Mamma Mahomes ósátt við dómarana í Super Bowl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2021 12:31 Randi Mahomes hafði eitt og annað við dómgæsluna í Super Bowl að athuga. getty/Douglas P. DeFelice Randi Mahomes, mamma Patricks Mahomes, leikstjórnanda Kansas City Chiefs, sendi dómurunum tóninn eftir tap Kansas City fyrir Tampa Bay Buccaneers, 31-9, í Super Bowl í fyrradag. Randi Mahomes var greinilega ekki sátt við meðferðina sem sonur hennar fékk og lét óánægju sína í ljós á Twitter. Hún skrifaði meðal annars eina færslu þar sem hún innvinklaði Giesele Bündchen, eiginkonu Toms Brady, leikstjórnanda Tampa Bay. „Ef þú ert með dómarana á þínu bandi er þetta þá virkilega sigur!!!“ skrifaði Randi Mahomes. Hún hefur nú eytt færslunni. Randi Mahomes gagnrýndi dómarana hins vegar í öðrum færslum og endurtísti öðrum færslum þar sem þeim er sagt til syndana. Looks like the fans were right. The refs are for the other team. Even their fans say it s so.. smh.. i still believe — Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Randi Mahomes var þó ekki bara í því að láta dómarana heyra það heldur birti hún skemmtilega mynd af sér með foreldrum Bradys sem hún sagði að væru vænsta fólk og þakkaði þeim fyrir hlý orð. Tom Brady s parents are a class act. Thank you for your words! @TomBrady @PatrickMahomes pic.twitter.com/73YYRcdgc9— Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Thank you Mrs. Brady for your kind words.. pic.twitter.com/zAkIZOHVuh— Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Íslandsvinurinn Mahomes var valinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl þegar Kansas City varð meistari í fyrra. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Fyrstar kvenna til að vinna Super Bowl Tvær konur áttu sinn þátt í því að gera Tamba Bay Buccaneers að Ofurskálarmeisturum í nótt þegar liðið vann sigur á Kansas City Chiefs, 31-9. 8. febrúar 2021 14:30 Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30 Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. 8. febrúar 2021 10:16 Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. 8. febrúar 2021 04:13 43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Í beinni: Venezia - Fiorentina | Mikilvægur Íslendingaslagur Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Sjá meira
Randi Mahomes var greinilega ekki sátt við meðferðina sem sonur hennar fékk og lét óánægju sína í ljós á Twitter. Hún skrifaði meðal annars eina færslu þar sem hún innvinklaði Giesele Bündchen, eiginkonu Toms Brady, leikstjórnanda Tampa Bay. „Ef þú ert með dómarana á þínu bandi er þetta þá virkilega sigur!!!“ skrifaði Randi Mahomes. Hún hefur nú eytt færslunni. Randi Mahomes gagnrýndi dómarana hins vegar í öðrum færslum og endurtísti öðrum færslum þar sem þeim er sagt til syndana. Looks like the fans were right. The refs are for the other team. Even their fans say it s so.. smh.. i still believe — Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Randi Mahomes var þó ekki bara í því að láta dómarana heyra það heldur birti hún skemmtilega mynd af sér með foreldrum Bradys sem hún sagði að væru vænsta fólk og þakkaði þeim fyrir hlý orð. Tom Brady s parents are a class act. Thank you for your words! @TomBrady @PatrickMahomes pic.twitter.com/73YYRcdgc9— Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Thank you Mrs. Brady for your kind words.. pic.twitter.com/zAkIZOHVuh— Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Íslandsvinurinn Mahomes var valinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl þegar Kansas City varð meistari í fyrra. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Fyrstar kvenna til að vinna Super Bowl Tvær konur áttu sinn þátt í því að gera Tamba Bay Buccaneers að Ofurskálarmeisturum í nótt þegar liðið vann sigur á Kansas City Chiefs, 31-9. 8. febrúar 2021 14:30 Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30 Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. 8. febrúar 2021 10:16 Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. 8. febrúar 2021 04:13 43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Í beinni: Venezia - Fiorentina | Mikilvægur Íslendingaslagur Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Sjá meira
Fyrstar kvenna til að vinna Super Bowl Tvær konur áttu sinn þátt í því að gera Tamba Bay Buccaneers að Ofurskálarmeisturum í nótt þegar liðið vann sigur á Kansas City Chiefs, 31-9. 8. febrúar 2021 14:30
Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30
Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. 8. febrúar 2021 10:16
Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. 8. febrúar 2021 04:13
43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn