Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Afmælisplokkfiskur Guðna forseta

Það vakti athygli þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sagðist ætla í plokkfisk til mömmu á 50. afmælisdaginn sinn. Margrét Thorlacius, móðir Guðna, er víðfræg plokkfiskkona og segir stundina hafa verið indæla

Matur
Fréttamynd

Spilar nú á bragðlaukana

Bjarni Siguróli Jakobsson náði 9. sætinu í Evrópuforkeppni Bocuse d'Or matreiðslukeppninnar sem haldin var í Tórínó á dögunum og mun því keppa í aðalkeppninni í Lyon á næsta ári. Hann ætlaði sér að verða rokkstjarna enda alinn

Lífið
Fréttamynd

Slá í gegn með handunnu súkkulaði

Súkkulaðiframleiðslan Sætt og salt í Súðavík hefur slegið í gegn síðasta árið með handunnu súkkulaði. Fyrir utan vinsælar súkkulaðiplötur eru árstíðarbundnir súkkulaðimolar búnir til úr því besta í nánasta umhverfi.

Innlent
Fréttamynd

Stanslaust að prófa og uppgötva nýja hluti

Matreiðslumaðurinn Friðgeir Helgason hefur verið heimilislaus róni á götum Los Angeles borgar og eldað á bestu og fínustu veitingastöðum New Orleans. Í sumar tekur hann yfir eldhúsið á Hótel Flatey en hann segir eyjuna í Breiðafirði vera einn af yndislegustu stöðum jarðar.

Lífið
Fréttamynd

Markmiðið að kynna alvöru street food

Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar.

Lífið
Fréttamynd

Bakað blómkál með pestói og valhnetum

Uppskrift: Bakað blómkál með pestói og valhnetum. Iðunn Sigurðardóttir gefur er einn yngsti yfirkokkur landsins, aðeins 23 ára að aldri. Hún tekur þátt í keppninni Kokkur ársins sem fer fram í Hörpu á laugardaginn.

Matur
Fréttamynd

Grænkeri og crossfittari opnar vegan-blogg

Sunna Ben hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að kjötlausu mataræði en hún hætti að borða dýr fyrir einum þrettán árum og gerðist vegan fyrir einu og hálfu ári. Nú hefur hún opnað blogg þar sem hún mun ausa úr viskubrunni sínum

Lífið