Kex Hostel tapaði 182 milljónum Helgi Vífill Júlíusson skrifar 30. október 2019 07:30 Vísir/Vilhelm Kex Hostel tapaði 182 milljónum króna fyrir skatta árið 2018. Árið áður nam tapið 58 milljónum króna. Eigið fé fyrirtækisins var neikvætt um 28 milljónir króna við árslok. Hlutafé þess var aukið um 33 milljónir í fyrra og 229 milljónir króna árið áður. Þetta kemur fram í ársreikningi. Tap hostelsins fyrir fjármagnsliði, afskriftir og áhrif dótturfélaga var 60 milljónir króna samanborið við 66 milljóna króna hagnað árið áður. Fiskisund á 53 prósent í Kex Hostel. Það er í eigu Einars Arnars Ólafssonar, fyrrverandi forstjóra Skeljungs, Höllu Sigrúnar Hjartardóttur, fyrrverandi stjórnarformanns Fjármálaeftirlitsins, og Kára Þórs Guðjónssonar, fyrrverandi starfsmanns Íslandsbanka. KP, sem er í eigu Birkis Kristinssonar, á 37 prósenta hlut. Dótturfélög Kex Hostels, þar á meðal veitingastaðurinn Sæmundur í sparifötunum, töpuðu 89 milljónum á árinu samanborið við 71 milljónar króna tap árið áður. Velta Kex Hostels dróst saman um fjórðung milli ára og var 353 milljónir króna árið 2018. Seld gisting dróst ekki jafn mikið saman, þar var samdrátturinn 14 prósent og þær tekjur námu 264 milljónum króna. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Kex Hostel tapaði 182 milljónum króna fyrir skatta árið 2018. Árið áður nam tapið 58 milljónum króna. Eigið fé fyrirtækisins var neikvætt um 28 milljónir króna við árslok. Hlutafé þess var aukið um 33 milljónir í fyrra og 229 milljónir króna árið áður. Þetta kemur fram í ársreikningi. Tap hostelsins fyrir fjármagnsliði, afskriftir og áhrif dótturfélaga var 60 milljónir króna samanborið við 66 milljóna króna hagnað árið áður. Fiskisund á 53 prósent í Kex Hostel. Það er í eigu Einars Arnars Ólafssonar, fyrrverandi forstjóra Skeljungs, Höllu Sigrúnar Hjartardóttur, fyrrverandi stjórnarformanns Fjármálaeftirlitsins, og Kára Þórs Guðjónssonar, fyrrverandi starfsmanns Íslandsbanka. KP, sem er í eigu Birkis Kristinssonar, á 37 prósenta hlut. Dótturfélög Kex Hostels, þar á meðal veitingastaðurinn Sæmundur í sparifötunum, töpuðu 89 milljónum á árinu samanborið við 71 milljónar króna tap árið áður. Velta Kex Hostels dróst saman um fjórðung milli ára og var 353 milljónir króna árið 2018. Seld gisting dróst ekki jafn mikið saman, þar var samdrátturinn 14 prósent og þær tekjur námu 264 milljónum króna.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira