Hörður Ægisson Taktleysi Höldum fyrst einu til haga. Fjármálakerfið í dag á lítið sem ekkert sameiginlegt með því sem féll 2008. Skoðun 15.2.2019 03:04 Gulleyjan Stundum er sagt að Íslendingar hafi lítið lært af fjármálahruninu 2008. Skoðun 1.2.2019 03:00 Fleiri skoðanir Er íslenski verðbréfamarkaðurinn ónýtur? Það er kannski orðum aukið en óhætt er að segja að fádæma ládeyða hafi einkennt markaðinn. Skoðun 24.1.2019 21:45 Eina leiðin Það er yfirlýst stefna stjórnvalda, rétt eins og fyrri ríkisstjórna, að ríkið eigi að losa um eignarhluti sína í fjármálafyrirtækjum. Óraunhæft er að ætla að stór skref verði stigin í þá veru strax á þessu ári. Skoðun 17.1.2019 22:20 Hagfellt ár Þótt stundum mætti halda annað af fréttaflutningi að dæma þá var nýliðið ár Íslendingum hagfellt í efnahagslegum skilningi. Skoðun 3.1.2019 20:46 Að sækja í átök Hversu oft er hægt að lýsa yfir stríði? Hjá forystumönnum verkalýðshreyfingarinnar þarf tilefnið oft ekki að vera mikið. Skoðun 20.12.2018 16:02 Skýr leiðarvísir Það er stundum sagt að Íslendingar mættu horfa meira til nágranna sinna á hinum Norðurlöndunum, meðal annars þegar rætt er um umgjörð fjármálakerfisins. Skoðun 14.12.2018 03:00 Pissa í skóinn Eru íslensku bankarnir verr reknir en bankar á hinum Norðurlöndunum? Skoðun 6.12.2018 17:03 Að velja stríð Þetta ætlar að reynast erfiðari vetur en jafnvel svartsýnustu menn höfðu óttast. Skoðun 29.11.2018 09:05 Kerfisvilla Margt leggst á eitt þessa dagana við að draga úr skilvirkni markaðarins. Afleiðingin birtist okkur í hærri vaxtakostnaði en ella fyrir heimili og atvinnulífið. Hvað veldur? Skoðun 22.11.2018 17:07 Úlfur, úlfur Staðreyndir málsins eru tiltölulega skýrar. Innihald þriðja orkupakkans er um margt rökrétt framhald af fyrri orkulöggjöf sambandsins þar sem áhersla hefur einkum verið lögð á virka samkeppni með því að koma á fót innri markaði, bann við ríkisaðstoð og aukinni neytendavernd. Skoðun 16.11.2018 03:01 Viðvörun Vaxtahækkun peningastefnunefndar Seðlabankans í vikunni átti ekki að koma neinum á óvart. Skoðun 8.11.2018 21:52 Stærsta ógnin Þetta lítur ekki vel út. Líkur á að svartsýnustu spár um þróunina á vinnumarkaði í vetur – verkföll og skæruaðgerðir – verði að veruleika hafa aukist til muna nú þegar Starfsgreinasamband Íslands og VR, stærstu verkalýðsfélög landsins, hafa sett fram kröfur sínar í kjaraviðræðum. Skoðun 19.10.2018 08:21 Góðærið er búið Stóru ákvarðanirnar skiptu sköpum til að leysa úr þeirri fordæmalausu stöðu sem Ísland stóð frammi fyrir við fall bankakerfisins fyrir tíu árum. Skoðun 4.10.2018 21:25 Eftiráspeki Tíu árum eftir fall bankanna er einn stærsti vandi bankakerfisins enn sem fyrr mikið vantraust í garð þess. Nýjustu mælingar sýna að aðeins tæplega fimmtungur almennings ber mikið traust til fjármálakerfisins. Skoðun 27.9.2018 21:38 Svikalogn Þetta stóð tæpt. Með farsælli lendingu í skuldabréfaútboði WOW air, þar sem flugfélaginu tókst að tryggja sér fjármögnun upp á um 7,7 milljarða króna, hefur meiriháttar efnahagslegu slysi verið afstýrt. Það er samt engin ástæða til að fara í kringum hlutina. Skoðun 20.9.2018 21:57 Lof mér að falla Tvær tilfinningar ráða jafnan för á fjármálamarkaði. Græðgi og ótti. Skoðun 14.9.2018 02:00 Á móti vindi Það er eitthvað mikið að hjá Icelandair. Skoðun 30.8.2018 21:58 Ekkert að sækja Ísland er í dauðafæri. Skoðun 23.8.2018 22:07 Upp við vegg Það er gömul saga og ný að fjárfesting í flugiðnaði er afar áhættusöm. Skoðun 17.8.2018 02:01 Vá fyrir dyrum Árið er 2014. Kaupmáttur er enn umtalsvert minni en fyrir fjármálahrunið, raungengið er undir sögulegu meðaltali, verðbólga hefur mælst um og yfir fjögur prósent, stýrivextir Seðlabankans eru sex prósent og þrátt fyrir hægfara efnahagsbata, með ágætis hagvexti og minnkandi atvinnuleysi, þá er uppi óvissa um framhaldið vegna uppgjörs gömlu bankanna og afnáms hafta. Skoðun 2.8.2018 21:57 Enginn við stýrið Lífeyrissjóðirnir hafa leikið lykilhlutverk í endurreisn íslensks hlutabréfamarkaðar sem þurrkaðist nánast út við fjármálahrunið. Skoðun 19.7.2018 21:30 Staðan er dökk Í annað sinn á átján mánuðum hefur Icelandair verið skellt niður á jörðina. Skoðun 13.7.2018 01:37 Stóra myndin Íslendingar ætla seint að bera gæfu til þess að draga réttan lærdóm af hagsögunni. Skoðun 5.7.2018 22:31 Allt undir Stofnun evrópska myntbandalagsins átti að skapa aukinn stöðugleika. Skoðun 29.6.2018 02:01 Röng ákvörðun Markaðshagkerfið á undir högg að sækja á Íslandi. Skoðun 22.6.2018 02:02 Lokahnykkurinn Í fyrsta sinn frá því að allt fjármálakerfið hrundi fyrir tíu árum er íslenskur banki á leið á hlutabréfamarkað. Skoðun 15.6.2018 02:00 Leikreglur Endurskoðun peningastefnunnar er eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda. Skoðun 8.6.2018 02:01 Rökin brostin Hundrað tuttugu og tveir milljarðar króna. Skoðun 25.5.2018 02:01 Afsakið hlé Hinn gríðarmikli uppgangur í ferðaþjónustu, þar sem ferðamönnum fjölgaði um tugi prósenta ár frá ári, var ósjálfbær og hlaut að taka enda fyrr en síðar. Skoðun 18.5.2018 12:55 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Taktleysi Höldum fyrst einu til haga. Fjármálakerfið í dag á lítið sem ekkert sameiginlegt með því sem féll 2008. Skoðun 15.2.2019 03:04
Gulleyjan Stundum er sagt að Íslendingar hafi lítið lært af fjármálahruninu 2008. Skoðun 1.2.2019 03:00
Fleiri skoðanir Er íslenski verðbréfamarkaðurinn ónýtur? Það er kannski orðum aukið en óhætt er að segja að fádæma ládeyða hafi einkennt markaðinn. Skoðun 24.1.2019 21:45
Eina leiðin Það er yfirlýst stefna stjórnvalda, rétt eins og fyrri ríkisstjórna, að ríkið eigi að losa um eignarhluti sína í fjármálafyrirtækjum. Óraunhæft er að ætla að stór skref verði stigin í þá veru strax á þessu ári. Skoðun 17.1.2019 22:20
Hagfellt ár Þótt stundum mætti halda annað af fréttaflutningi að dæma þá var nýliðið ár Íslendingum hagfellt í efnahagslegum skilningi. Skoðun 3.1.2019 20:46
Að sækja í átök Hversu oft er hægt að lýsa yfir stríði? Hjá forystumönnum verkalýðshreyfingarinnar þarf tilefnið oft ekki að vera mikið. Skoðun 20.12.2018 16:02
Skýr leiðarvísir Það er stundum sagt að Íslendingar mættu horfa meira til nágranna sinna á hinum Norðurlöndunum, meðal annars þegar rætt er um umgjörð fjármálakerfisins. Skoðun 14.12.2018 03:00
Pissa í skóinn Eru íslensku bankarnir verr reknir en bankar á hinum Norðurlöndunum? Skoðun 6.12.2018 17:03
Að velja stríð Þetta ætlar að reynast erfiðari vetur en jafnvel svartsýnustu menn höfðu óttast. Skoðun 29.11.2018 09:05
Kerfisvilla Margt leggst á eitt þessa dagana við að draga úr skilvirkni markaðarins. Afleiðingin birtist okkur í hærri vaxtakostnaði en ella fyrir heimili og atvinnulífið. Hvað veldur? Skoðun 22.11.2018 17:07
Úlfur, úlfur Staðreyndir málsins eru tiltölulega skýrar. Innihald þriðja orkupakkans er um margt rökrétt framhald af fyrri orkulöggjöf sambandsins þar sem áhersla hefur einkum verið lögð á virka samkeppni með því að koma á fót innri markaði, bann við ríkisaðstoð og aukinni neytendavernd. Skoðun 16.11.2018 03:01
Viðvörun Vaxtahækkun peningastefnunefndar Seðlabankans í vikunni átti ekki að koma neinum á óvart. Skoðun 8.11.2018 21:52
Stærsta ógnin Þetta lítur ekki vel út. Líkur á að svartsýnustu spár um þróunina á vinnumarkaði í vetur – verkföll og skæruaðgerðir – verði að veruleika hafa aukist til muna nú þegar Starfsgreinasamband Íslands og VR, stærstu verkalýðsfélög landsins, hafa sett fram kröfur sínar í kjaraviðræðum. Skoðun 19.10.2018 08:21
Góðærið er búið Stóru ákvarðanirnar skiptu sköpum til að leysa úr þeirri fordæmalausu stöðu sem Ísland stóð frammi fyrir við fall bankakerfisins fyrir tíu árum. Skoðun 4.10.2018 21:25
Eftiráspeki Tíu árum eftir fall bankanna er einn stærsti vandi bankakerfisins enn sem fyrr mikið vantraust í garð þess. Nýjustu mælingar sýna að aðeins tæplega fimmtungur almennings ber mikið traust til fjármálakerfisins. Skoðun 27.9.2018 21:38
Svikalogn Þetta stóð tæpt. Með farsælli lendingu í skuldabréfaútboði WOW air, þar sem flugfélaginu tókst að tryggja sér fjármögnun upp á um 7,7 milljarða króna, hefur meiriháttar efnahagslegu slysi verið afstýrt. Það er samt engin ástæða til að fara í kringum hlutina. Skoðun 20.9.2018 21:57
Lof mér að falla Tvær tilfinningar ráða jafnan för á fjármálamarkaði. Græðgi og ótti. Skoðun 14.9.2018 02:00
Upp við vegg Það er gömul saga og ný að fjárfesting í flugiðnaði er afar áhættusöm. Skoðun 17.8.2018 02:01
Vá fyrir dyrum Árið er 2014. Kaupmáttur er enn umtalsvert minni en fyrir fjármálahrunið, raungengið er undir sögulegu meðaltali, verðbólga hefur mælst um og yfir fjögur prósent, stýrivextir Seðlabankans eru sex prósent og þrátt fyrir hægfara efnahagsbata, með ágætis hagvexti og minnkandi atvinnuleysi, þá er uppi óvissa um framhaldið vegna uppgjörs gömlu bankanna og afnáms hafta. Skoðun 2.8.2018 21:57
Enginn við stýrið Lífeyrissjóðirnir hafa leikið lykilhlutverk í endurreisn íslensks hlutabréfamarkaðar sem þurrkaðist nánast út við fjármálahrunið. Skoðun 19.7.2018 21:30
Staðan er dökk Í annað sinn á átján mánuðum hefur Icelandair verið skellt niður á jörðina. Skoðun 13.7.2018 01:37
Stóra myndin Íslendingar ætla seint að bera gæfu til þess að draga réttan lærdóm af hagsögunni. Skoðun 5.7.2018 22:31
Allt undir Stofnun evrópska myntbandalagsins átti að skapa aukinn stöðugleika. Skoðun 29.6.2018 02:01
Lokahnykkurinn Í fyrsta sinn frá því að allt fjármálakerfið hrundi fyrir tíu árum er íslenskur banki á leið á hlutabréfamarkað. Skoðun 15.6.2018 02:00
Leikreglur Endurskoðun peningastefnunnar er eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda. Skoðun 8.6.2018 02:01
Afsakið hlé Hinn gríðarmikli uppgangur í ferðaþjónustu, þar sem ferðamönnum fjölgaði um tugi prósenta ár frá ári, var ósjálfbær og hlaut að taka enda fyrr en síðar. Skoðun 18.5.2018 12:55
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent