Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. ágúst 2025 21:04 Hundur í óskilum, Eiríkur G. Stephensen (t.v.)og Hjörleifur Hjartarson, sem munu skemmta gestum í kvöld. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er mikið líf og fjöri í íþróttahúsinu á Hvolsvelli í kvöld en þar fer nú fram setning fjögurra daga Njáluhátíðar í Rangárþingi með skemmti-, lista og fræðikvöldi. Sérsaminn leikþáttur verður meðal annars sýndur og Hundur í óskilum ætlar að taka nokkur Njálulög svo eitthvað sé nefnt. Við vorum í beinni útsendingu frá Hvolsvelli í fréttatíma Sýnar. Hér má sjá dagskrá kvöldsins í íþróttahúsinu Skemmti-, lista- og fræðakvöld. Frumsýning sérsamina leikþátta, Karlakór Rangæinga, Hundur í óskilum með ný frumsamin Njálutengd lög, erindi um tvær af sterkustu persónum Njálu o.fl. Glitrandi listaperlur og fróðleiksmolar sem gera fyrsta kvöld Njáluvöku ógleymanlegt. Efnið verður síðar aðgengilegt á vefnum njaluslodir.is. Svandís Dóra Einarsdóttir, höfundur sérsaminna leikþátta úr Njálu ásamt leikhópi sínum, Atla Rafni Sigurðssyni, Ingvari Sigurðssyni og Sólveigu Arnarsdóttur Hundur í óskilum – Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson Karlakór Rangæinga undir stjórn Einars Þórs Guðmundssonar Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og þjóðfræðingur, um harm Hildigunnar Starkaðardóttur Friðbjörn Garðarsson hæstaréttarlögmaður um Njál Þorgeirsson, lögspeking Íslands Guðni Ágústsson, setningarávarp Leikararnir Atli Rafn Sigurðsson og Ingvar E. Sigurðsson í sviðinu í íþróttahúsinu á Hvolsvelli í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Menning Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Hér má sjá dagskrá kvöldsins í íþróttahúsinu Skemmti-, lista- og fræðakvöld. Frumsýning sérsamina leikþátta, Karlakór Rangæinga, Hundur í óskilum með ný frumsamin Njálutengd lög, erindi um tvær af sterkustu persónum Njálu o.fl. Glitrandi listaperlur og fróðleiksmolar sem gera fyrsta kvöld Njáluvöku ógleymanlegt. Efnið verður síðar aðgengilegt á vefnum njaluslodir.is. Svandís Dóra Einarsdóttir, höfundur sérsaminna leikþátta úr Njálu ásamt leikhópi sínum, Atla Rafni Sigurðssyni, Ingvari Sigurðssyni og Sólveigu Arnarsdóttur Hundur í óskilum – Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson Karlakór Rangæinga undir stjórn Einars Þórs Guðmundssonar Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og þjóðfræðingur, um harm Hildigunnar Starkaðardóttur Friðbjörn Garðarsson hæstaréttarlögmaður um Njál Þorgeirsson, lögspeking Íslands Guðni Ágústsson, setningarávarp Leikararnir Atli Rafn Sigurðsson og Ingvar E. Sigurðsson í sviðinu í íþróttahúsinu á Hvolsvelli í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Menning Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira