Guðrún Hafsteinsdóttir Ábyrgð skilar árangri Það er deginum ljósara að það er vandasamt verkefni að búa svo um hnútana að hækkanir kjarasamninga renni ekki allar út í verðlag en það er á ábyrgð okkar atvinnurekenda að sjá til þess að svo verði ekki. Skoðun 12.7.2015 21:52 Matvælalandið Ísland – gæði, ferskleiki og sérstaða Samstarfshópur um Matvælalandið Ísland stóð fyrir ráðstefnunni Útflutningur – til mikils að vinna fyrir skömmu. Að samstarfshópnum standa Samtök iðnaðarins, Íslandsstofa, Bændasamtök Íslands, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar, Matís og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Skoðun 3.6.2015 17:08 Erum við tilbúin fyrir næstu iðnbyltingu? Í síðustu viku héldu Samtök iðnaðarins sitt árlega Iðnþing undir yfirskriftinni "Erum við tilbúin fyrir næstu iðnbyltingu?“ Skoðun 17.3.2015 16:21 Erum við tilbúin fyrir næstu iðnbyltingu? Áratuga hefð er fyrir því að halda Iðnþing einu sinni á ári. Þá kemur fólk í íslenskum iðnaði saman og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi. Skoðun 4.3.2015 15:45 Höft hefta Undanfarna daga hefur mikið verið rætt um gjaldeyrishöft og þann skaða sem þau valda íslenskum fyrirtækjum. Skoðun 24.3.2014 13:16 Stendur þú skil á þínu? Í vor var ég á fundi með nokkrum félagsmönnum í Samtökum iðnaðarins þegar ég var spurð eftirfarandi spurningar: "Hvernig ætlar þú að útrýma svartri atvinnustarfsemi nú þegar þú ert orðin formaður SI?“ Skoðun 16.10.2014 17:29 Breytingar á neyslusköttum – mikilvægt skref í rétta átt Boðaðar breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjalda í nýju fjárlagafrumvarpi eru afar jákvæðar fyrir íslenskt efnahagslíf. Bæði neytendur og framleiðendur munu njóta góðs af breytingunum og innheimta skatta fyrir ríkissjóð verður einfaldari og skilvirkari. Skoðun 10.9.2014 16:26 « ‹ 1 2 ›
Ábyrgð skilar árangri Það er deginum ljósara að það er vandasamt verkefni að búa svo um hnútana að hækkanir kjarasamninga renni ekki allar út í verðlag en það er á ábyrgð okkar atvinnurekenda að sjá til þess að svo verði ekki. Skoðun 12.7.2015 21:52
Matvælalandið Ísland – gæði, ferskleiki og sérstaða Samstarfshópur um Matvælalandið Ísland stóð fyrir ráðstefnunni Útflutningur – til mikils að vinna fyrir skömmu. Að samstarfshópnum standa Samtök iðnaðarins, Íslandsstofa, Bændasamtök Íslands, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar, Matís og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Skoðun 3.6.2015 17:08
Erum við tilbúin fyrir næstu iðnbyltingu? Í síðustu viku héldu Samtök iðnaðarins sitt árlega Iðnþing undir yfirskriftinni "Erum við tilbúin fyrir næstu iðnbyltingu?“ Skoðun 17.3.2015 16:21
Erum við tilbúin fyrir næstu iðnbyltingu? Áratuga hefð er fyrir því að halda Iðnþing einu sinni á ári. Þá kemur fólk í íslenskum iðnaði saman og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi. Skoðun 4.3.2015 15:45
Höft hefta Undanfarna daga hefur mikið verið rætt um gjaldeyrishöft og þann skaða sem þau valda íslenskum fyrirtækjum. Skoðun 24.3.2014 13:16
Stendur þú skil á þínu? Í vor var ég á fundi með nokkrum félagsmönnum í Samtökum iðnaðarins þegar ég var spurð eftirfarandi spurningar: "Hvernig ætlar þú að útrýma svartri atvinnustarfsemi nú þegar þú ert orðin formaður SI?“ Skoðun 16.10.2014 17:29
Breytingar á neyslusköttum – mikilvægt skref í rétta átt Boðaðar breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjalda í nýju fjárlagafrumvarpi eru afar jákvæðar fyrir íslenskt efnahagslíf. Bæði neytendur og framleiðendur munu njóta góðs af breytingunum og innheimta skatta fyrir ríkissjóð verður einfaldari og skilvirkari. Skoðun 10.9.2014 16:26
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent