Aflraunir Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Innlent 2.10.2020 07:30 Æfir eins og óður maður fyrir bardagann Þegar tæpt ár er þangað til að aflraunamennirnir Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall ætla að boxa eru þeir báðir að reyna koma sér í svo gott líkamlegt form og hægt er. Sport 26.9.2020 12:01 Fleygði upp á þriðja hundrað kílóum í bekkpressu og fór svo í bað sem var mínus 140 gráður Aflraunamaðurinn Eddie Hall átti ekki í miklum vandræðum með að fleygja upp á þriðja hundrað kílóum í bekkpressu. Sport 10.9.2020 09:31 Rifjuðu upp þegar mótherji Hafþórs missti 220 kíló á höfuðið á sér Eddie Hall er enskur aflraunamaður sem ætlar að berjast í boxhringnum við Hafþór Júlíus Björnsson á næsta ári. Sport 21.8.2020 08:00 Gerði grín að Fjallinu og sýndi honum hvernig á að boxa Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson eru ekki vinir og í raun langt því frá. Það hefur andað köldu á milli þeirra í lengri tíma. Sport 20.8.2020 08:01 Tæplega 170 kílóa aflraunamaður reyndi fyrir sér í barnaleikjum Eddie Hall er enginn smá smíði. Englendingurinn er tæplega 170 kíló en fyrr í vikunni var Eddie 166 kíló. Sport 17.8.2020 09:30 Þefaði af heimsins sterkasta salti og reif upp líkamsþyngd Fjallsins sitjandi Eddie Hall er afar sterkur Englendingur sem hefur keppt í aflraunum og varð m.a. sterkasti maður heims árið 2017. Sport 13.8.2020 08:00 Fjallið kveður aflraunirnar með tilfinningaþrungnu myndbandi Hafþór Júlíus Björnsson hefur ákveðið að segja skilið við keppni í aflraunum. Sport 12.8.2020 08:01 Hafþór Júlíus: Það er kominn tími á eitthvað annað Þrátt fyrir að það séu engir kappleikir hér á landi um þessar mundir þá fer keppnin um sterkasta mann Íslands fram um helgina. Sport 8.8.2020 22:01 Líkami Magnúsar Vers í aðalhlutverki í myndbandi Action Bronson Bandaríski rapparinn Action Bronson bregður sér í hlutverk kraftajötunsins Magnúsar Ver Magnússonar í nýjasta myndbandinu sínu. Lífið 31.7.2020 07:33 Sterkasta fólk Íslands krýnt á þjóðhátíðardaginn Sterkasta fólk Íslands reyndi með sér í veðurblíðu í Mosfellsbæ á þjóðhátíðardaginn. Keppt var um titlana „stálkonan“ og „sterkasti maður Íslands“ í tveimur þyngdarflokkum hjá hvoru kyni. Sport 25.6.2020 19:30 Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. Sport 25.5.2020 08:31 Borðaði tíu þúsund hitaeiningar á dag: „Þetta tekur rosalega á líkamann“ Kraftlyftingarkappinn Hafþór Júlíus Björnsson setti heimsmet í réttstöðulyftu á laugardaginn þegar hann lyfti litlum 501 kílói en lyftan fór fram í aðstöðu Hafþórs Júlíusar í Kópavogi. Sýnt var beint frá viðburðinum á Stöð 2 Sport og víðsvegar um heiminn. Lífið 4.5.2020 13:30 Hafþór í verðmætan bardaga við reiðan Hall: „Þú baðst aldrei afsökunar“ Hafþór Júlíus Björnsson er á leiðinni í boxhringinn gegn Eddie Hall sem sendir Hafþóri kaldar kveðjur á samfélagsmiðlum. Sport 3.5.2020 10:15 Hafþór ætlar að setja rosalegt heimsmet í beinni: „Þetta á ekki að vera hægt“ Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að setja heimsmet í réttstöðulyftu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um kl. 17 á laugardaginn. Sport 30.4.2020 21:00 Sportpakkinn: Kórónuveiran setur allt úr skorðum á Arnold Classic Hjalti Úrsus Árnason er mættur á Arnold Classic í Ohio og hann segir ljóst að kórónuveiran muni hafa mikil áhrif á þessa stóru íþróttahátíð. Hann fór yfir stöðuna í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Sport 6.3.2020 18:52 Dagur í lífi aflraunamannsins Jens Andra Jens Andri Fylkisson starfar sem styrktarþjálfari í Sporthúsinu í Kópavogi og er sjálfur aflraunakappi. Lífið 28.10.2019 12:42 Arnhildur Anna í GYM: Kraftlyftingar, morgunmatur og skemmtileg saga af lyfjaprófi Kraftlyftingakonan og förðunar- og félagsfræðingurinn Arnhildur Anna bauð Birnu Maríu í heimsókn í síðasta þætti af GYM. Lífið 11.7.2019 11:47 Magnús Ver sigraði Kazmaier í Herkúlesarhaldi eftir þrjátíu ára hlé Kraftajötnarnir Magnús Ver Magnússon og hinn bandaríski Bill Kazmaier mættust í fyrsta skipti í þrjátíu ár á laugardaginn. Áttust þeir við í sérstökum viðburði á Giants Live mótinu í Lundúnum og héldu tveimur grískum stólpum. Er það kallað Herkúlesarhaldið og vegur hvor stólpi 160 kílógrömm Sport 9.7.2019 02:04 Hafþór ekki lengur sterkasti maður heims Bandaríkjamaðurinn Martins Licis velti Hafþóri Júlíusi Björnssyni úr sessi sem sterkasti maður heims um helgina. Lífið 18.6.2019 10:25 Erfitt að vita ekki hvað er að Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir hefur ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun á kraftlyftingaferlinum vegna meiðsla á öxl sem eru að plaga hana og læknar finna ekki lausn á vandamálum hennar. Sport 14.6.2019 02:19 Hæstánægður með silfrið en finn að ég get gert mun betur Júlían J.K. Jóhannsson segir blendnar tilfinningar bærast í brjósti sér eftir að hafa hreppt silfurverðlaun á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum um nýliðna helgi. Sport 7.5.2019 02:01 Júlían fékk silfur á EM Júlían J. K. Jóhannsson fékk silfur í +120 kg flokki á EM í kraftlyftingum með búnaði í Plzen í Tékklandi í dag. Sport 4.5.2019 14:48 Setti Íslandsmet í hnébeygju Karl Anton Löve setti Íslandsmeit í hnébeygju á EM í kraftlyftingum með búnaði sem fram fer í Plzen í Tékklandi í gær. Sport 4.5.2019 12:52 Fjallið játar að hafa notað stera Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera. Lífið 14.4.2019 16:45 Lyfti túbusjónvarpi tveggja ára Júlían J.K. Jóhannsson, einn sterkasti maður landsins, starfar á meðferðarstofnun fyrir ungmenni, hefur gaman af lestri skáldsagna og lærir sagnfræði í Háskólanum. Hann hvetur ungt fólk til þess að helga sig áhugamálum sínum. Innlent 11.1.2019 18:12 Kraftlyftingakona ársins er vegan: „Aldrei hitt neinn sem er með næringarskort og er vegan“ "Mín hugsun er bara að ég lifi hérna á jörðinni og ég ætla að valda sem minnstum skaða, hvort sem það er umhverfislega eða siðferðislega. Ég vil bara gera mitt besta í lífinu og þetta er partur af því fyrir mig.“ Lífið 11.1.2019 10:57 Júlían fær "súrsætt“ brons Júlían J. K. Jóhannsson mun að öllum líkindum fá bronsverðlaun frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í nóvember eftir að mótherji hans féll á lyfjaprófi. Sport 3.1.2019 08:03 Alþjóðlegt fitness og vaxtarræktarmót í Höllinni: „Samkeppnin verður mjög hörð“ "Þetta eru í raun fjögur alþjóðleg mót undir sama þaki ásamt vörusýningu,“ segir einkaþjálfarinn vinsæli Konráð Valur Gíslason sem stendur fyrir Iceland Open í fitness og vaxtarrækt í Laugardalshöllinni 15. desember. Lífið 11.12.2018 08:57 Sá sterki yfirleitt í stuttbuxum Júlían J. K. Jóhannsson, sem bætti heimsmetið í réttstöðulyftu fyrir skömmu, segir að það sé töluvert erfitt að finna föt sem passa. Lífið 18.11.2018 22:02 « ‹ 1 2 3 ›
Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Innlent 2.10.2020 07:30
Æfir eins og óður maður fyrir bardagann Þegar tæpt ár er þangað til að aflraunamennirnir Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall ætla að boxa eru þeir báðir að reyna koma sér í svo gott líkamlegt form og hægt er. Sport 26.9.2020 12:01
Fleygði upp á þriðja hundrað kílóum í bekkpressu og fór svo í bað sem var mínus 140 gráður Aflraunamaðurinn Eddie Hall átti ekki í miklum vandræðum með að fleygja upp á þriðja hundrað kílóum í bekkpressu. Sport 10.9.2020 09:31
Rifjuðu upp þegar mótherji Hafþórs missti 220 kíló á höfuðið á sér Eddie Hall er enskur aflraunamaður sem ætlar að berjast í boxhringnum við Hafþór Júlíus Björnsson á næsta ári. Sport 21.8.2020 08:00
Gerði grín að Fjallinu og sýndi honum hvernig á að boxa Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson eru ekki vinir og í raun langt því frá. Það hefur andað köldu á milli þeirra í lengri tíma. Sport 20.8.2020 08:01
Tæplega 170 kílóa aflraunamaður reyndi fyrir sér í barnaleikjum Eddie Hall er enginn smá smíði. Englendingurinn er tæplega 170 kíló en fyrr í vikunni var Eddie 166 kíló. Sport 17.8.2020 09:30
Þefaði af heimsins sterkasta salti og reif upp líkamsþyngd Fjallsins sitjandi Eddie Hall er afar sterkur Englendingur sem hefur keppt í aflraunum og varð m.a. sterkasti maður heims árið 2017. Sport 13.8.2020 08:00
Fjallið kveður aflraunirnar með tilfinningaþrungnu myndbandi Hafþór Júlíus Björnsson hefur ákveðið að segja skilið við keppni í aflraunum. Sport 12.8.2020 08:01
Hafþór Júlíus: Það er kominn tími á eitthvað annað Þrátt fyrir að það séu engir kappleikir hér á landi um þessar mundir þá fer keppnin um sterkasta mann Íslands fram um helgina. Sport 8.8.2020 22:01
Líkami Magnúsar Vers í aðalhlutverki í myndbandi Action Bronson Bandaríski rapparinn Action Bronson bregður sér í hlutverk kraftajötunsins Magnúsar Ver Magnússonar í nýjasta myndbandinu sínu. Lífið 31.7.2020 07:33
Sterkasta fólk Íslands krýnt á þjóðhátíðardaginn Sterkasta fólk Íslands reyndi með sér í veðurblíðu í Mosfellsbæ á þjóðhátíðardaginn. Keppt var um titlana „stálkonan“ og „sterkasti maður Íslands“ í tveimur þyngdarflokkum hjá hvoru kyni. Sport 25.6.2020 19:30
Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina. Sport 25.5.2020 08:31
Borðaði tíu þúsund hitaeiningar á dag: „Þetta tekur rosalega á líkamann“ Kraftlyftingarkappinn Hafþór Júlíus Björnsson setti heimsmet í réttstöðulyftu á laugardaginn þegar hann lyfti litlum 501 kílói en lyftan fór fram í aðstöðu Hafþórs Júlíusar í Kópavogi. Sýnt var beint frá viðburðinum á Stöð 2 Sport og víðsvegar um heiminn. Lífið 4.5.2020 13:30
Hafþór í verðmætan bardaga við reiðan Hall: „Þú baðst aldrei afsökunar“ Hafþór Júlíus Björnsson er á leiðinni í boxhringinn gegn Eddie Hall sem sendir Hafþóri kaldar kveðjur á samfélagsmiðlum. Sport 3.5.2020 10:15
Hafþór ætlar að setja rosalegt heimsmet í beinni: „Þetta á ekki að vera hægt“ Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að setja heimsmet í réttstöðulyftu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um kl. 17 á laugardaginn. Sport 30.4.2020 21:00
Sportpakkinn: Kórónuveiran setur allt úr skorðum á Arnold Classic Hjalti Úrsus Árnason er mættur á Arnold Classic í Ohio og hann segir ljóst að kórónuveiran muni hafa mikil áhrif á þessa stóru íþróttahátíð. Hann fór yfir stöðuna í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Sport 6.3.2020 18:52
Dagur í lífi aflraunamannsins Jens Andra Jens Andri Fylkisson starfar sem styrktarþjálfari í Sporthúsinu í Kópavogi og er sjálfur aflraunakappi. Lífið 28.10.2019 12:42
Arnhildur Anna í GYM: Kraftlyftingar, morgunmatur og skemmtileg saga af lyfjaprófi Kraftlyftingakonan og förðunar- og félagsfræðingurinn Arnhildur Anna bauð Birnu Maríu í heimsókn í síðasta þætti af GYM. Lífið 11.7.2019 11:47
Magnús Ver sigraði Kazmaier í Herkúlesarhaldi eftir þrjátíu ára hlé Kraftajötnarnir Magnús Ver Magnússon og hinn bandaríski Bill Kazmaier mættust í fyrsta skipti í þrjátíu ár á laugardaginn. Áttust þeir við í sérstökum viðburði á Giants Live mótinu í Lundúnum og héldu tveimur grískum stólpum. Er það kallað Herkúlesarhaldið og vegur hvor stólpi 160 kílógrömm Sport 9.7.2019 02:04
Hafþór ekki lengur sterkasti maður heims Bandaríkjamaðurinn Martins Licis velti Hafþóri Júlíusi Björnssyni úr sessi sem sterkasti maður heims um helgina. Lífið 18.6.2019 10:25
Erfitt að vita ekki hvað er að Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir hefur ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun á kraftlyftingaferlinum vegna meiðsla á öxl sem eru að plaga hana og læknar finna ekki lausn á vandamálum hennar. Sport 14.6.2019 02:19
Hæstánægður með silfrið en finn að ég get gert mun betur Júlían J.K. Jóhannsson segir blendnar tilfinningar bærast í brjósti sér eftir að hafa hreppt silfurverðlaun á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum um nýliðna helgi. Sport 7.5.2019 02:01
Júlían fékk silfur á EM Júlían J. K. Jóhannsson fékk silfur í +120 kg flokki á EM í kraftlyftingum með búnaði í Plzen í Tékklandi í dag. Sport 4.5.2019 14:48
Setti Íslandsmet í hnébeygju Karl Anton Löve setti Íslandsmeit í hnébeygju á EM í kraftlyftingum með búnaði sem fram fer í Plzen í Tékklandi í gær. Sport 4.5.2019 12:52
Fjallið játar að hafa notað stera Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera. Lífið 14.4.2019 16:45
Lyfti túbusjónvarpi tveggja ára Júlían J.K. Jóhannsson, einn sterkasti maður landsins, starfar á meðferðarstofnun fyrir ungmenni, hefur gaman af lestri skáldsagna og lærir sagnfræði í Háskólanum. Hann hvetur ungt fólk til þess að helga sig áhugamálum sínum. Innlent 11.1.2019 18:12
Kraftlyftingakona ársins er vegan: „Aldrei hitt neinn sem er með næringarskort og er vegan“ "Mín hugsun er bara að ég lifi hérna á jörðinni og ég ætla að valda sem minnstum skaða, hvort sem það er umhverfislega eða siðferðislega. Ég vil bara gera mitt besta í lífinu og þetta er partur af því fyrir mig.“ Lífið 11.1.2019 10:57
Júlían fær "súrsætt“ brons Júlían J. K. Jóhannsson mun að öllum líkindum fá bronsverðlaun frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í nóvember eftir að mótherji hans féll á lyfjaprófi. Sport 3.1.2019 08:03
Alþjóðlegt fitness og vaxtarræktarmót í Höllinni: „Samkeppnin verður mjög hörð“ "Þetta eru í raun fjögur alþjóðleg mót undir sama þaki ásamt vörusýningu,“ segir einkaþjálfarinn vinsæli Konráð Valur Gíslason sem stendur fyrir Iceland Open í fitness og vaxtarrækt í Laugardalshöllinni 15. desember. Lífið 11.12.2018 08:57
Sá sterki yfirleitt í stuttbuxum Júlían J. K. Jóhannsson, sem bætti heimsmetið í réttstöðulyftu fyrir skömmu, segir að það sé töluvert erfitt að finna föt sem passa. Lífið 18.11.2018 22:02
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent