Sest við flygilinn og setur íslenska tónlist í nýjan búning Tónlistarmaðurinn og píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson er með marga bolta á lofti. Hann var að senda frá sér EP plötuna Concrete Box og stendur fyrir nýrri tónleikaröð í Hannesarholti undir nafninu Á inniskónum. Tónlist 17. apríl 2024 14:01
Laufey í Vogue ásamt Rihönnu Tónlistarkonan Laufey fer mikinn í nýjasta myndaröð kínverska Vogue þar sem kollegi hennar Rihanna prýðir forsíðuna. Ljósmyndarinn Arseny Jabiev tók myndirnar af Laufey sem tónlistarkonan deildi á Instagram í gærkvöldi. Lífið 17. apríl 2024 10:08
Þjóðarópera - stórt skref til framtíðar Árið 1957 talaði Ragnhildur Helgadóttir, alþingiskona, fyrir því á þingi að stofnaður yrði „íslenzkur óperuflokkur“. Nú, tæpum 70 árum síðar, liggur fyrir Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um sviðslistir, þar sem lögð er til stofnun Þjóðaróperu. Þetta er í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Íslands frá 2021. Skoðun 17. apríl 2024 07:01
Eyfi flutti Nínu með Hinsegin kórnum Í síðasta þætti af Öll þessi ár á Stöð 2 var fjallað um árið 1991. Lífið 16. apríl 2024 20:01
Eigandinn heltekinn af skrímslaverkunum hans Sindra Árni Már Þ. Viðarsson, eigandi Gallery Ports segist heltekinn af verkum unga listamannsins Sindra Ploder en hann hefur slegið í gegn með skrímslaverkum sínum sem nú prýða veggi sýningarrýmisins. Menning 16. apríl 2024 19:41
Kveður Tjarnarbíó: „Of lítið og of seint“ Sara Martí Guðmundsdóttir hefur ákveðið að láta af störfum sem leikhússtýra Tjarnarbíós. Hún kveðst hafa reynt allt til að láta rekstur leikhússins ganga upp, en meira þurfi til frá ríki og borg. Menning 16. apríl 2024 19:19
Systkinin í Celebs frumfluttu lag Barnamenningarhátíðar Suðureyrska systkinahljómsveitin Celebs frumfluttu lag sitt Spyrja eftir þér í Hlíðskóla í dag við mikla kátínu gesta. Texti lagsins er byggður á svörum barna í verkefni um lýðræði. Lífið 16. apríl 2024 16:17
Galvaskar á Gugguvaktinni Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. Lífið 16. apríl 2024 15:44
Keanu Reeves mun leika helsta keppinaut Sonic Kanadíski leikarinn Keanu Reeves mun fara með hlutverk í þriðju myndinni um tölvuleikjapersónuna Sonic the Hedgehog. Hann mun talsetja einn helsta keppinaut Sonic, sem ber heitið Shadow. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2024 15:42
Fyrsta plakatið og önnur kitlan úr Snertingu Snerting, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, verður frumsýnd á Íslandi 29. maí næstkomandi. Önnur kitlan úr myndinni er komin í loftið. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2024 13:46
Stórstjarnan Bríet fagnaði 25 árum með stæl Tónlistarkonan og Idol dómarinn Bríet Isis Elfar fagnaði 25 ára afmæli sínu á veitingastaðnum Kaffi Flóru á föstudagskvöldið. Öllu var tjaldað til í veislunni sem var hin glæsilegasta þar sem stórstjörnur, vindlabar og tónlistargleði einkenndi kvöldið. Lífið 16. apríl 2024 11:00
Þessi voru tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Fjórtán norrænar myndabækur, barnabækur og unglingabækur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Þær íslensku bækur sem fengu tilnefningu voru Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur myndhöfund. Menning 16. apríl 2024 10:19
Vatnið alltaf heillað þrátt fyrir mikla hræðslu „Vatnið hefur alltaf heillað mig og jafnframt valdið mér ótta. Þótt það hljómi kannski ótrúlega þá hef ég ætíð verið vatnshrædd og er nánast ósynd,“ segir myndlistarkonan Guðbjörg Lind. Hún opnaði nýverið sýninguna Uppáhelling fyrir sæfarendur í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Menning 16. apríl 2024 09:55
Ripley: Listaverk Tom Ripleys fullkomnað Skáldsaga Patriciu Highsmith The Talented Mr. Ripley hefur verið sem segull fyrir kvikmyndagerðarfólk allt frá því að hún kom út árið 1955. Nú er það Steven Zailian sem tekst á við Tom, Dickie og Marge í sjónvarpsþáttaformi, en Netflix frumsýndi nýlega þættina átta. Gagnrýni 16. apríl 2024 09:03
Þurfum við að tala um endó? Endósamtökin og Silfra Productions frumsýna í dag, þriðjudaginn 16. apríl, nýja íslenska heimildarmynd um endómetríósu. Myndin er sýnd í Bíó Paradís og heitir: Tölum um endó. Þóra Karítas Árnadóttir leikstýrir myndinni. Skoðun 16. apríl 2024 09:02
Biðst afsökunar á brösuglegum Coachella-flutningi Kanadíska tónlistarkonan Grimes bað aðdáendur sína afsökunar eftir að tæknilegir örðugleikar komu upp á tónleikum hennar á tónlistarhátíðinni Coachella í Kaliforníu á laugardag. Tónlist 16. apríl 2024 00:04
Bók um krikketsögu Íslands hafnað úr „lundabúðavæddri“ deild Pennans Rithöfundur og félagi í Krikketsambandi Íslands gagnrýnir verslun Pennans á Keflavíkurflugvelli fyrir að hafa ákveðið að selja ekki bók hans um sögu íþróttarinnar á Íslandi. Sagnfræðingur segir erlendu bókadeildina í bókaverslunum hér á landi lundabúðavædda. Innlent 15. apríl 2024 19:48
Átján mánaða fangelsi vegna voðaskotsins Vopnavörðurinn Hannah Gutierrez-Reed hefur verið dæmd til átján mánaða fangelsisvistar vegna dauða kvikmyndatökustjórans Halynu Hutchins. Hutchins lést þegar skot hljóp úr byssu Alecs Baldwin við upptökur á kvikmyndinni Rust árið 2021. Erlent 15. apríl 2024 18:49
Stórglæsilegar stjörnur á Eddunni Íslensku kvikmyndaverðlaun Eddunnar voru haldin með pomp og prakt í Gufunesi á laugardagskvöld. Kvikmynda-og leiklistabransinn skein sitt skærasta á rauða dreglinum. Menning 15. apríl 2024 14:01
Eyþór Ingi og Andrea Gylfa nelgdu eitt vinsælasta lag Grafík Skemmtiþátturinn Kvöldstund með Eyþóri Inga var á dagskrá á föstudagskvöldið á Stöð 2. Lífið 15. apríl 2024 12:32
„Eina sem maður getur virkilega bætt í lífinu er maður sjálfur“ „Innblástur minn til að skapa tónlist hefur alltaf komið frá tilfinningalegum stað,“ segir tónlistarmaðurinn Trausti. Hann frumsýnir hér tónlistarmyndband við lagið Gömul tár. Tónlist 15. apríl 2024 11:31
Sister Sledge á leið til Íslands Goðsagnakennda diskó-soul bandið Sister Sledge kemur fram á tónleikum í Eldborg í Hörpu föstudaginn 9. ágúst, daginn fyrir Gleðigönguna. Lífið 15. apríl 2024 11:09
„Umkringdu þig fólki sem leitar af sannleikanum“ Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur undanfarið óvænt haslað sér völl sem uppistandari. Hann segir Sögu Garðars hafi spottað sig og Björn Bragi að endingu fengið hann á uppistandssýningu á afmælisdaginn hans í nóvember. Lífið 15. apríl 2024 07:01
Fengið gjöf á hverju ári frá Tom Cruise síðan 2005 Bandaríska leikkonan Dakota Fanning segist hafa fengið afmælisgjöf á hverju einasta ári frá kollega sínum Tom Cruise allt frá því að þau léku saman í kvikmyndinni War of the Worlds árið 2005. Lífið 14. apríl 2024 23:00
Um 800 manns mættu á Stóðhestaveislu Um átta hundruð manns mættu í Ölfushöllina á Ingólfshvoli í gærkvöldi til að sjá allra flottustu stóðhesta landsins spretta úr spori og kynna sig fyrir sumarið. Ellefu og tólf ára frænkur stálu hins vegar senunni á sýningunni þar sem þær gáfur ekki tommu eftir í reiðmennskunni. Lífið 14. apríl 2024 20:30
„Stundum þarf enga bévítans heimild“ Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid veittu verðlaun í flokknum Heimildamynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Guðni notaði tækifærið og impraði á mikilvægi þess að geta heimilda og að hafa eitthvað fyrir sér. Eliza sagði hann yfirleitt skemmtilegri en þetta á laugardagskvöldum. Lífið 14. apríl 2024 14:28
Hámhorfið: Hvað eru landsliðskonur í knattspyrnu að horfa á? Sunnudagar eru uppáhalds dagar sumra sem njóta þess til dæmis að sofa út og kveikja svo á sjónvarpinu. Með offramboði af streymisveitum, þáttaseríum og kvikmyndum gætu sumir þó veigrað sér frá því að kveikja á imbanum sökum valkvíða. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks í Hámhorfinu þar sem ýmsar hugmyndir af sjónvarpsglápi koma fram. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2024 12:31
Fegurðin og gleðin í myndlistinni Starfsemi Myndlistarfélags Árnessýslu blómstrar nú sem aldrei fyrr því félagsmönnum fjölgar og fjölgar og myndlistarsýningum í takt við það. Nýjasta sýningin, sem heitir "Gróskan” hefur verið opnuð í blómabænum Hveragerði. Lífið 14. apríl 2024 09:30
Á ferð með mömmu hlaut níu Eddur Kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut alls níu Eddur þegar á verðlaunafhending á vegum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademían fór fram við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Myndin hlaut meðal annars verðlaun fyrir leikstjórn, handrit, leikara og leikkonu í aðalhlutverki, auk þess að hreppa eftirsótta titilinn kvikmynd ársins. Menning 14. apríl 2024 08:09
„Við eigum ekki hvor aðra heldur veljum við hvor aðra“ Eva Jenný Þorsteinsdóttir myndlistakona og Elísabet Blöndal ljósmyndari kynntust árið 2012 en leiðir þeirra lágu þó ekki saman fyrr en um tveimur árum síðar. Síðan þá hafa þær trúlofað sig, gengið í hjónaband og eignast saman tvö börn, þau Árna Styrmi og Kolfinnu. Makamál 14. apríl 2024 08:01