MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Upphitun fyrir UFC 171

Á laugardagskvöldið fer fram eitt mest spennandi bardagakvöld ársins! Bardagarnir verða að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 (aðfaranótt sunnudags). Hæst ber að nefna að Johny Hendricks og Robbie Lawler mætast í titilbardaga í veltivigtinni sem er sami þyngdarflokkur og Gunnar Nelson keppir í.

Sport
Fréttamynd

Pistill: Gunnar Nelson er frábær fyrirmynd

Eftir frábæran sigur Gunnars Nelson á Omari Akhmedov hafa sprottið upp ýmsir sérfræðingar sem hafa kallað MMA íþróttina ofbeldi. Auk þess var Gunnar sagður slæm fyrirmynd og hafa margir lýst vanþóknun sinni á íþróttinni á samfélagsmiðlum.

Sport
Fréttamynd

Gunnar: Margir Írar halda að ég sé írskur

Nafn Gunnars Nelson er enn þekktara í heimi blandaðra bardagalista eftir glæstan sigur hans á Omari Akhmedov í UFC-bardagadeildinni í Lundúnum um helgina. Gunnar vann á hengingu strax í fyrstu lotu.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Nelson og MC Hammer

Það er glatt á hjalla hjá Íslendingum í London í kvöld eftir frábæran sigur Gunnars Nelson á Omari Akhmedov í UFC í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Hvað segja MMA sérfræðingarnir um bardaga Gunnars Nelson?

Nú eru aðeins nokkrar klukkustundir í að Gunnar Nelson berjist sinn þriðja UFC bardaga. Það er gríðarleg spenna meðal Íslendinga og MMA áhugamanna um allan heim fyrir þessum bardaga en hvernig spá stærstu MMA netmiðlarnir um bardaga Gunnars?

Sport
Fréttamynd

Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld

Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins.

Sport
Fréttamynd

Gunnar: Þá hefðu ekki allir lifað af

Gunnar Nelson ræðir ýmislegt við erlenda fjölmiðla í London og meðal annars um bílslysið í október þar sem hann og félagar hans sluppu ótrúlega vel. Gunnar og félagar í Mjölni voru þá á leið í óvissuferð er bíll þeirra valt ofan í Þjórsá.

Sport
Fréttamynd

Greining á styrkleikum og veikleikum Gunnars

Eins og landsmönnum er kunnugt um mætir Gunnar Nelson aftur í búrið næstkomandi laugardag þegar hann berst við hinn rússneska Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram í O2 Arena í London og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! En hverjir eru styrkleikar og veikleikar Gunnars?

Sport