Ólympíuleikar 2016 í Ríó Elda veislumáltíðir fyrir hina fátæku í Ríó úr ólympíuafgöngum Eigandi besta veitingastaðar í heiminum er mættur til Ríó og eldar veislumáltíðir fyrir hina fátæku úr matarafgöngum. Erlent 17.8.2016 11:29 Keppti ekki á Ólympíuleikunum vegna aðskilnaðarstefnunnar en sonur hennar vann svo gull Suður-afríska hlaupakonan Odessa Swartz gat ekki að keppa á Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína á hátindi ferils síns vegna aðskilnaðarstefnu suður-afrískra yfirvalda sem leið ekki undir lok fyrr en árið 1994. Lífið 17.8.2016 11:23 Simone Biles fékk loksins koss frá Zac Efron Ólympíudrottningin magnaða fór á kostum í gær. Lífið 17.8.2016 10:21 Hafði betur í baráttunni við krabbamein í fyrra og vann ÓL-gull í ár Argentínski siglingamaðurinn Santiago Lange fagnaði heldur betur í gær enda að vinna annan stóran sigur í lífinu. Sport 17.8.2016 09:39 Áhorfendur grættu stangarstökkvara á verðlaunapallinum | Myndir Franski stangarstökkvarinn Renaud Lavillenie grét á verðlaunapallinum í Ríó í nótt er áhorfendur bauluðu á hann. Sport 17.8.2016 09:21 Ekkert Íslandsmet en gríðarlegar framfarir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, er á því að hún hafi bætt sig mikið á síðustu þremur árum þrátt fyrir að hún hafi ekki náð að bæta Íslandsmetið sitt á þessum tíma. Sport 16.8.2016 22:46 Aníta fann andann í Ölpunum Aníta Hinriksdóttir verður í dag síðasti Íslendingurinn til að hefja keppni á ÓL í Ríó en þá verða hlaupnir undanriðlar í 800 metra hlaupi kvenna. Aníta er yngst Íslendinganna en samt með reynslu af stórmótum. Sport 16.8.2016 22:39 Ásdís: Ótrúlega leiðinlegt að hafa lent í þessu núna Ásdís Hjálmsdóttir varð í næstsíðasta sæti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Sport 17.8.2016 02:17 Ásdís komst ekki í úrslit | Endaði í 30. sæti í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að leika eftir afrek sitt frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún keppti í undankeppninni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Sport 16.8.2016 16:49 Biles kvaddi með fjórða gullinu Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. Sport 16.8.2016 22:29 Stelpurnar hans Þóris sýndu enga miskunn Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, tryggði sér sæti í undanúrslitum Ólympíuleikanna í Ríó með risasigri, 33-20, á Svíum í kvöld. Handbolti 16.8.2016 21:46 Þýskaland hefndi fyrir tapið í riðlakeppninni og tryggði sér sæti í úrslitum Það verða Þýskaland og Svíþjóð sem mætast í úrslitaleik fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Fótbolti 16.8.2016 16:41 Kínversk sundkona rýfur þögnina um blæðingar íþróttakvenna "Þetta er fullkomlega eðlilegt líffræðilegt fyrirbrigði, svo af hverju má ekki tala um það? Fu Yuanhui er frábær!“ Lífið 16.8.2016 20:03 Svíar í úrslit í fyrsta sinn Svíar komust í dag í úrslit í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eftir sigur á Brasilíu í vítaspyrnukeppni. Þettta er í fyrsta skipti sem Svíar komast í úrslit í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikum frá upphafi. Fótbolti 16.8.2016 19:02 Gerði ógilt í tveimur fyrstu köstunum en vann samt gull Sandra Perkovic frá Króatíu vann í dag kringlukast kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó og fékk því gull í þessari grein á öðrum Ólympíuleikunum í röð. Sport 16.8.2016 16:43 Bolt örugglega í undanúrslit Eins og búist var við kom Usian Bolt fyrstur í mark í sínum riðli í undanrásunum í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Sport 16.8.2016 15:56 Kvöldmaðurinn vann Ólympíugull um morguninn Bandaríkjamaðurinn Christian Taylor vann gull aðra Ólympíuleikana í röð þegar hann tryggði sér sigur í þrístökki á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Sport 16.8.2016 15:13 Bein útsending: 8-liða úrslit körfubolta kvenna Vísir sýnir alla fjóra leikina í fjórðungsúrslitum körfuboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Körfubolti 16.8.2016 13:56 Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 16.8.2016 13:50 Ólympíufari bað kærastans á Copacabana-ströndinni "Hann sagði já,“ skrifaði breski göngukappinn Tom Bosworth en hann notaði tækifærið í Ríó og fór á skeljarnar á Copacabana-ströndinni. Sport 16.8.2016 12:31 Einkennilegustu greinarnar á Ólympíuleikunum Nú þegar Ólympíuleikarnir eru í fullum gangi sitja Íslendingar heima límdir yfir sjónvarpinu þegar tími gefst. Ljóst er að keppnisgreinarnar á leikunum eru eins fjölbreyttar og þær eru margar en sumar eru þó furðulegri en aðrar. Frétt Lífið 16.8.2016 11:01 Argentína mætir Bandaríkjunum í átta liða úrslitum Riðlakeppninni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum lauk i gær og því er ljóst hvaða lið mætast í útsláttarkeppninni. Körfubolti 16.8.2016 09:09 Ásdís faldi sig fyrir fjölmiðlamönnum Ásdís Hjálmsdóttir er mætt á sína þriðju Ólympíuleika og að þessu sinni með nýja taktík. Sport 15.8.2016 22:41 Aldrei verið í betra formi Terry McHugh, þjálfari Ásdísar Hjálmsdóttur, hrósar bæði líkamlega og andlega þættinum hjá þessum 31 árs gamla spjótkastara sem keppir í nótt á Ólympíuleikum í þriðja sinn. Stefnan er sett á úrslitin en til þess þarf að kasta 63 metra. Sport 15.8.2016 22:36 Heimamaðurinn vann ótrúlegan sigur í stangarstökkinu Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva varð Ólympíumeistari í stangarstökki karla í nótt eftir að hafa barist um gullið við heimsmethafann og Ólympíumeistarann Renaud Lavillenie frá Frakklandi. Sport 16.8.2016 03:04 Skutlaði sér í mark og vann Ólympíugull | Myndir Shaunae Miller frá Bahamaeyjum er nýr Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna eftir að hafa unnið æsispennandi úrslitahlaup á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Sport 16.8.2016 02:20 Strákarnir hans Dags mæta Katar í átta liða úrslitunum | Þessi lið mætast Katar varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 15.8.2016 17:11 Rudisha náði í annað ÓL-gull í 800 metra hlaupi karla Kenýamaðurinn David Rudisha er Ólympíumeistari í 800 metra karla en hann vann úrslitahlaupið á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Sport 16.8.2016 01:56 Rosaleg rigning í Ríó í nótt | Myndir Hlé var gert á úrslitahluta frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó í nótt vegna öfgafullra veðuraðstæðna. Sport 16.8.2016 00:16 Svíar kvöddu með stórsigri Svíar unnu stórsigur, 30-19, á Brasilíumönnum í lokaleik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 15.8.2016 16:50 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 20 ›
Elda veislumáltíðir fyrir hina fátæku í Ríó úr ólympíuafgöngum Eigandi besta veitingastaðar í heiminum er mættur til Ríó og eldar veislumáltíðir fyrir hina fátæku úr matarafgöngum. Erlent 17.8.2016 11:29
Keppti ekki á Ólympíuleikunum vegna aðskilnaðarstefnunnar en sonur hennar vann svo gull Suður-afríska hlaupakonan Odessa Swartz gat ekki að keppa á Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína á hátindi ferils síns vegna aðskilnaðarstefnu suður-afrískra yfirvalda sem leið ekki undir lok fyrr en árið 1994. Lífið 17.8.2016 11:23
Simone Biles fékk loksins koss frá Zac Efron Ólympíudrottningin magnaða fór á kostum í gær. Lífið 17.8.2016 10:21
Hafði betur í baráttunni við krabbamein í fyrra og vann ÓL-gull í ár Argentínski siglingamaðurinn Santiago Lange fagnaði heldur betur í gær enda að vinna annan stóran sigur í lífinu. Sport 17.8.2016 09:39
Áhorfendur grættu stangarstökkvara á verðlaunapallinum | Myndir Franski stangarstökkvarinn Renaud Lavillenie grét á verðlaunapallinum í Ríó í nótt er áhorfendur bauluðu á hann. Sport 17.8.2016 09:21
Ekkert Íslandsmet en gríðarlegar framfarir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, er á því að hún hafi bætt sig mikið á síðustu þremur árum þrátt fyrir að hún hafi ekki náð að bæta Íslandsmetið sitt á þessum tíma. Sport 16.8.2016 22:46
Aníta fann andann í Ölpunum Aníta Hinriksdóttir verður í dag síðasti Íslendingurinn til að hefja keppni á ÓL í Ríó en þá verða hlaupnir undanriðlar í 800 metra hlaupi kvenna. Aníta er yngst Íslendinganna en samt með reynslu af stórmótum. Sport 16.8.2016 22:39
Ásdís: Ótrúlega leiðinlegt að hafa lent í þessu núna Ásdís Hjálmsdóttir varð í næstsíðasta sæti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Sport 17.8.2016 02:17
Ásdís komst ekki í úrslit | Endaði í 30. sæti í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að leika eftir afrek sitt frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún keppti í undankeppninni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Sport 16.8.2016 16:49
Biles kvaddi með fjórða gullinu Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. Sport 16.8.2016 22:29
Stelpurnar hans Þóris sýndu enga miskunn Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, tryggði sér sæti í undanúrslitum Ólympíuleikanna í Ríó með risasigri, 33-20, á Svíum í kvöld. Handbolti 16.8.2016 21:46
Þýskaland hefndi fyrir tapið í riðlakeppninni og tryggði sér sæti í úrslitum Það verða Þýskaland og Svíþjóð sem mætast í úrslitaleik fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Fótbolti 16.8.2016 16:41
Kínversk sundkona rýfur þögnina um blæðingar íþróttakvenna "Þetta er fullkomlega eðlilegt líffræðilegt fyrirbrigði, svo af hverju má ekki tala um það? Fu Yuanhui er frábær!“ Lífið 16.8.2016 20:03
Svíar í úrslit í fyrsta sinn Svíar komust í dag í úrslit í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eftir sigur á Brasilíu í vítaspyrnukeppni. Þettta er í fyrsta skipti sem Svíar komast í úrslit í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikum frá upphafi. Fótbolti 16.8.2016 19:02
Gerði ógilt í tveimur fyrstu köstunum en vann samt gull Sandra Perkovic frá Króatíu vann í dag kringlukast kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó og fékk því gull í þessari grein á öðrum Ólympíuleikunum í röð. Sport 16.8.2016 16:43
Bolt örugglega í undanúrslit Eins og búist var við kom Usian Bolt fyrstur í mark í sínum riðli í undanrásunum í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Sport 16.8.2016 15:56
Kvöldmaðurinn vann Ólympíugull um morguninn Bandaríkjamaðurinn Christian Taylor vann gull aðra Ólympíuleikana í röð þegar hann tryggði sér sigur í þrístökki á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Sport 16.8.2016 15:13
Bein útsending: 8-liða úrslit körfubolta kvenna Vísir sýnir alla fjóra leikina í fjórðungsúrslitum körfuboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Körfubolti 16.8.2016 13:56
Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 16.8.2016 13:50
Ólympíufari bað kærastans á Copacabana-ströndinni "Hann sagði já,“ skrifaði breski göngukappinn Tom Bosworth en hann notaði tækifærið í Ríó og fór á skeljarnar á Copacabana-ströndinni. Sport 16.8.2016 12:31
Einkennilegustu greinarnar á Ólympíuleikunum Nú þegar Ólympíuleikarnir eru í fullum gangi sitja Íslendingar heima límdir yfir sjónvarpinu þegar tími gefst. Ljóst er að keppnisgreinarnar á leikunum eru eins fjölbreyttar og þær eru margar en sumar eru þó furðulegri en aðrar. Frétt Lífið 16.8.2016 11:01
Argentína mætir Bandaríkjunum í átta liða úrslitum Riðlakeppninni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum lauk i gær og því er ljóst hvaða lið mætast í útsláttarkeppninni. Körfubolti 16.8.2016 09:09
Ásdís faldi sig fyrir fjölmiðlamönnum Ásdís Hjálmsdóttir er mætt á sína þriðju Ólympíuleika og að þessu sinni með nýja taktík. Sport 15.8.2016 22:41
Aldrei verið í betra formi Terry McHugh, þjálfari Ásdísar Hjálmsdóttur, hrósar bæði líkamlega og andlega þættinum hjá þessum 31 árs gamla spjótkastara sem keppir í nótt á Ólympíuleikum í þriðja sinn. Stefnan er sett á úrslitin en til þess þarf að kasta 63 metra. Sport 15.8.2016 22:36
Heimamaðurinn vann ótrúlegan sigur í stangarstökkinu Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva varð Ólympíumeistari í stangarstökki karla í nótt eftir að hafa barist um gullið við heimsmethafann og Ólympíumeistarann Renaud Lavillenie frá Frakklandi. Sport 16.8.2016 03:04
Skutlaði sér í mark og vann Ólympíugull | Myndir Shaunae Miller frá Bahamaeyjum er nýr Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna eftir að hafa unnið æsispennandi úrslitahlaup á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Sport 16.8.2016 02:20
Strákarnir hans Dags mæta Katar í átta liða úrslitunum | Þessi lið mætast Katar varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 15.8.2016 17:11
Rudisha náði í annað ÓL-gull í 800 metra hlaupi karla Kenýamaðurinn David Rudisha er Ólympíumeistari í 800 metra karla en hann vann úrslitahlaupið á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Sport 16.8.2016 01:56
Rosaleg rigning í Ríó í nótt | Myndir Hlé var gert á úrslitahluta frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó í nótt vegna öfgafullra veðuraðstæðna. Sport 16.8.2016 00:16
Svíar kvöddu með stórsigri Svíar unnu stórsigur, 30-19, á Brasilíumönnum í lokaleik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 15.8.2016 16:50
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent