Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. Sport 20. janúar 2020 18:00
Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. Sport 20. janúar 2020 09:00
Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. Sport 19. janúar 2020 23:15
Í beinni í dag: Hvaða lið komast í Super Bowl? Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 19. janúar 2020 06:00
Gefa út handtökuskipun á stórstjörnu fyrir að rassskella lögreglumann Þetta var erfitt tímabili fyrir NFL-súperstjörnuna Odell Beckham Jr. í NFL-deildinni og ekki hefur það batnað eftir tímabilið eftir að hann kom sér í mikil vandræði hjá lögreglunni í New Orleans borg. Sport 17. janúar 2020 13:30
Stjörnuútherji Patriots handtekinn eftir að hann hoppaði upp á húdd á bíl Leikmenn New England Patriots eru vanir því að að vera að keppa í úrslitakeppni NFL-deildinni á þessum tíma en einn þeirra var í ruglinu í Beverly Hills um helgina. Sport 13. janúar 2020 13:30
Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. Sport 13. janúar 2020 09:15
Vikings og Ravens úr leik Línur farnar að skýrast í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Sport 12. janúar 2020 10:00
Í beinni í dag: Golf, Ronaldo í Róm og úrslitakeppnin í NFL Flott dagskrá verður á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 12. janúar 2020 06:00
Í beinni í dag: Lukaku, Zlatan, golf og úrslitakeppnin í NFL Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. Sport 11. janúar 2020 06:00
Ein stærsta helgi NFL-tímabilsins framundan Hitaðu upp fyrir eina stærsta íþróttahelgi í bandarískum íþróttum með því að rifja upp mögnuð tilþrif leikjanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sport 10. janúar 2020 20:30
Bjó eitt sinn í bílnum með pabba sínum en keypti núna hús fyrir hann Þær eru oft margar fallegar sögurnar í NFL-deildinni og mörg tár féllu hjá fjölskyldu hlauparans Josh Jacobs í gær. Sport 8. janúar 2020 23:00
Brady: Hef meira að sanna Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta. Sport 8. janúar 2020 21:30
Brown vill boxa við Logan Paul Fyrrum NFL-stjörnunni Antonio Brown virðist leiðast þessa dagana og hann reynir sífellt að finna upp á einhverju nýju að gera. Sport 7. janúar 2020 23:30
Býst við líflátshótunum Umdeilt atvik átti sér stað í leik Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um síðustu helgi er Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, meiddist og varð að fara af velli. Sport 7. janúar 2020 17:30
Antonio Brown syngur um peninga | Myndband Vandræðagemsinn Antonio Brown klúðraði sínum málum rækilega í NFL-deildinni í vetur en hefur nýtt tímann til þess að búa til tónlist. Fyrsta myndbandið kom svo í gær. Sport 6. janúar 2020 23:30
Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. Sport 6. janúar 2020 18:00
Gisti hjá eigandanum og fékk starfið Dallas Cowboys er búið að finna nýjan þjálfara samkvæmt öllum helstu fjölmiðlum Bandaríkjanna. Sport 6. janúar 2020 15:20
Var þetta brot hjá Íslandsvininum Rudolph í sigursnertimarki Vikings? Hörmungar New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar héldu áfram í gær er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings hentu þeim í frí. Sport 6. janúar 2020 14:30
Garrett loksins rekinn frá Kúrekunum Ansi margir stuðningsmenn Dallas Cowboys fögnuðu í gær er Jason Garrett var loksins rekinn frá félaginu. Ákvörðun sem hefði átt að taka fyrir mörgum árum að mati margra. Sport 6. janúar 2020 10:30
Carson Wentz entist bara í tvær sóknir í langþráðri úrslitakeppni og Seattle fór áfram Seattle Seahawks varð í nótt fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Liðið mætir Green Bay Packers um næstu helgi eftir 17-9 sigur á Philadelphia Eagles. Sport 6. janúar 2020 08:00
Minnesota Víkingarnir unnu óvæntan sigur á Dýrlingunum Minnesota Vikings gerði sér lítið fyrir og lagði New Orleans Saints að velli og eru þar með komnir áfram í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sport 5. janúar 2020 22:31
Meistararnir úr leik | Brady segir ólíklegt að hann hætti Ríkjandi meistarar í NFL, New England Patriots, eru úr leik þetta tímabilið eftir að liðið tapaði fyrir Tennessee Titans, 20-13, í leik á svokallaðari „Wild Card-helgi.“ Sport 5. janúar 2020 11:00
Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 5. janúar 2020 06:00
Í beinni í dag: Sú elsta og virtasta, stórliðin á Spáni og úrslitakeppnin í NFL Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Sport 4. janúar 2020 06:00
Kemst Lynch loksins í Heiðurshöllina? NFL-deildin tilkynnti í gær um það hvaða leikmenn koma til greina í Heiðurshöllina árið 2020. John Lynch er á þessum lista í sjöunda sinn. Sport 3. janúar 2020 21:30
Veislan hefst í NFL-deildinni Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð "Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Sport 3. janúar 2020 15:45
Úrslitakeppni NFL deildarinnar klár og lítur svona út Deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt og nú er því endanlega ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni sem hefst um næstu helgi. Sport 30. desember 2019 11:00
Í beinni í dag: Síðustu sætin í úrslitakeppni NFL í boði Það er sunnudagur til sælu á Stöð 2 Sport í dag með íþróttaveislu frá hádegi og fram á nótt. Úrslitin ráðast í NFL deildinni og mönnum fækkar hratt á HM í pílukasti. Sport 29. desember 2019 06:00
Brown æfði með Saints Útherjinn Antonio Brown gæti verið að komast í nýtt lið í NFL deildinni en hann æfði með New Orleans Saints á dögunum. Sport 28. desember 2019 22:45