Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Arnar Pétursson skipti aftur í Breiðablik og stefnir á Tókýó Frjálsíþróttamaðurinn Arnar Pétursson er genginn aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Breiðablik aftur eftir að hafa keppt með ÍR-ingum síðastliðin ár. Sport 20.2.2020 14:16 „Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. Handbolti 6.2.2020 16:28 Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. Handbolti 6.2.2020 15:54 Alþjóða íþróttadómstóllinn taldi sig ekki hafa vald til að hjálpa konunum að ná fram jafnrétti Nokkrar af bestu göngukonum heims vildu fá jafnrétti í keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en verður ekki ágengt í baráttunni sinni. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði kröfu þeirra. Sport 5.2.2020 11:17 Vísa á bug orðrómum um að Ólympíuleikum verði aflýst vegna veirunnar Skipuleggjendur Sumarólympíuleikanna 2020, sem fara fram í Tókýó í Japan í sumar, hafa séð sig knúna til þess að hafna opinberlega orðrómum um að útbreiðsla Wuhan-kórónaveirunnar í Asíu, og einkum og sér í lagi í nágrannaríkinu Kína, gæti orðið til þess að leikunum yrði aflýst. Erlent 1.2.2020 17:05 Setti nýtt heimsmet í landsliðsmörkum Christine Sinclair bætti í nótt heimsmetið yfir flest mörk fyrir fótboltalandslið í karla og kvennaflokki þegar hún skoraði tvisvar í stórsigri Kanada á St Kitts og Nevis í forkeppni Ólympíuleikanna. Fótbolti 30.1.2020 07:47 Gamla landsliðið hans Sigga Ragga sett í sóttkví Kvennalandslið Kína í fótbolta hefur verið sett í sóttkví á hótel sínu í Ástralíu vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. Fótbolti 29.1.2020 13:28 Íþróttafólkið á ÓL í Tókýó mun sofa á papparúmum Eitt af því sem verður að vera í lagi nóttina fyrir mikilvæga íþróttakeppni er gott rúm. Þess vegna vekur það talsverða athygli að rúm íþróttafólksins á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar verða gerð úr pappa. Sport 10.1.2020 08:47 Fróðleg fótboltaspá SI fyrir 2020: Gott ár fyrir Man. City, Holland og Messi Einn virtasti fótboltafjölmiðlamaður Bandaríkjanna hefur skellt í árlega spá sína og Grant Wahl spáir því meðal annars að á þessu ári muni þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi gera upp hlutina í sér þætti á Netflix. Grant Wahl spáir líka fyrir hvaða lið munu fagna sigri í stærstu keppnunum á árinu 2020. Fótbolti 2.1.2020 08:31 Ellefu ára hjólabrettastelpa ætlar að verða yngsti keppandi Bretlands á Ólympíuleikum Sky Brown er mjög fær á hjólabretti og ætlar að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Sport 10.12.2019 19:15 Enginn af boxdómurunum á ÓL 2016 fær að dæma í Tókýó Furðuleg dómgæsla í hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna 2016 hefur dregið dilk á eftir sér. Sport 21.11.2019 11:29 Aron kom Barein á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson stýrði Barein inn á Ólympíuleikana í Tókýó. Handbolti 26.10.2019 17:18 Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk en ætlar ekki að missa af ÓL 2020 Fyrirliði heimsmeistaraliðs Bandaríkjanna og ein allra besta knattspyrnukona heims lét vita af því í gær að hún á von á barni. Fótbolti 24.10.2019 07:56 Curry ætlar að vera með Bandaríkjunum í Tókýó 2020 Stephen Curry ætlar að vera hluti af bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Körfubolti 18.9.2019 18:10 Egypskt lyftingafólk gæti misst af Ólympíuleikunum vegna lyfjamisnotkunar Egyptaland á enga keppendur á HM í lyftingum sem fer fram í Taílandi. Sport 18.9.2019 15:43 Láta snjóa yfir áhorfendur í hitanum Skipuleggjendur ÓL í Japan á næsta ári eru þessa dagana að prófa alls konar hluti til þess að létta áhorfendum á leikunum lífið næsta sumar. Það nýjasta er að láta snjóa yfir áhorfendur. Sport 13.9.2019 11:06 Tama City verður „heimavöllur“ Íslands á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020 Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur undirritað viljayfirlýsingu við Tama City Tokýó og Kokushikan háskólann sem snýr að æfingaaðstöðu fyrir íslenska hópinn sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Sport 26.8.2019 15:14 Fljótasti maður heims í vandræðum ári fyrir Ólympíuleika Christian Coleman er fljótasti maður heims á þessu ári en hann gæti verið búinn að koma sér í mikil vandræði ári fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Sport 23.8.2019 07:31 Vara bandaríska íþróttafólkið við því að mótmæla á ÓL Bandaríska íþróttaforystan mun ekki sýna neina þolinmæði eða miskunn taki íþróttafólk þeirra upp á því að vera með pólitísk mótmæli á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Sport 22.8.2019 09:54 Þrettán ára Evrópumeistari setti nýtt met Úkraínumaðurinn Oleksii Sereda varð í gær Evrópumeistari í dýfingum en um leið sló hann ellefu ára gamalt met Bretans Tom Daley. Sport 13.8.2019 10:01 Fyrsti erlendi landsliðsþjálfari Brasilíu verður Svíi Pia Sundhage er að skrifa nýjan kafla í fótboltasögu Brasilíu nú þegar hún tekur við landsliði Brasilíumanna. Fótbolti 26.7.2019 06:01 Anton Sveinn McKee tryggði sér farseðilinn á ÓL í Tokýó 2020 Anton Sveinn McKee varð í nótt fyrsti Íslendingurinn til að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í Tokýó á næsta ári. Anton náði Ólympíulágmarkinu um leið og hann tryggði sig inn í milliriðla í 200 metra bringusundi. Sport 25.7.2019 06:16 Eitt ár í Ólympíuleikana í Tókýó: Svona líta endurunnu verðlaunapeningarnir út Sumarólympíuleikarnir 2020 eða 32. Ólympíuleikarnir frá upphafi munu fara fram í Tókýó í Japan frá 24. júlí til 9. ágúst á næsta ári. Í dag er því nákvæmlega eitt ár þar til að leikarnir hefjast. Sport 24.7.2019 07:57 Leggur allt í sölurnar til að komast á Ólympíuleikana á heimavelli Júdókappinn Sveinbjörn Jun Iura stefnir á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. Sport 11.6.2019 17:05 Finn að þetta er á réttri leið Eygló Ósk Gústafsdóttir vann til tvennra gullverðlauna á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina. Eftir tveggja ára baráttu við erfið bakmeiðsli segir Eygló að nú miði í rétta átt og stefnir hún til Tókýó 2020. Sport 8.4.2019 02:02 Biles hættir eftir Tókýó 2020 Simone Biles ætlar að hætta keppni í fimleikum eftir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Sport 21.3.2019 21:32 Edda æfir á Mallorca með jákvæðni að leiðarljósi: „Brekkur eru frábærar“ Besta þríþrautarkona Íslands slær ekki slöku við þessa dagana á meðan hún vinnur markvisst af því að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó sem fara fram á næsta ári. Sport 20.2.2019 11:57 Eitt af markmiðunum að gera fullt af mistökum Guðlaug Edda Hannesdóttir er fremsta þríþrautarkona Íslands og er að vinna að því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. Sport 1.2.2019 08:41 Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. Sport 7.1.2019 10:49 Sveinbjörn færist nær Tókýó 2020 Sveinbjörn Iura átti góðu gengi að fagna á Grand Slam Osaka mótinu í júdó sem haldið var í Japan um helgina. Hann nældi sér þar í mikilvæg stig í baráttunni um sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Sport 26.11.2018 10:32 « ‹ 11 12 13 14 15 ›
Arnar Pétursson skipti aftur í Breiðablik og stefnir á Tókýó Frjálsíþróttamaðurinn Arnar Pétursson er genginn aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Breiðablik aftur eftir að hafa keppt með ÍR-ingum síðastliðin ár. Sport 20.2.2020 14:16
„Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. Handbolti 6.2.2020 16:28
Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. Handbolti 6.2.2020 15:54
Alþjóða íþróttadómstóllinn taldi sig ekki hafa vald til að hjálpa konunum að ná fram jafnrétti Nokkrar af bestu göngukonum heims vildu fá jafnrétti í keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en verður ekki ágengt í baráttunni sinni. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði kröfu þeirra. Sport 5.2.2020 11:17
Vísa á bug orðrómum um að Ólympíuleikum verði aflýst vegna veirunnar Skipuleggjendur Sumarólympíuleikanna 2020, sem fara fram í Tókýó í Japan í sumar, hafa séð sig knúna til þess að hafna opinberlega orðrómum um að útbreiðsla Wuhan-kórónaveirunnar í Asíu, og einkum og sér í lagi í nágrannaríkinu Kína, gæti orðið til þess að leikunum yrði aflýst. Erlent 1.2.2020 17:05
Setti nýtt heimsmet í landsliðsmörkum Christine Sinclair bætti í nótt heimsmetið yfir flest mörk fyrir fótboltalandslið í karla og kvennaflokki þegar hún skoraði tvisvar í stórsigri Kanada á St Kitts og Nevis í forkeppni Ólympíuleikanna. Fótbolti 30.1.2020 07:47
Gamla landsliðið hans Sigga Ragga sett í sóttkví Kvennalandslið Kína í fótbolta hefur verið sett í sóttkví á hótel sínu í Ástralíu vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. Fótbolti 29.1.2020 13:28
Íþróttafólkið á ÓL í Tókýó mun sofa á papparúmum Eitt af því sem verður að vera í lagi nóttina fyrir mikilvæga íþróttakeppni er gott rúm. Þess vegna vekur það talsverða athygli að rúm íþróttafólksins á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar verða gerð úr pappa. Sport 10.1.2020 08:47
Fróðleg fótboltaspá SI fyrir 2020: Gott ár fyrir Man. City, Holland og Messi Einn virtasti fótboltafjölmiðlamaður Bandaríkjanna hefur skellt í árlega spá sína og Grant Wahl spáir því meðal annars að á þessu ári muni þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi gera upp hlutina í sér þætti á Netflix. Grant Wahl spáir líka fyrir hvaða lið munu fagna sigri í stærstu keppnunum á árinu 2020. Fótbolti 2.1.2020 08:31
Ellefu ára hjólabrettastelpa ætlar að verða yngsti keppandi Bretlands á Ólympíuleikum Sky Brown er mjög fær á hjólabretti og ætlar að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Sport 10.12.2019 19:15
Enginn af boxdómurunum á ÓL 2016 fær að dæma í Tókýó Furðuleg dómgæsla í hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna 2016 hefur dregið dilk á eftir sér. Sport 21.11.2019 11:29
Aron kom Barein á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson stýrði Barein inn á Ólympíuleikana í Tókýó. Handbolti 26.10.2019 17:18
Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk en ætlar ekki að missa af ÓL 2020 Fyrirliði heimsmeistaraliðs Bandaríkjanna og ein allra besta knattspyrnukona heims lét vita af því í gær að hún á von á barni. Fótbolti 24.10.2019 07:56
Curry ætlar að vera með Bandaríkjunum í Tókýó 2020 Stephen Curry ætlar að vera hluti af bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Körfubolti 18.9.2019 18:10
Egypskt lyftingafólk gæti misst af Ólympíuleikunum vegna lyfjamisnotkunar Egyptaland á enga keppendur á HM í lyftingum sem fer fram í Taílandi. Sport 18.9.2019 15:43
Láta snjóa yfir áhorfendur í hitanum Skipuleggjendur ÓL í Japan á næsta ári eru þessa dagana að prófa alls konar hluti til þess að létta áhorfendum á leikunum lífið næsta sumar. Það nýjasta er að láta snjóa yfir áhorfendur. Sport 13.9.2019 11:06
Tama City verður „heimavöllur“ Íslands á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020 Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur undirritað viljayfirlýsingu við Tama City Tokýó og Kokushikan háskólann sem snýr að æfingaaðstöðu fyrir íslenska hópinn sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Sport 26.8.2019 15:14
Fljótasti maður heims í vandræðum ári fyrir Ólympíuleika Christian Coleman er fljótasti maður heims á þessu ári en hann gæti verið búinn að koma sér í mikil vandræði ári fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Sport 23.8.2019 07:31
Vara bandaríska íþróttafólkið við því að mótmæla á ÓL Bandaríska íþróttaforystan mun ekki sýna neina þolinmæði eða miskunn taki íþróttafólk þeirra upp á því að vera með pólitísk mótmæli á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Sport 22.8.2019 09:54
Þrettán ára Evrópumeistari setti nýtt met Úkraínumaðurinn Oleksii Sereda varð í gær Evrópumeistari í dýfingum en um leið sló hann ellefu ára gamalt met Bretans Tom Daley. Sport 13.8.2019 10:01
Fyrsti erlendi landsliðsþjálfari Brasilíu verður Svíi Pia Sundhage er að skrifa nýjan kafla í fótboltasögu Brasilíu nú þegar hún tekur við landsliði Brasilíumanna. Fótbolti 26.7.2019 06:01
Anton Sveinn McKee tryggði sér farseðilinn á ÓL í Tokýó 2020 Anton Sveinn McKee varð í nótt fyrsti Íslendingurinn til að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í Tokýó á næsta ári. Anton náði Ólympíulágmarkinu um leið og hann tryggði sig inn í milliriðla í 200 metra bringusundi. Sport 25.7.2019 06:16
Eitt ár í Ólympíuleikana í Tókýó: Svona líta endurunnu verðlaunapeningarnir út Sumarólympíuleikarnir 2020 eða 32. Ólympíuleikarnir frá upphafi munu fara fram í Tókýó í Japan frá 24. júlí til 9. ágúst á næsta ári. Í dag er því nákvæmlega eitt ár þar til að leikarnir hefjast. Sport 24.7.2019 07:57
Leggur allt í sölurnar til að komast á Ólympíuleikana á heimavelli Júdókappinn Sveinbjörn Jun Iura stefnir á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. Sport 11.6.2019 17:05
Finn að þetta er á réttri leið Eygló Ósk Gústafsdóttir vann til tvennra gullverðlauna á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina. Eftir tveggja ára baráttu við erfið bakmeiðsli segir Eygló að nú miði í rétta átt og stefnir hún til Tókýó 2020. Sport 8.4.2019 02:02
Biles hættir eftir Tókýó 2020 Simone Biles ætlar að hætta keppni í fimleikum eftir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Sport 21.3.2019 21:32
Edda æfir á Mallorca með jákvæðni að leiðarljósi: „Brekkur eru frábærar“ Besta þríþrautarkona Íslands slær ekki slöku við þessa dagana á meðan hún vinnur markvisst af því að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó sem fara fram á næsta ári. Sport 20.2.2019 11:57
Eitt af markmiðunum að gera fullt af mistökum Guðlaug Edda Hannesdóttir er fremsta þríþrautarkona Íslands og er að vinna að því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. Sport 1.2.2019 08:41
Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. Sport 7.1.2019 10:49
Sveinbjörn færist nær Tókýó 2020 Sveinbjörn Iura átti góðu gengi að fagna á Grand Slam Osaka mótinu í júdó sem haldið var í Japan um helgina. Hann nældi sér þar í mikilvæg stig í baráttunni um sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Sport 26.11.2018 10:32
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent