Flugvél með lið Utah Jazz þurfti að nauðlenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2021 15:30 Donovan Mitchell hefur verið í fararbroddi hjá liði Utah Jazz í vetur en bakvörðurinn snjalli er með 25,7 stig og 5,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. AP/Rick Bowmer Utah Jazz menn hafa ekki lent í miklum vandræðum inn á vellinum á þessu tímabili en liðið slapp með skrekkinn þegar fuglahópur var að flækjast fyrir flugvél liðsins í gær. Utah Jazz hefur átt magnað tímabil í NBA deildinni í körfubolta og liðið er með bestan árangurinn í allri deildinni. Liðið lenti aftur á móti í vandræðum í gær á leið sinni í næsta leik. Flugvél með lið Utah Jazz þurfti nefnilega að nauðlenda eftir að hafa flogið á fuglahóp á leið sinni til Memphis í Tennessee fylki. Við þennan árangur kveiknaði í hreyfli og hann hætti að virka. Atvikið varð skömmu eftir flugtak. The Utah Jazz plane had to be re-routed after hitting some birds during takeoff. Everybody is ok. ( : @brian_schnee) pic.twitter.com/U4ZPuwd5Rj— theScore (@theScore) March 30, 2021 Enginn meiddist sem betur fer og flugvélin snéri til baka og lenti aftur á flugvellinum í Salt Lake City. Samkvæmt heimildarmanni Adrian Wojnarowski þá heyrðu leikmenn mikinn hvell og sáu síðan leiftur frá vinstri hreyfli vélarinnar. Það mátti sjá blóðslettur á flugvélinni eftir fuglahópinn. Leikmenn voru þakklátir fyrir að allir sluppu ómeiddur og að vélin lenti án mikilla vandræða. Liðsmenn Utah Jazz þökkuðu guði og öðrum fyrir að hafa komist aftur á jörðina heilu og höldnu. Utah Jazz Make Emergency Landing After Plane Collides With Birds https://t.co/qbUtdwtK8H— TMZ (@TMZ) March 30, 2021 Leikurinn á móti Memphis Grizzlies er enn á dagskrá í kvöld og liðið flaug síðan til Memphis í nótt. Utah Jazz hefur unnið 35 af 46 leikjum sínum á leiktíðinni til þessa eða þremur fleiri en næstu lið sem eru Philadelphia 76ers, Brooklyn Nets, Phoenix Suns og Los Angeles Clippers. WOAH. Here s a look at the plane carrying the @utahjazz that had to make an emergency landing after hitting a flock of birds. @fox13 pic.twitter.com/d0grdE4KLI— Sydney Glenn (@SydneyGlennTV) March 30, 2021 NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Utah Jazz hefur átt magnað tímabil í NBA deildinni í körfubolta og liðið er með bestan árangurinn í allri deildinni. Liðið lenti aftur á móti í vandræðum í gær á leið sinni í næsta leik. Flugvél með lið Utah Jazz þurfti nefnilega að nauðlenda eftir að hafa flogið á fuglahóp á leið sinni til Memphis í Tennessee fylki. Við þennan árangur kveiknaði í hreyfli og hann hætti að virka. Atvikið varð skömmu eftir flugtak. The Utah Jazz plane had to be re-routed after hitting some birds during takeoff. Everybody is ok. ( : @brian_schnee) pic.twitter.com/U4ZPuwd5Rj— theScore (@theScore) March 30, 2021 Enginn meiddist sem betur fer og flugvélin snéri til baka og lenti aftur á flugvellinum í Salt Lake City. Samkvæmt heimildarmanni Adrian Wojnarowski þá heyrðu leikmenn mikinn hvell og sáu síðan leiftur frá vinstri hreyfli vélarinnar. Það mátti sjá blóðslettur á flugvélinni eftir fuglahópinn. Leikmenn voru þakklátir fyrir að allir sluppu ómeiddur og að vélin lenti án mikilla vandræða. Liðsmenn Utah Jazz þökkuðu guði og öðrum fyrir að hafa komist aftur á jörðina heilu og höldnu. Utah Jazz Make Emergency Landing After Plane Collides With Birds https://t.co/qbUtdwtK8H— TMZ (@TMZ) March 30, 2021 Leikurinn á móti Memphis Grizzlies er enn á dagskrá í kvöld og liðið flaug síðan til Memphis í nótt. Utah Jazz hefur unnið 35 af 46 leikjum sínum á leiktíðinni til þessa eða þremur fleiri en næstu lið sem eru Philadelphia 76ers, Brooklyn Nets, Phoenix Suns og Los Angeles Clippers. WOAH. Here s a look at the plane carrying the @utahjazz that had to make an emergency landing after hitting a flock of birds. @fox13 pic.twitter.com/d0grdE4KLI— Sydney Glenn (@SydneyGlennTV) March 30, 2021
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum