Danski boltinn

Fréttamynd

Elías Rafn kominn til baka eftir handleggsbrot

Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland, lék í dag sinn fyrsta leik í um það bil þrjá mánuði þega hann spilaði fyrri hálfleikinn í 3-2 sigri í æfingaleik liðsins gegn OB.

Fótbolti
Fréttamynd

Freyr vill Jón Dag til Lyngby

Freyr Alexandersson, knattspyrnustjóri Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, hvetur Jón Dag Þorsteinsson til að samþykkja tilboð sitt hið snarasta.

Fótbolti
Fréttamynd

Guð­mundur ekki á­fram í Ála­borg

Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson mun ekki leika áfram með danska úrvalsdeildarliðinu AaB frá Álaborg þar sem félagið hefur ákveðið að framlengja ekki samning hans.

Fótbolti
Fréttamynd

Freyr sækir leik­mann ársins til Lyng­by

Freyr Alexandersson hefur þegar hafið undirbúning fyrir sitt fyrsta tímabil með Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann er við það að fá markahæsta leikmann B-deildarinnar til liðs við félagið sem þýðir aukin samkeppni fyrir Sævar Atla Magnússon.

Fótbolti
Fréttamynd

Staðgengill Elíasar hetja Midtjylland

Midtjylland er danskur bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á OB í vítaspyrnukeppni eftir að liðin gerðu 0-0 jafntefli í úrslitaleiknum í Kaupmannahöfn í dag. Hinn 37 ára gamli David Ousted var hetja Midtjylland.

Fótbolti
Fréttamynd

Slæmt gengi AGF heldur á­fram

Hvorki gengur né rekur hjá AGF. Liðið tapaði 1-0 fyrir Viborg og er enn í fallhættu þó markatala liðsins virðist ætla að halda því í efstu deild. Þá tapaði Álaborg fyrir Bröndby á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Wilshere lagði upp þegar AGF náði í stig

Jack Wilshere sýndi gamalkunn tilþrif þegar hann átti stoðsendinguna í marki AGF sem gerði 1-1-jafntefli í leik sínum við SønderjyskE í keppni liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 

Fótbolti