samhengi við það sem okkur finnst erfitt þá stundina en það eru sumir sem upplifa versta dag lífs þíns og það er sannarlega þegar þau fá fréttir um að náinn ættingi og hvað þá barnið þeirra hafi tekið eigið líf. 10. september 2023 11:00