Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Kanna allar greiðslur af reikningum Upphafs 

Stjórnendur GAMMA hafa fengið óháðan sérfræðing til að fara yfir allar greiðslur sem hafa verið greiddar af bankareikningum Upphafs síðustu ár. Sjóðsfélagar Novus hafa leitað eftir því að þáttur endurskoðanda sé kannaður. 

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Uppbygging bandarískra herstöðva

Forsetar Bandaríkjanna og Póllands samþykktu nýverið yfirlýsingu um verulega aukna viðveru bandarískra herja í Póllandi. Alls verða 5.500 bandarískir hermenn að staðaldri á sex stöðum í Póllandi til að vinna gegn hugsanlegum rússnesk

Erlent
Fréttamynd

Meniga metið á fimm milljarða

Fjártæknifyrirtækið Meniga var metið á fimm milljarða króna í bókum fjárfestingafélagsins Kjölfestu árið 2018. Virðið jókst um 56 prósent á milli ára eða um 1,8 milljarða króna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vilja auka innflutning

Kínversk stjórnvöld hafa lýst yfir vilja til að auka enn frekar íslenskan innflutning til Kína með því að greiða fyrir innflutningi á sjávarafurðum, fiskimjöli, laxi og lambakjöti.

Innlent
Fréttamynd

Kvartað yfir loftgæðum

Ráðast þarf í endurbætur á loftræstikerfi Stjórnsýsluhússins á Ísafirði en kostnaður er áætlaður um 86 milljónir króna. Þetta kemur fram í minnisblaði frá bæjarritara sem lagt var fyrir bæjarráð síðastliðinn mánudag.

Innlent
Fréttamynd

Horfir til frekari sóknar erlendis

Jón Helgi Guðmundsson segir að þetta hangi allt á spýtunni, Norvik byggi á timbri með einum eða öðrum hætti. Starfsmenn séu um tvö þúsund. Hann hafi ekki áhyggjur af því að markaðsvirði Bergs Timber hefur lækkað um tæp 30 prósent á einu ári.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Í­búar Okinawa segja líka „þetta reddast“

Forstjóri fyrirtækis á eldfjallaeyjunni Okinawa segir Ísland kjörið til að kynna aldagamlan drykk fyrir Vesturlandabúum. Íslendingur sem hefur unnið að markaðssetningu segir eyþjóðirnar eiga margt sameiginlegt.

Innlent
Fréttamynd

Bú­setumis­munun vegna NPA

Innleiðing NPA-löggjafarinnar hefur gengið illa. Launataxtar aðstoðarfólks eru ekki samræmdir, deilt um gildissvið og fatlaðir ekki með í ráðum varðandi útfærslur, að sögn formanns NPA miðstöðvarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Arnar gjaldþrota

Arnar Bergmann Gunnlaugsson, fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður, var úrskurðaður gjaldþrota í sumar og lýkur skiptum á búinu á næstu dögum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Varpa fram spurningum um eitraða karlmennsku

Á mánudaginn kom út myndband við nýjasta lag Hatara, Klámstrákur. Klemens, annar söngvara sveitarinnar, segir lagið fjalla um stöðu nútímakarlmannsins í tuttugustu og fyrstu aldar samfélagi.

Lífið
Fréttamynd

Virðið aukist um 70 milljarða

Afnám bankaskattsins getur aukið söluvirði ríkisbankanna um rúmlega 70 milljarða samkvæmt greiningu Bankasýslu ríkisins. Lækkun útlánsvaxta og útlánaaukning geti vegið upp á móti tekjutapinu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Þúsund tonna fiskkvóti fer úr Grímsey

Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að ekki sé ástæða til að aðhafast neitt vegna kaupa Ramma hf., sem vinnur rækju á Siglufirði og fisk í Þorlákshöfn, á öllu hlutafé í Sigurbirni hf., í Grímsey.

Innlent
Fréttamynd

Tómhentur af fæðingardeild

Í síðustu viku eignaðist ég tvíburadrengi og í síðustu viku missti ég tvíburadrengi. Eineggja létust þeir í ljúfum móðurkviði eftir fimm og hálfs mánaðar legu.

Skoðun
Fréttamynd

Akureyri tekur á móti yfir þúsund gestum

Umfangsmesta ráðstefna sem haldin hefur verið á Akureyri og mun færa ferða­þjónustunni norðan heiða umtalsverðar tekjur á tíma sem annars er rólegur í greininni. Gert ráð fyrir að tillaga verði gerð til ráðherra norðurslóða.

Innlent
Fréttamynd

Met Nicklaus það eina sem Tiger vantar

Tiger Woods jafnaði um helgina 54 ára gamalt met Sams Snead þegar hann vann sitt 82. mót á PGA-mótaröðinni. Allt stefnir í að Tiger taki fram úr Snead á næstu árum og met Jack Nicklaus er í sjónmáli.

Golf
Fréttamynd

Bókin varð til í heita pottinum

Bókin Friðbergur forseti eftir Árna Árnason kom út nú á dögunum og er í efsta sæti yfir söluhæstu barnabækurnar á landinu. Bókina skrifaði hann með aðstoð dóttur sinnar Helenu.

Menning
Fréttamynd

Hæstaréttarlögmaður og fótboltadómari fertugur

Arnar Þór Stefánsson, fyrrverandi næturfréttamaður á RÚV og nú einn eigenda lögmannsstofunnar LEX, hefur sterkar rætur til Húsavíkur. Ætlar að fagna tímamótunum með fjölskyldunni og er alveg eins líklegt að Hamborgarafabrikkan verði fyrir valinu.

Lífið
Fréttamynd

Safnar ástæðum til að kætast

Súrnun sjávar, stríð í Sýrlandi, brennandi Amason, fækkun skordýra, plastmengun, Trump, Erdogan og Bolzonaro. Er nokkuð að undra að viðkvæmt fólk ákveði öðru hvoru að setja sjálft sig í fréttabann?

Lífið
Fréttamynd

Farið milli skauta og heima

Segja má að í þessari í nýjustu ljóðabók Gerðar Kristnýjar, sem nefnist Heimskaut, sé bæði farið milli skauta og heima því að efnistökin einskorðast hvorki við nútíð né fortíð, nánd eða firrð.

Gagnrýni
Fréttamynd

Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands

Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur.

Innlent
Fréttamynd

Telur uppruna mannsins í Botsvana

"Það hefur verið ljóst í nokkurn tíma að nútímamaðurinn kom fram í Afríku fyrir um 200.000 árum en það sem hefur ekki verið ljóst er hvaðan nákvæmlega forfeður okkar koma.“

Erlent
Fréttamynd

Háar fjárhæðir til setts ríkislögmanns

Andri Árnason hefur fengið rúmar 17,7 milljónir í tíu greiðslum frá Embætti ríkislögmanns vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála. Tæpt ár er síðan hann var settur ríkislögmaður. Ekki hefur enn verið greitt inn á kröfur þeirra sem eiga bótarétt vegna málsins.

Innlent