Bretland

Fréttamynd

Klofningur Verkamannaflokksins hryggir Corbyn

Sjö breskir þingmenn tilkynntu í gær að þeir hefðu sagt sig úr Verkamannaflokknum og myndu í staðinn sitja á þingi sem bandalag óháðra þingmanna. Í hópnum eru til að mynda fjórir skuggaráðherrar.

Erlent
Fréttamynd

Annar ósigur gæti beðið May á þingi

Greidd verða atkvæði um ályktun um að lýsa stuðningi við áframhaldandi viðræður May forsætisráðherra við Evrópusambandið. Harðlínumenn í Íhaldsflokknum gætu fellt ályktunina.

Erlent
Fréttamynd

May biður um lengri tíma

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, mun óska eftir því við breska þingið að fá lengri tíma til að semja um breytingar á útgöngusamningi við Evrópusambandi, einkum hvað varðar umdeildustu þætti samningsins er varða landamæri Norður-Írlands. Hún hyggist leita til þingsins í vikunni eftir að hafa reynt að sannfæra yfirvöld í Brussel um að gera breytingar fyrirliggjandi samningi á skömmum tíma.

Erlent
Fréttamynd

Vandi Bretlands ekki leystur með Brexit

New Economics Foundation kalla eftir "nýju hagkerfi“ og öðruvísi og grænni leiðum til að skipuleggja það. Framkvæmdastýra segir að breytingarnar verði að vera í samráði við fólk og að ávallt þurfi að gæta að félagslegu jafnr

Erlent
Fréttamynd

Albert Finney fallinn frá

Enski leikarinn Albert Finney, sem fimm sinnum var tilnefndur til Óskarsverðlauna, er látinn, 82 ára að aldri.

Erlent