HM 2018 í Rússlandi Kveðja frá Rússlandi: Leggjum Nígeríu undir Eskifjarðarvaltarann Tómas Þór Þórðarson vill fá að sjá svipaðan leik og á móti Tyrklandi í undankeppninni þegar strákarnir mæta Nígeríu. Fótbolti 21.6.2018 08:11 Búnir að grandskoða Nígeríumennina Þetta verður mjög erfiður leikur fyrir okkur, segir aðstoðarþjálfarinn Helgi Kolviðsson um leikinn framundan gegn Nígeríu. Fótbolti 21.6.2018 08:05 Íslendingar á HM verði að passa upp á skráningarkortið Embætti ríkislögreglustjóra minnir Íslendinga, sem sækja Rússland heim vegna HM í knattspyrnu, að halda vel utan um skráningarkortið (e. migration card) sem þeir fá við komuna til landsins. Innlent 21.6.2018 07:53 Allt annað en venjulegur dagur á skrifstofunni Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason segjast muna lengi eftir jafnteflinu á móti Argentínu. Fótbolti 21.6.2018 06:08 Sófakarteflan á HM Ég elska HM. Hlusta á svona 12-15 podköst á dag, horfi á nánast allar fréttir sem íslenskir fjölmiðlamenn senda frá sér og les nánast allt sem sagt er frá mótinu. Skoðun 21.6.2018 02:00 MS semur við KSÍ um skyr Ný auglýsing fyrir Ísey skyr sem sýnd er í Rússlandi hefur vakið athygli en þar eru íslensk náttúra, söngsveitin Fílharmónía og meðlimir Tólfunnar í lykilhlutverki. Lífið 21.6.2018 05:11 HM-glaðir Íslendingar byrja helgina snemma Landsmenn byrja margir fyrr í helgarfríi vegna leiks Íslands klukkan þrjú á föstudaginn. Börn sótt fyrr í leikskóla, fyrirtækjum lokað fyrr og allir skrópa í klippingu. Varað er við töfum sem orðið gætu á umferð í borginni fyrir leikinn. Innlent 21.6.2018 05:08 Burger King baðst afsökunar á grófri HM-auglýsingu Skyndibitakeðjan Burger King hefur beðiðst afsökunar á auglýsingu sinni sem þeir létu gera í aðdraganda HM í Rússlandi. Fótbolti 20.6.2018 18:21 Rússneska mínútan: Rússarnir kveikja í ruslinu Sumarmessan fer yfir allt það helsta eftir hvern einasta dag á HM í Rússlandi og var hún að sjálfsögðu á dagskránni í kvöld. Fótbolti 20.6.2018 13:34 „Ég er 100% viss um að Nígería sigri Ísland“ Leikarinn, handritshöfundurinn, framleiðandinn og leikstjórinn Pascal Atuma frá Nígeríu er sannfærður um að Nígería muni sigra Ísland í leik liðanna í D-riðli HM í Rússlandi á föstudaginn. Innlent 20.6.2018 23:09 „Þeir eru bara aumingjar sem þorðu ekki“ Veiðiklúbburinn Óli alls staðar er mættur til Volgograd en sakna átta félaga. Innlent 20.6.2018 22:48 Mamma Messi segir hann gráta og þjást af löngun í að vinna HM Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður heims og jafnvel sögunnar. Hann á þó eftir að ná í eftirsóttasta titil allra, heimsmeistaratitilinn sjálfan. Móðir Messi sagði hann oft bresta í grát af löngun í gullstyttuna. Fótbolti 20.6.2018 16:11 Þrúgaðir af spennu á sama stað fyrir tveimur árum Íslenska landsliðið var í mjög svipaðri stöðu á EM 2016 í Frakklandi og það er nú. Fótbolti 20.6.2018 09:39 Þolinmæðisverk hjá Spánverjum sem höfðu betur að lokum Spánn vann mikilvægan 1-0 sigur á Íran í kvöld en leikur liðanna var ekki mikið fyrir augað. Spánn hafði mikla yfirburði en náðu bara að koma boltanum einu sinni í mark Íran. Fótbolti 20.6.2018 08:28 Útihlaup Southgate endaði með því að hann fór úr axlarlið Það var ekki leikmaður sem var fyrstur til að meiðast í enska landsliðshópnum á EM því Gareth Southgate, þjálfari landsliðsins, meiddist í dag. Fótbolti 20.6.2018 18:28 Sumarmessan: Mexíkó bestir í fyrstu umferðinni Mexíkó átti bestu frammistöðu allra liða í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins að mati strákanna í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. Fótbolti 20.6.2018 10:09 Íslendingur handtekinn í Moskvu en náði leiknum gegn Argentínu Engin meiriháttarmál komið upp. Innlent 20.6.2018 17:04 Strákarnir komnir á flugulausan flugvöll í Volgograd Íslenska landsliðið er lent í Volgograd þar sem liðið mætir Nígeríu á föstudag. Flugulaust loft tók á móti liðinu á flugvellinum. Fótbolti 20.6.2018 16:19 Hannes stoltur af ferðalaginu en pælir ekkert í stærri klúbbum Þetta er auðvitað ótrúlegt hvernig þetta hefur þróast, segir landsliðsmarkvörðurinn. Fótbolti 20.6.2018 09:58 Krísufundur hjá heimsmeisturunum eftir fyrsta leik Þýskaland tapaði óvænt fyrir Mexíkó í fyrstu umferð F-riðils á dögunum Fótbolti 20.6.2018 08:42 Ronaldo refsaði Marokkó fyrir dýrkeyptan klaufaskap Portúgal er í vænlegri stöðu en Marokkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir eins marks sigur Portúgala í fyrsta leik dagsins. Mark Cristiano Ronaldo á fjórðu mínútu gerði út um leikinn. Fótbolti 20.6.2018 08:26 Mikil áskorun fyrir íslenska markverði Markvarðaþjálfun hefur skilað betri markvörðum og því er Ísland á betri stað í þeim málum en áður. Fótbolti 19.6.2018 21:33 Sumarmessan: Ari Freyr inn fyrir Jóa Berg gegn Nígeríu Ísland mætir Nígeríu í Volgograd í öðrum leik riðlakeppninnar á HM á föstudag. Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru yfir líklegt byrjunarlið Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 20.6.2018 10:13 Ekki gott að vera argentínskur þjálfari á þessu HM Argentínski þjálfarinn Jorge Sampaoli var afar pirraður og fúll yfir úrslitunum á móti Íslandi í fyrsta leik Argentínumanna á HM í Rússlandi en það hefur gengið enn verr hjá löndum hans. Fótbolti 20.6.2018 07:54 Sumarmessan: Aron segir það „mikinn skell“ að Bandaríkin misstu af HM Aron Jóhannsson var gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld en hann var fyrsti Íslendingurinn sem spilaði á HM í fótbolta. Aron og bandaríska landsliðið komust þó ekki til Rússlands. Fótbolti 20.6.2018 10:05 Alveg sama um skoðanir Messi á spilamennsku íslenska liðsins Alfreð Finnbogason útskýrði fyrir erlendum blaðamanni að það væru fleiri en ein leið til að spila fótbolta. Fótbolti 20.6.2018 08:58 Japanir og Senegalar fóru burtu með öll þrjú stigin og allt ruslið líka Japanir og Senegalar byrjuðu heimsmeistaramótið í fótbolta frábærlega í Rússlandi í gær eða með því að vinna 2-1 sigra á sínum mótherjum í fyrsta leik. Stuðningsmenn japanska og senegalska liðsins slógu líka í gegn. Fótbolti 20.6.2018 08:04 Reynslulítill Nýsjálendingur dæmir leik Íslands og Nígeríu 39 ára gamall kennari frá Nýja-Sjálandi fær það verkefni að dæma leik Íslands og Nígeríu á föstudaginn en þetta er annar leikur íslenska landsliðsins á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 20.6.2018 11:02 Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. Fótbolti 19.6.2018 10:03 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. Fótbolti 19.6.2018 12:40 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 93 ›
Kveðja frá Rússlandi: Leggjum Nígeríu undir Eskifjarðarvaltarann Tómas Þór Þórðarson vill fá að sjá svipaðan leik og á móti Tyrklandi í undankeppninni þegar strákarnir mæta Nígeríu. Fótbolti 21.6.2018 08:11
Búnir að grandskoða Nígeríumennina Þetta verður mjög erfiður leikur fyrir okkur, segir aðstoðarþjálfarinn Helgi Kolviðsson um leikinn framundan gegn Nígeríu. Fótbolti 21.6.2018 08:05
Íslendingar á HM verði að passa upp á skráningarkortið Embætti ríkislögreglustjóra minnir Íslendinga, sem sækja Rússland heim vegna HM í knattspyrnu, að halda vel utan um skráningarkortið (e. migration card) sem þeir fá við komuna til landsins. Innlent 21.6.2018 07:53
Allt annað en venjulegur dagur á skrifstofunni Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason segjast muna lengi eftir jafnteflinu á móti Argentínu. Fótbolti 21.6.2018 06:08
Sófakarteflan á HM Ég elska HM. Hlusta á svona 12-15 podköst á dag, horfi á nánast allar fréttir sem íslenskir fjölmiðlamenn senda frá sér og les nánast allt sem sagt er frá mótinu. Skoðun 21.6.2018 02:00
MS semur við KSÍ um skyr Ný auglýsing fyrir Ísey skyr sem sýnd er í Rússlandi hefur vakið athygli en þar eru íslensk náttúra, söngsveitin Fílharmónía og meðlimir Tólfunnar í lykilhlutverki. Lífið 21.6.2018 05:11
HM-glaðir Íslendingar byrja helgina snemma Landsmenn byrja margir fyrr í helgarfríi vegna leiks Íslands klukkan þrjú á föstudaginn. Börn sótt fyrr í leikskóla, fyrirtækjum lokað fyrr og allir skrópa í klippingu. Varað er við töfum sem orðið gætu á umferð í borginni fyrir leikinn. Innlent 21.6.2018 05:08
Burger King baðst afsökunar á grófri HM-auglýsingu Skyndibitakeðjan Burger King hefur beðiðst afsökunar á auglýsingu sinni sem þeir létu gera í aðdraganda HM í Rússlandi. Fótbolti 20.6.2018 18:21
Rússneska mínútan: Rússarnir kveikja í ruslinu Sumarmessan fer yfir allt það helsta eftir hvern einasta dag á HM í Rússlandi og var hún að sjálfsögðu á dagskránni í kvöld. Fótbolti 20.6.2018 13:34
„Ég er 100% viss um að Nígería sigri Ísland“ Leikarinn, handritshöfundurinn, framleiðandinn og leikstjórinn Pascal Atuma frá Nígeríu er sannfærður um að Nígería muni sigra Ísland í leik liðanna í D-riðli HM í Rússlandi á föstudaginn. Innlent 20.6.2018 23:09
„Þeir eru bara aumingjar sem þorðu ekki“ Veiðiklúbburinn Óli alls staðar er mættur til Volgograd en sakna átta félaga. Innlent 20.6.2018 22:48
Mamma Messi segir hann gráta og þjást af löngun í að vinna HM Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður heims og jafnvel sögunnar. Hann á þó eftir að ná í eftirsóttasta titil allra, heimsmeistaratitilinn sjálfan. Móðir Messi sagði hann oft bresta í grát af löngun í gullstyttuna. Fótbolti 20.6.2018 16:11
Þrúgaðir af spennu á sama stað fyrir tveimur árum Íslenska landsliðið var í mjög svipaðri stöðu á EM 2016 í Frakklandi og það er nú. Fótbolti 20.6.2018 09:39
Þolinmæðisverk hjá Spánverjum sem höfðu betur að lokum Spánn vann mikilvægan 1-0 sigur á Íran í kvöld en leikur liðanna var ekki mikið fyrir augað. Spánn hafði mikla yfirburði en náðu bara að koma boltanum einu sinni í mark Íran. Fótbolti 20.6.2018 08:28
Útihlaup Southgate endaði með því að hann fór úr axlarlið Það var ekki leikmaður sem var fyrstur til að meiðast í enska landsliðshópnum á EM því Gareth Southgate, þjálfari landsliðsins, meiddist í dag. Fótbolti 20.6.2018 18:28
Sumarmessan: Mexíkó bestir í fyrstu umferðinni Mexíkó átti bestu frammistöðu allra liða í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins að mati strákanna í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. Fótbolti 20.6.2018 10:09
Íslendingur handtekinn í Moskvu en náði leiknum gegn Argentínu Engin meiriháttarmál komið upp. Innlent 20.6.2018 17:04
Strákarnir komnir á flugulausan flugvöll í Volgograd Íslenska landsliðið er lent í Volgograd þar sem liðið mætir Nígeríu á föstudag. Flugulaust loft tók á móti liðinu á flugvellinum. Fótbolti 20.6.2018 16:19
Hannes stoltur af ferðalaginu en pælir ekkert í stærri klúbbum Þetta er auðvitað ótrúlegt hvernig þetta hefur þróast, segir landsliðsmarkvörðurinn. Fótbolti 20.6.2018 09:58
Krísufundur hjá heimsmeisturunum eftir fyrsta leik Þýskaland tapaði óvænt fyrir Mexíkó í fyrstu umferð F-riðils á dögunum Fótbolti 20.6.2018 08:42
Ronaldo refsaði Marokkó fyrir dýrkeyptan klaufaskap Portúgal er í vænlegri stöðu en Marokkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir eins marks sigur Portúgala í fyrsta leik dagsins. Mark Cristiano Ronaldo á fjórðu mínútu gerði út um leikinn. Fótbolti 20.6.2018 08:26
Mikil áskorun fyrir íslenska markverði Markvarðaþjálfun hefur skilað betri markvörðum og því er Ísland á betri stað í þeim málum en áður. Fótbolti 19.6.2018 21:33
Sumarmessan: Ari Freyr inn fyrir Jóa Berg gegn Nígeríu Ísland mætir Nígeríu í Volgograd í öðrum leik riðlakeppninnar á HM á föstudag. Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru yfir líklegt byrjunarlið Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 20.6.2018 10:13
Ekki gott að vera argentínskur þjálfari á þessu HM Argentínski þjálfarinn Jorge Sampaoli var afar pirraður og fúll yfir úrslitunum á móti Íslandi í fyrsta leik Argentínumanna á HM í Rússlandi en það hefur gengið enn verr hjá löndum hans. Fótbolti 20.6.2018 07:54
Sumarmessan: Aron segir það „mikinn skell“ að Bandaríkin misstu af HM Aron Jóhannsson var gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld en hann var fyrsti Íslendingurinn sem spilaði á HM í fótbolta. Aron og bandaríska landsliðið komust þó ekki til Rússlands. Fótbolti 20.6.2018 10:05
Alveg sama um skoðanir Messi á spilamennsku íslenska liðsins Alfreð Finnbogason útskýrði fyrir erlendum blaðamanni að það væru fleiri en ein leið til að spila fótbolta. Fótbolti 20.6.2018 08:58
Japanir og Senegalar fóru burtu með öll þrjú stigin og allt ruslið líka Japanir og Senegalar byrjuðu heimsmeistaramótið í fótbolta frábærlega í Rússlandi í gær eða með því að vinna 2-1 sigra á sínum mótherjum í fyrsta leik. Stuðningsmenn japanska og senegalska liðsins slógu líka í gegn. Fótbolti 20.6.2018 08:04
Reynslulítill Nýsjálendingur dæmir leik Íslands og Nígeríu 39 ára gamall kennari frá Nýja-Sjálandi fær það verkefni að dæma leik Íslands og Nígeríu á föstudaginn en þetta er annar leikur íslenska landsliðsins á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 20.6.2018 11:02
Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. Fótbolti 19.6.2018 10:03
Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. Fótbolti 19.6.2018 12:40