Íslendingar á HM verði að passa upp á skráningarkortið Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júní 2018 07:53 Ragnar Sigurðsson og stuðningsmennirnir í kringum hann hafa vonandi ekki glatað skráningarkortinu. Vísir/Getty Embætti ríkislögreglustjóra brýnir fyrir Íslendingum, sem sækja Rússland heim vegna HM í knattspyrnu, að halda vel utan um skráningarkortið (e. migration card) sem þeir fá við komuna til landsins. Í færslu embættisins segir að margir Íslendingar hafi lent í töluverðum vandræðum eftir að hafa týnt umræddu korti. „Allir sem koma til landsins eiga að fá svona kort, hvort sem ferðast er á Fan-ID eða vegabréfaáritun. Það er brýnt að passa vel uppá þetta kort og geyma það með öruggum hætti með vegabréfinu eða Fan-ID,“ segir í færslu embættisins. Þar er jafnframt tekið fram að nauðsynlegt sé að framvísa kortinu þegar landið er yfirgefið. Ef ekki er hægt að framvísa því við brottför getur það leitt til sektar. Þá krefjist rússnesk hótel þess einnig að skráningarkortinu sé framvísað við innritun. „Ef þetta kort týnist þarf að fara á næstu lögreglustöð og óska eftir nýju. Það er ferlegt vesen að standa í því og þessvegna brýnum við fyrir öllum að passa vel uppá þetta,“ segir í færslu ríkislögreglustjóra sem sjá má hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenskur stuðningsmaður mölvaði gólf í víkingaklappi með Mexíkóum Mexíkóskur sjónvarpsmaður segir Íslendinginn hafa þurft að greiða skaðabætur. 19. júní 2018 14:01 Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. 16. júní 2018 10:44 Íslenskt djamm fram á rauða nótt í Moskvu eftir leik Risapartýið í rússnesku höfuðborginni var vel sótt. 17. júní 2018 15:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Sjá meira
Embætti ríkislögreglustjóra brýnir fyrir Íslendingum, sem sækja Rússland heim vegna HM í knattspyrnu, að halda vel utan um skráningarkortið (e. migration card) sem þeir fá við komuna til landsins. Í færslu embættisins segir að margir Íslendingar hafi lent í töluverðum vandræðum eftir að hafa týnt umræddu korti. „Allir sem koma til landsins eiga að fá svona kort, hvort sem ferðast er á Fan-ID eða vegabréfaáritun. Það er brýnt að passa vel uppá þetta kort og geyma það með öruggum hætti með vegabréfinu eða Fan-ID,“ segir í færslu embættisins. Þar er jafnframt tekið fram að nauðsynlegt sé að framvísa kortinu þegar landið er yfirgefið. Ef ekki er hægt að framvísa því við brottför getur það leitt til sektar. Þá krefjist rússnesk hótel þess einnig að skráningarkortinu sé framvísað við innritun. „Ef þetta kort týnist þarf að fara á næstu lögreglustöð og óska eftir nýju. Það er ferlegt vesen að standa í því og þessvegna brýnum við fyrir öllum að passa vel uppá þetta,“ segir í færslu ríkislögreglustjóra sem sjá má hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenskur stuðningsmaður mölvaði gólf í víkingaklappi með Mexíkóum Mexíkóskur sjónvarpsmaður segir Íslendinginn hafa þurft að greiða skaðabætur. 19. júní 2018 14:01 Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. 16. júní 2018 10:44 Íslenskt djamm fram á rauða nótt í Moskvu eftir leik Risapartýið í rússnesku höfuðborginni var vel sótt. 17. júní 2018 15:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Sjá meira
Íslenskur stuðningsmaður mölvaði gólf í víkingaklappi með Mexíkóum Mexíkóskur sjónvarpsmaður segir Íslendinginn hafa þurft að greiða skaðabætur. 19. júní 2018 14:01
Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. 16. júní 2018 10:44
Íslenskt djamm fram á rauða nótt í Moskvu eftir leik Risapartýið í rússnesku höfuðborginni var vel sótt. 17. júní 2018 15:00