Martin atkvæðamikill í öruggum sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Alba Berlin í kvöld. Körfubolti 22. desember 2019 19:33
Magnaður Harden upp í 4. sætið | Myndbönd Alls fóru fram níu leikir í NBA-körfuboltanum í nótt. Stigahæstu leikmenn næturinnar voru Trae Young og James Harden. Körfubolti 22. desember 2019 10:30
Stjörnumenn sækja Urald King Karfan.is greinir frá því á vef sínum í kvöld að Bandaríkjamaðurinn, Urald King, sé á leiðinni í Stjörnuna. Körfubolti 21. desember 2019 22:56
Sjáðu stuðningsmenn ærast er Tacko Fall lék sinn fyrsta leik Tacko Fall, 226 cm miðherji Boston Celtics, lék sinn fyrsta leik fyrir liðið í nótt er liðið vann öruggan 21 stigs sigur á Detroit Pistons. Stuðningsmenn Boston ærðust er það var ljóst að Fall væri að koma inn af bekknum. Lokatölur leiksins 114-93 Boston í vil. Körfubolti 21. desember 2019 16:00
Fyrrum samherji Elvars og Martins í Þór Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn hefur samið við Jerome Frink um að leika með liðinu í Dominos deild karla. Körfubolti 21. desember 2019 13:00
Golden State Warriors lönduðu loksins sigri Eitt besta lið NBA deildarinnar í körfubolta undanfarin ár, Golden State Warriors, hefur átt skelfilega slakt tímabil í vetur vegna meiðsla lykilmanna en liðið vann loks leik í nótt. Alls fóru 10 leikir fram í nótt. Körfubolti 21. desember 2019 09:30
Leikmenn Thunder voru í verslunarmiðstöð þar sem skotárás átti sér stað Leikmenn NBA-liðsins Oklahoma City Thunder voru staddir í Penn Square-verslunarmiðstöðinni í Oklahoma City er maður var skotinn þar inni. Körfubolti 20. desember 2019 23:15
Fjórða tapið í EuroLeague í röð Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Alba Berlín sem tapaði fyrir Asvel Villeurbanne í EuroLeague í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. desember 2019 21:33
Svisslendingurinn loks á leið í Breiðholtið ÍR-ingar hafa samið við svissneska landsliðsmanninn Roberto Kovac um að spila með liðinu það sem eftir er tímabilsins í Domino's deild karla. Körfubolti 20. desember 2019 21:00
Sjáðu Körfuboltakvöld kvenna í heild sinni Annar uppgjörsþáttur tímabilsins í Dominos-deild kvenna var í gær og nú má sjá þáttinn á Vísi. Körfubolti 20. desember 2019 18:00
Giannis komst í fámennan hóp með Shaq Giannis Antetokounmpo hefur fylgt því eftir að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra með því að leiða Milwaukee Bucks til sigurs í 25 af fyrstu 29 leikjum sínum í ár. Körfubolti 20. desember 2019 14:00
Jón Arnór dæmdur í bann KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson var í gær dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands. Körfubolti 20. desember 2019 12:30
Milka er +130 í tíu leikjum í vetur Keflvíkingar voru næstum því tvö hundruð stigum slakari þegar Dominykas Milka var á bekknum í fyrri umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20. desember 2019 12:00
Sjáðu nýjasta KR-inginn troða með tilþrifum í leik KR-ingar ætla að bæta tveggja metra Króata í liðið sitt eftir áramót en Dino Cinac hefur samið um að spila með KR í Domino´s deild karla. Körfubolti 20. desember 2019 11:15
Ekki góð nótt fyrir Los Angeles liðin í NBA deildinni Þrenna frá LeBron James dugði Lakers ekki í toppslagnum í nótt og James Harden fór í gang á réttum tíma. Körfubolti 20. desember 2019 07:30
Í beinni í dag: Jólaþáttur Domino's Körfuboltakvölds Það verður jólaveisla á Stöð 2 Sport í kvöld þegar jólaþáttur Domino's Körfuboltakvölds verður sýndur í beinni útsendingu og fyrri hluti tímabilsins er gerður upp. Sport 20. desember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 101-77 Þór Þ. | Sjötti sigur Njarðvíkur í röð Njarðvík er eitt heitasta lið landsins þessa dagana. Þeir tóku á móti Þórsurum frá Þorlákshöfn í kvöld og unnu sinn sjötta sigur í röð í deildinni. Körfubolti 19. desember 2019 22:45
Matthías Orri og dómararnir fastir á Akureyri Fresta varð leik Þórs og KR á Akureyri í kvöld vegna ófærðar norður. Það eru sérstaklega vond tíðindi fyrir þá sem þegar voru komnir norður og sitja þar fastir núna. Körfubolti 19. desember 2019 22:30
Umfjöllun: Tindastóll - Grindavík 106-88 | Öruggt hjá Stólunum Grindavík getur unnið fjórða leikinn í röð þegar liðið sækir Tindastól heim. Körfubolti 19. desember 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 95-88 | Stjörnumenn mörðu Fjölnismenn í háspennuleik Fjölnismenn byrjuðu mun betur en gæði Stjörnumanna skinu í gegn í seinni hálfleik. Körfubolti 19. desember 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍR 93-70 | Keflvíkingar hringdu inn jólin með öruggum sigri Keflavík vann afar öruggan sigur á ÍR, 93-70, í 11. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 19. desember 2019 20:30
Borche: Of margir leikmenn voru komnir í jólafrí Þjálfari ÍR var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Keflavík. Körfubolti 19. desember 2019 20:24
Leik Þórs og KR á Akureyri frestað Búið er að fresta leik Þór Ak. og KR sem átti að fara fram í kvöld. Körfubolti 19. desember 2019 15:42
Miami Heat fyrsta útiliðið til að vinna í Philadelphia í vetur Miami Heat endaði fjórtán leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt og gerði með því það sem engu öðru liði hafði tekist á þessu tímabili. Körfubolti 19. desember 2019 07:30
Giannis: LeBron er geimvera Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo segir það gera LeBron James að geimveru að hann sé enn að spila í hæsta gæðaflokki 34 ára gamall. Körfubolti 19. desember 2019 07:00
Í beinni í dag: Domino's deildirnar og HM í pílu Síðasta umferð Domino's deildar karla í körfubolta fyrir jólafrí klárast í kvöld og sýnir Stöð 2 Sport beint frá tveimur leikjum. Sport 19. desember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 78-94 | Dönsk byrjun Hauka dugði til sigurs Haukar unnu sinn fyrsta útileik í Dominosdeild karla í körfubolta á þessu timabili þegar þeir heimsóttu bræður sína í Val að Hlíðarenda og unnu 78-94. Körfubolti 18. desember 2019 22:45
Öruggt hjá KR og Skallagrími KR og Skallagrímur unnu bæði sannfærandi sigra í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18. desember 2019 21:23
Naumt tap í framlengingu hjá Martin Alba Berlin tapaði naumlega fyrir Bayern München í slag þýsku liðanna í EuroLeague í kvöld. Berlínarliðið tapaði með einu stigi eftir framlengingu. Körfubolti 18. desember 2019 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 69-74 | Haukar lögðu meistarana á Hlíðarenda Haukar gerðu sér lítið fyrir og sóttu sigur á heimavöll Íslandsmeistara Vals í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 18. desember 2019 21:00