Erfiður vetur að baki í Fljótunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. júlí 2020 22:00 Dýrin á Brúnastöðum eru félagar, þrátt fyrir að vera af ólíkum tegundum. Vísir/Tryggvi Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. Líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan sem tekin var við Brúnastaði var gríðarlega snjóþungt í Fljótunum í vetur. „Ætli það hafi ekki verið svona sex sjö átta metrar ofan á okkur. Kannski svona sex en niðri í dældinni hérna fyrir neðan okkur hafa örugglega verið sjö til átta metrar,“ segir Ólafur Ísar Jóhannesson, umsjónarmaður dýragarðsins á Brúnastöðum. Þarna undir er dýragarðurinn á Brúnastöðum.Mynd/Ólafur Ísar Leiktæki dýranna eru sum hver illa farin eftir veturinn „Þetta kemur allt frekar leiðinlega undan vetri. Snjórinn var þyngri og skaflarnir voru mikið að safnast fyrir í kringum húsið hérna heima,“ segir Ólafur Ísar. Ólafur er nýútskrifaður úr Menntaskólanum á Akureyri en hefur byggt upp dýragarðinn í frítíma sínum undanfarin ár. Geiturnar fara sínar leiðir og stundum þarf að koma þeim á réttan stað líkt og Ólafur Ísar gerir hér.Vísir/Tryggvi „Svo finnst mér gaman að smíða og byggja einhverja kofa, ég fæ útrás fyrir þá þörf í að komast í að saga og græja og gera,“ Er nokkuð annað í stöðunni en að laga þetta bara? „Það er eina það sem er í stöðunni, það er að fara að laga þetta og reyna að gera þetta betra“ Það væsir þó ekki um dýrin á meðan en þarna má meðal annars finna geitur, sem fara sínar eigin leiðir líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan. https://www.visir.is/k/c65052ad-18a3-4f77-9b5c-cc33136ab26d-1593976296684 Skagafjörður Landbúnaður Ferðamennska á Íslandi Dýr Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Erlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sjá meira
Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. Líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan sem tekin var við Brúnastaði var gríðarlega snjóþungt í Fljótunum í vetur. „Ætli það hafi ekki verið svona sex sjö átta metrar ofan á okkur. Kannski svona sex en niðri í dældinni hérna fyrir neðan okkur hafa örugglega verið sjö til átta metrar,“ segir Ólafur Ísar Jóhannesson, umsjónarmaður dýragarðsins á Brúnastöðum. Þarna undir er dýragarðurinn á Brúnastöðum.Mynd/Ólafur Ísar Leiktæki dýranna eru sum hver illa farin eftir veturinn „Þetta kemur allt frekar leiðinlega undan vetri. Snjórinn var þyngri og skaflarnir voru mikið að safnast fyrir í kringum húsið hérna heima,“ segir Ólafur Ísar. Ólafur er nýútskrifaður úr Menntaskólanum á Akureyri en hefur byggt upp dýragarðinn í frítíma sínum undanfarin ár. Geiturnar fara sínar leiðir og stundum þarf að koma þeim á réttan stað líkt og Ólafur Ísar gerir hér.Vísir/Tryggvi „Svo finnst mér gaman að smíða og byggja einhverja kofa, ég fæ útrás fyrir þá þörf í að komast í að saga og græja og gera,“ Er nokkuð annað í stöðunni en að laga þetta bara? „Það er eina það sem er í stöðunni, það er að fara að laga þetta og reyna að gera þetta betra“ Það væsir þó ekki um dýrin á meðan en þarna má meðal annars finna geitur, sem fara sínar eigin leiðir líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan. https://www.visir.is/k/c65052ad-18a3-4f77-9b5c-cc33136ab26d-1593976296684
Skagafjörður Landbúnaður Ferðamennska á Íslandi Dýr Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Erlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sjá meira