Riða í Skagafirði Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. febrúar 2020 16:42 Þetta sauðfé úr Skútustaðahreppi og því ekki það sýkta. Vísir/vilhelm Matvælastofnun undirbýr nú aðgerðir eftir að hafa staðfest riðuveiki á bænum Grófargili við Varmahlíð í Skagafirði. Er þetta fyrsta tilfellið sem greinist í ár en í fyrra greindist jafnframt eitt tilfelli, þá á bænum Álftagerði skammt frá Grófargili.Í tilkynningu MAST segir að bóndinn á bænum hafi sjálfur sett sig í samband við stofnunina þegar kind fór að sýna einkenni riðuveiki. „Kindin var skoðuð, síðan aflífuð og sýni tekin og send á Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum þar sem riðuveiki var staðfest,“ segir í tilkynningunni. Þar er þess jafnframt getið að undanfarna tvo ártugi hafi komið upp riðuveiki á tuttugu búum í hinu svokallaða Húna- og Skagahólfi, þar sem Grófargil er jafnframt að finna. Um þekkt riðusvæði er að ræða að sögn Matvælastofnunnar og í því samhengi bent á að árið 2016 greindist riða á bænum Brautarholti sem er næsti bær við Grófargil. Þrátt fyrir þessa vendingar segir Matvælastofnun að riða sé á undanhaldi, þannig hafi aðeins komið upp eitt tilfelli í fyrra. Verið sé að teikna upp aðgerðir vegna riðunnar í Skagafirði. „Héraðsdýralæknir vinnur nú að öflun faraldsfræðilegra upplýsinga og úttektar á búinu til að meta umfang aðgerða við förgun fjár, þrif og sótthreinsun. Því næst fer málið í hefðbundið ferli hvað varðar gerð samnings um niðurskurð,“ segir ennfremur í tilkynningu MAST. Staðfestum riðutifellum hefur fækkað undanfarin ár.mast Dýr Dýraheilbrigði Skagafjörður Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Matvælastofnun undirbýr nú aðgerðir eftir að hafa staðfest riðuveiki á bænum Grófargili við Varmahlíð í Skagafirði. Er þetta fyrsta tilfellið sem greinist í ár en í fyrra greindist jafnframt eitt tilfelli, þá á bænum Álftagerði skammt frá Grófargili.Í tilkynningu MAST segir að bóndinn á bænum hafi sjálfur sett sig í samband við stofnunina þegar kind fór að sýna einkenni riðuveiki. „Kindin var skoðuð, síðan aflífuð og sýni tekin og send á Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum þar sem riðuveiki var staðfest,“ segir í tilkynningunni. Þar er þess jafnframt getið að undanfarna tvo ártugi hafi komið upp riðuveiki á tuttugu búum í hinu svokallaða Húna- og Skagahólfi, þar sem Grófargil er jafnframt að finna. Um þekkt riðusvæði er að ræða að sögn Matvælastofnunnar og í því samhengi bent á að árið 2016 greindist riða á bænum Brautarholti sem er næsti bær við Grófargil. Þrátt fyrir þessa vendingar segir Matvælastofnun að riða sé á undanhaldi, þannig hafi aðeins komið upp eitt tilfelli í fyrra. Verið sé að teikna upp aðgerðir vegna riðunnar í Skagafirði. „Héraðsdýralæknir vinnur nú að öflun faraldsfræðilegra upplýsinga og úttektar á búinu til að meta umfang aðgerða við förgun fjár, þrif og sótthreinsun. Því næst fer málið í hefðbundið ferli hvað varðar gerð samnings um niðurskurð,“ segir ennfremur í tilkynningu MAST. Staðfestum riðutifellum hefur fækkað undanfarin ár.mast
Dýr Dýraheilbrigði Skagafjörður Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent