Skagafjörður Fagna hundrað árum í verslun Haraldar Þess verður minnst á morgun á Sauðárkróki að eitt hundrað ár eru liðin frá því að Haraldur Júlíusson hóf verslunarrekstur sinn í bænum. Innlent 28.6.2019 12:47 Úr kennslu í Skagafirði á skólabekk í Stanford Ungur kennari á Sauðárkróki hefur vakið athygli fyrir nýtingu tækninýjunga í kennslu. Hefur fengið inngöngu í hinn virta Stanford-háskóla. Hann segir mikilvægt að öll börn óháð bakgrunni geti fengið bestu mögulegu menntun. Innlent 24.5.2019 02:02 Helgi Sæmundur vendir kvæði sínu í kross og fer í ferðamannabransann Sýningin 1238 – Baráttan um Ísland sem opnar á Sauðárkróki í vor hefur gengið frá ráðningum á tveimur vaktstjórum sem hafa munu umsjón með tæknimálum og þjónustu í húsnæði sýningarinnar. Lífið 11.4.2019 15:52 Slys í fjölskyldunni ástæða leyfis Gunnars Braga Gunnar Bragi Sveinsson vildi fara norður og vera til staðar. Innlent 8.4.2019 13:36 Orkusalan vill virkja í Fljótum Fulltrúar Orkusölunnar mættu á fund byggðarráðs Skagafjarðar á dögunum að kynna fyrirhuguð virkjunaráform í Tungudal í Fljótum. Innlent 15.3.2019 03:01 Eldur kom upp á bílaverkstæði á Sauðárkróki Brunavarnir Skagafjarðar voru ræstar út í nótt vegna elds sem kom upp á bílaverkstæði K.S á Sauðárkróki. Innlent 19.2.2019 09:48 Engin afsökun fyrir lögreglumanninn að hann var mjög ölvaður Lögreglumaður á Sauðárkróki var dæmdur í 50 daga skilorðsbundið fangelsi í Færeyjum í vikunni. Innlent 15.2.2019 11:39 Íslenskur lögreglumaður dæmdur í þriggja ára farbann til Færeyja Fundinn sekur um líkamsárás gegn öðrum Íslendingi í Þórshöfn. Innlent 12.2.2019 13:39 Vilja fá Tröllaskagagöng á dagskrá Sveitarstjórn Skagafjarðar og bæjarstjórnin á Akureyri hafa skorað á ríkisstjórnina að tryggja fjármagn svo hefja megi undirbúning að Tröllaskagagöngum. Innlent 10.2.2019 19:06 Útskýringar á uppsögn Hólmfríðar standist ekki nánari skoðun Fyrrverandi stjórnarformaður IceProtein og Protis segir útreikninga framkvæmdastjóra Fisk Seafood ekki halda vatni. Viðskipti innlent 8.2.2019 10:46 Hólmfríði sagt upp hjá IceProtein og Protis Hólmfríði Sveinsdóttur hefur verið sagt upp sem framkvæmdastjóra IceProtein og Protis á Sauðárkróki. Viðskipti innlent 6.2.2019 23:55 Eignaðist tvö börn á einu ári Sveitastúlkan Lovísa Heiðrún Hlynsdóttir eignaðist tvo syni í fyrra, með ellefu mánaða millibili. Hún segir börnin það besta í lífinu og að ekki þurfi að skammast sín fyrir að stutt sé á milli þeirra. Lífið 1.2.2019 09:07 Riðuveiki greindist á búi í Skagafirði Riðuveiki hefur verið staðfest á bænum Álftagerði í nágrenni Varmahlíðar í Skagafirði. Innlent 24.1.2019 09:54 Vígahnöttur yfir Íslandi: „Líkt og eldflaugaárás frá Sauðárkróki“ Loftsteinn sást yfir Íslandi í gærkvöldi. Steinninn skildi eftir sig bjarta slóð á á leið sinni suður eftir himninum og sprakk. Hann kann að vera úr Kvaðrantíta loftsteinadrífunni sem sást um allan heim í gær. Innlent 4.1.2019 14:11 Framkvæmdastjóri FISK Seafood hættir Friðbjörn Ásbjörnsson aðstoðarframkvæmdastjóri Fisk Seafood hefur tekið við sem framkvæmdastjóri félagsins og er honum óskað velfarnaðar í nýju starfi. Viðskipti innlent 2.11.2018 11:39 Byggðastofnun geti ekki rækt hlutverk sitt vegna upplýsingaskorts Byggðastofnun getur ekki sinnt sínum lagalegu skyldum vegna skorts á upplýsingum í fjárlögum. Innlent 21.10.2018 22:41 Innkalla lambakjöt vegna óviðurkenndrar slátrunar Kjötvinnslan Birkihlíð í Skagafirði hefur ráðist í innköllun á lambakjöti sem fyrirtækið seldi á bændamarkaði á Hofsósi í lok síðastliðins mánaðar. Viðskipti innlent 11.10.2018 16:14 Tvíburar frá Hofsósi fá milljón krónur á mann í styrk Ester María Eiríksdóttir og Jón Örn Eiríksson, sautján ára tvíburar frá Hofsósi, eru á meðal ungs fólks sem hlaut í dag styrk úr Hvatningarsjóði Kviku. Innlent 5.10.2018 16:40 Stór flutningabíll valt í Skagafirði Ekki er vitað um tildrög, en snjóþekja og hálkublettir voru á veginum þegar slysið varð. Innlent 5.10.2018 07:20 Alelda á skömmum tíma Grunaður brennuvargur látinn laus að lokinni yfirheyrslu hjá lögreglunni. Innlent 26.9.2018 12:00 Grunaður um að hafa kveikt í eyðibýli Lögreglan á Norðurlandi Vestra hefur handtekið karlmann á fimmtugsaldri sem grunaður er um að hafa kveikt í eyðibýlinu Illugastaðir við Þverárfjall. Innlent 25.9.2018 22:24 Riða greinist aftur í Skagafirði Síðast greindist riða á þessu svæði árið 2016 á bæjunum Brautarholti og Stóru-Gröf ytri. Innlent 14.9.2018 10:38 Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. Innlent 26.8.2018 22:09 Skutlað á þyrlu yfir í Málmey þar sem hann verður fastur næstu fjóra daga án vatns og matar Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Lífið 22.8.2018 14:09 Fallegt sveitabrúðkaup Margrétar og Teits í Skagafirði Byrjaði sem rómantík í Stjórnarráðinu. Lífið 20.8.2018 10:15 Fólk áttar sig á að það geti minnkað vistsporið sitt Matar- og blómamarkaði verður slegið upp í Svaðastaðahöll á Sauðárkróki um helgina, með afurðir úr auðlindum nærumhverfisins, bæði til sjávar og sveita. Innlent 17.8.2018 02:02 Tugir þúsunda heyrúlla til Noregs Að minnsta kosti tvö hundruð bændur víðs vegar um landið hafa áhuga á að selja hey til Noregs. Bóndinn sem heldur utan um útflutning í Skagafirði segir símann ekki stoppa. Fyrsta skipið fer um mánaðarmótin til Noregs. Innlent 13.8.2018 20:20 Þennan dag: Stephan G. Stephansson féll frá Þennan dag árið 1927 lést Stephan G. Stephansson skáld, 73 ára að aldri. Innlent 9.8.2018 22:07 Hveragerði þurfi mögulega að fjárfesta í eða hafa aðgang að varaafli Atvinnu- og mannlíf í Hveragerði hófst með eðlilegum hætti í morgun eftir að bærinn lamaðist klukkan þrjú í gær þegar hann varð skyndilega rafmagnslaus. Innlent 8.8.2018 14:15 Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag. Innlent 8.8.2018 06:39 « ‹ 10 11 12 13 14 ›
Fagna hundrað árum í verslun Haraldar Þess verður minnst á morgun á Sauðárkróki að eitt hundrað ár eru liðin frá því að Haraldur Júlíusson hóf verslunarrekstur sinn í bænum. Innlent 28.6.2019 12:47
Úr kennslu í Skagafirði á skólabekk í Stanford Ungur kennari á Sauðárkróki hefur vakið athygli fyrir nýtingu tækninýjunga í kennslu. Hefur fengið inngöngu í hinn virta Stanford-háskóla. Hann segir mikilvægt að öll börn óháð bakgrunni geti fengið bestu mögulegu menntun. Innlent 24.5.2019 02:02
Helgi Sæmundur vendir kvæði sínu í kross og fer í ferðamannabransann Sýningin 1238 – Baráttan um Ísland sem opnar á Sauðárkróki í vor hefur gengið frá ráðningum á tveimur vaktstjórum sem hafa munu umsjón með tæknimálum og þjónustu í húsnæði sýningarinnar. Lífið 11.4.2019 15:52
Slys í fjölskyldunni ástæða leyfis Gunnars Braga Gunnar Bragi Sveinsson vildi fara norður og vera til staðar. Innlent 8.4.2019 13:36
Orkusalan vill virkja í Fljótum Fulltrúar Orkusölunnar mættu á fund byggðarráðs Skagafjarðar á dögunum að kynna fyrirhuguð virkjunaráform í Tungudal í Fljótum. Innlent 15.3.2019 03:01
Eldur kom upp á bílaverkstæði á Sauðárkróki Brunavarnir Skagafjarðar voru ræstar út í nótt vegna elds sem kom upp á bílaverkstæði K.S á Sauðárkróki. Innlent 19.2.2019 09:48
Engin afsökun fyrir lögreglumanninn að hann var mjög ölvaður Lögreglumaður á Sauðárkróki var dæmdur í 50 daga skilorðsbundið fangelsi í Færeyjum í vikunni. Innlent 15.2.2019 11:39
Íslenskur lögreglumaður dæmdur í þriggja ára farbann til Færeyja Fundinn sekur um líkamsárás gegn öðrum Íslendingi í Þórshöfn. Innlent 12.2.2019 13:39
Vilja fá Tröllaskagagöng á dagskrá Sveitarstjórn Skagafjarðar og bæjarstjórnin á Akureyri hafa skorað á ríkisstjórnina að tryggja fjármagn svo hefja megi undirbúning að Tröllaskagagöngum. Innlent 10.2.2019 19:06
Útskýringar á uppsögn Hólmfríðar standist ekki nánari skoðun Fyrrverandi stjórnarformaður IceProtein og Protis segir útreikninga framkvæmdastjóra Fisk Seafood ekki halda vatni. Viðskipti innlent 8.2.2019 10:46
Hólmfríði sagt upp hjá IceProtein og Protis Hólmfríði Sveinsdóttur hefur verið sagt upp sem framkvæmdastjóra IceProtein og Protis á Sauðárkróki. Viðskipti innlent 6.2.2019 23:55
Eignaðist tvö börn á einu ári Sveitastúlkan Lovísa Heiðrún Hlynsdóttir eignaðist tvo syni í fyrra, með ellefu mánaða millibili. Hún segir börnin það besta í lífinu og að ekki þurfi að skammast sín fyrir að stutt sé á milli þeirra. Lífið 1.2.2019 09:07
Riðuveiki greindist á búi í Skagafirði Riðuveiki hefur verið staðfest á bænum Álftagerði í nágrenni Varmahlíðar í Skagafirði. Innlent 24.1.2019 09:54
Vígahnöttur yfir Íslandi: „Líkt og eldflaugaárás frá Sauðárkróki“ Loftsteinn sást yfir Íslandi í gærkvöldi. Steinninn skildi eftir sig bjarta slóð á á leið sinni suður eftir himninum og sprakk. Hann kann að vera úr Kvaðrantíta loftsteinadrífunni sem sást um allan heim í gær. Innlent 4.1.2019 14:11
Framkvæmdastjóri FISK Seafood hættir Friðbjörn Ásbjörnsson aðstoðarframkvæmdastjóri Fisk Seafood hefur tekið við sem framkvæmdastjóri félagsins og er honum óskað velfarnaðar í nýju starfi. Viðskipti innlent 2.11.2018 11:39
Byggðastofnun geti ekki rækt hlutverk sitt vegna upplýsingaskorts Byggðastofnun getur ekki sinnt sínum lagalegu skyldum vegna skorts á upplýsingum í fjárlögum. Innlent 21.10.2018 22:41
Innkalla lambakjöt vegna óviðurkenndrar slátrunar Kjötvinnslan Birkihlíð í Skagafirði hefur ráðist í innköllun á lambakjöti sem fyrirtækið seldi á bændamarkaði á Hofsósi í lok síðastliðins mánaðar. Viðskipti innlent 11.10.2018 16:14
Tvíburar frá Hofsósi fá milljón krónur á mann í styrk Ester María Eiríksdóttir og Jón Örn Eiríksson, sautján ára tvíburar frá Hofsósi, eru á meðal ungs fólks sem hlaut í dag styrk úr Hvatningarsjóði Kviku. Innlent 5.10.2018 16:40
Stór flutningabíll valt í Skagafirði Ekki er vitað um tildrög, en snjóþekja og hálkublettir voru á veginum þegar slysið varð. Innlent 5.10.2018 07:20
Alelda á skömmum tíma Grunaður brennuvargur látinn laus að lokinni yfirheyrslu hjá lögreglunni. Innlent 26.9.2018 12:00
Grunaður um að hafa kveikt í eyðibýli Lögreglan á Norðurlandi Vestra hefur handtekið karlmann á fimmtugsaldri sem grunaður er um að hafa kveikt í eyðibýlinu Illugastaðir við Þverárfjall. Innlent 25.9.2018 22:24
Riða greinist aftur í Skagafirði Síðast greindist riða á þessu svæði árið 2016 á bæjunum Brautarholti og Stóru-Gröf ytri. Innlent 14.9.2018 10:38
Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. Innlent 26.8.2018 22:09
Skutlað á þyrlu yfir í Málmey þar sem hann verður fastur næstu fjóra daga án vatns og matar Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Lífið 22.8.2018 14:09
Fallegt sveitabrúðkaup Margrétar og Teits í Skagafirði Byrjaði sem rómantík í Stjórnarráðinu. Lífið 20.8.2018 10:15
Fólk áttar sig á að það geti minnkað vistsporið sitt Matar- og blómamarkaði verður slegið upp í Svaðastaðahöll á Sauðárkróki um helgina, með afurðir úr auðlindum nærumhverfisins, bæði til sjávar og sveita. Innlent 17.8.2018 02:02
Tugir þúsunda heyrúlla til Noregs Að minnsta kosti tvö hundruð bændur víðs vegar um landið hafa áhuga á að selja hey til Noregs. Bóndinn sem heldur utan um útflutning í Skagafirði segir símann ekki stoppa. Fyrsta skipið fer um mánaðarmótin til Noregs. Innlent 13.8.2018 20:20
Þennan dag: Stephan G. Stephansson féll frá Þennan dag árið 1927 lést Stephan G. Stephansson skáld, 73 ára að aldri. Innlent 9.8.2018 22:07
Hveragerði þurfi mögulega að fjárfesta í eða hafa aðgang að varaafli Atvinnu- og mannlíf í Hveragerði hófst með eðlilegum hætti í morgun eftir að bærinn lamaðist klukkan þrjú í gær þegar hann varð skyndilega rafmagnslaus. Innlent 8.8.2018 14:15
Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag. Innlent 8.8.2018 06:39