Svíþjóð Birkir Blær kominn í tíu manna úrslit í sænska Idol Hinn 21 árs gamli tónlistarmaður, Birkir Blær Óðinsson, er að slá í gegn í Svíþjóð þar sem hann er kominn í tíu manna úrslit í sænsku söngvakeppninni Idol. Birkir flutti til Svíþjóðar til þess að elta kærustuna út í nám en það vatt fljótlega upp á sig. Lífið 19.10.2021 15:00 Ástardrama skekur sænska skíðaskotfimiliðið Ástardramatík hefur raskað jafnvæginu innan sænska landsliðsins í skíðaskotfimi. Sport 19.10.2021 11:01 Skandinavísk flugfélög afnema grímuskyldu Fjögur skandinavísk flugfélög hafa afnumið grímuskyldu um borð í flugvélum í meirihluta flugferða. Forstjóri Icelandair segir ómögulegt að spá um hvenær grímuskyldu verður aflétt í flugvélum félagsins. Innlent 18.10.2021 08:39 Kona látin eftir sprenginguna í Gautaborg Sænska lögreglan segir að kona sem hefur legið særð á sjúkrahúsi eftir sprenginguna í íbúðarblokk í Gautaborg í síðasta mánuði sé látin. Karlmaður sem er grunaður um að hafa borið ábyrgð á sprengingunni fannst látinn í síðustu viku. Erlent 15.10.2021 10:41 Einn látinn eftir enn eina skotárásina í Stokkhólmi Einn var skotinn til bana og annar særður lífshættulega í suðurhluta Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar í gærkvöldi. Nokkrum skotum mun hafa verið hleypt af í Farsta hverfinu en enginn hefur enn verið handtekinn. Erlent 13.10.2021 07:06 Play bætir við þremur nýjum áfangastöðum á Norðurlöndum Flugfélagið PLAY hefur bætt þremur áfangastöðum í Skandinavíu við sumaráætlun sína. Um er að ræða Stafangur og Þrándheim í Noregi ásamt Gautaborg í Svíþjóð. Viðskipti innlent 12.10.2021 11:19 Card, Angrist og Imbens fá Nóbelinn í hagfræði Sænska akademían tilkynnti í morgun að Kanadamaðurinn David Card annars vegar og hinn bandarísk-ísraelski Joshua D. Angrist og hollensk-bandaríski Guido W. Imbens hins vegar hafi hlotið hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans. Erlent 11.10.2021 10:07 Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Tilkynnt verður hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nobel í ár á fréttamannafundi klukkan 9:45. Erlent 11.10.2021 09:16 Abdulrazak Gurnah hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Tansaníski skáldsagnahöfundurinn Abdulrazak Gurnah hlaut í dag bókmenntaverðlaun Nóbels. Menning 7.10.2021 11:04 Frændi Íslendings sem fannst látinn í Svíþjóð: Mikill léttir en líka sorg „Þetta er mikill léttir eftir að hafa verið í óvissu núna í rúma viku, en á sama tíma mikil sorg.“ Þetta segir Víðir Víðisson í samtali við Vísi, en frændi hans, Rósinkrans Már Konráðsson, fannst látinn í sjónum við Öland í Svíþjóð í morgun eftir að hafa verið leitað síðan 25. september. Innlent 6.10.2021 14:02 Íslendingurinn fannst látinn í Svíþjóð Íslendingurinn sem leitað hefur verið í Svíþjóð síðan 25. september fannst látinn í sjónum í Köpingsvik á Öland nú rétt fyrir hádegi. Innlent 6.10.2021 13:24 Grunaður sprengjumaður í Gautaborg fannst látinn Maður sem grunaður er um að hafa borið ábyrgð á sprengingu í fjölbýlishúsi í Gautaborg í Svíþjóð á þriðjudaginn í síðustu viku hefur fundist látinn. Erlent 6.10.2021 10:32 Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun ósamhverfra lífrænna efnahvata Þjóðverjinn Benjamin List og Bandaríkjamaðurinn David W.C. MacMillan fengu í morgun Nóbelsverðlaunin í efnafræði fyrir þróun á ósamhverfum lífrænum efnahvötum (e. assymetric organocatalysis). Erlent 6.10.2021 10:00 Fá Nóbelinn í eðlisfræði fyrir loftslagsrannsóknir Bandaríkjamaðurinn Syukuro Manabe, Þjóðverjinn Klaus Hasselmann og Ítalinn Giorgio Parisi hafa fengið Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár fyrir smíði líkana og loftslagsrannsóknir sínar. Erlent 5.10.2021 09:58 Fá Nóbelsverðlaun fyrir uppgötvanir sínar um jónarásir Bandarísku vísindamennirnir David Julius og Ardem Patapoutian hafa hlotið Nóbelsverðlaun í lífefnafræði og læknisfræði fyrir uppgötvanir sínar þegar kemur jónarásum sem opnast eða lokast við hita eða þenslu. Erlent 4.10.2021 10:04 Allt bendir til að um slys hafi verið að ræða en ætla að leita af sér allan grun Lögregla í Svíþjóð segir allt benda til að um slys hafi verið að ræða þegar bíll með listamanninn Lars Vilks og tvo lögreglumenn um borð, rakst á vörubíl á hraðbraut í sænsku Smálöndunum í gær. Vilks og lögreglumennirnir sem gættu hans, létust í árekstrinum, en ökumaður vörubílsins var fluttur á sjúkrahús. Erlent 4.10.2021 09:42 Umdeildi listamaðurinn Lars Vilks lést í bílslysi Sænski listamaðurinn Lars Vilks lést í bílslysi í dag ásamt tveimur lögregluþjónum. Vilks hafði undanfarin ár notið verndar lögreglu vegna fjölda líflátshótana sem honum höfðu borist vegna teikninga hans af Múhameð spámanni. Erlent 3.10.2021 22:55 Leita enn að íslenskum manni í Svíþjóð Til stóð að halda áfram leit að íslenskum karlmanni á fimmtugsaldri sem hefur verið saknað frá því að hann hélt frá landi á sæþotu í Svíþjóð á laugardag. Frændi mannsins segist standa fyrir leit að honum. Erlent 30.9.2021 15:16 Leita karlmanns á sextugsaldri vegna sprengingarinnar í Gautaborg Lögreglan í Gautaborg leitar nú karlmanns á sextugsaldri í tengslum við öfluga sprengingu í fjölbýlishúsi í miðborginni á þriðjudag. Til stóð að bera manninn út úr íbúð sinni í húsinu sama dag. Erlent 30.9.2021 10:30 Tilnefna Andersson sem nýjan formann sænskra Jafnaðarmanna Undirbúningsnefnd á vegum sænskra Jafnaðarmanna hefur tilnefnt fjármálaráðherrann Magdalenu Andersson til að verða næsti formaður flokksins. Framundan er landsþing flokksins í byrjun nóvember þar sem arftaki Stefans Löfven forsætisráðherra verður kjörinn. Erlent 29.9.2021 12:54 Lögregla hættir leit að Íslendingnum á Öland Lögregla á Öland í Svíþjóð hefur hætt leit að fertugum Íslendingi sem féll af sæþotu í Köpingsvik við bæinn Borgholm á laugardag. Erlent 28.9.2021 12:47 Kanna hvort sprengju hafi verið komið fyrir í Gautaborg Lögreglan í Gautaborg rannsakar nú hvort að sprengju kunni að hafa verið komið fyrir við fjölbýlishús þar sem mikil sprenging varð snemma í morgun. Fjórir íbúar hússins eru alvarlega slasaðir en að minnsta kosti sextán voru fluttir á sjúkrahús. Erlent 28.9.2021 11:23 Á þriðja tug á sjúkrahús eftir sprengingu í íbúðahúsi í Gautaborg Fjöldi fólks er alvarlega slasaður eftir að mikil sprenging varð í íbúðahúsi í hverfinu Annedal í miðsvæðis í sænsku borginni Gautaborg snemma í morgun. Erlent 28.9.2021 06:50 Íslendings leitað sem féll af sæþotu í Svíþjóð á laugardag Íslendings er leitað sem féll af sæþotu undan strönd sænsku borgarinnar Borgholm á Öland á laugardag. Erlent 27.9.2021 14:51 Hefur loks náð endanlegum sættum við íslenska fræðasamfélagið Fornsagnafræðingurinn Lars Lönnroth var gerður að heiðursdoktor við Háskóla Ísland í dag. Hann segist þakklátur fyrir að íslenska fræðasamfélagið hafi tekið sig í sátt og sér eftir að hafa stutt rangan málstað í einu mesta deilumáli síðustu aldar. Innlent 23.9.2021 20:01 Google taldi mikla eftirspurn eftir íslensku appi vera netárás og lokaði Íslenska appið Lightsnap hefur gert gott mót í Svíþjóð en þjónustan gerir notendum kleift að taka ljósmyndir sem þeir fá ekki að sjá fyrr en prentuð eintök eru send heim að dyrum. Viðskipti innlent 21.9.2021 11:53 Guðlaugur um samstarf við Svíþjóð í öryggis- og varnarmálum: „Höfum mikið fram að færa“ Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Peter Hultqvist, varnarmálaráðherra Svíþjóðar, undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um samstarf Íslands og Svíþjóðar í öryggis- og varnarmálum. Innlent 15.9.2021 20:34 Svíþjóðardemókrati handtekinn grunaður um morð Karlmaður hefur verið handtekinn í Svíþjóð grunaður um að hafa myrt konu í suðurhluta Vestur-Gautlands í síðustu viku. Maðurinn er sagður stjórnmálamaður í flokki Svíþjóðardemókrata og sinnir mikilvægum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Erlent 10.9.2021 15:27 Svíar ætla að hætta að niðurgreiða stóra tengitvinnbíla og dýra rafbíla Sænsk stjórnvöld ætla að herða verulega losunarskilyrði fyrir ívilnunum til kaupa á vistvænni bifreiðum. Hætt verður að niðurgreiða stærri tengitvinnbíla og dýra rafbíla. Viðskipti erlent 9.9.2021 11:21 Fjögur ný ABBA lög og plata í nóvember Superbandið ABBA tilkynnti útkomu nýrrar plötu í dag eftir fjörtíu ára hlé og tónleika í leikvangi sem byggður verður sérstaklega fyrir ABBA í Lundúnum. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í dag. Erlent 2.9.2021 18:59 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 39 ›
Birkir Blær kominn í tíu manna úrslit í sænska Idol Hinn 21 árs gamli tónlistarmaður, Birkir Blær Óðinsson, er að slá í gegn í Svíþjóð þar sem hann er kominn í tíu manna úrslit í sænsku söngvakeppninni Idol. Birkir flutti til Svíþjóðar til þess að elta kærustuna út í nám en það vatt fljótlega upp á sig. Lífið 19.10.2021 15:00
Ástardrama skekur sænska skíðaskotfimiliðið Ástardramatík hefur raskað jafnvæginu innan sænska landsliðsins í skíðaskotfimi. Sport 19.10.2021 11:01
Skandinavísk flugfélög afnema grímuskyldu Fjögur skandinavísk flugfélög hafa afnumið grímuskyldu um borð í flugvélum í meirihluta flugferða. Forstjóri Icelandair segir ómögulegt að spá um hvenær grímuskyldu verður aflétt í flugvélum félagsins. Innlent 18.10.2021 08:39
Kona látin eftir sprenginguna í Gautaborg Sænska lögreglan segir að kona sem hefur legið særð á sjúkrahúsi eftir sprenginguna í íbúðarblokk í Gautaborg í síðasta mánuði sé látin. Karlmaður sem er grunaður um að hafa borið ábyrgð á sprengingunni fannst látinn í síðustu viku. Erlent 15.10.2021 10:41
Einn látinn eftir enn eina skotárásina í Stokkhólmi Einn var skotinn til bana og annar særður lífshættulega í suðurhluta Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar í gærkvöldi. Nokkrum skotum mun hafa verið hleypt af í Farsta hverfinu en enginn hefur enn verið handtekinn. Erlent 13.10.2021 07:06
Play bætir við þremur nýjum áfangastöðum á Norðurlöndum Flugfélagið PLAY hefur bætt þremur áfangastöðum í Skandinavíu við sumaráætlun sína. Um er að ræða Stafangur og Þrándheim í Noregi ásamt Gautaborg í Svíþjóð. Viðskipti innlent 12.10.2021 11:19
Card, Angrist og Imbens fá Nóbelinn í hagfræði Sænska akademían tilkynnti í morgun að Kanadamaðurinn David Card annars vegar og hinn bandarísk-ísraelski Joshua D. Angrist og hollensk-bandaríski Guido W. Imbens hins vegar hafi hlotið hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans. Erlent 11.10.2021 10:07
Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Tilkynnt verður hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nobel í ár á fréttamannafundi klukkan 9:45. Erlent 11.10.2021 09:16
Abdulrazak Gurnah hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Tansaníski skáldsagnahöfundurinn Abdulrazak Gurnah hlaut í dag bókmenntaverðlaun Nóbels. Menning 7.10.2021 11:04
Frændi Íslendings sem fannst látinn í Svíþjóð: Mikill léttir en líka sorg „Þetta er mikill léttir eftir að hafa verið í óvissu núna í rúma viku, en á sama tíma mikil sorg.“ Þetta segir Víðir Víðisson í samtali við Vísi, en frændi hans, Rósinkrans Már Konráðsson, fannst látinn í sjónum við Öland í Svíþjóð í morgun eftir að hafa verið leitað síðan 25. september. Innlent 6.10.2021 14:02
Íslendingurinn fannst látinn í Svíþjóð Íslendingurinn sem leitað hefur verið í Svíþjóð síðan 25. september fannst látinn í sjónum í Köpingsvik á Öland nú rétt fyrir hádegi. Innlent 6.10.2021 13:24
Grunaður sprengjumaður í Gautaborg fannst látinn Maður sem grunaður er um að hafa borið ábyrgð á sprengingu í fjölbýlishúsi í Gautaborg í Svíþjóð á þriðjudaginn í síðustu viku hefur fundist látinn. Erlent 6.10.2021 10:32
Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun ósamhverfra lífrænna efnahvata Þjóðverjinn Benjamin List og Bandaríkjamaðurinn David W.C. MacMillan fengu í morgun Nóbelsverðlaunin í efnafræði fyrir þróun á ósamhverfum lífrænum efnahvötum (e. assymetric organocatalysis). Erlent 6.10.2021 10:00
Fá Nóbelinn í eðlisfræði fyrir loftslagsrannsóknir Bandaríkjamaðurinn Syukuro Manabe, Þjóðverjinn Klaus Hasselmann og Ítalinn Giorgio Parisi hafa fengið Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár fyrir smíði líkana og loftslagsrannsóknir sínar. Erlent 5.10.2021 09:58
Fá Nóbelsverðlaun fyrir uppgötvanir sínar um jónarásir Bandarísku vísindamennirnir David Julius og Ardem Patapoutian hafa hlotið Nóbelsverðlaun í lífefnafræði og læknisfræði fyrir uppgötvanir sínar þegar kemur jónarásum sem opnast eða lokast við hita eða þenslu. Erlent 4.10.2021 10:04
Allt bendir til að um slys hafi verið að ræða en ætla að leita af sér allan grun Lögregla í Svíþjóð segir allt benda til að um slys hafi verið að ræða þegar bíll með listamanninn Lars Vilks og tvo lögreglumenn um borð, rakst á vörubíl á hraðbraut í sænsku Smálöndunum í gær. Vilks og lögreglumennirnir sem gættu hans, létust í árekstrinum, en ökumaður vörubílsins var fluttur á sjúkrahús. Erlent 4.10.2021 09:42
Umdeildi listamaðurinn Lars Vilks lést í bílslysi Sænski listamaðurinn Lars Vilks lést í bílslysi í dag ásamt tveimur lögregluþjónum. Vilks hafði undanfarin ár notið verndar lögreglu vegna fjölda líflátshótana sem honum höfðu borist vegna teikninga hans af Múhameð spámanni. Erlent 3.10.2021 22:55
Leita enn að íslenskum manni í Svíþjóð Til stóð að halda áfram leit að íslenskum karlmanni á fimmtugsaldri sem hefur verið saknað frá því að hann hélt frá landi á sæþotu í Svíþjóð á laugardag. Frændi mannsins segist standa fyrir leit að honum. Erlent 30.9.2021 15:16
Leita karlmanns á sextugsaldri vegna sprengingarinnar í Gautaborg Lögreglan í Gautaborg leitar nú karlmanns á sextugsaldri í tengslum við öfluga sprengingu í fjölbýlishúsi í miðborginni á þriðjudag. Til stóð að bera manninn út úr íbúð sinni í húsinu sama dag. Erlent 30.9.2021 10:30
Tilnefna Andersson sem nýjan formann sænskra Jafnaðarmanna Undirbúningsnefnd á vegum sænskra Jafnaðarmanna hefur tilnefnt fjármálaráðherrann Magdalenu Andersson til að verða næsti formaður flokksins. Framundan er landsþing flokksins í byrjun nóvember þar sem arftaki Stefans Löfven forsætisráðherra verður kjörinn. Erlent 29.9.2021 12:54
Lögregla hættir leit að Íslendingnum á Öland Lögregla á Öland í Svíþjóð hefur hætt leit að fertugum Íslendingi sem féll af sæþotu í Köpingsvik við bæinn Borgholm á laugardag. Erlent 28.9.2021 12:47
Kanna hvort sprengju hafi verið komið fyrir í Gautaborg Lögreglan í Gautaborg rannsakar nú hvort að sprengju kunni að hafa verið komið fyrir við fjölbýlishús þar sem mikil sprenging varð snemma í morgun. Fjórir íbúar hússins eru alvarlega slasaðir en að minnsta kosti sextán voru fluttir á sjúkrahús. Erlent 28.9.2021 11:23
Á þriðja tug á sjúkrahús eftir sprengingu í íbúðahúsi í Gautaborg Fjöldi fólks er alvarlega slasaður eftir að mikil sprenging varð í íbúðahúsi í hverfinu Annedal í miðsvæðis í sænsku borginni Gautaborg snemma í morgun. Erlent 28.9.2021 06:50
Íslendings leitað sem féll af sæþotu í Svíþjóð á laugardag Íslendings er leitað sem féll af sæþotu undan strönd sænsku borgarinnar Borgholm á Öland á laugardag. Erlent 27.9.2021 14:51
Hefur loks náð endanlegum sættum við íslenska fræðasamfélagið Fornsagnafræðingurinn Lars Lönnroth var gerður að heiðursdoktor við Háskóla Ísland í dag. Hann segist þakklátur fyrir að íslenska fræðasamfélagið hafi tekið sig í sátt og sér eftir að hafa stutt rangan málstað í einu mesta deilumáli síðustu aldar. Innlent 23.9.2021 20:01
Google taldi mikla eftirspurn eftir íslensku appi vera netárás og lokaði Íslenska appið Lightsnap hefur gert gott mót í Svíþjóð en þjónustan gerir notendum kleift að taka ljósmyndir sem þeir fá ekki að sjá fyrr en prentuð eintök eru send heim að dyrum. Viðskipti innlent 21.9.2021 11:53
Guðlaugur um samstarf við Svíþjóð í öryggis- og varnarmálum: „Höfum mikið fram að færa“ Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Peter Hultqvist, varnarmálaráðherra Svíþjóðar, undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um samstarf Íslands og Svíþjóðar í öryggis- og varnarmálum. Innlent 15.9.2021 20:34
Svíþjóðardemókrati handtekinn grunaður um morð Karlmaður hefur verið handtekinn í Svíþjóð grunaður um að hafa myrt konu í suðurhluta Vestur-Gautlands í síðustu viku. Maðurinn er sagður stjórnmálamaður í flokki Svíþjóðardemókrata og sinnir mikilvægum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Erlent 10.9.2021 15:27
Svíar ætla að hætta að niðurgreiða stóra tengitvinnbíla og dýra rafbíla Sænsk stjórnvöld ætla að herða verulega losunarskilyrði fyrir ívilnunum til kaupa á vistvænni bifreiðum. Hætt verður að niðurgreiða stærri tengitvinnbíla og dýra rafbíla. Viðskipti erlent 9.9.2021 11:21
Fjögur ný ABBA lög og plata í nóvember Superbandið ABBA tilkynnti útkomu nýrrar plötu í dag eftir fjörtíu ára hlé og tónleika í leikvangi sem byggður verður sérstaklega fyrir ABBA í Lundúnum. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í dag. Erlent 2.9.2021 18:59