Nýsköpun

Nýsköpun

Fréttamynd

Sinnulítil gagnvart nýsköpunarfyrirtækjum

Tillagan er eitt af forgangsmálum þingflokksins þennan þingveturinn en frambjóðendur Samfylkingarinnar töluðu mikið um eflingu smærri fyrirtækja í aðdraganda síðustu alþingiskosninga.

Innlent
Fréttamynd

Nauðsyn, ekki lúxus

Þótt nýsköpunarfyrirtækin OZ og Plain Vanilla hafi ekki gengið eins og vonir stóðu til skildu þau eftir sig gífurleg verðmæti.

Skoðun
Fréttamynd

ORF hefur metnað til að margfaldast

Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Auðlindagjald hamlar þekkingariðnaði

Mikilvægt skref fyrir nýsköpunarstefnu Íslands, sem kynnt var á föstudag, væri að afnema auðlindagjald á sjávarútveg. Tæknifyrirtækjum hér á landi ætti að vera hægara um vik að ná fótfestu á þeim vettvangi vegna aðstæðna í atvinnulífinu.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsköpun ekki lúxus heldur lífsnauðsynleg

Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í gær nýja stefnu stjórnvalda um nýsköpun á Íslandi. Stefnunni er ætlað að undirbúa samfélagið til að takast á við framtíðaráskoranir. Ráðherra segir mikilvægt að regluverkið sé skilvirkt.

Innlent
Fréttamynd

Vinna að nýsköpun í heilbrigðiskerfinu

Læknarnir Kjartan Þórsson og Árni Johnsen vöktu athygli fyrr á árinu þegar þeir opnuðu síðuna niðurtröppun.is. Nú eru þeir meðal annars að vinna að öðru verkefni sem snýst um að greikka samskiptaleiðir á spítalanum.

Innlent
Fréttamynd

Nýsköpun er drifkraftur sjálfbærra lausna

Við sem hér búum lifum við þau forréttindi að vera í nálægð ríkra náttúruauðlynda líkt og jarðvarma, hreinna vatnsbóla, gjöfulla fiskimiða og stórbrotinnar náttúru sem laðar til okkar ferðamenn.

Skoðun
Fréttamynd

Ízar ofurjeppinn að taka á sig mynd

Ökuhæf frumgerð fyrsta frumhannaða ofurjeppans fyrir farþegaflutninga í heiminum er tilbúin. Hundruð innlendra og erlendra aðila komið að verkinu á einn eða annan hátt. Ísland er vagga götuhæfra ofurjeppa.

Bílar