Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Hertaka og Khashoggi ofarlega á blaði hjá G20

Valdamestu leiðtogar heims mættu til fundar í argentínsku höfuðborginni í gær. Skrifað var undir nýjan NAFTA-samning. Rússar gagnrýna aflýsingu á fundi Trumps og Pútíns. Trump ræddi við forseta Kína um tollastríð ríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Tjöldum ekki til einnar nætur

Guðni Bergsson hefur verið formaður Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) í tæp tvö ár. Hann er þessa dagana í óðaönn að undirbúa ársþing KSÍ sem fram fer í febrúar á næsta ári. Þar hyggst hann sækjast eftir endurkjöri sem formaður.

Lífið
Fréttamynd

Gengisveiking áfram inni í myndinni

Aðstæður í hagkerfinu munu áfram þrýsta á um frekari gengisveikingu krónunnar þótt óvissu um framtíð WOW air verði eytt. Hagfræðingur segir kjaraviðræður stóran þátt í gjaldeyrismarkaðinum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Einn mesti gagnaleki sögunnar

Persónulegum upplýsingum 500 milljóna gesta Starwood-hótelfyrirtækisins stolið. Meðal annars bankaupplýsingum, netföngum, vegabréfsnúmerum og heimilisföngum. Lekinn langt frá því að vera sá mesti.

Erlent
Fréttamynd

Börðust skipulega, ötullega og faglega

 Málþing verður á Kjarvalsstöðum í dag í tilefni aldarafmælis Vísindafélags Íslands. Meðal frummælenda er Sigríður Matthíasdóttir sagnfræðingur. Hún fjallar um kvennabaráttu á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar.

Innlent
Fréttamynd

Segir fjölda bréfa ekki berast viðtakendum

Fjöldi fólks hefur haft samband við JS Ljósasmiðjuna þar sem það hefur ekki fengið árleg bréf um lýsingu á leiðum í Kópavogskirkjugarði. Eftir að Fréttablaðið spurðist fyrir um málið hóf Pósturinn rannsókn á málinu á nýjan leik.

Innlent
Fréttamynd

Hvenær er maður saklaus?

Það þarf ekkert að vorkenna okkur. Reksturinn gengur vel, fyrirtækið er flott með frábæra starfsmenn og eigendur.

Skoðun
Fréttamynd

Sókrates á barnum

Sókrates notaði samræðuna til þess að draga fram sjónarmið um flókin og einföld mál.

Skoðun
Fréttamynd

Uppteknir menn á barnum

Þegar maður hringir í þjónustuver stórra fyrirtækja er það gjarnan frekar af leiðinlegum en gleðilegum ástæðum.

Skoðun
Fréttamynd

Rándýr lexía

Enn á ný liggur framtíð WOW air eins og mara á íslensku viðskiptalífi, en Icelandair hefur fallið frá áformum um kaup á félaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Einhugur um að hætta við kaupin á WOW air

Stjórnarformaður Icelandair segir einhug um að hætta við kaupin á WOW air hafa ríkt innan stjórnarinnar. Hvorki var komið á hreint hver stór hlutur Skúla í Iceland­air hefði orðið né hvort samkomulag næðist við skuldabréfaeigendur WOW air.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gerviloð tekur við af því ekta

Undanfarin ár hefur umræða um alvöru loðfeldi verið mjög áberandi í tískuheiminum. Fleiri og fleiri fatamerki tilkynna að þau ætli að skipta yfir í gervifeld og má búast við að það muni bara bætast í hópinn. Stór tískuhús á bor

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Stærsti dagur í sögu Amazon

Viðskiptavinir Amazon hafa aldrei verslað meira á einum degi en síðastliðinn mánudag eða „cyber monday“. Þetta kom fram í tilkynningu sem vefverslunarrisinn sendi frá sér. Dagurinn hirti þannig toppsætið af svokölluðum „Prime day“, tilboðsdegi Amazon, í júlí þar sem viðskiptavinir keyptu rúmlega hundrað milljónir vara.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Megum ekki hika í sóknarleiknum

Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni.

Körfubolti
Fréttamynd

Að velja stríð

Þetta ætlar að reynast erfiðari vetur en jafnvel svartsýnustu menn höfðu óttast.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland var Afríka

Kaupmáttur landsframleiðslu á mann á Íslandi fullveldisárið 1918 var svipaður og hann er nú í Gönu.

Skoðun
Fréttamynd

Samvinnan styrkir fullveldið

Saga íslenskrar utanríkisþjónustu er samofin sögu fullveldisins. Þótt dönsk stjórnvöld hafi annast framkvæmd vissra utanríkismála til 1940 fylgdi fullveldinu forræði yfir málaflokknum.

Skoðun