Samfélagsmiðlar Pollrólegur yfir reiðum Tyrkjum á Twitter: „Ég ætla ekkert að breyta um lögheimili“ Benedikt Grétarsson, íþróttafréttamaður, varð fyrir slysni sameiginlegur óvinur margra Tyrkja á Twitter í gærkvöldi. Innlent 10.6.2019 10:18 Lífsspeki samfélagsmiðlastjörnunnar gengur út á að brjóta reglur og lifa án ótta Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit gefur lítið fyrir ummæli náttúruunnenda um athæfið. Hann segir að sumir geti einfaldlega ekki lifaðán þess að brjóta lög og reglur. Innlent 9.6.2019 18:10 Instagram-stjarna segir að best sé að taka nektarmyndir á Íslandi Instagramstjarnan Svetlana Reus, sem gengur undir nafninu Ligthy Light á miðlinum, segist hafa fundið bestu staðsetningu heims til að taka nektarmyndir og mun það vera hér á landi. Lífið 6.6.2019 15:04 „Enginn sagði mér að utanvegaakstur væri ólöglegur“ Rússneski ferðamaðurinn sem gerðist sekur um utanvegaakstur við Bjarnarflag í Mývatnssveit um helgina hefur tjáð sig um athæfið. Hann segist ekki hafa gert sér grein fyrir að utanvegaakstur væri ólöglegur á Íslandi, hópur hans hafi orðið fyrir aðkasti vegna málsins auk þess sem að hann gagnrýnir þá sem farið hafa hörðum orðum um hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. Innlent 4.6.2019 13:33 Staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem gripin var við utanvegaakstur í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit var sektuð um 450 þúsund krónur. Sektin var staðgreidd á lögreglustöðinni á Akureyri fyrr í dag. Innlent 3.6.2019 14:04 Bubbi hefur reynt að leita réttar síns vegna auðkennisþjófnaðar í tvö ár Bubbi Morthens hefur leitað til lögreglu, tölvusérfræðings og lögfræðinga vegna auðkennisþjófnaðar en enginn virðist geta hjálpað honum. Dómsmálaráðherra ætlar að fela refsiréttarnefnd að skoða hvort lögfesta þurfi ákvæði um auðkennisþjófnað í hegningarlög. Innlent 28.5.2019 18:34 Iggy Azalea hætt á samfélagsmiðlum eftir að nektarmyndir af henni fóru í dreifingu Tónlistarkonan Iggy Azalea er hætt á samfélagsmiðlum eftir að myndir af henni berbrjósta láku á veraldarvefinn. Lífið 28.5.2019 13:38 Berglind Festival leysti ráðgátuna um manninn á bak við umdeilda Twitter-aðganginn „Ég var á næturvakt og er búin að pæla mjög mikið í því hver væri á bakvið Boring Gylfi Sig og vinkona mín sendi mér skjáskot um nóttina þar sem hann klúðraði að kroppa í burtu prófíl myndina sína.“ Lífið 27.5.2019 11:00 Leikari með umdeildan nafnlausan Twitter-aðgang: „Jæja það hlaut að koma að því“ Í dag kom í ljós að leikarinn Þórir Sæmundsson væri á bak við nafnlausa Twitter-aðganginn @BoringGylfiSig en aðgangurinn var stofnaður í desember árið 2017, um það bil mánuði eftir að hann var látinn fara frá Þjóðleikhúsinu. Lífið 26.5.2019 17:00 Konan segist hafa verið heilaþvegin af þeim sem lést vera annar maður Sá dæmdi sagði upphafið hafa verið hugsunarlaust grín. Innlent 23.5.2019 12:35 Nökkvi Fjalar kveður Áttuna "Mér þykir svo vænt um það sem ég skapa að ég myndi aldrei taka þetta skref nema að ég vissi að merkið væri í góðum höndum.“ Lífið 23.5.2019 02:01 Segja öfga hægri hópa dreifa hatri til milljóna Evrópu Aktívistasamtökin Avaaz segja öfga hægri hópa hafa dreift falsfréttum og hatursorðræðu til milljóna Evrópubúa á Facebook í aðdraganda Evrópuþingskosninganna sem hefjast næstkomandi fimmtudag. Erlent 22.5.2019 08:03 Björk Vilhelmsdóttir lýsir yfir fullum stuðningi við Hatara Segir þá hafa gert meira fyrir frjálsa Palestínu en flestir sem krefjast meira af þeim. Innlent 17.5.2019 13:15 „Gamla klíkuverkið er endanlega gengið af göflunum“ Hneykslan og furða vegna niðurstöðu siðanefndar Alþingis í máli Þórhildar Sunnu. Innlent 17.5.2019 10:49 Bandaríkjastjórn vildi ekki taka þátt í átaki gegn öfgahyggju Ríkisstjórn Trump forseta vildi ekki taka þátt í átaki gegn hatri og öfgum á netinu undir forystu Nýja-Sjálands og Frakklands vegna tjáningarfrelsissjónarmiða. Erlent 15.5.2019 18:09 Breyta Facebook Live vegna árásanna í Christchurch Facebook hefur gert breytingar á Facebook Live til að reyna að draga úr því að þjónusta fyrirtækisins sé notuð til að "valda skaða eða dreifa hatri“. Erlent 15.5.2019 11:59 Alvarlegur öryggisveikleiki í Whatsapp Persónuvernd hefur borist tilkynning frá persónuverndarstofnun Írlands um alvarlegan öryggisveikleika í WhatsApp-samskiptaforritinu. Innlent 14.5.2019 16:23 Einn af stofnendum Facebook segir tíma til kominn að leysa fyrirtækið upp Chris Hughes, einn af stofnendum Facebook, segir tíma til kominn að leysa fyrirtækið upp. Hughes segir að Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook sem einnig er einn af stofnendum þess, sé orðinn of valdamikill og Facebook sjálft svo stórt og valdamikið að það sé ógn við lýðræðið. Viðskipti erlent 10.5.2019 10:58 „Þetta er ekki dulbúið“ Upplýsingafulltrúi Toyota segir af og frá að samstarf Toyota og Páls Óskars sé dulbúið. Viðskipti innlent 6.5.2019 16:38 Spara tíu milljónir Landspítali varði um 4,6 milljónum króna í auglýsingar á samfélagsmiðlum í fyrra. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar á þingi. Innlent 3.5.2019 02:01 Zuckerberg leggur áherslu á öryggi gagna með nýrri uppfærslu Stofnandi og forstjóri samfélagsmiðlarisans Facebook kynnti í gær nýja útgáfu bæði vafra- og appútgáfu samfélagsmiðilsins Facebook á ráðstefnu fyrirtækisins. Erlent 1.5.2019 02:01 Endurhanna Facebook-appið og leggja meiri áherslu á hópa og viðburði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi samfélagsmiðilsins Facebook, kynnti í dag ýmsar breytingar sem gerðar verða á miðlinum á næstunni. Viðskipti erlent 30.4.2019 19:54 Lög tónlistarmanns Íslenskum stjórnmálamönnum þykir óskaplega vænt um okkur hin og þeir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vernda okkur frá því að fara okkur að voða. Skoðun 30.4.2019 02:01 Jóhanna Guðrún frumsýnir bumbuna: „Hlökkum til að hitta litla prinsinn okkar í júní“ Jóhanna á von á barni með eiginmanni sínum, Davíð Sigurgeirssyni. Lífið 26.4.2019 17:42 Bann á efni hvítra þjóðernissinna gæti fjarlægt efni stjórnmálafólks Repúblikana Á starfsmannafundi Twitter, sem fram fór þann 22. mars, spurði starfsmaður fyrirtækisins hvernig stæði á því að Twitter hafi náð að fjarlægja hatursorðræðu sem íslamskir öfgahópar bæru ábyrgð á en ekki hatursorðræðu á vegum hvítra þjóðernissinna. Erlent 25.4.2019 19:23 Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. Erlent 22.4.2019 12:07 Skammarstrik Katrínar Jakobsdóttur "Ég er bara mjög fegin að mín skammarstrik eða mín hegðun á þessum tíma er ekki geymd að eilífu á Internetinu, ég er bara stórkostlega fegin, þið megið bara vera fegin líka,“ sagði forsætisráðherra og skellti upp úr á opnum stjórnmálafundi á Hótel Selfossi. Innlent 20.4.2019 12:23 Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa "óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. Viðskipti erlent 18.4.2019 13:00 Nettröllin brjóta sér leið í raunheima Fangelsismálastjóri telur raunverulega hættu á ferðum. Innlent 17.4.2019 14:35 Maður titrandi af reiði veittist að Guðmundi Andra í Hagkaupum Mörk milli netbræði og svo raunheima virðast vera að mást út. Innlent 17.4.2019 10:35 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 58 ›
Pollrólegur yfir reiðum Tyrkjum á Twitter: „Ég ætla ekkert að breyta um lögheimili“ Benedikt Grétarsson, íþróttafréttamaður, varð fyrir slysni sameiginlegur óvinur margra Tyrkja á Twitter í gærkvöldi. Innlent 10.6.2019 10:18
Lífsspeki samfélagsmiðlastjörnunnar gengur út á að brjóta reglur og lifa án ótta Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit gefur lítið fyrir ummæli náttúruunnenda um athæfið. Hann segir að sumir geti einfaldlega ekki lifaðán þess að brjóta lög og reglur. Innlent 9.6.2019 18:10
Instagram-stjarna segir að best sé að taka nektarmyndir á Íslandi Instagramstjarnan Svetlana Reus, sem gengur undir nafninu Ligthy Light á miðlinum, segist hafa fundið bestu staðsetningu heims til að taka nektarmyndir og mun það vera hér á landi. Lífið 6.6.2019 15:04
„Enginn sagði mér að utanvegaakstur væri ólöglegur“ Rússneski ferðamaðurinn sem gerðist sekur um utanvegaakstur við Bjarnarflag í Mývatnssveit um helgina hefur tjáð sig um athæfið. Hann segist ekki hafa gert sér grein fyrir að utanvegaakstur væri ólöglegur á Íslandi, hópur hans hafi orðið fyrir aðkasti vegna málsins auk þess sem að hann gagnrýnir þá sem farið hafa hörðum orðum um hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. Innlent 4.6.2019 13:33
Staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem gripin var við utanvegaakstur í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit var sektuð um 450 þúsund krónur. Sektin var staðgreidd á lögreglustöðinni á Akureyri fyrr í dag. Innlent 3.6.2019 14:04
Bubbi hefur reynt að leita réttar síns vegna auðkennisþjófnaðar í tvö ár Bubbi Morthens hefur leitað til lögreglu, tölvusérfræðings og lögfræðinga vegna auðkennisþjófnaðar en enginn virðist geta hjálpað honum. Dómsmálaráðherra ætlar að fela refsiréttarnefnd að skoða hvort lögfesta þurfi ákvæði um auðkennisþjófnað í hegningarlög. Innlent 28.5.2019 18:34
Iggy Azalea hætt á samfélagsmiðlum eftir að nektarmyndir af henni fóru í dreifingu Tónlistarkonan Iggy Azalea er hætt á samfélagsmiðlum eftir að myndir af henni berbrjósta láku á veraldarvefinn. Lífið 28.5.2019 13:38
Berglind Festival leysti ráðgátuna um manninn á bak við umdeilda Twitter-aðganginn „Ég var á næturvakt og er búin að pæla mjög mikið í því hver væri á bakvið Boring Gylfi Sig og vinkona mín sendi mér skjáskot um nóttina þar sem hann klúðraði að kroppa í burtu prófíl myndina sína.“ Lífið 27.5.2019 11:00
Leikari með umdeildan nafnlausan Twitter-aðgang: „Jæja það hlaut að koma að því“ Í dag kom í ljós að leikarinn Þórir Sæmundsson væri á bak við nafnlausa Twitter-aðganginn @BoringGylfiSig en aðgangurinn var stofnaður í desember árið 2017, um það bil mánuði eftir að hann var látinn fara frá Þjóðleikhúsinu. Lífið 26.5.2019 17:00
Konan segist hafa verið heilaþvegin af þeim sem lést vera annar maður Sá dæmdi sagði upphafið hafa verið hugsunarlaust grín. Innlent 23.5.2019 12:35
Nökkvi Fjalar kveður Áttuna "Mér þykir svo vænt um það sem ég skapa að ég myndi aldrei taka þetta skref nema að ég vissi að merkið væri í góðum höndum.“ Lífið 23.5.2019 02:01
Segja öfga hægri hópa dreifa hatri til milljóna Evrópu Aktívistasamtökin Avaaz segja öfga hægri hópa hafa dreift falsfréttum og hatursorðræðu til milljóna Evrópubúa á Facebook í aðdraganda Evrópuþingskosninganna sem hefjast næstkomandi fimmtudag. Erlent 22.5.2019 08:03
Björk Vilhelmsdóttir lýsir yfir fullum stuðningi við Hatara Segir þá hafa gert meira fyrir frjálsa Palestínu en flestir sem krefjast meira af þeim. Innlent 17.5.2019 13:15
„Gamla klíkuverkið er endanlega gengið af göflunum“ Hneykslan og furða vegna niðurstöðu siðanefndar Alþingis í máli Þórhildar Sunnu. Innlent 17.5.2019 10:49
Bandaríkjastjórn vildi ekki taka þátt í átaki gegn öfgahyggju Ríkisstjórn Trump forseta vildi ekki taka þátt í átaki gegn hatri og öfgum á netinu undir forystu Nýja-Sjálands og Frakklands vegna tjáningarfrelsissjónarmiða. Erlent 15.5.2019 18:09
Breyta Facebook Live vegna árásanna í Christchurch Facebook hefur gert breytingar á Facebook Live til að reyna að draga úr því að þjónusta fyrirtækisins sé notuð til að "valda skaða eða dreifa hatri“. Erlent 15.5.2019 11:59
Alvarlegur öryggisveikleiki í Whatsapp Persónuvernd hefur borist tilkynning frá persónuverndarstofnun Írlands um alvarlegan öryggisveikleika í WhatsApp-samskiptaforritinu. Innlent 14.5.2019 16:23
Einn af stofnendum Facebook segir tíma til kominn að leysa fyrirtækið upp Chris Hughes, einn af stofnendum Facebook, segir tíma til kominn að leysa fyrirtækið upp. Hughes segir að Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook sem einnig er einn af stofnendum þess, sé orðinn of valdamikill og Facebook sjálft svo stórt og valdamikið að það sé ógn við lýðræðið. Viðskipti erlent 10.5.2019 10:58
„Þetta er ekki dulbúið“ Upplýsingafulltrúi Toyota segir af og frá að samstarf Toyota og Páls Óskars sé dulbúið. Viðskipti innlent 6.5.2019 16:38
Spara tíu milljónir Landspítali varði um 4,6 milljónum króna í auglýsingar á samfélagsmiðlum í fyrra. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar á þingi. Innlent 3.5.2019 02:01
Zuckerberg leggur áherslu á öryggi gagna með nýrri uppfærslu Stofnandi og forstjóri samfélagsmiðlarisans Facebook kynnti í gær nýja útgáfu bæði vafra- og appútgáfu samfélagsmiðilsins Facebook á ráðstefnu fyrirtækisins. Erlent 1.5.2019 02:01
Endurhanna Facebook-appið og leggja meiri áherslu á hópa og viðburði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi samfélagsmiðilsins Facebook, kynnti í dag ýmsar breytingar sem gerðar verða á miðlinum á næstunni. Viðskipti erlent 30.4.2019 19:54
Lög tónlistarmanns Íslenskum stjórnmálamönnum þykir óskaplega vænt um okkur hin og þeir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vernda okkur frá því að fara okkur að voða. Skoðun 30.4.2019 02:01
Jóhanna Guðrún frumsýnir bumbuna: „Hlökkum til að hitta litla prinsinn okkar í júní“ Jóhanna á von á barni með eiginmanni sínum, Davíð Sigurgeirssyni. Lífið 26.4.2019 17:42
Bann á efni hvítra þjóðernissinna gæti fjarlægt efni stjórnmálafólks Repúblikana Á starfsmannafundi Twitter, sem fram fór þann 22. mars, spurði starfsmaður fyrirtækisins hvernig stæði á því að Twitter hafi náð að fjarlægja hatursorðræðu sem íslamskir öfgahópar bæru ábyrgð á en ekki hatursorðræðu á vegum hvítra þjóðernissinna. Erlent 25.4.2019 19:23
Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. Erlent 22.4.2019 12:07
Skammarstrik Katrínar Jakobsdóttur "Ég er bara mjög fegin að mín skammarstrik eða mín hegðun á þessum tíma er ekki geymd að eilífu á Internetinu, ég er bara stórkostlega fegin, þið megið bara vera fegin líka,“ sagði forsætisráðherra og skellti upp úr á opnum stjórnmálafundi á Hótel Selfossi. Innlent 20.4.2019 12:23
Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa "óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. Viðskipti erlent 18.4.2019 13:00
Nettröllin brjóta sér leið í raunheima Fangelsismálastjóri telur raunverulega hættu á ferðum. Innlent 17.4.2019 14:35
Maður titrandi af reiði veittist að Guðmundi Andra í Hagkaupum Mörk milli netbræði og svo raunheima virðast vera að mást út. Innlent 17.4.2019 10:35
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent