Segja rangt að Samtökin '78 fái ekki fjárveitingu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. september 2023 17:15 Samtökin 78 fá 40 milljónir miðað við fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár. Á síðasta ári voru milljónirnar 55. Vísir/Egill Forsætisráðuneytið segir alrangt að fjárframlagi sé ekki úthlutað til verkefna Samtakanna '78 í fjárlögum næsta árs. Samtökin fái þó minna á næsta ári en þessu. Fyrr í dag birtist á Vísi viðtal við framkvæmdastjóra Samtakanna '78, sem er hagsmunafélag hinsegin fólks hér á landi. Þar sagði hann gríðarlegt högg að sjá að fjárframlagi sé ekki úthlutað til verkefna samtakanna í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins er áréttað að gert sé ráð fyrir að 40 milljónir sem runnið hafa til samtakanna á undanförnum árum muni áfram renna til þeirra, til að sinna mikilvægum verkefnum í réttindabaráttu hinsegin fólks. Það sé í samræmi við orð forsætisráðherra um að aukinn hluti framlaga til samtakanna verði gerður varanlegur. „Hins vegar fellur niður tímabundið 15 milljóna króna viðbótarframlag sem fjárlaganefnd lagði til á árinu 2023 vegna fræðslufulltrúa og fengu samtökin því samtals 55 milljónir frá ríkinu á yfirstandandi ári,“ segir í tilkynningunni. Samtökunum sé kunnugt um að núgildandi þjónustusamningur milli samtakanna og forsætisráðuneytisins renni út í lok þessa árs. Fyrirhugaðar séu viðræður milli aðila um áframhaldandi samning til næstu ára. „Það er því alrangt sem fram kemur í fréttaflutningi að framlög til Samtakanna ´78 falli niður í fjárlögum næsta árs.“ Fjárlagafrumvarp 2024 Hinsegin Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Félagasamtök Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira
Fyrr í dag birtist á Vísi viðtal við framkvæmdastjóra Samtakanna '78, sem er hagsmunafélag hinsegin fólks hér á landi. Þar sagði hann gríðarlegt högg að sjá að fjárframlagi sé ekki úthlutað til verkefna samtakanna í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins er áréttað að gert sé ráð fyrir að 40 milljónir sem runnið hafa til samtakanna á undanförnum árum muni áfram renna til þeirra, til að sinna mikilvægum verkefnum í réttindabaráttu hinsegin fólks. Það sé í samræmi við orð forsætisráðherra um að aukinn hluti framlaga til samtakanna verði gerður varanlegur. „Hins vegar fellur niður tímabundið 15 milljóna króna viðbótarframlag sem fjárlaganefnd lagði til á árinu 2023 vegna fræðslufulltrúa og fengu samtökin því samtals 55 milljónir frá ríkinu á yfirstandandi ári,“ segir í tilkynningunni. Samtökunum sé kunnugt um að núgildandi þjónustusamningur milli samtakanna og forsætisráðuneytisins renni út í lok þessa árs. Fyrirhugaðar séu viðræður milli aðila um áframhaldandi samning til næstu ára. „Það er því alrangt sem fram kemur í fréttaflutningi að framlög til Samtakanna ´78 falli niður í fjárlögum næsta árs.“
Fjárlagafrumvarp 2024 Hinsegin Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Félagasamtök Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira