Auglýsinga- og markaðsmál Erum við saman í sókn? Hvernig sem á það er litið þá er niðurstaða útboðsins á markaðsátakinu „Saman í sókn“ sem M&C Saatchi stofan var valin til að leiða dapurleg og í ljósi aðstæðna pínleg fyrir skapandi greinar á Íslandi. Skoðun 15.5.2020 09:00 M&C Saatchi stolt af því að hafa orðið fyrir valinu Auglýsingastofan M&C Saatchi er stolt að hafa orðið fyrir valinu í útboði vegna nýrrar markaðsherferðar fyrir íslenska ferðaþjónustu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stofunni. Viðskipti innlent 13.5.2020 21:51 Ekki greint frá rannsókn fjármálaeftirlits í gögnum frá M&C Saatchi Allar tillögurnar sem sendar voru inn vegna útboð markaðsverkefnisins „Ísland - Saman í sókn“ áttu það sameiginlegt að vera samstarf innlendra og erlendra aðila en ekkert kom fram um rannsókn breska fjármálaeftirlitsins í gögnum sem auglýsingastofan M&C Saatchi sendi inn en stofan í samvinnu við íslensku stofuna Peel varð fyrir valinu. Viðskipti innlent 13.5.2020 19:29 300 milljónirnar verði ekki algjörlega sendar úr landi Þrjú hundruð milljón krónurnar sem Íslandsstofa hyggst verja í nýja auglýsingaherferð, sem féll í skaut bresku auglýsingastofunnar M&C Saatchio og hinnar íslensku Peel, hverfa ekki með öllu úr hagkerfinu að sögn fulltrúa auglýsingastofanna. Viðskipti innlent 13.5.2020 16:36 Leiðinlegt að stærsta verkefnið á markaðnum fari til Bretlands í ójafnri keppni Valgeir Magnússon, stjórnarformaður íslensku auglýsingastofunnar Pipar/TBWA, segir það leiðinlegt, og skjóta skökku við, að stærsta verkefni á Íslandsmarkaði hafi fallið í skaut breskrar auglýsingastofu, einkum í ljósi þeirrar stöðu sem nú er uppi á íslenskum vinnumarkaði. Viðskipti innlent 13.5.2020 11:22 Orðstír fæst ekki keyptur og oft veltir lítil þúfa þungu hlassi Orðsporskrísur hafa alltaf afleiðingar segir Andrés Jónsson en Elísabet Sveinsdóttir telur að þessar afleiðingar mættu vera meiri því fólk sé of fljótt að gleyma. Atvinnulíf 13.5.2020 09:01 Einn og hálfur milljarður í markaðsátak erlendis Ríkið mun verja einum og hálfum milljarði í markaðsátak erlendis til að kynna Ísland sem áfangastað fyrir ferðamenn. Viðskipti innlent 13.5.2020 07:37 Segir rauða litinn víkjandi í merki VG Logi Einarsson hannaði fyrsta merki Vinstri grænna. Innlent 12.5.2020 11:57 Bannað að birta mynd af Bubba með sígó á gafli Borgó Bubbi Morthens segir að lögin meini Borgarleikhúsinu að birta mynd af sér með sígarettu í munnvikinu. Innlent 7.5.2020 15:14 Hvernig velur hið opinbera íslenskt í dag? Nokkuð hefur verið fjallað um undanfarið að Ferðamálastofa kjósi að nýta sér samfélagsmiðla til að hvetja landsmenn til að ferðast innanlands í sumar. Skoðun 5.5.2020 17:01 Áhrif falsfrétta á auglýsendur á netinu Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að falsfrétt getur haft þau áhrif að markmið auglýsingabirtingarinnar snýst í andhverfu sína þar sem neikvæð upplifun af falsfrétt yfirfærist á vörumerki auglýsandans. Atvinnulíf 4.5.2020 09:00 Sér fyrir endann á tærri snilld Google og Facebook? Gangi þróunin eftir, sem þegar er hafin í Evrópu og víðar, má vona að misgengið, sem varð á markaði með fréttir á síðustu tveimur áratugum, gangi til baka. Eðlilegt ástand verður þegar útgefendur fá sanngjarnan hlut af þeim tekjum sem Google og Facebook fá núna fyrir lestur, áhorf og hlustun á fréttir. Skoðun 3.5.2020 08:00 Búbót fyrir félögin ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu leyfðar á íþróttaviðburðum Möguleikum íslenskra íþróttafélaga til að sækja sér styrki myndi fjölga ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu heimilar á íslenskum íþróttaviðburðum. Íslenski boltinn 1.5.2020 10:57 Veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á Valsvellinum Þegar Valur var að leita að styrktaraðila til að kaupa nafnið á heimavelli félagsins bönkuðu tvö veðmálafyrirtæki upp á. Slíkum fyrirtækjum er óheimilt að auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi. Íslenski boltinn 28.4.2020 16:15 Auglýsendur sem náðu forskoti í kreppum Á samdráttartímum geta auglýsendur náð forskoti á markaði sem síðan verður undirstaða frekari velgengni um langa hríð. Hér eru nokkur dæmi. Atvinnulíf 24.4.2020 09:01 Fyrsta skrefið er að taka RÚV af auglýsingamarkaði Hér er tillaga til fólksins á Alþingi: setjum í salt hugmyndir um að veita fé úr ríkissjóði til einkarekinna fjölmiðla. Mun árangursríkari leið til að styrkja íslenska fjölmiðlun er að taka Ríkisútvarpið (RÚV) af auglýsingamarkaði. Skoðun 15.4.2020 09:30 Fjölmiðlar í kreppu á tímum kórónuveiru Í dag náði danska stjórnin meirihlutastuðningi á þingi við áform um að styrkja fjölmiðla, sem hafa tapað gífurlegum auglýsingatekjum vegna samdráttar í efnahagslífinu, þannig að hægt sé að halda fréttaþjónustu úti á þessum örlagatímum. Staða fjölmiðla er víða veik á sama tíma og vægi þeirra eykst. Skoðun 2.4.2020 15:58 Langtímahugsun í markaðsstarfi Undanfarnar vikur hafa verið stormasamar og óljóst er hver áhrifin af COVID-19 faraldrinum muni verða til lengri tíma litið. Skoðun 1.4.2020 10:05 Heimir Jónasson er látinn Heimir Jónasson, markaðsráðgjafi og fyrrverandi dagskrárstjóri Stöðvar 2, er látinn, 53 ára að aldri. Innlent 30.3.2020 07:47 Fimm starfsmenn af 30 eiga von á barni Sannkölluð barnasprengja er að eiga sér stað hjá auglýsingastofunni SAHARA en hvorki meira né minna en fimm starfsmenn eiga von á barni á næstu vikum. Lífið 17.3.2020 13:34 Auglýsing fyrir starf við sjónvarp hjá Hringbraut vekur athygli Fjölbreytt starf við sjónvarp er auglýst í atvinnublaði Fréttablaðsins í dag. Margir eiga sér draum að starfa í sjónvarpi og hafa eflaust lesið lengra til að sjá í hverju starfið felst. Hvort tækifærið sé loksins komið. Viðskipti innlent 29.2.2020 16:52 „Það er ekkert samkomulag á milli stjórnarflokkanna um stöðu Rúv“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla og umræðu um stöðu Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði vera tvö gjörólík mál sem ekki eigi að blanda saman. Innlent 27.2.2020 18:05 „Tómt mál“ að ræða stöðu einkarekinna miðla án þess að taka mið af stöðu Rúv á auglýsingamarkaði Ólíkar raddir heyrast innan úr röðum stjórnarflokkanna þriggja um hvernig er í pottinn búið hvað þetta varðar. Innlent 24.2.2020 20:30 Fjögur ráðin til Hvíta hússins Hvíta húsið hefur ráðið til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Rögnu Sæmundsdóttur, Björn Daníel Svavarsson, Hafsteinn Alexandersson og Hrund Einarsdóttur. Viðskipti innlent 18.2.2020 11:38 ABC hafnaði þessari auglýsingu fyrir nýbakaðar mæður Sjónvarpstöðin ABC hafnaði því að sýna auglýsingu fyrir nýbakaðar mæður. Höfnun ABC hefur vakið hörð viðbrögð ytra en auglýsinguna má sjá hér. Atvinnulíf 18.2.2020 11:00 Nýtt merki Vegagerðarinnar úr kolli Hallgríms Vegagerðin hefur breytt ásýnd sinni. Innlent 17.2.2020 14:30 Brandenburg bjóst við sterkum viðbrögðum við nýja merkinu Framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar sem hannaði nýtt merki KSÍ átti von á skoðanir á því yrðu skiptar. Íslenski boltinn 14.2.2020 17:15 „Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 13.2.2020 08:09 Datera skiptir um framkvæmdastjóra Stafræna birtinga- og ráðgjafafyrirtækið Datera hefur ráðið Hreiðar Þór Jónsson sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Tryggvi Freyr Elínarson, forveri Hreiðars, tekur stöðu þróunarstjóra og sérfræðings tæknilausna í stafrænni markaðssetningu Viðskipti innlent 10.2.2020 11:37 Kristján tekur við af Ingva hjá H:N Markaðssamskiptum Kristján Hjálmarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar H:N Markaðssamskipta. Viðskipti innlent 4.2.2020 13:47 « ‹ 22 23 24 25 26 27 … 27 ›
Erum við saman í sókn? Hvernig sem á það er litið þá er niðurstaða útboðsins á markaðsátakinu „Saman í sókn“ sem M&C Saatchi stofan var valin til að leiða dapurleg og í ljósi aðstæðna pínleg fyrir skapandi greinar á Íslandi. Skoðun 15.5.2020 09:00
M&C Saatchi stolt af því að hafa orðið fyrir valinu Auglýsingastofan M&C Saatchi er stolt að hafa orðið fyrir valinu í útboði vegna nýrrar markaðsherferðar fyrir íslenska ferðaþjónustu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stofunni. Viðskipti innlent 13.5.2020 21:51
Ekki greint frá rannsókn fjármálaeftirlits í gögnum frá M&C Saatchi Allar tillögurnar sem sendar voru inn vegna útboð markaðsverkefnisins „Ísland - Saman í sókn“ áttu það sameiginlegt að vera samstarf innlendra og erlendra aðila en ekkert kom fram um rannsókn breska fjármálaeftirlitsins í gögnum sem auglýsingastofan M&C Saatchi sendi inn en stofan í samvinnu við íslensku stofuna Peel varð fyrir valinu. Viðskipti innlent 13.5.2020 19:29
300 milljónirnar verði ekki algjörlega sendar úr landi Þrjú hundruð milljón krónurnar sem Íslandsstofa hyggst verja í nýja auglýsingaherferð, sem féll í skaut bresku auglýsingastofunnar M&C Saatchio og hinnar íslensku Peel, hverfa ekki með öllu úr hagkerfinu að sögn fulltrúa auglýsingastofanna. Viðskipti innlent 13.5.2020 16:36
Leiðinlegt að stærsta verkefnið á markaðnum fari til Bretlands í ójafnri keppni Valgeir Magnússon, stjórnarformaður íslensku auglýsingastofunnar Pipar/TBWA, segir það leiðinlegt, og skjóta skökku við, að stærsta verkefni á Íslandsmarkaði hafi fallið í skaut breskrar auglýsingastofu, einkum í ljósi þeirrar stöðu sem nú er uppi á íslenskum vinnumarkaði. Viðskipti innlent 13.5.2020 11:22
Orðstír fæst ekki keyptur og oft veltir lítil þúfa þungu hlassi Orðsporskrísur hafa alltaf afleiðingar segir Andrés Jónsson en Elísabet Sveinsdóttir telur að þessar afleiðingar mættu vera meiri því fólk sé of fljótt að gleyma. Atvinnulíf 13.5.2020 09:01
Einn og hálfur milljarður í markaðsátak erlendis Ríkið mun verja einum og hálfum milljarði í markaðsátak erlendis til að kynna Ísland sem áfangastað fyrir ferðamenn. Viðskipti innlent 13.5.2020 07:37
Segir rauða litinn víkjandi í merki VG Logi Einarsson hannaði fyrsta merki Vinstri grænna. Innlent 12.5.2020 11:57
Bannað að birta mynd af Bubba með sígó á gafli Borgó Bubbi Morthens segir að lögin meini Borgarleikhúsinu að birta mynd af sér með sígarettu í munnvikinu. Innlent 7.5.2020 15:14
Hvernig velur hið opinbera íslenskt í dag? Nokkuð hefur verið fjallað um undanfarið að Ferðamálastofa kjósi að nýta sér samfélagsmiðla til að hvetja landsmenn til að ferðast innanlands í sumar. Skoðun 5.5.2020 17:01
Áhrif falsfrétta á auglýsendur á netinu Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að falsfrétt getur haft þau áhrif að markmið auglýsingabirtingarinnar snýst í andhverfu sína þar sem neikvæð upplifun af falsfrétt yfirfærist á vörumerki auglýsandans. Atvinnulíf 4.5.2020 09:00
Sér fyrir endann á tærri snilld Google og Facebook? Gangi þróunin eftir, sem þegar er hafin í Evrópu og víðar, má vona að misgengið, sem varð á markaði með fréttir á síðustu tveimur áratugum, gangi til baka. Eðlilegt ástand verður þegar útgefendur fá sanngjarnan hlut af þeim tekjum sem Google og Facebook fá núna fyrir lestur, áhorf og hlustun á fréttir. Skoðun 3.5.2020 08:00
Búbót fyrir félögin ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu leyfðar á íþróttaviðburðum Möguleikum íslenskra íþróttafélaga til að sækja sér styrki myndi fjölga ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu heimilar á íslenskum íþróttaviðburðum. Íslenski boltinn 1.5.2020 10:57
Veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á Valsvellinum Þegar Valur var að leita að styrktaraðila til að kaupa nafnið á heimavelli félagsins bönkuðu tvö veðmálafyrirtæki upp á. Slíkum fyrirtækjum er óheimilt að auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi. Íslenski boltinn 28.4.2020 16:15
Auglýsendur sem náðu forskoti í kreppum Á samdráttartímum geta auglýsendur náð forskoti á markaði sem síðan verður undirstaða frekari velgengni um langa hríð. Hér eru nokkur dæmi. Atvinnulíf 24.4.2020 09:01
Fyrsta skrefið er að taka RÚV af auglýsingamarkaði Hér er tillaga til fólksins á Alþingi: setjum í salt hugmyndir um að veita fé úr ríkissjóði til einkarekinna fjölmiðla. Mun árangursríkari leið til að styrkja íslenska fjölmiðlun er að taka Ríkisútvarpið (RÚV) af auglýsingamarkaði. Skoðun 15.4.2020 09:30
Fjölmiðlar í kreppu á tímum kórónuveiru Í dag náði danska stjórnin meirihlutastuðningi á þingi við áform um að styrkja fjölmiðla, sem hafa tapað gífurlegum auglýsingatekjum vegna samdráttar í efnahagslífinu, þannig að hægt sé að halda fréttaþjónustu úti á þessum örlagatímum. Staða fjölmiðla er víða veik á sama tíma og vægi þeirra eykst. Skoðun 2.4.2020 15:58
Langtímahugsun í markaðsstarfi Undanfarnar vikur hafa verið stormasamar og óljóst er hver áhrifin af COVID-19 faraldrinum muni verða til lengri tíma litið. Skoðun 1.4.2020 10:05
Heimir Jónasson er látinn Heimir Jónasson, markaðsráðgjafi og fyrrverandi dagskrárstjóri Stöðvar 2, er látinn, 53 ára að aldri. Innlent 30.3.2020 07:47
Fimm starfsmenn af 30 eiga von á barni Sannkölluð barnasprengja er að eiga sér stað hjá auglýsingastofunni SAHARA en hvorki meira né minna en fimm starfsmenn eiga von á barni á næstu vikum. Lífið 17.3.2020 13:34
Auglýsing fyrir starf við sjónvarp hjá Hringbraut vekur athygli Fjölbreytt starf við sjónvarp er auglýst í atvinnublaði Fréttablaðsins í dag. Margir eiga sér draum að starfa í sjónvarpi og hafa eflaust lesið lengra til að sjá í hverju starfið felst. Hvort tækifærið sé loksins komið. Viðskipti innlent 29.2.2020 16:52
„Það er ekkert samkomulag á milli stjórnarflokkanna um stöðu Rúv“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla og umræðu um stöðu Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði vera tvö gjörólík mál sem ekki eigi að blanda saman. Innlent 27.2.2020 18:05
„Tómt mál“ að ræða stöðu einkarekinna miðla án þess að taka mið af stöðu Rúv á auglýsingamarkaði Ólíkar raddir heyrast innan úr röðum stjórnarflokkanna þriggja um hvernig er í pottinn búið hvað þetta varðar. Innlent 24.2.2020 20:30
Fjögur ráðin til Hvíta hússins Hvíta húsið hefur ráðið til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Rögnu Sæmundsdóttur, Björn Daníel Svavarsson, Hafsteinn Alexandersson og Hrund Einarsdóttur. Viðskipti innlent 18.2.2020 11:38
ABC hafnaði þessari auglýsingu fyrir nýbakaðar mæður Sjónvarpstöðin ABC hafnaði því að sýna auglýsingu fyrir nýbakaðar mæður. Höfnun ABC hefur vakið hörð viðbrögð ytra en auglýsinguna má sjá hér. Atvinnulíf 18.2.2020 11:00
Nýtt merki Vegagerðarinnar úr kolli Hallgríms Vegagerðin hefur breytt ásýnd sinni. Innlent 17.2.2020 14:30
Brandenburg bjóst við sterkum viðbrögðum við nýja merkinu Framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar sem hannaði nýtt merki KSÍ átti von á skoðanir á því yrðu skiptar. Íslenski boltinn 14.2.2020 17:15
„Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 13.2.2020 08:09
Datera skiptir um framkvæmdastjóra Stafræna birtinga- og ráðgjafafyrirtækið Datera hefur ráðið Hreiðar Þór Jónsson sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Tryggvi Freyr Elínarson, forveri Hreiðars, tekur stöðu þróunarstjóra og sérfræðings tæknilausna í stafrænni markaðssetningu Viðskipti innlent 10.2.2020 11:37
Kristján tekur við af Ingva hjá H:N Markaðssamskiptum Kristján Hjálmarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar H:N Markaðssamskipta. Viðskipti innlent 4.2.2020 13:47