Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. ágúst 2025 21:04 Hundur í óskilum, Eiríkur G. Stephensen (t.v.)og Hjörleifur Hjartarson, sem munu skemmta gestum í kvöld. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er mikið líf og fjöri í íþróttahúsinu á Hvolsvelli í kvöld en þar fer nú fram setning fjögurra daga Njáluhátíðar í Rangárþingi með skemmti-, lista og fræðikvöldi. Sérsaminn leikþáttur verður meðal annars sýndur og Hundur í óskilum ætlar að taka nokkur Njálulög svo eitthvað sé nefnt. Við vorum í beinni útsendingu frá Hvolsvelli í fréttatíma Sýnar. Hér má sjá dagskrá kvöldsins í íþróttahúsinu Skemmti-, lista- og fræðakvöld. Frumsýning sérsamina leikþátta, Karlakór Rangæinga, Hundur í óskilum með ný frumsamin Njálutengd lög, erindi um tvær af sterkustu persónum Njálu o.fl. Glitrandi listaperlur og fróðleiksmolar sem gera fyrsta kvöld Njáluvöku ógleymanlegt. Efnið verður síðar aðgengilegt á vefnum njaluslodir.is. Svandís Dóra Einarsdóttir, höfundur sérsaminna leikþátta úr Njálu ásamt leikhópi sínum, Atla Rafni Sigurðssyni, Ingvari Sigurðssyni og Sólveigu Arnarsdóttur Hundur í óskilum – Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson Karlakór Rangæinga undir stjórn Einars Þórs Guðmundssonar Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og þjóðfræðingur, um harm Hildigunnar Starkaðardóttur Friðbjörn Garðarsson hæstaréttarlögmaður um Njál Þorgeirsson, lögspeking Íslands Guðni Ágústsson, setningarávarp Leikararnir Atli Rafn Sigurðsson og Ingvar E. Sigurðsson í sviðinu í íþróttahúsinu á Hvolsvelli í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Sjá meira
Hér má sjá dagskrá kvöldsins í íþróttahúsinu Skemmti-, lista- og fræðakvöld. Frumsýning sérsamina leikþátta, Karlakór Rangæinga, Hundur í óskilum með ný frumsamin Njálutengd lög, erindi um tvær af sterkustu persónum Njálu o.fl. Glitrandi listaperlur og fróðleiksmolar sem gera fyrsta kvöld Njáluvöku ógleymanlegt. Efnið verður síðar aðgengilegt á vefnum njaluslodir.is. Svandís Dóra Einarsdóttir, höfundur sérsaminna leikþátta úr Njálu ásamt leikhópi sínum, Atla Rafni Sigurðssyni, Ingvari Sigurðssyni og Sólveigu Arnarsdóttur Hundur í óskilum – Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson Karlakór Rangæinga undir stjórn Einars Þórs Guðmundssonar Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og þjóðfræðingur, um harm Hildigunnar Starkaðardóttur Friðbjörn Garðarsson hæstaréttarlögmaður um Njál Þorgeirsson, lögspeking Íslands Guðni Ágústsson, setningarávarp Leikararnir Atli Rafn Sigurðsson og Ingvar E. Sigurðsson í sviðinu í íþróttahúsinu á Hvolsvelli í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Sjá meira